Þjóðviljinn - 14.05.1991, Síða 10
LANDBÚMáÐUKfii
Ferðaþjónusta bænda
er arðvænleg aukabúgrein
Ferðaþjónustu bænda hefur
verið að vaxa fiskur um
hrygg á síðustu árum. Nú
er svo komið að boðið er
upp á gistingu á sveita-
heimilum á 13Q stöðum
vítt og breitt um landið. Asókn er-
lencjra ferðamanna eykst stöðugt
og Islendingar eru líka óðum að
átta sig á þessum gistimöguleika.
Ferðapjónusta bænda hefur á
undanfomum árum verið að sækja
í sig veðrið, nú er svo komið að
hægt er að nota sér þessa þjónustu
á 130 stöðum víðs vegar um land-
ið. Bændur sem eru með þessa
þjónustu eru flestir með einnvem
DÚskap og hafa gestir möguleika á
að fylgjast lítillega með þeim
störfum sem unnin em dags dag-
lega á bæjunum. Þátttaka gesta í
sveitastörfunum er víst orðin tak-
mörkuð. Bæði er að umferð gesta
er orðin það mikil og starfsemin
fer orðið fram á svo vélrænan hátt
að oft og tíðum geta böm verið í
hættu ef þau em of nálægt vélun-
um. En sums staðar er samt mögu-
leiki fyrir ferðamenn að taka þátt í
einstökum störfum sem til falla á
heimilunum.
A þeim bæjum sem bjóða upp
á gistingu er yfirleitt hægt að finna
sér eitthvað til dægrastyttingar. Að
vísu er misjafnt hvað í boði er, en
það sem helst er í boði er hesta-
leiga og veiði. Einnig em á ýmsum
stöðum golfvellir þar sem hægt er
að fara nokkra hringi í kyrrð sveit-
arinnar.
Paul Richardson, framkvæmd-
arstjóri Ferðaþjónustu bænda,
sagði við Þjóðviljann að það væri
misjafnt hvað bændur væru með
mikinn búskap með ferðaþjónust-
unni. - Sumir eru með sin bú i
fullum rekstri, en aðrir era smátt
og smátt að draga úr bústörfum
Það er ekkert slen í
kálfunum sem fá
kálfafóðrið frá okkur.
Ef þú vilt tryggja góða
fóðrun ungkálfa, þá
gefurþúþeim
kálfafóöur og
kraftfóður frá 4ra daga
aldri og fram til 12
llf: vikna aldurs. ':v::
Kálfafóðriö er
undanrennumjöl,
biandaðtólg. Eitt kg. af
kálfafóðri á aö hræra út
í 8 lítrum af vatni.
Hæfílegt er að gefa
kálfum 2,0 til 4,5 lítra af
blöndunni á dag. Það
fer eftir aldri og öðru
Heildsala og smásala
Osta- og
Bitruhálsi 2, sími 691600
—
BÆNDUR OG BÚALIÐ
Nú gefst tækifæri til að gerast nemandi í
Bréfaskólanum og læra:
Vaxta- og verðbréfareikning
Bókfærslu I og II
Landbúnaðarhagfræði
Sauðfjárrækt
auk fjölda annarra námskeiða.
--------Sparaðu tíma---------------
_______og ferðakostnað_____________
—við sendum skólann heim ----------
s
32
I
o
I
I
I
Þú ræður sjálf(ur)
hvenær, hvar og
með hvaða hraða
þú stundar námið.
BÆNDUR
Tœkin sem þið getið treyst
ELFA
-----------
GÆÐA TÆKI
__________
Valin úrvals
merki með
áratuga reynslu
ELFA-OSO ELFA-CTC
Hitakútar úr ryðfríu stáli Fjölbrennslukatlar- Olíukatlar-
Góð einangrun - Frábœr ending Rafmagnskatlar. Mjög góð
Stœrðir 30-50-120-200-300 Itr. hitanýting. Tœknileg ráðgjöf.
ELFA-VORTICE
Loftrœstviftur fyrir gripahús.
Einnig fyrirliggjandi vittur fyrir
íbúðarhús - Margar gerðir.
Btomberq Heimilistæki
Eldavélar - ísskápar - Guf u-
gleypar - Þvottavélar - Þurrkar-
arog fleira.
Hagstœtt verð og góðir greiðsluskilmáiar.
Leitið upplýsinga.
Einar Farestveit & Co.hf.
Borgartúni 28, sími (91) 622900.
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. apríl 1991
Síöa 10
sínum og einbeita sér að ferða-
þjónustunni, sagði Paul.
Misjafnt er hvort ferðamönn-
um gefst kostur á að gista á heimil-
unum sjálfum eða í serstökum hús-
um sem margir bændur reisa á
jörðum sínum. Paul sagði að þró-
unin núna væri sú að bændur
reyndu að hafa gistipláss fyrir 15
til 20 manns. - Þannig geta þeir
boðið litlum hópum að vera. Það
hefur reynst vel, allavega í samn-
ingum við erlendar ferðaskrifstof-
ur, sagði Paul.
Paul sagði að áhugi Islendinga
á þessari þjónustu hefði farið vax-
andi á undanfomum ámm, þó svo
að útlendingar væra i meirihluta
þeirra sem notuðu sér þennan gisti-
máta. - Til marks um áhuga hinna
erlendu aðila er að fyrir stuttu var
aukablað í New York Times um
ferðamál. Þar var fjallað um jerða-
þjónustu bænda í Evrópu. Island
fekk eitt sér tvær síður í blaðinu,
sagði Paul.
Þegar Paul var spurður að því
hvemig menn gætu aflað sér upp-
lýsinga um þá staði sem í booi
væm, sagði hann: - Það em aðal-
lega erlendar ferðaskrifstofur sem
gegnum okkur. Islendingar
ftur á móti um landið og
lceyra af
leita sér gistingar þar sem þeir em
staddir þá stundina, sagði Paul.
Annprs er þetta að breytast aðeins
hjá Islendingunum, þeir em byrj-
aðir að skipuleggja sig meira í sín-
um ferðalögum, sagði Paul.
Ferðaþjónusta bænda miðar
starfsemi sma aðailega við sumar-
tímann, en á sumum stöðum er
möguleiki á að fá vetrargistingu.
Paul sagði að fólk væri aðeins mr-
ið að spyija um gistingu á sveita-
heimilum yfir vetrartímann. -
Menn sækjast kannski helst eftir
kyrrðinni og rólegheitunum á vet-
uma. En það er samt boðið upp á
;t, t.d. dorgveiði og ferða-
ýmislegt, „..... _
Iög á snjósleðum, sagði Paul.
-sþ
Bleikjueldi v<
t síðasta tölublaði búnaðar-
blaðsins Freys er fjallað um
bleikjueldi. Þar er sagt að
bleikjueldi sé búgrein sem
stunda megi á bændabýlum víða
um landið. Samkvæmt umfjöllun
Freys virðist áhugi bænda á
Íiessari grein fiskeldisins stöðugt
arq vaxandi.
I greininni kemur fram að ný-
lega nafi landbúnaðarráðneytið
ákveðið að rannsóknastarf verði
aukið og hafist verði handa um
kynbætur á bleikju.
Nú þegar er rannsókn í gangi á
mismunandi eðliskostum nokkurra
bleikjustofna. Þessir stofnar vom
Sorpskápar
sterkir og vandaðir. Gott verð.
Sendum hveitá land semer.