Þjóðviljinn - 14.05.1991, Side 13

Þjóðviljinn - 14.05.1991, Side 13
. Helgi Ólafsson skrifar Salov og Short ef stir á Euwe-mótinu Valeri Salov og Nigel Short deildu efsta sæti á minningarmót- inu um Max Euwe heimsmeistara 1935 - 1937 og fyrrum forseta Fl- DE. Þeir hlutu báðir 6 vinnginga úr 9 skákum. Short gerði jafntefli með svörtu gegn Anatolij Karpov í 30 leikjum og Salov gerði jafntefli við Jóhann Hjartarson í 35 leikj- um. Heimsmeistarinn Garríj Ka- sparov vann Lubomir Ljubojevic og náði því 3. - 4. sæti ásamt Kar- pov. Þá vann Timman van der Wi- el og Kortsnoj og Gurevitsj gerðu jafntefli. Lokastaðan varð þessi: 1. - 2. Salov og Short 6 v. 3. - 4. Kar- pov og Kasparov 5 1/2 v. 5. Kortsnoj 4 1/2 v. 6. - 7. Jóhann Hjartarson og Jan Timman 4 v. 8. Gurevitsj 3 1/2 v. 9. -10. Ljubojev- ic og Van der Wiel 3 v. Arangur Jóhanns er góður á svo sterku móti og má búast við að hann hækki um 10 Elo - stig með frammi- stöðu sinni. A hinn bóginn eru úrslit mótsins gríðarlegt áfall fyrir heims- meistarann Kasparov sem í annað sinn á skömmum tíma verður að sjá á eftir efsta sæti. A dögunum varð hann annar í Linares og hafði ekki komist svo lágt í 10 ár! Kasparov gerði jafntefli í sex fyrstu skákum sínum og kannski var mótið fúll stutt en hann virtist vera kominn í gang i lokaumferðunum og vann t.d. Lju- bojevic auðveldlega i 40 leikjum í gær. Að öðru leyti er þetta mót stað- festing á þeirri þróun að veldi Ka- sparovs og Karpovs sé að riðlast. Ljubojevic byrjaði vel en hlaut aðeins 1 vinning úr síðustu sex skák- um sínum. Lítum á viðreign hans við Jóhann í sjöundu umferð: Lubomir Ljubojevic - Jóhann Hjartarson Spænskur leikur 1. e4 e5 2. R13 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 ( Jóhann bregður af og til fyrir sig opna afbrigði spænska leiksins.) 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. a4 ( Sjaldséður leikur. Mun algeng- ara er 9. Rbd2, 9. c3 eða 9. De2.) 9.. . b4 10. a5 Rc5 11. Bg5 Dd7 12. Rbd2 h6 13. Bh4 Be7 14. Bxe7 Dxe7 15. c3 bxc3 16. bxc3 Rxb3 ( Það er skynsamlegat að skipta uppá þessum biskup, annars kemur - Bc2 með kóngssóknarmöguleikum) 17. Rxb3 0-0 18. Hel Hab8 19. Rfd4 Ra7! ( Svartur hefúr leyst öll sín vandamál og stendur heldur betur að vígi. Þar kemur til m.a. heilsteyptari peðastaða og veikleikinn á e5.) 20. Re2 c5 21. Rf4 Hfd8 22. Dc2 Rc6 23. Rxe6 fxe6 24. f4 Hb5 25. c4? ( Hvíta staðan var þegar orðin erfið því hann getur ekki fúndið neina haldgóða áætlun. Þessum leik er ætlað að stemma stigu við hemað- aráætlun svarts á drottningarvæng en hefur þveröfúg áhrif, eins og Jóhann sýnir ffam á.) 25.. .RÞ4 26. De2 dxc4 27. Dxc4 Rd3 28.HeblHb4 29. Dxa6 c4! a b c d e f g h Salov varö hærri á Sonnebom - Berger - stigum og telst þvl sigurvegari Euwe - mótsins. 30. Rd4 ( Það er engan betri leik að finna. 30. Rd2 býður heim kæfingar- máti: 30. Rd2 Dc5+ 31. Khl Rf2+ 32. Kgl Rh3+ 33. Khl Dgl+! 34. Hxgl Rf2 mát.) 30... Dc5! ( Mun nákvæmari leikur en 30... Hxb4.) 31. Dxe6+ Kh8 32. h3 Dxd4+ 33. Khl Rf2+ 34. Kh2 Dxf4+ ( Hvita staðan er vitaskuld gjör- unnin en Ljubojevic þráast við. ) 35. Kgl Dd4 36. Kh2 Hxbl 37. Hxbl c3 38. Hb7 Df4+ 39. g3 Rg4+ 40. hxg4 Hd2+ 41. Kh3 Dfl+ 42. Kh4 Hh2 mát N0TAÐU PENINGANA ÞÍNA í EITTHVAÐ ÁNÆGJULEGRA EN DRÁTTARVEXTI Við minnum á gjalddaga húsnæðislána sem var 1. MAÍ 16. MAI___________ leggjast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitölu. yM________________ leggjast dráttarvextir á lán með byggingavísitölu. di] HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS Ll SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI696900 Nú er komið að næstu afgreiðslu Ríkissamningsins og pantanir þurfa að berast okkur í síðasta lagi Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, R. S. 91-26844 Apple-umboðið Skipholti 21, R. • S. 91-624800 Siöa-13 IJiT' fyJÓÐVlL'dfrMW hát tMl'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.