Þjóðviljinn - 14.05.1991, Page 14
Bók um umönnun Alzheimersjúklinga
Mál og menning hefur í
samvinnu við Félag að-
standenda Alzheimer-
sjúklinga gefið út bók-
ina Þegar á reynir - Umðnnun
sjúklinga með Alzheimer og
heilabilun eftir Nancy L. Mace og
Peter V. Rabins. Hún er hugsuð
sem handbók fyrir aðstandendur
og þá sem annast sjúklinga með
Alzheimer sjúkdóm og heiiabil-
un. Þessir sjúkdómar hafa ekki
hlotið mikla athygli eða umfjöll-
un manna á meðal. En vandi
sjúklinganna - og ekki síður að-
standenda þeirra - er stór.
I bókinni er útskýrt hvemig
heilabilun lýsir sér og hvemig sjúk-
dómurinn þróast, og lýst er félags-
legum og líkamlegum vanda sjúk-
linga og mikilvægum atriðum sem
þeir sem annast þá verða að hafa í
huga - sjálfs sín vegna ekki síður
en hinna sjúku.
Jón Snædal læknir ritar formála
að íslensku útgáfunni og segir þar
m.a.:
„Bókin lýsir flestum hugsan-
Iegum einkennum heilabilunar, en
gera má ráð fyrir því að hver ein-
staklingur sýni ekki nema nokkur
þeirra og þarf að hafa það í huga
við lestur hennar. ... Aðstandendur
og aðrir sem sinna einstaklingum
með heilabilun ættu að geta fundið
i þessari bók margvísleg ráð um
hvemig megi bregðat við vanda-
málum sem upp geta komið. Vitn- dregið úr vanmætti og kvíða og gert Álfheiður Kjartansdóttir þýddi
eskjan um það hvers má vænta og aðstandendum kleifl að takast á við bókina sem er 141 blaðsíða.
hvemig megi bregðast við getur verkefnið af festu og öryggi.“
Trúarljóð eftir Matthías Johannessen
Út er komin hjá Almenna
bókafélaginu bókin Sálmar á at-
ómöld eftir Matthías Johannes-
sen. Þetta eru 66 trúarieg ljóð og
birtust 49 þeirra í samnefndum
ljóðaflokki í bókinni Fagur er
dalur 1966.
Dr. Gunnar Kristjánsson á
Reynivöllum í Kjós ritar inngang
að þessum ljóðum þar sem hann
lýsir þeim trúarviðhorfum og trúar-
tilfinningum sem í þeim speglast.
Sálmar Matthíasar em vissulega
ólíkir þeim sem við höfúm vanist
og sungir em í kirkjum og gerir dr.
Gunnar rækilega grein fyrir því.
Hér era engar trúffæðilegar kenn-
ingar og ekki heldur bænir, en hvað
eina, bæði stórt og smátt, verður
skáldinu tilefhi til lofgjörðar, eins
og dr. Gunnar kemst að orði.
„I sálmum á atómöld er það
skáldið sem talar við Guð. Meðal
annars um lífsháskann sem ávallt er
í nánd, í hverri minningu, í hveijum
hlut, í hveiju andiiti. Lífsháskinn
felst í spumingunni um það hvort
Guð sé nálægur í þessum heimi eða
ekki. Er heimurinn yfirgefínn, er
maðurinn einn? Eða er allt þmngið
návist Guðs?“
Sálmar á atómöld em 98 bls.
FLÓAMARKAfíUR ÞTÓÐVILTAMS
ÝmisSegt
Stúdentar, stúdentar
Leitum logandi Ijósi að skóla sem
var í Barbapapabúningum á Dimiti-
oninni sinni. Vinsamlegast hafið
samband við Ásu í vinnusíma
611500 eða heimasíma 19567.
(slendingar búsettir í Osló
1975-1985.
Við ætlum að hittast 17. maí á
Grensásvegi 7 til að rifja upp gömul
kynni. Þeir sem vilja borða mæti kl.
20.00 (Mongollan barbeque), hinir
seinna um kvöldið á Dansbarnum.
Þeir sem ætla að fá borð, pantið fýr-
ir 15.maí. Nánari uppl. hjá Eddu f
síma 622618, Elísabetu í síma
25003 og Billu I síma 622502.
Stofuborð - ryksuga
Óska eftir stofuborði og ryksugu,
ódýrt eða gefins. Uppl. í síma
622919.
Gamalt og gott pönk
Vantar eldri plötur með Tappa tí-
karrassi, Kuklinu ofl. Sími 672463,
Ingi, e. kl. 18.
Eldhúsinnrétting
Til sölu notuð eininga- eldhúsinn-
rétting. Auðveld ( uppsetningu.
Eldavél, vifta og vaskur fylgja með.
Verð kr. 25.000.- Slmi 25410
Fyrir veiðimenn
Sala er hafin ( vorveiðina á vatna-
svæði Staðarhólsár og Hvolsár í
Dölum. Fullbúið, sjö herbergja
veiðihús á staönum. Einnig eru
lausir nokkrir dagar í laxveiðina í
sumar. Mikil silungsveiði. Uppl. í
sfmum 651882, 44606 og 42009.
Hjálp
Mig vantar sárlega bolla inn í settið
mitt sem er frá Bing og Gröndal og
heitir „Saxneska blómið". Er heima í
síma 671190 e. kl. 18.
Lopapeysur og leðurfrakki
Nýjar lopapeysur til sölu. Einnig nýr
ieðurjakki á 14-15 ára dreng. Uppl. í
síma 33518.
Saumaskapur - viögerðir
Óska eftir að komast í samband við
konu sem á saumavél og vill taka
að sér smá saumaskap og fatavið-
gerðir. Uppl. f síma 21428 á kvöldin
og 694505 á daginn.
Skiptinemi
Sextán ára gömul stúlka frá Þýska-
landi.sem talar svolitla fslensku,
óskar eftir að finna fjölskyldu sem
vill taka þátt f nemendaskiptum.
Stúlkuna langar til þess að setjast í
1. bekk f íslenskum menntaskóla
næsta vetur og vantar fjölskyldu til
að búa hjá. Fjölskylda hennar er
reiðubúin að taka á móti íslenskri
skiptinemastúlku árið eftir. Helstu
áhugamál stúlkunnar eru dýr, eink-
um hestar og reiðmennska, flautu-
leikur, kökubakstur og Island. Frek-
ari upplýsingar fást hjá Margréti
Halldórsdóttur, síma 93-56716 eða
hjá stúlkunni, Viki Mullerweibus.
Peter Lundig-Weg 33, 2087
Hasloch, Deutschland, sími 9049-
4106-2689.
Til sölu
10 gíra drengjahjól, stórt fuglabúr, 2
hamstrabúr, stórt og lítið. Uppl. í
vinnusíma 79840 og heimasíma
79464, Auður.
Húsgögn
Gefins
Gamalt hjónarúm með springdýn-
um fæst gefins. Uppl. f síma
685762
Hjónarúm
Dux hjónarúm til sölu og sófasett
sem selst á kr. 15.000. Sími 21702.
Gefins
Notaður svefnbekkur fæst gefins.
Uppl. í síma 37947.
Húsnæöi
Húsnæði óskast
Reglusöm og reyklaus hjón með 2
börn óska eftir fjögurra herbergja
fbúð á leigu. Uppl. f sfma 33829.
Húsnæði
Mig vantar einstaklings- eða 2-3
herb. íbúð í Þingholtunum eða
Skuggahverfmu. Sími 35779, laug-
ardag og sunnudag.
Sumarbústaöur
Bústaður óskast f FLATEY frá mán-
aðamótum maí-júní í 1-2 vikur.
Uppl. í sfma 30570.
íbúð óskast
Þriggja til fjögurra herbergja íbúð
óskast til leigu. Staðsetning helst í
Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. f
síma 72490.
íbúð í Vesturbæ
Óska eftir þriggja herbergja íbúð í
vesturbæ Reykjavíkur frá 1. ágúst
n.k. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. f sfma 40591.
(búð óskast / fbúöaskipti
Islendingar búsettir í Lundi, Svíþjóð
óska eftir að skipta á íbúð á stór
Reykjavíkur svæðinu f júlí og ágúst.
Uppl. í síma 611833 eða 90- 46-46-
147336.
(búð óskast
Þriggja herbergja íbúð óskast til
leigu í Reykjavík frá 1. júlí nk.
Reglusemi, góðri umgengni og skil-
vísi heitið. Uppl. f síma 94- 4295 eft-
ir kl. 18.00 virka daga og einnig um
helgar.
(búð óskast
Sjúkraliði óskar eftir góðri 2 til 3 her-
bergja íbúð. Aðstoð kemur til
greina. Uppl. í síma 20633.
Húsnæði óskast
Tvo garðyrkjufræðinga vantar 2-3
herbergja íbúð frá 15. júní til 15.
sept. Helst sem næst miðbænum.
Gjarnan með húsgögnum. Uppl. f
vinnusíma 34122 og heimasíma
43311.
(búð óskast
Einstæö móðir með þriggja ára
dóttur óskar eftir góðri ódýrri íbúð á
leigu. Uppl. í sfma 17548 eftir kl.
19.00.
HeimiliS" og raftæki
Myndbandstæki
Óska eftir ódýru myndbandstæki,
þarf ekki að vera nema til afspilun-
ar. Uppl. í síma 611307.
Diskadrif óskast
Óska eftir diskadrifi fyrir Commo-
dore 64 tölvu. Uppl. f síma 17087
Macintosh tölva
512 k með 800 k minnisstækkun og
nýju aukadrifi til sölu á kr. 60.000,-.
Uppl. I síma 694408 á daginn og
11890 á kvöldin. Þorsteinn.
Strauvél
Til sölu Pfaff strauvél f borði. Sími
33678.
Ódýrt sjónvarp
Til sölu 24“ sjónvarp. Sími 21702.
Kraftmagnari
Nýr Yamaha kraftmagnari fyrir
söngkerfi til sölu. Sími 43452, Mar-
ía.
Til sölu
Atari 1040 STFM tölva (1Mb) ásamt
ritvinnslu og umbrotsforriti. Einnig
prentari Epson Fx-800. Verð ca.
75.000 kr. Sími 29259 og v.s.
694359.
ísskápur óskast
Óska eftir ódýrum ísskáp,(ekki
breiðari en 53 sm.) og sjónvarpi.
Sími 623113.
HjjÖI
Til sölu
Winter barnahjól, BMX drengjahjól
og Eurostar gfrahjól. Uppl. f sfma
30900
Til sölu
Gitane fjallahjól, 15 gíra lítið notað
til sölu fyrir 18.000 kr. Uppl. f sfma
71137.
Stelpuhjól til sölu
Bleikt Eurostar, 24“ reiðhjól til sölu.
Hjólið er mjög vel með farið. Uppl. í
sfma 642012 eftirkl. 16.00.
Kvenreiðhjól óskast
Þriggja gíra kvenreiðhjól óskast,
einnig barnasæti aftan á hjól. Uppl.
f sfma 17548 eftir kl. 19.00.
Fyrir bmn
Barnastóll óskast
Vantar barnastól sem hægt er að
leggja saman (CAN) og einnig bak-
poka fyrir börn. Sfmi 46886.
Vantar rólur
Óska eftir barna-útirólum ódýrt eða
gefins. Sími 30035
Bfiar og varahlutir
Sparneytinn bfll
Litla MICRAN mfn ertil sölu. Hún er
í toppstandi, skoðuð 92, ekin 111
þús. km. Bílasalan setur á hana
240.000.- kr. en þú getur hringt og
athugað hvort við komumst að sam-
komulagi um þá tölu sem þér finnst
henta. Síminn er 681333 á skrif-
stofutfma, 98-21873 á kvöldin,
Svanheiður.
Lada Samara
Ttl sölu Lada Samara '86, ekinn 42
þús. Lftilsháttar skemmdur eftir um-
ferðaróhapp. Verðhugmynd 160
þús. Sfmi 17087 eða 627551.
Til sölu
Fiat Regata '84 til sölu. Hvftur, ek-
inn 80 þús., 5 gíra, veltistýri, útvarp
m/kassettu. Skoðaður '92 og er f
mjög góðu standi. Verð kr. 230.000
eða 165.000 staðgreitt. Sími 73561.
Daihatzu til sölu
Daihatzu XTE árg. 1980 til sölu. Ek-
inn 34 þúsund km. á vél. Nýir
bremsudiskar og klossar f öllum
dekkjum. Bíllinn er allur yfirfarinn og
skoðaður 7.5. s.l. Verð kr. 95.000,-
eða 75.000,- stgr. Uppl. f sfma
674342.
Lada Samara
Lada Samara árg. 1986 til sölu. Ek-
in 65 þúsund km. Skipti á dýrari
með milligjöf, staðgreitt. Uppl. I
sfma 91-72226.
Þjónusta
Dyrasfmar
Dyrasfmaþjónusta, viðgerðir og ný-
lagnir. Eigum varahluti í eldri dyra-
sfmakerfi. Setjum upp ný kerfi. Van-
ir menn, vönduð vinna. Sfmi
656778.
Viðgerðir
Tek að mér smáviðgerðir á hús-
munum. Hef rennibekk. Uppl. f
sfma 32941.
Aivinna öskast
Ég er 17 ára
menntaskólastúlka á eðlisfræði-
braut f MH. Mig bráðvantar sumar-
vinnu. Ef einhver þarf áreiðanlegan
og reglusaman starfskraft þá er ég
laus frá 20. maf. Uppl. f síma
34937.
Au-per
Þýsk læknisfjölskylda í Hamborg
óskar eftir au-per stúlku frá sept.
1991. Hjón og 2 börn, 7 og 3 ára,
eru f heimili. Æskileg einhver
þýskukunnátta og bílpróf. Uppl. gef-
ur Elfn Einarsdóttir í síma 175283.
Námsmaöur
(piltur) á sautjánda ári óskar eftir
sumarstarfi. Uppl. í sfma 71137.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
AB Reykjanesi Drætti frestað Drætti f kosningahappdrætti G- listans á Reykjanesi er frestað til 20. maí nk. Umboðsmenn miða eru beðnir að gera skil eigi síðar en 19. maf til Birnu Bjarnadóttur, sími 40580. Vinningsnúmer verða auglýst 22. maf. Kosningastjórn. G-listinn í Reykjavík Kosningahappdrætti Drætti í kosningahappdrætti G- listans í Reykjavík hefur verið frestað til 14. maí. Félagar og velunnarar em vinsamlegast beðnir að gera skil hið fyrsta. Kosningastjórn G-listans f Reykjavík Atþýðubandaiagið i Reykjavík Borgarmálaráð Fundur f Borgarmálaráði miðvikudaginn 15. maí kl. 16 I flokksmiðstöðinni, Laugavegi 13. Ath. breyttan fundartíma. Fyrir utan venjuleg fundarstörf verða m.a. ræddartillögur um nýjan fundatíma. Stjórnin Auglýsið í ÞÓÐVILJANUM Auglýsingasíminn er 681310
AB Keflavík og Njarðvíkum Opið hús Opið hús í Ásbergi á laugardögum kl. 14. Félagar og stuðningsmenn velkomnir f kaffi og rabb. Stjórnin AB Norðurlandi eystra Kosningahappdrætti Dregið var í kosningahappdrætti ABNE 1. maí og númerin inn- sigluð. Vinningsnúmer verða birt í Þjóðviljanum um leið og full skil hafa átt sér stað. Kosningastjórnin
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. maí 1991 Síða 14