Þjóðviljinn - 14.05.1991, Síða 16
K¥IKM¥MDAHÚS
LAUGAVEGI 94
SÍMI18936
Þriðjudagstllboðl
Mlðaverð 300 kr. á allar myndir
nema "The Doors”
Frumsýnir
The Doors
Jim Morrison og hljómsveitin The
Doors - lifandi goðsögn.
Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL-
achlan, Kevin Dillon, Frank Whal-
ey og Billy Idol i einni stórbrotn-
ustu mynd allra tima i leikstjóm
Olivers Tone.
Sýnd kl.5, 9 og 11.30
Uppvakningar
IkHIIKI IKNim) IkHIIN WIIIIAMS
AWAKENINGS
JL
Leikstjóri er Penny Marshall,
(Jumping Jack, Flash, Big)
Sýnd kl. 9.15
í barmi örvæntingar
(Postcards from the Edge)
Sýnd kl. 7
Pottormarir
(Look Who's Talking too)
Pottormar er óborganleg gamarv
mynd, full af glensi, grlni og góðri
tónlist.
Framleiðandi: Jonathan D. Kane
Leikstjóri: Amy Heckerling
Sýnd kl.5
Tennessee-nætur
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 11.30
LAUGARÁS= =
SIMI32075
Þriðjudagstilboðl
Miðaverð 300 kr. Tilboðsverö á
popp og kók.
White Palace
Þetta er bráðsmellin gamanmynd
og erótísk ástarsaga um samband
ungs manns á uppleið og 43 ára
gengilbeinu.
Stórmynd, sem hvarvetna hefur
hlotið frábæra dóma Box Off-
ice”**, Variety---, L.A. Tim-
es***”
Aðalleikarar James Spader (Sex,
Lies and Videotapes) Susan Shar-
adon (Witches of Eastwick)
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnaleikur 2
Skemmtilegri en sú fyrri - áhrifa-
meiri - þú öskrar -, þú hlærð.
Hin þekkta dúkka með djöfullega
glottið hefur vaknað til lifsins.
Aðalleikarar: Alex Vincent og
Jenny Agutter.
Leikstjóri: John Lafia.
Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Dansað við Regitze
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits
Helmuth.
Leikstjóri: Kaspar Rostrup
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
SIMI 2 21 40
Þriöjudagstllboð!
Miðaverö 300 kr. á allar myndir
nema „I Ijótum lelk"
Frumsýnir
í Ijótum leik
HVERFISGOTU 54
SÍMl19000
Þriðjudagstilboðl
Miðaverð 300 kr. á allar mynd-
Ir nema „Cyrano De Berger-
ac“, „Ryð“ og „Dansar viö
úlfa"
Frumsýning á
Óskarsverðlaunamyndinni
Cyrano De Bergerac
Ein harðasta og magnaðasta
spennumynd sem sýnd hefur verið
f langan tíma.
Leikstjóri Phil Joanoli
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Blóðeiður
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Ástin er ekkert grín
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Danielle frænka
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Flugsveitin
Sýndkl. 7 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Bittu mig, elskaðu mig
Sýnd kl. 5 oa 9
Bönnuð innan 16 ára
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 7
Allra siðustu sýningar
Cyrano lávarður af Bergerac er
góðum mannkostum oúinn.
Hann glímir þó við eitt vanda-
mál: fram úr andliti hans trónar
eitt stærsta nef sem sést hefur á
mannskepnunni.
Meistaraverk - konfekt fyrir
augu og eyru.
Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir
bestu búninga auk þess sem
hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar
verðlaunum Frakka.
Aðalhlutverk er I höndum hins
dáða franska leikara Gerard
Dapardiou.
Ath. breyttan sýningartima.
I kl, 5, 7.3C ---- '
Sýndl
r.30 og 10 f A-sal.
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
kevin costner
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd í B-sal kl. 7
Sýna f D-sal kl. 5 og 9
Lífsförunautur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Litli þjófurinn
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
RYÐ
Sýnd kl. 7
Úr öskunni í eldinn
Sýnd kl. 5 og 11
BÍÓHð
ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI78900
Þrlðjudagstilboðl
Miðaverð 300 kr. á allar myndlr
nema „Sofið hjá óvininum" og
„Nýliðlnn“
Frumsýnir toppmyndina
Nýliðinn
CIINT E4STWOOO
CHAJHIE SHEBtf
égSÁ
THE ROOKIB
.The Rockie* er spennu- og hasar-
mynd eins og þær gerast bestar
þar sem toppleikaramir Clint East-
wood og Charlie Sheen fara á
kostum. Myndin er leikstýrð af Clint
Eastwood, og má með sanni segja
að þetta sé hans albesta mynd I
langan tima og hann er hér kominn
með mynd I sama flokki og .Leat-
hal Weapon" og ,Die Hard*.
.The Rookie* - spennutryllir sem
hristir ærlega upp í þérl
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Chariie Sheen, Raul Julia og Sonia
Braga.
Framleiðandi: Howard Kazanjian
(Raiders of the lost Ark, Return of
the Jedi)
Sýndkl.4.45. 6.50, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Sofið hjá óvininum
f
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Rándýrið 2
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Á bláþræði
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.15
Passað upp á starfið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Aleinn heima
Sýnd kl. 5 og 7
Hundar fara til himna
Sýnd kl. 5
IMÆ
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
Þrlöjudagstilboöl
Mlöaverð 300 kr. á allar myndlr
nema „Eymd“
Óskarsverðlaunamyndin
Eymd
' Aðalhlutverk: Kathy Bates, James
Caan, Frances Sternhage, Lauren
Bacall.
Leikstjóri: Bob Reiner
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Græna kortið
From thf DiRæroR of “Dead PoETsSocinY"
0ERAR0 DF.PARDIEU
,WDIE MkDOWELL
Thestoryof
[CTfk
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Hættuleg tegund
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð börnum innan 14 ára
Fnjmsýnir ævintýramyndina
Galdranornin
k.iiXLU-rl
Sýnd kl. 7
Leitin að
týnda lampanum
Sýnd kl. 5
Leikhus
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
Sýning á litla sviöi
Ráöherrann klipptur
eftir Ernst Bruun Olsen
fimmtud. 16.5. kl. 20.30
miðvikud. 22.5. kl. 20.30
laugard. 25.5. kl 20.30
fimmtud. 30.5. kl. 20.30
Ath. ekki er unnt að hleypa áhorf-
endum f sal eftir að sýning hefst.
/ ævðoR
A
,4,
'•Orí '
The Sound of Music
eftir Rodgers & Hammerstein
miðvikud. 15.5. kl. 20.00 uppselt
föstud. 17.5. kl. 20.00 uppselt
mánud. 20.5. kl. 20.00 uppselt
þriðjud. 21.5. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 22.5. kl. 20.00 uppselt
fimmtud. 23.5. kl. 20.00 uppselt
föstud. 24.5. kl. 20.00 uppselt
laugard. 25.5. kl. 15.00 uppselt
laugard. 25.5. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 26.5. kl. 15.00 uppselt
sunnud. 26.5. kl. 20 uppselt
miðvikud. 29.5. kl. 20.00 uppselt
föstud. 31.5. kl. 20 uppselt
laugard. 1.6. kl. 15.00 uppselt
laugard. 1.6. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 2.6. kl. 15.00 uppselt
sunnud. 2.6. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 5.6. kl. 20.00
aukasýning
fi. 6.6. kl. 20.00 uppselt
fös. 7.6. kl. 20.00 uppselt
lau. 8.6. kl. 15.00 uppselt
lau. 8.6. kl. 20.00 uppselt
sun. 9.6. kl. 15.00 fáein sæti laus
sun. 9.6. kl. 20.00 fáein sæti laus
fi. 13.6. kl. 20.00
fös. 14.6. kl. 20.00 fáein sæti laus
lau. 15.6. kl. 20.00 fáein sæti laus
sun. 16.6 kl. 15.00 aukasýning
sun. 16.6. kl. 20.00
Vekjum sérstaka athygli á auka-
sýningum vegna mikillar aðsóknar.
‘Pétur (jciutur
eftir Henrik Ibsen
Sýning á stóra sviðinu kl. 20.00
þriðjud. 14. maf, allra síöasta sinn
örfá sæti laus
Ath. þetta er allra sföasta sýning á
verkinu. Pétur Gautur veröur ekki
tekinn upp i haust.
Tónleikar
Kristinn Sigmundsson óperu-
söngvari og Jónas Ingimundarson
pianóleikari
Fimmtud. 30. maí kl. 20.30
Miðasala opin í miðasölu Þjóðleik-
hússins viö Hverfisgötu alla daga
nema mánudaga kl. 13-18 og syn-
ingardaga fram að sýningu. Tekiö
er á móti pöntunum í síma alla
virka daga kl. 10-12. Miðasölusími
11200.
Græna línan: 996160
Leikhúsveislan f Þjóðleikhúskjallar-
anum föstudags- og laugardags-
kvöld. Borðapantanir i gegnum
miðasölu.
LEIKFELAG 2(2
REYKJAVÍKUR •jF
BORGARLEIKHÚSIÐ
SÍMI 680 680
þri. 14.5. Dampskipið fsland aukasýning.
mið. 15.5. Á ég hvergi heima? þriðja sýning, rauð kort gilda
fi. 16.5. A ég hvergi heima? 4. sýning, blá kort gilda Sigrún Ástrós
fi. 16.5.
fö. 17.5. uppselt Fló á skinni, næstsíðasta sýning Ég er meistarinn. 80. sýning, næstsfð
Fö. 17.5.
þri. 21.5. asta sýning Dampskipið Island næstsiðasta syning Dampskipið Island, sfðasta sýning Sigrún Ástrós auka
fi. 23.5.
fö. 24.5.
lau. 25.5. syning Fló á skinni, síöasta sýning
lau. 25.5. Eg er meistarinn, sfðasta sýning
Uppl. um fleiri sýningar f miða-
ölu. Allar sýningar byrja kl: 20
Miðasala opin daglega frá kl. 14 til
20 nema mánudaga frá kl. 13 tll
17. Auk þess er tekið á móti miöa-
pöntunum I síma alla virka daga
frákl. 10-12. Sími 680680.
Greiöslukortaþjónusta.
/ \
G.J!..
Tvær leiöir
eru hentugar til þess aö verja ungbarn i bil
l rt!i*i bautið ariMaðfivoii hggia
i bilstol lyiu unyboi'i cða bainavagiii sem lesfur cr Ws.\
yUMFERDAR
RAD
UPPLÝSINGAR
Neytendur eiga rétt á upplýsingum til aö
geta mótaó skynsamlegt val og
ákvarðanir.
NEYTENDASAM7ÖKIN
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. maí 1991
Síða 16