Þjóðviljinn - 14.05.1991, Page 17
I
TJALDIÐ
Háskófabíö
Astín er ekkert grin O
(Funny aboul love)
Astin er ekkert grín og
hetóur.
Danielle frænka -V
Danielle fraenka hiýtur að vera ein
andstyggilegasia kvenpersóna
sem hefur birst á hvita tjaidinu í
iangan tima, án þess að vera
tsbjarnadans -A*%Y
(Lad Isbjörnene danse)
Yndisleg mynd um strák sem
þarf að flytja f nýtt umhverfi t kjöi-
far skilnaöar foreidra slnna.
Srrtuk.
Bittu mlg, eiskaðu míg 3c&
(Atame)
Ekki alveg þaö sem maður býst
vlö hjá Almodovar, an el rnann
Þyrstir I eitthvaö ööruvlsi þá er
Clnoma Paradlso ** -V .V
(Paradisarbíóið)
Langt yftr alía sqömugjöf hafin.
Svona mynd er aðeins gerð einu
sinni og þessvegna má enginn
sem hefur hiö minnsta gaman af
kvikmyndum missa af henni.
Btóborgin
Eytmf**
Mtsery) .....
mynd um rifrröfurtd sem tendir í
óvenjulegri kiýpu. ;
Græna kortlfl JV JSr-V
(GreenCard)
mefl dálisiö skemmtílega sérsíök-
söguþræði en endtnnn er atito
fyré8jáanlegur og skemmir fyrtr
heildlnni.
Softð hjá óvinfnum •Ctirit
(Steepteg wíththe Enany)
Andstyggllega spermandi mynd I
nokkuö klasslskum stll. Þelm sem
Hættuleg tegund
ArachnophrAjla)
Bannvænar köngulær frá Venezu-
ela hetja á smábæ I Kalifomfu.
an ieik.
Regnboginn
Dansar vifl aifa -íHYírA
(Danceswithwolves)
Þeir ssm halda að vestrinn sé
dauður aettu aö drffa sig á þessa
sfórkosttegu mynd. Hrífendi og
mögnuð.
Ufsförunautur CrCtit
i um víðbrögö
homma I Bgndaríkjunum við eyðni.
Vei teikln og sieppur olveg viö að
vera mórðlsk eða væmín.
Lttii þjófurínn -irCt
Ung stulka gerir uppmisn gegn um-
hverfi sinu á árunum eftir aelnnl
helmsstyijfltó í Frakkiandl. Góöur
ekki rtógu sterk heild.
II
Stjörnubíó
Dóorflrár*
Val Kilmer fcser elna stjömu fyrir
tófcun slna á Motriaon, tórtistln fær
Wnartvaer.
Uppvakningar -CrCrCt
Hrffandi og vei lelkin mynd um
kraftaverk. Niro er eins góöur og
A barml örvamtingar -CrCcCe
Geysitega vei Ie8<ín mynd um litrlk*
ar mæðgurí Hoilywood. Streep og
Madaíne hafa sjaldan veriö betri.
Góðekemmtun.
Dansinn vifl Regttze ***
Ljúf, (yndin cg einstakiega .dönsk“
mynd um llfshlaup (ó)venjuiegra
LaUgarásbió.
liil
ÞMNBURSKMFAR ||fgr
Orð húsbóndans skulu standa
Eftir að ríkisstjómin settist að
völdum hefur heiður þeirra sem
mynduðu hana nokkuð verið til
umfjöllunar í fjölmiðlum. Astæðan
er sú að Jón Baldvin utanríkisráð-
herra hélt að hann hefði gert heið-
ursmannasamkomulag við Davíð
forsætisráðherra. Segir sagan að
Jón hafi talið Davíð setja heiður
sinn að veði fyrir því að tiltekin
mikilvæg verkefni yrðu flutt frá
landbúnaðarráðuneytinu til um-
hverfisráðuneytisins. Hvort þetta
„samkomulag" var gert áður en
Davíð ákvað að gera Halldór Blön-
dal að landbúnaðarráðherra veit
Þrándur ekki, en hafi Jóni Baldvin
verið ljóst hvert stefndi með
mannaforráð í ráðuneyti landbún-
aðarmála er honum nokkur vor-
kunn þótt hann hneigist til að fela
öðrum verkin. Nýi landbúnaðarráð-
herrann er að sönnu hinn merkasti
maður og mörgum góðum kostum
prýddur, eins og vera ber um mann
í svo vandmeðfarinni stöðu. Um
þekkingu hans á landbúnaðarmál-
um hefur enginn opinberlega efast
hingað til. Þjóðviljinn birti aftur á
móti ræðu eftir hann í vetur sem
bendir til að ráðherrann geri sér
ekki að fúllu grein fyrir muninum á
bændum og ffamsóknarmönnum og
fer þá að verða skiljanlegt af hveiju
ástríðupólitíkusinn Jón Baldvin vill
helst hafa sem minnst af alvöru-
verkefnum í landbúnaðarráðuneyt-
inu.
Eins og allir vita varð forleikur-
inn að myndun rikisstjómarinnar
afar stuttur og leyndi sér ekki að
leikendunum lá á að ná þeirri fúll-
nægju sem einatt er sóst eftir í lok
snarpra forleikja. Týndi hvor um
sig af sér hverja pólitísku spjörina
af annarri þar til báðir sátu afar illa
fataðir af pólitískum yfirlýsingum á
sófa Magnúsar heitins Stephensens
í Viðey og skrifúðu undir plagg um
langvarandi trúnað að því er virtist
um lítið sem ekkert. Eins og gengur
og gerist féllu ýmis orð í hita leiks-
ins, orð sem ætlunin var að geyma
en gleyma ekki. Þannig er stjómar-
sáttmálinn ekki nema að litlu leyti
reistur á því sem skrifað var undir,
heldur á loforðum sem gefin vom á
tveggja manna tali. Orð skulu
standa, eins og sagt er.
Nú er hins vegar komið í ljós að
orðin standa dálitið á ská og skjön i
þeim Viðeyjarfélögum. Jón okkar
Baldvin lýsti því yfir í mörgum
ræðum og viðtölum að heiðurs-
mannasamkomulag hefði verið gert
um það að taka sem mest af verk-
efnum af Halldóri Blöndal og láta
Eið Guðnason í umhverfisráðuneyt-
inu vinna þau í staðinn. Þetta sagði
Davíð aftur á móti að væri rangt njá
félaga Jóni. Hann hefði að vísu sagt
að Eiður ætti að fá mikið að gera,
en aldrei lofað þvi að Halldór íengi
fri út á það. Eftir talsvert japl og
heilmikið jaml og fúður, nokkum
veginn um leið og Jón var búinn að
lýsa því yfir í tíunda sinn að heið-
ursmannasamkomulagið hefði ver-
ið gert, kallaði félagi Davíð félaga
Jón á teppið og skýrði fyrir honum
hvað í samkomulaginu hefði falist.
Þegar félagi Jón kom út af
fúndinum var hann eins og vera ber
skælbrosandi og ánægður með það
sem félagi Davið hafði kennt hon-
um um samkomulag þeirra félaga,
sem nú var ekki lengur kennt við
heiður og ennþá síður við heiðurs-
menn. Felagi Jón sagði að allt væri
rétt sem félagi Davíð hefði sagt um
málið og þeir félagamir myndu
halda áfiram að ræða saman um það
hvemig ætti að stjóma landinu,
hvort sem er umhverfismálum,
landbúnaðarmálum eða öðm. Að
svo búnu sneri utanríkisráðherrann
sér að öðrum og mikilvægari verk-
efnum.
Og nú em allir ánægðir nema
Eiður Guðnason umhverfisráð-
herra, sem áfram mun sitja í ráðu-
neyti sem enginn veit enn hvað hef-
ur á sinni könnu eflir að jeppinn var
seldur á dögunum. Sú vetka von
sem sjónvarpsáhorfendur höfðu um
það að bros kynni að taka sig upp á
andliti ráðherrans er farin fyrir litið.
Halldór Blöndal landbúnaðarráð-
herra, sem nýlega lýsti því yfir í
ágætu viðtali við DV að hann vissi
ekki neitt um fjölmargt, lítið um
ýmislegt og vildi þess vegna helst
engu breyta ffá pví sem forveri
hans í ráðuneytinu hafði ákveðið,
er skiljanlega ánægðastur allra.
En í forsætisráðuneytinu situr
húsbóndinn trúr sínum landskunna
lífsstíl: - Það er ég sem ákveð
hvaða orð skulu standa.
- Þrándur.
I dag má búast við vestlægri átt um sunnanvert landiö en hægri breytilegri átt
noröanlands. Áfram má búast við skúrum eða slydduéljum um landið
vestanvert en austanlands veröur bjart veður að mestu. Fremur svalt veröur
áfram.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 óhapp 4 óstööug 6 vafi 7 rámi
9 heiti 12 espuðu 14 tálknblaö 15 húö
16blunda 19 endir 20 fúl 21 tötra
Lóörétt: 2 lána 3 þolin 4 blástur 5 hrós
7 takast 8 vikapilt 10 peningana 11 ró-
legt 13 gagnleg 17 munda 18 frestur
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 æfur 4 keim 6 óar 7 víst 9 íbit
12 tifar 14 svo 15 em 16 ríkan 19 namm
20 gnýr 21 auöna
Lóðrétt: 2 frí 3 róti 4 kría 5 iði 7 visinn 8
storma 10 brenna 11 tindra 13 fák 17
(mu 18 agn
APÓTEK
Reykjavtk: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúða vikuna 10. til 16. mai er I Holts
Apoteki og Laugavegs Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö er opið um helgar og
annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til
10 á frldögum).
Síöamefnda apótekið er opið á kvöldin kl.
18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-
22 samhliða hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavlk...................« 1 11 66
Neyðam. ef simkerfi bregs t.« 67 11 66
Kópavogur...................« 4 12 00
Seltjamarnes...............« 1 84 55
Hafnarfjöröur..............« 5 11 66
Garðabær...................« 5 11 66
Akureyri....................« 2 32 22
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavík...................* 1 11 00
Kópavogur...................« 1 11 00
Seltjamarnes................«1 11 00
Hafnarfjöröur...............« 5 11 00
Garðabær....................« 5 11 00
Akureyri....................« 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames
og Kópavog er I Heilsuvemdar-stöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8,
á laugardögum og helgidögum allan
sólarhrlnginn. Vitjanabeiðnir,
slmaráðleggingar og tímapantrnir I
« 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888.
Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eöa ná ekki tll hans. Landspitalinn:
Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan
sólarhringinn, \
«« 696600.
Neyðarvak Tannlæknafélags fslands er
starfrækt um helgar og stórhátiöir.
Slmsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, «
53722. Næturvakt lækna,
« 51100.
Garðabær Heilsugæslan Garðaflöt,
n 656066, upplýsingar um vaktlækni
«51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiðstööinni, « 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsími).
Keflavík: Dagvakt, upplýsingar (
» 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
«11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspltaiinn: Alla daga
kl. 15 til 16 og 19 tll 20. Borgar-spftalinn:
Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl.
15 til 18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga
kl. 15 til 16, feðra-tími kl. 19:30 til 20:30.
Fæðingar-heimili Reykjavlkur v/Eiríksgötu:
Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspital-ans,
Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala:
Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til
19:30. Heilsu-verndarstöðin við
Barónsstlg: Heimsóknartími frjáls.
Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og
18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir
annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga.
St. Jósefs-spltali Hafnar-firði: Alla daga kl.
15 fil 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn:
Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19.
Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15
til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16
og 19:30 til 20.
ÝMISUEGT
Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjamargötu 35,
« 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og
ráögjafarsima félags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21
til 23. Símsvari á öðrum timum. « 91-
28539.
Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræði-legum
efnum, « 91-687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema,
er veitt I síma 91-11012 milli kl. 19:30 og
22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga frá
kl. 8 til 17, «91-688620.
„Opiö hús’ fyrir krabbameinssjúk-linga og
aðstandendur þeirra I Skóg-arhlið 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann
sem vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra i « 91-22400 og þar
er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint
samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á
miövikudögum kl. 18 til 19, annars
slmsvari.
Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205,
húsaskjól og aöstoö vlð konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22,« 91-21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa
fyrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu
3, « 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt í
« 686230.
Rafveita Hafnartjarðar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
13. mal 1991 Kaup Sala Tollg
Bandarikjad.. . ,60. 530 60, 690 61, 660
Sterl.pund...104, 260 104, 535 103, 527
Kanadadollar.. 52, 610 52, 749 53, 503
Dönsk króna... . .9, 188 9, 212 9, 141
Norsk króna... . .9, 023 9, 047 8, 977
Ssnsk króna... . .9, 817 9, 843 9, 829
Finnskt mark. . .15, 025 15, 065 15, 026
Fran. franki. .10, 366 10, 393 10, 339
Ðelg. franki. . .1, ,707 1, 712 1, 697
Sviss.franki. .41, ,551 41, ,661 41, 507
Holl. gyllini .31, ,156 31, ,239 30, 970
t»ýskt mark. . . .35, , 103 35, , 195 34, , 870
ítölsk lira.. . .0, ,047 o, ,047 o, ,047
Austurr. sch. . .4, , 987 5, ,001 4, , 954
Portúg. escudo.0, ,402 o, ,403 0, ,405
Sp. peseti... . .0, ,567 0, ,568 o, ,566
Japanskt jen. . .0, , 434 0, ,435 o, ,455
írskt pund... .94, ,048 94, ,297 93, ,338
LÁNSKJARAVÍSITALA
Júni 1979 « 100
1986 1987 1988 1989 1990 1991
jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969
fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003
mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009
1425 1643 1989 2394 2859 3035
mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070
jún 1448 1687 2020 2475 2887 —
júl 1463 1721 2051 2540 2905
ágú 1472 1743 2217 2557 2925
aep 1486 1778 2254 2584 2932
okt 1509 1797 2264 2640 2934
nóv 1517 1841 2272 2693 2938
Síða 17 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. maí 1991