Þjóðviljinn - 14.05.1991, Side 18

Þjóðviljinn - 14.05.1991, Side 18
 SJÓNVARPHD STÖÐ2 17.50 Sú kemur tíð... (6) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem alheimurinn er tekinn til skoðunar. Einkum ætlað bömum á aldrinum 5-10 ára. 16.45 Nágrannar 17.30 Besta bókin 17.55 Hræðsluköttur 18.00 18.20 Ofurbangsi Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætl- aður bömum á aldrinum 7-12 ára. Leikraddir Karl Ágúst Úlfs- son. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulíf (80) Ástralskur ffamhaldsmyndafloklójr. 18.15 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 18.30 Eðaltónar 19.00 19.20 Hver á að ráða? (12) Banda- riskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarísk teiknimynd. 9.19 19.19 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 Freddie og Max (2) Nýr, breskur gamanmyndaflokkur. Fræg kvikmyndaleikkona, sem muna má sinn fifil fegri, ræður til sín alþýðustúlku. Aðalhlutverk Ann Bancrofl og Charlotte Cole- man. 20.10 Neyðarlinan 21.00 21.00 Nýjasta tækni og vísindi Sýnd veiði en ekki gefin Ný ís- lensk mynd um tilraunir til að auka verðmætasköpun úr ís- lensku sjávarfangi. Úmsjón Sig- urður H. Richter. 21.15 Taggart - Óheillatákn (1) Skoskur sakamálamyndaflokkur með Taggart lögreglufúlltrúa í Glasgow. 21.00 Sjónaukinn Að þessu sinni ætlar Helga Guðrún að kynna sér íslenska gæðinga. 21.30 Hunter 22.00 22.05 Kastljós umsjón Páll Bene- diktsson. 22.20 Brögðóttir burgeisar. Síð- asti þáttur. SlÓNYAMP & TÚTVARP 23.00 23.0 Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.05 Forsmáðar eiginkonur Það er Stefanie Powers sem fer með aðalhlutverkið í þessari banda- rísku sjónvarpsmynd. 00.40 Dagskrárlok. Rósl FM 924/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 -Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55) 7.45 Listróf Myndlistargagn- rýni Auðar Ólafsdóttur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. (11) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Umsjón Gísli Sigurgeirsson. (Frá Ak- ureyri) 9.45 Laufskálasagan Viktoría eftir Rnut Hamsun. Krist- björg Kjeld les. (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfími með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf Hall- dóra Bjömsdóttir íjallar um heilbrigðismál. 11.03 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón Sólveig Thorarensen. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfírlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Mark- aðsmál Islendinga erlendis. Fyrsti þáttur af þremur. Um- sjón Asdís Emilsdóttir Peter- sen. 13.30 Hornsófínn Umsjón Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta era asnar Guðjón" eftir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð lcs (2). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað - Mannrán breska ljónsins Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlífinu. Umsjón Viðar Eggertsson. 16.00 Fréttir 16.05 Vöiuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.20 A förnum vegi Austur á fjörðum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson fær til sín sér- fræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliðum. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir Einar Kárason er höfundur útvarpssögunnar „Þetta eru asnar, Guðjón", sem Þórarinn Eyfjörð les kl. 14.03 á rás 1. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan. 18J0 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir 19J5 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 í tónleikasal Frá tónlist- arhátíðinni í Bad Kissingen í Þýskalandi sumarið 1990. Tadeusz Zmudzinski og Frank Peter Zimmermann leika með Sinfóníuhljóm- sveit pólska útvarpsins; An- toni Wit stjómar. Umsjón Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón Knútur Magn- ússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22J0 Leikrit vikunnar: „Fyr- ir orrastuna við Canne“ eftir Kaj Munk. (Endurt. úr mið- degisútvarpi frá fimmtu- degi). 23.20 Djassþáttur Umsjón Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vakn- að til lífsins Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist í allan dag. Umsjón Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Texta- getraun Rásar 2, kl. 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 9-fjögur 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áftam.Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega liftnu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfúnd- ur í beinni útsendingu, þjóð- in hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann Síminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Lifandi rokk 20.30 Gullskífa úr safni Bítlanna - Kvöldtónar 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. VIÐŒ^BENPIJM Á Taggart - Óheillatákn Sjónvarp kl.21.15 Kappinn Taggart er kominn á stjá einu sinni enn, og deilir bróður- lega áhuga íslcnskra sjónvarpsáhorf- enda á engilsaxneskum sakamálum með þeim félögum Wexfork og Morse. En Taggart á leik að þessu sinni, í nýrri syrpu er nefnist ÓHEILLATÁKN. Hér glímir hann við mál sem virðist í fýrstunni harla flókið, nefnilega morð á tatarakonu sem finnst stungin til bana í vagni sínum úti á akri. Þeir félagamir Taggart og Jardine taka til óspilltra málanna og fyrr en varir granar þá að morðið sé angi af öðra og um- fangsmeira máli. Þýðandi er Gauti Kristmannsson. í dagsins önn - mark- aðsmál íslendinga er- lendis. Útvarpið kl.13.05 í þessum þætti verður fjallað um markaðsmál Islendinga erlendis og því haldiö áfram í þáttunum á morg- un og fimmtudag. Ásdís Emilsdóttir Petersen sér um þessa þætti þar sem vikið að er nauðsyn þess að skapa Is- Iandi ákveðna ímynd í hugum út- lendinga og bent á margvísleg tæki- færi sem íslendingar geti nýtt sér til auglýsinga og kynningar. Að auki verða veittar upplýsingar um þá þjónustu sem íslenskum útflytjend- um stendur til boða við að setja vör- ur sínar á markað erlendis. Kikt ut um kýraugað - mannrán breska Ijónsins Útvarpið kl. 15.03 Fyrir réttum 40 áram, fyrsta sunnudag í sumri, 27. april 1941, er menn uggðu ekki að sér ffemur venju, lét breska herstjómin á íslandi í skyndi taka höndum þrjá blaða- menn í Reykjavík. Á meðal þeirra var alþingismaður. Þeir vora fluttir af landi brott án réttarrannsóknar og haldið í fangelsi á Englandi lengi sumars. Þessi atburður verður rifjaður upp í þætti Viðars Eggertssonar í dag. Hunter Stöð tvö kl.21.30 Hunter er orðinn vel þekkt per- sóna, hjá þeim er horfa á Stöð tvö. Þessi harðduglegi lögreglumaður lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna og fer oft óvanalegar leiðir til að leysa þau sakamál sem era í hans höndum. ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. maí 1991 Síða 18

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.