Þjóðviljinn - 14.05.1991, Síða 20
Þtóðviltinn
Þriðjudagur 14. maí 1991
TVÖFALDUR1. vinningur
ÞJÓÐVILJINN
Skrifstofa 681333
Auglýsingar 681310
Afgreiðsia 681333
Myndsendir 681935
Allsherj arverkfall
Um líkt leyti og slitnaði upp úr samningaviðræðum fær-
eysku verkalýðsíelaganna og atvinnurekenda í býtið í
gærmorgunn hófst allsherjarverkfall landverkafólks í
Færeyjum. Áður, eða á miðvikudaginn í síðustu viku,
höfðu atvinnurekendur sett á verkbann. Að sögn Ingeborgar
Vinther, formanns Fnroya arbeiðarfelags, er kjaradeilan nú um
margt óvenjuleg og atvinnurekendur hafa að hennar sögn sjald-
an verið óbilgjarnari.
Verkfallið sem hófst í gær-
morgunn nær til alls landverka-
fólks, en áður hafði svo til allt at-
vinnulíf í Færeyjum legið niðri
síðan á miðvikudaginn af völdum
verkbanns atvinnurekenda. Að
sögn Ingcborgar liggja siglingar
ferja milli eyja að mestu leyti
niðri, nema hvað undanþága hefur
verið veitt til siglingar frá Þórs-
höfn til Suðureyjar. Það er þó allt
eins viðbúið að sú undanþága
verði tekin aftur.
Þrátt fyrir verkfallið hcldur
milliiandaflug enn áfram. Ovíst er
þó hve lengi það getur orðið þar
sem bátsferðir til og frá Vogey þar
sem flugvöllurinn er hafa faílið
niður.
Ingeborg sagði í samtali við
Þjóðviljann síðdegis í gær að erfitt
væri að segja til um hversu lengi
verkfallið kynni að standa. -Við
gerðum það að kröfú okkar að laun
hækkuðu um 3,3% en atvinnurck-
endur hafa tekið slíku sem fjar-
stæðu.
Félag atvinnurekenda telur sig
ekki geta boðið meira en hálfs pró-
sent hækkun.
Hún sagði að þrátt fyrir óbil-
gimi atvinnurekenda í kjaradeil-
unni virtist sem samstaða þeirra
væri að gliðna. Nokkur fyrirtæki
hefðu þegar hlaupist undan merkj-
uni og gengið að kröfum verka-
lýðsfélaganna um 3,3% hækkun
launa, eða sem samsvar um
tveggja danskra króna og fimmtíu
aura hækkun á tímann.
Aðspurð um viðræður verka-
lýðsfélaganna við landsstjómina á
dögunum um skattalækkanir til
ofan í verkbann í Færeyjum
!P3i«n.'xisL
iI-F^CTícgj
■ . ,|v 'í
WM
MÞfiÍ
III jB|
Frá því að atvinnu-
rekendur settu verk-
bann á landverkafólk
I Fasreyjum hefur at-
vinnullf í eyjunum
verið að mestu lam-
að. Myndin er frá
smábátalæginu I
Þórshöfn I Færeyj-
um.
Mynd: Jim Smart.
handa verkafólki, sagði Ingeborg
að þær viðræður hefðu ekki leitt til
ncins.
- Við fengum skýrt afsvar um
að skattalækkanir kæmu til í ár.
Hins vegar var okkur tjáð að af því
gæti orðið einhvemtíman á næsta
ári.
1 kjölfar verkbanns atvinnurek-
enda fóru færeysku verkalýðsfé-
lögin þess á Ieit við Alþýðusam-
band íslands að það beindi þeim
tilmælum til aðildarfélaga sinna að
félagsmenn þeirra gengju ekki í
störf færeysks landverkafólks og
færeysk skip fengju ekki afgreiðslu
í íslenskum höfnum meðan á
vinnudeilunni stendur.
Að sögn Þráins Hallgrimssonar
hjá ASI hefur þessari beðni verið
komið áleiðis til aðildarfélaganna.
- Eg veit ekki betur og hef
reyndar ekki ástæðu til að ætla
annað en að aðildarfélög okkar
virði þessa ósk, sagði Þráinn.
-rk
Herinn í verk-
takavinnu
Verktakar á Suðurnesjuni
eru ekki par hrifnir nieð ís-
lensku lögregluna á Kefla-
víkurflugvelli fyrir að ganga
framhjá íslenskum aöilum og
leita þess í stað cftir liösinni
hersins við jarðvinnu fyrir fyrir-
hugaða viðbótarbyggingu við
skála sem ætlaö er m.a. að hýsa
félagsstarf og æfingaraðstöðu
lögreglumanna á „Vellinum“.
Hefur herinn lánað til verksins
vinnuvélar og mannskap til
verksins.
- Er þetta eitthvert fréttamál?
Það má líta á þetta scni lið í vcst-
rænni samvinnu, sagði Gústaf
Bcrgmann, varðstjóri lögreglunnar
á Kefiavíkurflugvelli, þegar Þjóð-
viljinn innti hann eftir aðild hers-
ins að byggingaframkvæmdum
lögreglumanna.
Gústaf sagði að lögreglumenn
ynnu í sjálfboðavinnu við bygg-
inguna. - Það cr gleðilegt að hcyra
það að hægt hafi verið að fá ís-
lenska verktaka í þctta smáverk
sem herinn liljóp undir bagga með
okkur. Það hefði enginn orðið feit-
ur af þessu vcrki - það var ekki
mcira en svo.
Mig rámar reyndar í að iðnað-
annenn hér syðra hafi vcrið með
augabrýr uppi í hársrótum vegna
þess að við værum að vinna við
þctta í sjálfboðavinnu. Það er af
sem áður var, þcgar hvorki var
hægt að fá iðnaðannenn né verk-
taka til smáviðvika, sagöi Gústaf.
En þið cruð ekki að konia ykk-
ur undan að þurfa að borga virðis-
aukaskatt af framkvæmdunum?
- Nei, það er af og frá, sagði
Gústaf.
Gústaf sagði að óvíst væri hve-
nær lögrcglumenn fcngju nýja og
bætta aðstöðu til fclagsstarfs og
fyrir lyflingartæki og tól til þrck-
æfinga.
- Þess vcrður þó vonandi ckki
langt að bíöa.
-rk
Islendingar
hjálpa stríðshrjáðum
Um miðjan dag í gær höfðu
safnast 23,5 miljónir króna
í söfnun Rauða krossins á
íslandi „Sól úr sorfa" til hjálpar
stríðshrjáöuni og stefndi allt í að
heildarupphæöin yrði vel yfir 25
miljónir króna.
Hannes Hauksson fram-
kvæmdastjóri Rauða krossins segir
að viðtökur almennings hafi farið
fram úr björtustu vonum og var
söfnunarfé enn að berast í gær frá
fyrirtækjum jafnt sem einstakling-
um. Hannes sagði að upphafiegt
markmið hefði verið að hver ís-
lendingur lél af hendi eitt hundrað
krónur sem gera 25 miljónir í það
heila. En að öllum líkindum yrði
heildarupphæðin eitthvað hærri því
söfnunarfólk hcfði skilið eflir gíró-
seðla heima hjá þeim sem ekki
voru við í fyrradag, þegar aðalsöf-
unarátakið fór fram.
Hannes Hauksson sagðist vilja
konia á framfæri þakklæti til hinna
íjölmörgu scm hcfðu lagt sitt af
mörkum til söfnunarinnar og einn-
ig til þeirra mörgu scm unnu að
hcnni í sjálfboðavinnu. Það voru
um 1500-2000 nianns og cr ckki
annað vitað en að allt söfnunarféið
liafi skilað sér og engin dæmi um
að óprúttnir aðilar hafi notað sér
söfnunina í cigin þágu. Helmingur
þess sem safnast verður notaður til
hjálpar Kúrdum og hinn helming-
urinn til að koma á fót gervilima-
verksmiðju í Afganistan.
Hjá brcska Rauða krossinum
höfðu safnast í gær um 1,5 miljón
punda og er rciknað með að alls
muni safnast citthvað í kringum 10
miljón pund, cn þar í landi stendur
söfnunin yfir í viku. Þá mun breska
ríkið leggja fram aðrar 10 miljónir
punda. -grh
VIRÐISAUKASKATTUR
Endurgreiðsla
virðisaukaskatts
til íbúðarbyggjenda
Hvað er endurgreitt?
Viröisaukaskattur af vinnu manna sem
unnin er á byggingarstaö íbúðarhús-
næðis er endurgreiddur. Endurgreiðsl-
an nær til virðisaukaskatts af:
• Vinnu manna við nýbyggingu íbúðar-
húsnæðis.
• Hluta söluverðs verksmiðjufram-
leiddra íbúðarhúsa hér á landi.
• Vinnu manna við endurbætur og við-
hald á íbúðarhúsnæði í eigu umsækj-
anda.
Endurgreiðslubeiðni
Sækja skal um endurgreiðslu á sér-
stökum eyðublöðum til skattstjóra í því
umdæmi sem umsækjandi á lögheimili.
Eyðublöðin eru:
• RSK 10.17: Bygging íbúðarhúsnæðis
til sölu eða leigu.
• RSK 10.18: Bygging, endurbætur og
viðhald íbúðarhúsnæðis til eigin nota.
Uppgjörstímabil
Hvert uppgjörstímabil er tveir mánuðir,
janúar og febrúar, mars og apríl, maí
og júní, júlí og ágúst, september og
október, nóvember og desember.
Skiladagur
Endurgreiöslubeiðni skal berast skatt-
stjóra fyrir 15. dag næsta mánaðar eftir
að uppgjörstímabili lýkur.
m
RlKISSKATTSTJÓRI
Sérstakt uppgjörstímabil
vegna endurbóta og við-
halds á árinu 1990
Beiðni um endurgreiðslu vegna við-
halds og endurbóta íbúðarhúsnæðis
sem unnið var 1990 skal skilað í einu
lagi til skattstjóra í síðasta lagi 20.
janúar 1991. Athygli skal vakin á því að
frumrit sölureikninga skal fylgja um-
sókn um endurgreiðslu vegna vinnu
við endurbætur og viðhald.
Hvenær er endurgreitt?
Hafi beiðni um endurgreiðslu verið
skilað á tilskildum tíma fer endur-
greiðslan fram eigi síðar en 5. dag
næsta mánaöar eftir skiladag vegna
nýbygginga og eigi síðar en 20. dag
næsta mánaðar eftir skiladag vegna
endurbóta og viðhalds.
Launamiðar og
húsbyggingarskýrsla
Athygli skal vakin á því að þeir sem
sækja eða hafa sótt um endurgreiðslu
virðisaukaskatts af vinnu manna við
íbúðarhúsnæði á árinu 1990 skulu fylla
út launamiða (RSK 2.01) fyrir 20. janúar
1991 vegna greiddra launa og verktaka-
gre'ðslna. Launamiðann skal senda til
skattstjóra.
Þeir sem sótt hafa um endurgreiðslu
vegna nýbyggingar skulu einnig senda
skattstjóra húsbyggingarskýrslu (RSK
3.03) með skattframtali sínu.