Þjóðviljinn - 06.06.1991, Page 9
Umihwríto
A Umsión Vilborg Davíðsdóttir
Umhverfis'
fræðsla
á Miljö-91
Dagana 12.-14. júní verð-
ur haldin norræn ráð-
stefna um umhverfis-
menntun í Reykjavík
undir heitinu Miljö-91. Ráð-
stefnan er haidin að tilstuðian
norrænu ráðherranefndarinnar
fyrir fóstrur og kennara á öllu
skólastigum, í öllum námsgrein-
um og aðra sem vinna að um-
hverfisfræðslu sem starfsmenn.
Slíkar ráðstefnur hafa verið
haldnar annað hvert ár á Norður-
Iöndunum síðan 1983 en aldrei
hefúr verið jafhmikil ásókn í þátt-
töku og nú. Þegar hafa 1000
manns tilkynnt þátttöku, þar af um
700 erlendir gestir. „Það hefúr
mjög mikið verið að gerast í um-
ræðunni um umhverfismál á þeim
tveimur árum sem við höfúm unn-
ið að undirbúningi, og áhuginn er
svo mikill að við höfúm orðið að
vísa fólki frá og setja það á bið-
lista,“ segir Sigurlín Sveinbjamar-
dóttir, verkefnisstjóri Miljö-91.
Hún skýrir þennan mikla áhuga að
stórum hluta einnig með því að
áhersla hefur verið lögð á að allir
fyrirlestramir verða túlkaðir í
heymartól þannig að menn geta
valið um að hlusta á íslensku,
finnsku eða einhveiju skandina-
vísku málanna þriggja.
Flestir þátttakendur koma ffá
Noregi, 340 manns, og kemur hluti
þeirra siglandi til íslands á skút-
unni Sörlandet sem verður til sýnis
í Reykjavíkurhöfn á meðan á ráð-
stefhunni stendur.
Fóstrur em fjölmennastar í ís-
lenska hópnum og segir Sigurlín
það sérstætt fyrir Island. „Fóstrur
hér sýna þessu mikinn áhuga sem
er ánægjulegt og umhverfisfræðsla
er mjög hátt skrifuð á bamaheimil-
um hér á landi,“ segir hún.
Samstarfsnefnd fjögurra ráðu-
neyta hefúr yfirumsjón með undir-
búningi ráðstefhunnar og er Þor-
valdur Öm Ámason formaður
nefndarinnar. Vemdari ráðstefn-
unnar er Vigdís Finnbogadóttir,
forseti íslands.
I kynningarbæklingi um Miljö-
91 segir að aðalmarkmiðið með
ráðstefnunni sé að efla umhverfis-
menntun á Norðurlöndum, einkum
á lslandi, þannig að við skynjum
að við erum gestir jarðar, nýtum
umhverfi okkar á skynsamlegan
hátt, læmm að njóta óspilltrar nátt-
úm og varðveitiun hana fýrir kom-
andi kynslóðir.
Ráðstefnan hefst formlega í
Háskólabíói 12. júní kl. 9 og verð-
ur allsheijarfúndur þar til kl. 12.
Föstudaginn 14. júni verður hald-
inn annar allsheijarfúndur kl. 9-12.
Á þessum fundum verða flutt
ávörp, erindi, list bama og fullorð-
inna og frumsýnt íslenskt kennslu-
myndband.
Á meðan á ráðstefnunni stend-
ur verður haldin sýning á ýmsu
sem tengist umhverfismenntun í
Melaskóla, Hagaskóla og víðar.
Skólar, aðrar stofnanir, áhuga-
mannafélög og fyrirtæki sem
tengjast umhverfismenntun sýna
starfsemi sína eða eitthvað sem
minnir á hana. Sýning þessi er opin
almenningi jafnt sem ráðstefhu-
gestum. Á laugardeginum verður
kvikmyndahátíð í Norræna húsinu
Þusuna manns sækja Miljö-91, norræna ráðstefnu sem ætlað er að efla umhverfismenntun á Norðurlönd-
um.
þar sem kynnt verða athyglisverð
umhverfisfræðslumyndbönd frá
Norðurlöndum.
Meirihluta ráðstefnutimans
skiptir fólk sér í tólf þemahópa og í
hveiju þema felast fýrirlestrar, um-
ræður, skoðunarferðir og sýningar-
ferð. Hópamir tólf fjalla um eftir-
farandi málefni:
1. Lofthjúpur jarðar og vemdun
hans.
2. Hafið, vemdun þess og nýting.
3. Ferskt vatn, nýting þess
og vemdun.
4. Náttúra, manngert umhverfi og
landnýting í strjálbýli. Þess má
geta að langmest eflirsókn er í
þennan hóp og hafa 123 skráð
sig í hann.
ó.Manngert umhverfi, náttúra og
skipulag í þéttbýli.
ó.Orkulindir, orkuvinnsla og um-
hverfisáhrif.
7. Umhverfi og heimilishald í nú-
tíma þjóðfélagi.
8. Útivist, ferðamál og umhverfis-
mennt.
9. Útikennsla - umhverfisffæðsla.
10. Umhverfismennt í list- og verk-
greinum.
11. Bömin, vinnan og umhverfið.
12. Tölvusamskipti og umhverfis-
mennt.
Sem sjá má er þetta afar viða-
mikil ráðstefna og umfangsmikil.
Norrænir fýrirlesarar eru 20 talsins
og íslenskir starfsmenn 140 talsins.
Nánar verður greint frá einstökum
umfjöllunarefnum Miljö-91 næsta
fimmtudag og þá væntanlega birtir
útdrættir úr áhugaverðum fýrir-
lestrum.
Eiður Guðnason umhverfisráðherra og Valur Valsson bankastjóri
gróðursettu fyrstu plönturnar af þeim 80.000 sem íslandsbanki gefur
til skógræktar í sumar.
Islandsbanki gefur
80.000 trjáplöntur
íslandsbanki hefur ákveðið
að gefa 80.000 trjáplöntur til
skógræktar á 14 stöðum á land-
inu í sumar. Bankinn hefur geng-
ið til samstarfs við Skógræktar-
félag íslands og er einn stærsti
stoðaðili félagsins á þessu ári.
Skógræktarátakið hófst sl.
laugardag og þá voru fyrstu plönt-
umar gróðursettar af starfsmönn-
um bankans og fjölskyldum þeirra
víðsvegar um landið. Yfirumsjón
með skógræktarverkefninu er í
höndum forráðamanna skógræktar-
félaganna í landinu og starfsfólks
bankans á þeim stöðum þar sem
útibú em starfrækt.
Auk þess að gróðursetja eina
trjáplöntu fýrir hvem viðskiptavin
á þessu ári ætlar Islandsbanki að
sýna vilja sinn í umhverfisvemd
enn frekar með því að auka notkun
á óbleiktum og endumnnum papp-
ir. Þegar em flest umslög bankans
gerð úr óbleiktum pappír og skipu-
lega er unnið að því að nota um-
hverfisvænan pappír í eyðublöð,
skjöl, fréttablöð og önnur prentuð
gögn sem notuð em í daglegum
rekstri.
Leggium okkar af mörkum
Umhverfisstofnun Sam-
einuðu þjóðanna UN-
EP stóð fyrir alþjóð-
legum umhverfis-
verndardegi í gær eins
og fram kom í frétt blaðsins.
Dagurinn var helgaður barátt-
unni fyrir verndun lofthjúpsins
gegn gróðurhúsaáhrifunum svo-
nefndu. UNEP kallar á alþjóð-
legt samstarf um aðgerðir en
gefur einnig út leiðbeiningar fyr-
ir almenning um hvernig hver og
einn getur lagt sitt af mörkum.
Flestar ráðlegginganna leggja
mesta áherslu á orkuspamað á
stöðum þar sem rafmagn er fram-
leitt með kolum, olíu eða kjam-
orku. Eftirfarandi ráðleggingar
eiga þó jafnt við hér og annars
staðar:
*Notið umhverfisvænan
pappír.
*Útbúið safnhaug eða safnholu
í garðinum fyrir garðaúr-
gang og framleiðið þannig
eigin gróðurmold.
*Farið með eins mikið magn
sorps og hægt er í endur-
vinnslu.
Nú geta Reykvíkingar skilað
af sér dagblaðabunkum, timbri og
járnarusli í sérstaka gáma frá
Sorpu á nokkmm stöðum í borg-
inni. Einstök sveitarfélög, t.d.
Sauðárkrókur, kanna kostnað við
að setja upp pappírsmóttöku. Ef til
vill taka fleiri við sér ef þeir fá
hvatningu fra kjósendum.
*Farið reglulega með bílinn í
stillingu og notið blýlaust
bensín.
♦Minnkið notkunina á bílnum
og reynið að samnýta hann
betur.
♦Notið reiðhjólin oftar sem og
strætó þar sem þess er kost-
ur.
♦Kaupið ekki efni á úðabrús-
um nema á þeim sé merkið
„Ozone Friendly“.
Undir þessari fýrirsögn, Græna
hrósið, er ætlunin að birta eins oft og
kostur er smáfréttir af því sem gert
er til fýrirmyndar í umhverfismálum,
hvort sem er í fýrirtækjum eða ann-
ars staðar og allar ábendingar era vel
þegnar.
Einnota áhöld, svo sem diskar,
glös og hnífapör úr plasti era mikið
notuð á skyndibitastöðum. Salt, pip-
ar og sykur era gjaman boðin í bréf-
pökkum í stað stauka og þannig
stækkar sorphaugurinn sífellt.
Einstaka skyndibitastaðir hafa þó
sýnt gott fordæmi með því að bera
matinn ffam á venjulegum diskum
og skiptir þá ekki máli hvort ffam er
reiddur hamborgari eða eitthvað ann-
að. Hrós fýrir þetta fá staðimir Hard
Rock Café í Knnglunni og Hrói hött-
ur við Hringbraut 119.
Vonandi eiga fleiri staðir hrós
skilið fýrir að nota ekki einnota
áhöld og forráðamenn þeirra mega
gjaman láta vita af sér.
Grænt hrós fær líka nýr austur-
lenskur veitingastaður við Suður-
landsbraut 6, Veitinga- og vöruhús
Nings, fýrir að nota endurvinnanleg-
an kartonpappír í stað ffauðplasts-
bakka og bréfþoka í stað plastpoka
undir mat sem farið er með af staðn-
um.Eigendur staðarins flytja sjálfir
inn umbúðimar frá K.ínahverfinu í
New York. Viðskiptavinum eru
boðnir trépijónar að gjöf með matn-
um en þeir sem ekki leggja í pijón-
ana fá einnota hnífapör.
Síða 9
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. júní 1991