Þjóðviljinn - 06.06.1991, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.06.1991, Blaðsíða 13
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMi 11 200 Sýningar á stóra sviðinu $ cT i'. h 'd ; V, íifi f QN6k\____ -SF/'ÐUR The Sound of Music eftir Rodgers & Hammerstein Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00 Uppselt á allar sýningar Söngvaseiður verður ekki tekinn aftur til sýninga í haust. Ath. Miðar sækist minnst viku fyrir sýn- ingu - annars seldir öðrum. Á litla sviði Ráðherrann klipptur eftir Emst Bruun Olsen fimmtudag 06.06 kl. 20.30 2 sýningar eftir. Ath.: Ekki er unnt að hleypa áhorfendum í sal eftir að sýning hefst. Ráðherrann klipptur verður ekki tekinn aft- ur til sýninga ( haust. Miðasala i Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu simi 11200 Græna línan: 996160 Leikhúsveislan I Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapant- anir í gegnum miöasölu. LEIKFÉLAG reykjavíkur BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 680 680 Fim. 6.6. Á ég hvergi heima? næstsíðasta sýning lau. 8.8. Á ég hvergi heima? síðasta sýn- ing Ath. sýningum verður að Ijúka 8.6. Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Greiðsiukortaþjónusta. Sumarfagnaður hjartasjúklinga Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu verður með félagsfúnd og sumarfagn- að í Ársal Hótel Sögu á morg- un, föstudaginn 7. júlí, kl. 20. Bjami Torfason hjartaskurð- læknir fjallar um fimm ára af- mæli hjartaskurðdeildar og 500 skurðaðgerðir þar. Berg- þóra Baldursdóttir sjúkraþjálf- ari kynnir niðurstöður þjálfún- arrannsókna. Kristinn Þór- hallsson gerir grein fyrir happ- drætti til kaupa á hjartaóm- skoðunartæki og verður einn af þremur vinningsbílum til sýnis á staðnum. Loks munu menn una sér við hljómlist og gamanmál og góðan félags- skap. Nýir félagar og gestir em velkomnir. Málræktarsjóður stofnaður Stofnaður hefúr verið sjóð- ur sem nefhist Málræktarsjóð- ur. Markmið hans er að beita sér fyrir og styðja hvers konar starfsemi til eflingar islenskri tungu og varðveislu hennar. Á stofndegi hafa verið lagðar fram tæpar 5,4 miljónir króna sem em gjafir og Qárveitingar til íslenskrar málnefndar, veitt- ar í þessu skyni. Stefnt er að því að höfuðstóllinn verði 100 miljónir króna miðað við verð- lag ársins 1991. Menntamála- ráðherra mun beita sér fyrir því að rikið leggi til helming fjárins, en stjóm sjóðsins safn- ar því sem á vantar og er söfn- unin þegar hafin. Tekið er við framlögum á skrifstofu Is- lenkrar málstöðvar, Aragötu 9, 101 Reykjavík. Framkvæmda- stjóri sjóðsins er Kári Kaaber. Húsnæðismartröðin „Islenskir stjómmálamenn eiga eina martröð. Að einhveijum takist í eitt skipti fyrir öll að leysa vanda húsnæðiskerfisins," sagði mætur maður sem skoðað hafði þessi mál ofan i kjölinn. Skýringin sem hann gaf á þessari kenningu var mjög trúverðug: „Is- lensk pólitík er í eðli sínu fyrir- greiðslupólitík og svo til allir þurfa fyrirgreiðslu í húsnæðismálum. Sér- hver félagsmálaráðherra vill því slá sig til riddara með því að koma með nýtt húsnæðiskerfi. Það er svo þraut- in þyngri að fá Alþingi til þess að samþykkja nýtt kerfi, því takist ráð- herranum að gera slíka breytingu á kerfmu að allir séu sáttir við það, þá verður sá ráðherra samstundis tekinn í dýrlingatölu. Eina leiðin fyrir ráð- herrann til að fá ný lög samþykkt er þvi að búa svo um hnútana að næsta öruggt sé að næsti félagsmálaráð- herra geti komið með enn eina út- áfú af húsnæðiskerfinu, þar sem itt er komið i þrot. Það er þó ekki við ráðherrann einan að sakast í þessu dæmi, því upphafleg drög að nýjum lögum geta verið óvitlaus, en egar nefndir þingsins, aðilar úti í æ og að lokum deildir þingsins hafa krukkað í lögin hefur yfirleitt orðið til einhverskonar bastarður sem dæmdur er til að veslast upp.“ Það má meira en vel vera að þessi maður hafi haft rétt fyrir sér. Reynsla þeirra heljarstökka sem hús- næðiskerfið hefúr tekið með reglu- legu millibili undanfarin ár rennir að minnsta kosti stoðum undir það. Alexander Stefánsson þóttist á sínum tíma, í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins, hafa leyst vanda húsbyggjenda og íbúðakaupenda í eitt skipti fyrir öll. Ýmsir bentu á að kerfið hefði eigin dauðadóm inn- byggðan, þar sem ráð var fýrir því gert að rikissjóður kæmi með árleg framlög til að mæta vaxtamismunin- um. Þessir menn sögðu blákalt að ekkert væri að treysta á ríkið og sú varð líka raunin. Ríkissjóður stóð aldrei við sínar skuldbindingar af samkomulaginu, hvorki í tíð Alex- anders né Jóhönnu sem félagsmála- ráðherra. Þá var bent á þann vankant á kerfmu að í því áttu allir að hafa sama rétt án tillits til tekna og eigna, sem auðvitað varð til þess að allir sem vettlingi gátu valdið sóttu um fyrirgreiðslu í kerftnu. Svo kom Jóhanna og þá fór nú heldur betur að færast fjör í leikinn. Hún hafði alla tíð gagnrýnt kerfið frá 1986 harðlega og verið mjög óvægin við Alexander. Álexander ákvað því strax frá byrjun að vera á móti Jó- hönnu, enda sá hann veru hennar í félagsmálaráðuneytinu sem ógnun við pann minnisvarða sem hann taldi sig hafa reist yfir sjálfan sig. Húsbréfakerfi Jóhönnu var gagn- rýnt harðlega þegar það var kynnt og var Alexander sá sem hæst hrópaði gegn því. En gagnrýnisraddimar vom mun fleiri. Verkalýðshreyfmgin hljóp í vöm fyrir 86-kerfið og benti á að með húsbréfum væri verið að markaðstengja allt húsnæðiskerfið, að markaðurinn myndi alfarið ráða afföllum á bréfunum. Til stuðnings máli sínu benti hreyfingin á danska húsbréfamarkaðinn og þær sveiflur sem hann gengi í gegnum vegna mismunandi aðstæðna á verðbréfa- markaðinum. Þessi rök afgreiddi Jóhanna sem mögl manna sem væm í vöm fyrir eigin gerðir. Reynslan hefur svo sýnt að með húsbréfunum era íbúðar- kaupendur alfarið upp á markaðsað- stæður komnir. Ljóst er að stór hóp- ur á enga möguleika á að eignast eigið húsnæði eftir að Jóhanna lét loka kerfínu frá 1986 í vor, þar sem þeir uppfylla ekki þau skilyrði sem sett em til þess að vera gjaldgengir í húsbréfakerfmu, þrátt íyrir að peir hafi of miklar tekjur til þess að kom- ast að í félagslega íbúðakerfínu. Þá liggur það í augum uppi að fólk sem erði sínar greiðsluáætlanir, sam- væmt skipun frá Húsnæðisstofnun, og miðaði hana við þá vexti sem vom á lánum byggingarsjóðanna, lendir nú umvörpum í greiðsluerfið- leikum þar sem forsendumar hafa breyst við afturvirka vaxtahækkun á lánunum. Þeim er þá vísað á greiðsluerfiðleikahúsbréf með 30 prósent affollum og martröðin magnast... ...þar til nýr félagsmálaráðherra kemur með nýja patentlausn á hús- næðiskerfinu sem allir hafa krukkað í og gert að bastarði. VEÐRHD Norðlæg átt. gola eða kaldi um landið norðanvert, en hæg breytileg átt á sunnanverðu landinu. Skýjað með köflum um allt land en tiltölulega bjart á Suður- og Vesturlandi. Skúrir eða slydduél sums stapðar norð-austanlands, en annars þurrt að nestu. Hiti 3 til 8 stig að deginum norð-austanlands en lítið eitt kaldara í nótt. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 efst 4 verst 6 kyn 7 bundið 9 viðauki 12 gælunafn 14 gruna 15 rótar- taug 16 lögmál 19 hrúgi 20 aular 21 sáölands Lóðrétt: 2 þjálfa 3 rífa 4 málmur 5 barði 7 heiöarlegar 8 traðka 10 bútsins 11 fiskiskip 13 dæld 17 tré 18 ullarílát Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 snös 4 fræg 6 tár 7 laka 2 ósar 12 ólgan 14 ger 15 oft 16 ósátt 19 láni 20 æma 21 aftra Lóðrétt: 2 nía 3 stal 6 fróa 5 æsa 7 leg- ill 8 kóróna 10 snotra 11 rotnar 13 grá 17 Sif 18 tær APÖTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna '31. maí til 6. júni er I Lytjabergi og Ingólfs Apóteki, - Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Síðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík............... Neyðarn. ef slmkerfi bregs t Kópavogur............... Seltjamarnes............ Hafnarfjörður........... Garðabær................ Akureyri................ Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík......................n 1 11 00 Kópavogur......................» 1 11 00 Seltjamarnes...................» 1 11 00 Hafnartjörður..................n 5 11 00 Garðabaer......................™ 5 11 00 Akureyri.......................« 2 22 22 ....» 1 11 66 ...tr 67 11 66 ....® 4 12 00 ....n 1 84 55 ....tr 5 11 66 ....« 5 11 66 ....» 2 32 22 L/EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, » 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, f 53722. Næturvakt lækna, ® 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni » 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, » 22311, hjá Akureyrar Apóteki, v 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar i « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, n 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eirlksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstíg: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Aila daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauöa kross húsið: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, *r 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tímum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræði-legum efnum, ™ 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra i Skóg-arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra « 91- 28586 og þar er svarað virka daga. Upp- lýsingar um eyöni og mótefnamælingar vegna alnæmis: * 91-622280, beint sam- band við lækni/hjúkrunarfræðing á mið- vikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfm Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, * 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum: -n- 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: tr 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, » 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I n 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 5. júni 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad.. .61.330 61,490 60,370 Sterl.pund... 103,688 103,958 104,531 Kanadadollar. .53,552 53,691 52,631 Dönsk króna.. . .9,116 9,140 9,223 Norsk króna.. ..8,984 9,008 9,057 Sænsk króna.. ..9,745 9,771 9,855 Finnskt mark. .14,823 14,861 14,827 Fran. franki. .10,339 10,366 10,397 Belg. franki. ..1,701 1,705 1,716 Sviss.franki. .40,968 41,075 41,519 Holl. gyllini .31,068 31,149 31,370 Þýskt mark... .35,007 35,099 35,334 ítölsk lira.. . .0,047 0,047 0,047 Austurr. sch. ..4,975 4,988 5,023 Portúg. escudo.0,402 0,403 0,404 Sp. peseti... ..0,566 0,568 0, 569 Japanskt jen. ..0,439 0,440 0,437 írskt pund... .93,620 93,864 94,591 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 = 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 — júi 1463 1721 2051 2540 2905 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 sep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. júní 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.