Þjóðviljinn - 11.06.1991, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 11.06.1991, Qupperneq 14
9 9 SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 17.50 Sú kemur tíð (10) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum á ferð um geiminn. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. 16.45 Nágrannar 17.30 Besta bókin 17.55 Draugabanar 18.00 18.40 Ofurbangsi (4) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Karl Ágúst Ulfsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (92) Ástalskur ffamhaldsmyndaflokkur. 18.15 Barnadraumar 18.30 Eðaltónar 19.00 19.20 Hver á að ráða? (92) Banda- riskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarísk teiknimynd. 19.19 19.19 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 Freddie og Max (5) Nýr breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverj Anne Bancroft og Charlotte Coleman. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.10 Neyðarlínan 21.00 21.05 Nýjasta tækni og vísindi Ný mynd sem Sjónvarpið lét gera um stoðatækjasmíði. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.20 Matlock (2) Bandariskur sakamálamyndaflokur. Aðalhlut- verk Andy Griffith. 21.00 VISA-sport Hressilega blandaður og óhefðbundinn inn- lendur íþróttaþáttur í umsjón íþróttadeildarinnar. Stjóm upp- töku Ema Kettler. 21.30 Hunter 22.00 22.05 ...dropinn sem fyllir mæl- inn Umræður um ölvunarakstur. Umsjón Ragnheiður Davíðsdótt- ir. Stjóm upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 22.20 Riddarar nútímans Gaman- samur spennumyndaflokkur um tvo náunga sem settust að á Spáni til að eiga náðuga daga. Fjórði þáttur af sex. 23.00 23.00 Ellefufrétir 23.10 Hristu af þér slenið Annar þáttur endursýndur með skjátext- um. 23.30 Dagskrárlok. 23.10 Ærsladraugurinn III í þess- ari þriðju mynd um ærsladraug- inn flytur unga stúlkan, sem er búið að vera að hrella í fyrri myndum, til frænda síns, en allt kemur fyrir ekki, draugurinn gefst ekki upp. Er kannski ærsla- draugur í þínu sjónvarpi? Strang- lega bönnuð bömum. Lokasýn- ing. 00.45 Dagskrárlok. Rás 1 FM 924/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Svavar Á. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Kíkt í blöðn og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Áma- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpaðkl. 19.32). 8.02 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í Far- teskinu Upplýsingar um menningarviðburði og sum- arferðir. 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð Umsjón Steinunn Harðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu , Jlökku- sveinninn" eftir Hector Ma- lot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magn- ússonar (31). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt Þáttur fyrir allt heimilisfólkið. I þættinum verður meðal ann- ars fjallað um lögtök og launamál. Umsjón Sigrún Bjömsdóttir. 11.00 Fréttir 11.03 Tónmál Umsjón Sólveig Thorarensen. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar 13.05 I dagsins önn Umsjón Guðrún Frímannsdóttir (Frá Akureyri) 13.30 Lögin við vinnuna 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: „Dægur- vísa, saga úr Reykjavíkurlíf- inu“ eftir Jakobínu Sigurðar- dóttur. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (7). 14.30 Miðdegistónlist Dyns- lagur fyrir lúðra eftir Micha- el Tippet. Fantasía númer 7 eftir Jon Dowland. Rómansa fyrir munnhörpu og strengi. 15.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Á förnum vegi í Reykjaavík og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Fréttir 17.03 „Ég berst á fáki frá- um“ Þáttur um hestamenn. 17.30 Tónlist á síðdegi Inn- gangur að „Konungdæm- inu“, „The Kingdom“ eftir Edward Elgar. „Venus, frið- arboðinn" eftir Gustav Holst. Þijú ensk þjóðlög ópus 90 eftir Benjamín Britten. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú Klukkan 10.20 í dag annast Sigrún Björnsdóttir þáttinn Það er svo margt... Að þessu sinni verður m.a. fjallað um lögtök og launamál. 18.19 Að utan 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Daglegt mál (Endurt.) 19.35 Kviksjá 20.00 Tónmennt, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Kurt Weill. Fyrri þáttur. Umsjón Guðni Franzson. (Endurt.) 21.00 í dagsins önn - SADCC samtökin í Afríku Umsjón Bergljót Baldursdóttir. (End- urt.) 21.30 Á raddsviðinu Kórsöng- ur. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóst- bræðrasaga Jónas Kristjáns- son les (5) 23.00 Heimsókn í Arnardal Finnbogi Hermannsson ræð- ir við Marvin Kjarval. (End- urt.) 23.20 Djjassþáttur Umsjón Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vakn- að til lífsins Leifúr Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Urvals dægur- tónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-1 varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Ás- laug Dóra Eyjólfsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldurs- dóttir og fféttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihomið, Þröstur Elliðason segir veiðifféttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áffam. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega Iífinu. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum Lifandi rokk (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32) 20.30 Gullskífan - Kvöldtónar 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétursson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. VlÐK^BlENDUM A Þátturinn NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI á sér dyggan áðdá- endahóp. Að undanfomu hefúr það tíðkast að íslenskar nýjungar era kynntar í þættinum, og er það vel. Þátturinn í kvöld verður þar engin undantekning því sýnd verður stutt mynd sem Sjónvarpið hefur gert. Fjallar hún um þær ffamfarir sem orðið hafa á umliðnum áram í hönn- un og smíði svonefndra stoðtækja fyrir fatlaða. Margir, sem orðið hafa fyrir því óláni að hljóta örkuml og útlimamissi, geta lifað eðlilegu lífi og bætt sér upp skerta starfsorku fýr- ir atbeina hugvitssamlcgra stoð- tækjasmiða, er leggja kapp á að hlaupa í skarðið fyrir skapnað Móð- ur Náttúra og auðvelda öryrkjum og hreyfihömluðum lífið. Umsjón með gerð myndarinnar: Sigurður Richter. ...dropinn sem fyllir mælinn Sjónvarp kl.22.05 Nú fer í hönd bjartasti tími ársins þegar akstursskilyrði era hvað best hér á landi. Reynsla umliðinna ára hefur leitt í ljós, að yfir sumarmán- uðina færist mjög í vöxt að'ökumenn setjist ölvaðir undir stýri ';og stofni sér og öðram í hættu. Af þessu til- efni verður efnt til umræðna í Sjón- varpinu í kvöld, þar sem Ragnheiður Davíðsdóttir ritstjóri er í gestgjafa- hlutverki og ræðir við nokkra aðila sem vel eru umferðarmálum kunnug- ir. Gestir Ragnheiðar í kvöld era þeir Amþór Ingólfsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn í umferðardeild lögregl- unnar í Reykjavík, Sigmar Ármanns- son framkvæmdastjóri Sambands ís- lenskra tryggingafélaga og Ámi Ein- arsson frá Bindindisfélagi öku- manna. Þá er ótalinn fjórði gestur- inn, Jón Páll Hallgrímsson, en hann verður hér rödd úr þeim fjölmenna hópi ökumanna sem látið hafa skeika að sköpuðu og ekið undir áhrifúm áfengis. Dagskrá - Veiðihornið Rás Tvö kl. 17.00 Nú er vertíð stangveiðimanna hafin og mun Rás 2 fylgjast vel með veiðinni. í VEIÐHORNINU, sem verður á dagskrá á þriðjudögum og fostudögum í sumar mun Þröstur Elliðason segja veiðisögur og upp- lýsa hlustendur um ýmislegt sem tengist stangveiði, einkum mun hann gefa silungsveiðimönnum gaum í sumar. ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. júní 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.