Þjóðviljinn - 14.06.1991, Page 3

Þjóðviljinn - 14.06.1991, Page 3
Listahátíð í Hafnarfirði Alþjóða- straumar í Firðinum Myndlistanmaðurinn Sebastian erfæddur i Mexikó árið 1947. Hann hefur haldið u.þ.b. niutiu einkasýningar og hlotið ótal verðlaun og heiðursútnefningar. Sebastian hefur gert hluti sem mætti kalla „umbreytinga". Þeir eru kassalaga og þeim má breyta á ótal vegu. Myndverk Sebastians hafa m.a. verið framleidd i Sviss úr jámi, plasti og gulli. Brynhildur Þor- geirsdóttir hefur starfað I Bandaríkjunum um nokkurt skeið. Margir telja aö hún sé besti skúlptú- risti Islendinga. Höggmyndin er opin að ofan og við enda gang- anna eru gler- stykki og birta. Myndir: Kristinn. Listahátíð i Hafnarfirði er framtak einstaklinga í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ og Lista- miðstöðina i Straumi. Dagskrá hátíðarinnar er tví- þætt: í fyrsta lagi er alþjóðleg vinnustofa skúlptúrlistamanna sem lýkur í dag, 14. júní. Almenningi heíur gefist kostur á að fylgjast með vinnu listamannanna og í dag er síðasta tækifærið. Síðan verða öll verkin flutt úr tún-garðinum i straumi í högg-myndagarðinn í Víðistaðatúni. Þessi sýningarað- ferð, þ.e. að sýna vinnu þessara listamanna, er nýstárleg og skemmtileg. Hafnfirðingar eiga hrós skilið fyrir hugkvæmni sína og ffamtakssemi. I öðru lagi verða sýningar, tón- leikar, fyrirlestrar o.fl. Hátíðin verður sett formlega 15. júní. Þá verður samkoma og myndlistarsýning i menningarmið- stöðinni Hafharborg og sýning á skúlptúrunum i miðbæ Hafharfjarð- ar. Tónleikar á vegum Listahátíðar verða í Hafnarborg á sunnudögum i Franska myndlistarkonan Sonja Renhardt við simann. Listakonan lét þess getið I viðtali að hún sæi ekki betur en Islendingar lifðu llfi slnu slmleið- is að furðu miklu leyti. Það varð henni tilefni til þessarar höggmyndar. júni, rokktónleikar í Kaplakrika 16. júní og í veitingahúsum bæjarins verða djass og blústónleikar um helgar. Bókmennta- og tónlistar- dagskrá verður i Sjóminjasafninu, sérstök myndlistarsýning í Hafnar- borg, sérsýningar og smærri mynd- listarsýningar í veitingahúsunum A. Hansen og Fjörukránni. -kj UM HELGINA SÝNINGAR Árbæjarsafn: 16.-17.júní Hátíða- dagskrá i samvinnu við Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Skó- smíði, prentverk, myndskurður, tó- vinna, vefnaður o.fl. Opið á sunnu- dögum kl. 13.30- 17.00. Ásmundarsafn við Sigtún: Sýningin „Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar". Ný viðbygging hefur verið opnuð. Opið 10—16 alla daga. Galleri einn einn, Skólavörðustíg: Jóhann Eyfells opnar sýningu á tausamfellum (Cloth Collapsions) 15. júní kl. 15.00. Opið alla daga frá kl.14.00-18.00. Sýningunni lýkur 27. júní. Hafnarborg, Hafnarfirði: Setning Listahátíðar kl. 14.00. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum eft- ir Christo I vestursal. Sýningin opn- ar 8.júnl og stendur til 14. jull. Sýn- ing á verkum fluxus listamanna I austursal. Sú sýning stendur til 23.júní. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega fra kl. 11.00-18.00. Listamannaskálinn, Hafnarstræti 4, 2.h. Listamaðurinn Björnholt opnar sýningu laugardaginn 15. iúní kl. 17.00. Sýndar verða 8 myndir I ollu og acryl. Opið daglega kl.10.00- 18.00, laugardaga kl. 9.30-14.00 Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga 11.00-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Yf- irlitssýning á andlitsmyndum Sigur- jóns frá arunum 1927-1980. Opið um helgar 14.00-18.00 og á kvöldin kl. 20.00-22.00, virka daga, nema föstudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58 og i Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11: Opið daglega kl. 11.00-1700. Um helgina verður opnuð sýning á mannamyndum Hallgrims Einars- sonar, Ijósmyndara. Laxdalshús, Hafnarstræti 11, er opið daglega kl. 11.00-17.00. Ásunnudögum verður opnuð sýningin: „Öefjord handels- sted, brot úr sögu verslunar á Akur- eyri." Sunnudagskaffi við harm- onikkuundirieik. Nomæna húsið: Sýning á skúlptúr og málverkum danska listamanns- ins Torben Ebbesen. Opið daglega 13.00-19.00 til 23. júnl. Nýhöfn, Hafnarstræti 18: RhonyAI- halel sýnir verk sem unnin eru með blandaðri tækni. Opnunartími er 10.00-18.00 virka daga, en 14.00- 18.00 um helgar. Lokað á mánu- dögum. Sýningunni lýkur 26.júnl. Nvlistasafnið, Vatnsstíg 3b.: Þórdls Aída Sigurðardóttir opnar sýningu á skúlptúrum frá þessu ári og Nanna K. Skúladóttir höggmyndasýningu I efri sölum safnsins. Báðar sýning- arnar opnaðar 8.júní kl. 16.00, eru opnar daglega frá kl. 14.00-18.00 og standa til 23. þessa mánaðar. Póst og símaminjasafniö, Austur- götu 11 Hafnarfirði: Opið á sunnud. og þriðjud. 15-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8 Hafnarfirði lokað vegna viðgerða. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. 11-16. Menntamálaráðuneytiö: Sýning á myndasögum 30.5-30.7., opið á virkum dögum kl. 8.00-16.00. Mokka: Sýning á 28 klippimyndum eftir Þorra Hringsson. Gallerl Kot, I Borgarkringlunni: Fyrsta sýning opnuð 1. junl kl. 13.30. Hringur Johannesson sýnir 17 olíumálverk. Þrastalundur: Agatha Kristjánsdótt- ir sýnir vatnslita- og olíumyndir 3.- 16. júní. Opið alla daga. TONLIST Dómkirkjan: David Pizarro heldur orgeltóníeika sunnudaginn 16. júnf kl. 17.00. Kaplakriki: Rokktónleikar sunnu- daginn 16. júnl, kl. 12.00- 24.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Guðrún Birgisdóttir og Martial Nar- deau flytja verk fyrir tvær flautur eft- ir Telemann, Kuhlau, Atla Heimi Sveinsson og Migot. þriðjudag, 18.júní kl.20.30. Norræna húsið: Sænski þjóölaga- hópurinn Simmings heldur tónleika 14. júnl kl. 20.30. Aðgangur ókeyp- is. Finnski þjóðlagahópurinn Smed- arna leikur gömul alþýðulög, laug- ardaginn 15. júnl. Aðgangur ókeyp- is. Hafnarborg: Sónötukvöld með hafnfirskum einleikurum, Gunnar Gunnarsson, flauta, Ármann Helgason, klarinett, Martin Frewer, fiðla, Guðrún Guðmundsdóttir, pl- anó, David Knowles, píanó. Sunnu- dagur 16. júnl kl. 20.00. Seltjarnarneskirkja: Kammermúsikkhátlð ungs fólks á Seltjarnamesi, tónleikar í Seltjarn- arneskirkju 16. júnl kl. 20.30. HITT OG ÞETTA Hana nú: Vikuleg laugardagsganga Hana nú verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10.00. Við söfnumst saman uppúr hálftlu til að drekka molakaffi og rabba. Mark- mið göngunnar eru samvera, súr- efni og hreyfing. Setjið vekjara- klukkuna. Útivist, laugardaginn 15. júnl, kl.9: Esja. Sunnudagur 16. júnl: Póstgangan, 12. áfangi. Kl. 10.30 Þoriákshofn - Stóra-hraun, kl.13.00, Óseyri - Stóra-hraun. KI.13.00:Hjólreiða- ferð: Hjólaður verður Hafravatns- hringur. Mánudagur 17. júnl, kl. 10.30: Sel- vogsgatan, Gengið frá Bláfjalla- vegi. Kl. 13.00: Strandarkirkja. Gengið frá Vogsósum að Strandar- kirkju. Félag eldri borgara: Aðstaöa hefur fengist fyrir eldri borgara til ræktun- ar garðávaxta I Skólagörðum Reykjavlkur. Upplýsingar a skrif- stofu félagsins n.k.þriöjudag. Slmi:28812 Norræna húsið: Einar Karl Haralds- son og Steinunn Jóhannesdóttir flytja fyririestur um Island. Þau fiytja mál sitt á sænsku. Húsdýragarðurinn I Laugardal: Helgina 15.-17. júní verður viða- mikil dagskrá. Upplýsingar I síma:32533. Föstudagur 14. júní 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.