Þjóðviljinn - 14.06.1991, Page 24

Þjóðviljinn - 14.06.1991, Page 24
HeUm blað IWWHHHMII W^östudagur 14. júnf 1991 Ástæöan fyrir vinsældum Díönu Af svínum Diana pnnsessa vinnur hug og hjörtu fólks vegna þess að hún lítur á heiminn með sömu stóru augunum og Mariiyn Monroe - augum fuUum af barnslegri undrun. Eða svo segir breski rithöfiindurinn Linda Do- eser í nýrri bók um Díönu sem er jú gift sjálfum krón- prinsinum, Karli Bretaprinsi. Bókin heitir „Hvemig drotting verður til“ og kom út í gær. Díana verður þrítug 1. júli næst- komandi og hinn 29. júlí eiga hún og Karl tíu ára brúðkaupsafmæli. Doeser segir Díönu vera þá konu í heiminu sem sé mest ljósmynduð enda tryggi andlit hennar á forsíðu tímarita mikla sölu. Ástæðan er sú að Dí- ana geislar af nauðsynlegu sakleysi og virðist horfa á heiminn í bamslegri undr- un. Það er ekki hægt að læra þetta segir höfúndur- inn, þetta er meðfæddur hæfileiki. -gpm/Reuter Vegna þess mikla áhuga sem blaðamenn og dálkahöf- undar DV hafa sýnt að undan- fornu á reglugerð um aðbúnað svína, sem sett var af landbún- aðarráðuneytinu og undirrituð af mér í aprílmánuði sl., skal eftirfarandi tekið fram til að forðast allan misskilning: Umrædd reglugerð tekur að- eins til dýrategundarinnar Svína (Sus scrofa) og er ekki á nokkum hátt ætlað að hafa áhrif á aðbúnað og starfsumhverfi þeirra sem skrifa Dagblaðið-Vísi. Reykjavík, 13. júní 1991 Steingrímur J. Sigfússon fv. landbúnaðarráðherra Kramhúsið Danssmiðja í ýmsum dans- formum Dagana 18. til 28. júní verð- ur boðið upp á danssmiðju í Kramhúsinu fjórða árið í röð. Námskeiðið er haldið fyrir dansara og alla þá sem áhuga hafa á danslistinni. Geta þátttak- endur valið um nútímadans, djassdans, listdans og afríkansk- an-karabískan dans. Síðast- nefnda dansformið er haldið daglega kl. 17:15 og er tilvalið fyrir alla þá sem vilja komast í kjötkveðjuhátíðarskap við und- irleik trommuleikarans Arlex. Kennarar verða þau Christi- en Polos frá Boston, Birgitte Heide frá Islenska dansflokkn- um, Clé Douglas frá eyjunni Dóminíka í Karabíska hafinu og Cleo Parker Robinsson frá Bandaríkjunum. Sýning verður síðan í lok námskeiðisins. BE 17. JUNI 1991 ÞJÓÐHÁTÍÐ1 REYKJAVÍK ÍÞRÓTTffi Dagskrain hefst. Kl. 955. Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavik. Kl. 10°°. Forseti borgarstjómar, Magnús L. Sveinsson leggur blómsveig trá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveit Verkalýðs- ins leikur: Sjá roðann á hnjúkun- um háu. Stjórnandi: Malcolm Holloway. Við Austurvöll. Lúðrasveit Verkalýðsins leikur aettjarðarlög á Austurvelli. Kl. 1040. Hátíðin sett: Júlíus Hafstein, borgartulltrúi, flytur ávarp. Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. Forseti Islands, Vigdis Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavikur syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Daviðs Oddssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: Island ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Valgerður A. Jóhanns- dóttir. Kl. 11'5. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Jón Dalbú Hróbjarts- son prófastur. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir. ATH! Vegna gatnafrarmkvæmda og lokana verður akstur að Alþingishúsi og Dómkirkjunni um Suðurgötu og austur Kirkjustræti. fþróttir. Kl. 0830. Friðarhlaup frá Þingvöllum i Hljómskálagarð. Forseti borgar- stjórnar tekur á móti hlaupurunum á sviði í Hljómskálagarði um kl. 1350. Kl. 1355. Landshlaup FRl. Hlaup hefst i Hljómskálagarði og hlaupið verður umhverfis Island. Skrúðgöngurfrá Hlemmi og Hagatorgi. Kl. 1320. Safnast saman á Hlemmi. Kl. 1340. Skrúðganga niður Laugaveg að Lækjartorgi. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur undir stjórn Eiriks Stephensen. Kl. 1330 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 1345. Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Roberts Darling. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarður. Kl. 1400. Lúðrasveitin Svanur. Kl. 14'°. Fimleikatrúðar sýna, Fimleika- deild Ármanns. Kl. 1430. Dixiebandið Stalla-hú. Kl. 1445. Tóti Trúður. Kl. 1455. Kór Austurbæjarskóla. Kl. 1505. Gamanleikhúsið sýnir þátt úr Grænjöxlum. Kl. 1525. Leikhús í tösku sýnir Engilblíð og Dísa galdranorn. Kl. 1545. Knattspymuþrautir, ungir knatt- spyrnumenn sýna. Kl. 1605. Söngsystur úr Hólahverfi. Hljómskálagarður. Kl. 1400. Tóti Trúður. Kl. 14'°. Spaugstofan sýnir leikþátt fyrir alla aldurshópa. | Kl. 1430. Kór Austurbæjarskóla. Kl. 1440. Hljómsveitin Ber aö ofan leikur. Kl. 1455. Bjartmar Guðlaugsson syngur barnalög. Kl. 15’°. Hljómsveitin Fjörkarlar leikur. Hallargarðurinn og Tjörnin. Kl. 13°°.-1800. I Hallargarði verður minígolf, leiksýning, fimleikasýning, leiktæki, trúðar o.fl. Á Tjörninni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi Iþrótta- og tómstundaráös. Sýning módelbáta. Hljómskálagarður. Kl. U00.-^00. Skátadagskrá, tjaldbúðir og útileikir. Skemmtidagskrá, skemmtiatriði, míni-tivolí, leikir og þrautir, skringidansleikur, 17. júní lestin o.fl. BruðubíHinn. Kl. 1500. Leiksýning við Tjarnarborg. Bflastæðl Háskólavölli B.S. Bakkastæði, Skúlagata, Skólavörðuholt. Akstur og sýning gamalia bifreiða. KI.1245. Hópakstur'Fornbílaklúbbs Islands frá Höfðabakka 9 vestur Miklubraut. Kl. 1320. Sýning á Laugavegi við Hlemm. Kl. 1335. Ekið niður Laugaveg. Kl. M00-^00. Sýning á Bakkastæði. Götulelkhús. Kl. 1600.-!?00. Sýning götuleikhússins, Leikur einn, hefst i Lækjargötu kl. 1600 og mun ferðast þaðan suður Fríkirkjuveg og í Hljómskálagarð. Reykjavíkurhöfn. Víkingaskip kemur ti! hafnar i Reykjavik á lelð sinni frá Noregi til Vesturheims til að minnast landafunda Leifs heppna. Hátíðardagskrá. Fram koma islenskir og norskir tónlistarmenn m.a. barnakór, hljómsveitin Islandica, Valgeir Guðjónsson, Norskur fiðlukvartett, Ludviksen, Lúðrasveit o.fl. Kl. 1705. Ávarp forseta borgarstjórnar, Magnúsar L. Sveinssonar. Kl. 17'5. Forseti Islands, Vigdis Finnboga- dóttir gefur skipinu nafn. Skipið verður til sýnis almenningi að athöfn lokinni. Árbæjarsafn - Hátíðardag- skrá. Kynnt verða vinnubrögð fyrri tima. Safnið opið frá 10°°-1800 Aðgangur ókeypis. Veitingar í Dillonshúsi við harmonikkuspil. Sjúkrastofnanir. Landsfrægir skemmtikraftar heimsækja barnadeildir Landa- kotsspítala og Landsspitala og færa börnunum tónlistargjöf. Fyrir eldri borgara. Kl. 1400.-1800. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík gengst fyrir skemmtun fyrir ellilífeyrisþega á Hótel Islandi. Ath.f Týnd börn verða í umsjón gæslufólks á Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar í sima 622215. Kl. 1525. Möguleikhúsið sýnir Fríðu fitubollu. Kl. 1545. Gamanleikhúsið sýnir þátt úr Grænjöxlum. Kl. 1600. Dansleikur, hljómsveitin Fjörkarlar leikur. Kl. 1700. Dagskrá lýkur. Lækjartorg - Þjóðlega sviðið. Kl. 1400. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur hátiðarlög. Kl. 14'°. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir úrval þjóðdansa við söng og hljóðfæraslátt. Kl. 1455. Hljómsveitin Islandica. Kl. 15,s. Islensk sönglög. Kór Flensborgar- skóla. Kl. 1545. Harmonikkufólag Reykjavikur ásamt dönsurum. Kl. 1620. Barnakór syngur. Kl. 1635. Karatefélagið Þórshamar. Kl. 1705 Glímusambandið sýnir íslenska glimu. Kvöldskemmtun í Lækjargötu. Kl. 2100. Sálin hans Jóns míns. Kl. 2145. Fjallkonurnar. Kl. 2155. Síðan skein sól. Kl. 2235. GCD, hljómsveit Bubba Morthens. Kl. 2305. Sálin hans Jóns míns. Kl. 2335 Fjallkonurnar. Kl. 2345. Siðan skein sól. Kl. 00'5. Skemmtun lýkur. Hátíðardagskrá í Lækjargötu. Kl. 1400. Bubbi Morthens syngur. Kl. 14'5. Jóhanna Linnet syngur. Kl. 1425. Möguleikhúsið sýnir Friðu fitubollu. Kl. 1445. Leikhús í tösku sýnir Engilblíð og Dísu galdranorn. Kl. 1500. Spaugstofan sýnir leikþátt fyrir alla aldurshópa. Kl. 1520. Danshópur frá danskeppni Tónabæjar. Kl. 1525. Maí stjarnan, JSB. Kl. 1536. Atriði úr Söngvaseiði. Kl. 1550. Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson syngja. Kl. 1605. Götuleikhúsið, Leikur einn, í Lækjargötu og á sviði. Kl. 1630. Hljómsveitin Júpíters. Kl. 17'5. Sororicide, sigurhljómsveit músiktilrauna Tónabæjar. Kl. 1730. Stjórnin. Kl. 1900. Dagskrá lýkur. Á Þórshamarsplani. Kl. ^l00.^00. Gömlu dansarnir, Hljómsveitin Neistar o.fl. leika fyrir dansi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.