Þjóðviljinn - 19.06.1991, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 19.06.1991, Qupperneq 12
Nýja gistiaðstaðan á Selfossi hefur gengið mjög vel og er búist við góö- um undirtektum f sumar. Ný og skemmtileg gisti- húsabyggð á Selfossi RERÐIST ERJÍÁI-ST SUMARIÐ 1991 Nú er hægt að fara til Selfoss og gista þar í glæsilegum bústöðum sem opnaðar voru í maí s.l. Alls eru þetta 11 bústaðir með tuttugu og tveimur 2-4 manna herbergjum. 1 hverju herbergi er klósett, sturta og eldunaraðstaða, auk þess sem vel búin þjónustumiðstöð er á staðnum. Húsin, sem köUuð eru Gesthús, eru staðsett við tjaldsvæði Selfossbæjar, en það- an er um 10 mínútna gangur í bæinn. Tjaldsvæði er einnig á staðnum og þar er í boði sérstök þjónusta fyrir tjaldbúa, stór skáli og sturtu- klefar. Hægt er að leigja bústað frá ein- um sólarhring til Iengri tíma. Verð fyrir eitt herbergi í eina nótt er 4.000 kr. Tveggja manna herbergi 4.400 kr. Þriggja manna herbergi 5.500 kr. Fjögurra manna herbergi 6.200. Tíu prósent afsláttur er veittur fólki sem dvelur í viku eða lengur. Ekki þarf að borga fyrir böm undir sex ára aldri. Morgun- verður kostar 500 krónur. Hægt er að leigja bústaðina yfir vetrartímann og þá yrði fólki gefin kostur á að halda þar árshátíðir eða starfsmannapartý. Herbergin, sem i fylgir eldhúsáhöld, em þrifin á hveijum degi og skipt á rúmum og sett ný handklæði. Þessir bústaðir era í samvinnu við sænska ferðaskrifstofú, og um 70% þeirra sem hafa nú þegar gist í bústöðunum era Svíar. En þessi þjónusta er ætluð öllum, íslending- um sem og útlendingum. Anna Amadóttir er ffamkvæmdastjóri bú- staðanna og hún sagði að starfsemin hcfði gengið mjög vel og engin ástæða væri til annars en að vera bjartsýn á ffamhaldið. „Það var mikil þörf á svona gistihúsum héma á Selfossi því hót- elið hér á staðnum hefúr aðeins um Hótel Sögu v/Hagatorg, símar: 623640, 19200. Telefax:628290 GÆÐAÞJÓNUSTA Á GÓÐU VERÐI. Ferðaþjónusta bænda um allt land: 105 bæir m/gistingu 49 bæir m/hestaleigu 68 bæir m/veiði 19 bæir m/veiðistangaleigu 10 bæir m/einkasundlaug BÆKLINGURINN OKKAR ER ÓMISSANDI FÖRUNAUTUR Á FERÐALAGINU. Gabríei HÖGGDEYFAR NÝ, jtí STORSENDING! ÆÆ SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-81 47 88 40 herbergi," sagði Anna. Kannski finnst sumum sem þessir bústaðir séu of nálægt Selfossbæ, en Anna sagði að þetta væri allt á sér svæði. „Það er mikill gróður hér í kring og svo erum við með stórt útivistar- svæði, þannig að þetta er allt af- markað svæði,“ sagði hún. Aðstöðumiðstöð er á staðnum þar sem komið hefúr verið fyrir kaffi-og bjórstofú. Sjónvarp og út- varp era einnig í þeirri miðstöð. Töluvert hefúr verið um bókanir fyrir sumarið, en enn era laus pláss. Okkar ferðir eru óvæntar, öðruvísi og spennandi. Grípið tækifærið á meðan þið eruð ung. • námsmannafargjöld • almenn ferðaþjónusta • ævintýraferðir • málanám • iestarkort um Evrópu • borgarhopp • heimsKisur • ... hvert á land sem er! FERÐASKRIFSTOFA STÚDENTA v/Hringbraut s: 615656. Óvirkur dempari getur aukið stöðvunarvega- lengd um 2,6 m. VELDU ’fMOHROET naíisf BORGARTUNI 26. SIMI 62 22 62

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.