Þjóðviljinn - 02.07.1991, Page 10

Þjóðviljinn - 02.07.1991, Page 10
FlJDAMARKAÐIJR ÞlÓBVn.IANS fbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Helst í Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. i sima 72490. íbúð óskast Reglusamur þroskaþjálfanemi óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu, í eða við miðbæinn. Simi 73880 e. kl. 21.00 alla daga. fbúð til leigu Góð, notaleg tveggja herbergja íbúð með öllu innbúi til leigu. Sam- eiginlegt þvottahús og sér lóð. Leigist frá 1. sept. Þriggja mán. fyrirframgreiðslu og tryggingar óskað. Aðeins reglusamir og skil- vísir leigjendur koma til greina. Simi 15459 e. hádegi. Óska eftir herbergi eða lítilli 2 herbergja íbúð. Reglu- semi og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. ísíma 621643. fbúð í París f Paris er til leigu 2 herbergja björt íbúð á besta stað (11. hverfi), laus frá 7. júlí fram í ágúst og aftur í september. Uppl. í síma 28228. Húsgögn Píanó/Píanetta. Óska eftir að kaupa lítið píanó eða píanettu. Upplýsingar síma 651572. Rúm. Eins og hálfs árs gamalt rúm, 1,20m á breidd til sölu á kr. 20.000. Sími 37338 e. kl. 19.00. Sófasett til sölu Brúnt sófasett til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73360 e. kl. 17.00 Heiirtilis- og raftæki ísskápur, ryksuga óska eftir litlum ísskáp og ryk- sugu, ódýrt eða gefins. Sími 40682 Til sölu Tveggja ára Luxor sjónvarpstæki, 22“ með fjarstýringu. Verð sam- komulag. Uppl. í síma 17087. Óska eftir ísskáp og þvottavél, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 677343. Hjól Reiðhjól óskast Óska eftir reiðhjóli. Sími 15586 e. kl. 16.00. Dýrahaid Kettlingar Þrír loönir kettlingar af norsku skógarkattakyni fást gefins. Uppl. í síma 30723. Bílar og varahlutir Bíll óskast Starfsmaður Þjóðviljans óskar eft- ir ódýrum bíl. Því ódýrari, þess betra! Uppl. á skrifstofu Þjóðvilj- ans, sími 681333, Þorfinnur. Skodi til sölu Tveggja ára Skodi, skoðaður „92, ekinn 19.000 km. til sölu. Uppl. í síma 622469. Lada 1500 Til sölu Lada 1500 Classic árg. '89, ekinn 17 þús. Vél 1500 cc. og 5 gíra kassi. Topplúga, útvarp og segulband. Verð kr. 360 þús. Eng- in skipti. Sími 35231. Húsbyggjendur, verktakar og aðrir góðir landsmenn. Til sölu er bifreið mín, sem er Ford Trans- it 100 Van árg. '83, ekin 145 þús. km. Bifreiðin er nýskoðuð og í ágætu standi. Sjón er sögu ríkari. Komdu, skoðaðu og gerðu tilboð. Sími 35231. Skoda120 L Tll sölu Skoda 120 L, árg. '86, ek- inn 77.000 km. rauður að lit, allur yfirfarinn og skoðaður '92. Bíll [ góðu ástandi. Nýleg negld vetrar- dekk fylgja. Verð kr. 88.000. Sími 675816. Ýmislegt Þakrennur Vantar einhvem járnþakrennur fyrir litinn pening? Festingar fylgja. Uppl. f síma 681693. Þið „INTERRAIL-arar“ sem voruð á ferð um Austur- og/eða Suður Evrópu í sumar eða fyrrasumar: Hefðu ekki einhver ykkar gaman af að miðla reynslu sinni og þekkingu til veðandi „int- errail-ara“? Mælum okkur þá mót á einhveiju kaffihúsi næstu daga. Amar og Gerður, sími 642304. Peysur og tjald Lopapeysur til sölu. Einnig fimm manna tjald með himni. Uppl. f sima 41639. Til sölu lítill Combi Camp tjaldvagn. Einnig unbamasæng og koddi, hvít skápasamtæða(Star) og brúnn Husquama frysti- og kæliskápur. Upp. ísíma 627713. Sturtuklefi. Til sölu er vandaður og rúmgóður Combac sturtuklefi (90x90). Verð- hugm. 25 - 30 þús. Upplýsingar síma 651572. Húsnæði Sumarfrí í Berlín Stór, björt og rúmgóð íbúð í Beriín með öllu innbúi til leigu í júlí og ág- úst. Mjög miðsvæöis. Leiga 35.000.- kr. á mánuði, fyrirfram- greiðsla. Hentar vel myndlistar- fólki. Uppl. í síma 670993. Rúm-náttborð-skrifborð. Til sölu fururúm frá IKEA ,11/2 breidd ásamt náttborði. Einnig skrifborð í barnaherbergi. Allt ný- legt og mjög vel með farið - sem nýtt. Selst á hálfvirði. Sími 672463 e. kl. 18.00. Fyrir born Barnavagn til sölu Vel með farinn og snyrtilegur Simo barnavagn til sölu. Uppl. í síma 681310 milli kl. 9.00-12.00 og 675862 eftir kl. 18.00. Lada 1600 Til sölu Lada 1600, árg. '82, gott ástand, nýskoðuð, ekin aðeins 75 þús. km. Níu góðir hjólbarðar á felgum, þar af 4 negldir. Reyfara- kaup; kr. 70.000 staðgreitt. Sími 620157 e. kl. 19. SAAB 900 Til sölu Saab 900 GLE, árg. '82, ekinn 111 þús. Sjálfskiptur, vökva- stýri, útvarp/segulband, 5 dyra með topplúgu. Þarfnast lagfær- inga. Tilboð óskast. Sími 672508 e. kl. 18.00. Skodi til sölu Skodi, árgerð 86, ekinn 41 þúsund km. til sölu. Tilboð, staðgreiðsla. Uppl. f síma 681191 eftir kl. 20.00 Kennsla 09 námskeiö Sumarnámskeið Sumarnámskeið f myndlist fyrir börn Fjölbreytt og skemmtilegt. 1. nám- skeiðið hefst 8. júlf. Uppl. í síma 22454 eða 621728. Atvinna Umboðsmaður Þjóðviljann vantar umboðsmann á Neskaupstað frá og með 1. júlí 1991. Upplýsingar gefur Hrefna í síma 91-681333. Atvinna óskast Reglusöm og áreiðanleg miðaldra kona óskar eftir hálfsdagsvinnu eftir hádegi. Margt kemur til greina, td. heimilishjálp. Slmi 625008 Þjónusta Viðgerðir Tek að mér smáviðgerðir á hús- munum. Hef rennibekk. Uppl. í síma 32941. ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Varahlutir í hemla Hemlaviðgerðir r'-n Hjólastillingar ") Vélastillingar V Ljósastillingar Almennar viðgerðir Borðinn hf — SMIÐJUVEGI 24 SÍMI 72540 mmm #// Orkumælar há MKTBO AJU I UR » IF- Innflutnlngur — T.-vknlpJónusta Rennslismælar frá HYDROMETER Sími 652633 Við höfum vélurnar og tækin! 1 VIBRAT0RAR VATNSDÆLUR BOjtVELAR SLIPIR0KKAR HI7ABLASARAR FLISASKERAR MURHAMRAR JARÐVEGSÞJOPPUR RAFSTÓÐVAR LOFTHEFTIBYSSUR LOFTNAGLABYSSUR RYKSUGUR VATNSSUGUR NAGARAR STINGSAGIR BELTASLIPIVELAR VIKURFRÆSARAR 0.FL. Véla- og tœkjaleigan Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 812915 RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Simi 641012 BiLSiíURS Lekur hjá þér þakið? OQ IONA«>ARMU«OIR Haíðu þá samband við rritg og ég stöðva lekann! GLÓFAXIHF. Upplýsingar í síma 91-670269 ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVlK SfMI: 0 42 36 |pf/ ' ' ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið I Reykjavik Borgarmálaráð Síðasti fundur Borgarmálaráðs ABR fyrir sumarfrí, verður haldinn miðvikudaginn 3. júlí kl. 20.30 f flokksmiðstöðinni Laugavegi 3. AB Akureyri Aöalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldinn I Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18, mánudaginn 8. júlí næstkom- andi klukkan 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Kaffiveitingar Stjómin AB Keflavlk og Njarðvlkum Opið hús Opið hús í Ásbergi á laugardögum kl. 14. Lokað næstkomandi laugardag, 29. júnf. - Félagar og stuðn- ingsmenn velkomnir f kaffi og rabb. - Stjórnin G-listinn I Reykjavík Vinningar í kosningahappdrætti Dregið hefur verið í kosningahappdrætti G-listans í Reykjavík 1991. Vinningar féllu þannig: 1. Macintosh tölva: 5190, 2. Ferð með Flugleiöum: 8985, 3.- 4. Ferð með Samvinnuferð- um- Landsýn: 9529 og 5187, 5.-9. Listaverk frá Gallery Borg: 5188, 6301, 492, 5366 og 1283, 10.-30. Bækur frá Máli og menningu: 7500, 2639, 1415, 4688, 7530, 8751,2001, 8500, 2502, 6207, 656, 2553, 777, 3807, 6521, 2691, 5025, 1064, 8155, 7619 og 4891. Vinninga má vitja á skrifstofu Alþýöubandalagsins, Laugavegi 3, sími 17500. Félögum og velunnurum eru færðar bestu þakkir fyrir stuðninginn. G-listinn f Reykjavík Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Kosningahappdrætti Rofið hefur verið innsigli af vinningsnúmerum I kosninga- happdrætti Alþýðubandalagsins á Norðurlandi eystra, sem dregin voru 1. maf síðastliöinn. Vinningar féllu þannig: 1. Beint leiguflug fyrir tvo, Akureyri-Sviss: 1708, 2. Myndverk eftir Guðmund Ármann: 818, 3. Myndverk eftir Kristján Pétur Sigurðsson: 147, 4. Myndverk eftir Rósu Júlíusdóttur: 794, 5. Perlur Islands eftir Guðmund Ólafsson: 1604, 6. Fuglar Is- lands eftir Guðmund Ólafsson: 1451, 7. Ferð til Grfmseyjar fyrir tvo: 1106, 8. Kvæðasafn og greinar eftir Stein Steinarr: 1705. Upplýsinga um vinninga veitir Hilmir f sfma 96-22264. Alþýðubandalagið á Austuriandi: Sumarferð laugardaginn 6. júlí 1991 um Breiðdal og Suðurfirði Dagsferð f rútum með stuttum gönguferðum við allra hæfi. Brottför frá Egilsstöðum (Söluskála KHB) kl. 09.00. Tengirúta frá Neskaupstaö kl. 07.30. Helstu áningarstaðir: Haugahólar - Heiðarvatn - Breiðdalseldstöð - Sandfell - Daladalur - Vattarnestangi - Reyðarfjarðareldstöð - Búð- areyri. Staðkunnugir leiðsögumenn lýsa söguslóðum og náttúm. Ár- bók FÍ1974 um Austfjarðafjöll er handhæg heimild. Fararstjóri Hjörieifur Guttormsson. Þátttakendur skrái sig sem fyrst hjá Ferðamiðstöö Austur- lands, Egilsstöðum, sfmi 12000. Hafið meðferðis nesti og gönguskó. Allir velkomnir Kjördæmisráð AB Sandfell f Fáskrúðsfirði. Dæmigerður bergeitill. Ljósm. sibl ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 2. júlí 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.