Þjóðviljinn - 18.07.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.07.1991, Blaðsíða 10
FLÓAMAKKAÐUK ÞláÐVlLIAWS Ýmislegt Til bygginga 20 feta gámur til sölu. Einnig borðsög, þykktarhefill og timbur 1x6“ og 2x4“, lítið magn. Uppl. í síma 652934. Til sölu Snowcap isskápur, eldhúsborð og 4 klappstólar, nýlegur Klikk- klakk svefnsófi, sófaborð og tvö lítil borð, tveir Ikea hæginda- stólar, kommóða með baðborði, páfagaukabúr á fæti og fiskabúr með dælu og fleiri fylgihlutum. Uppl. í síma 652934. Ýmislegt Vantar húsgögn og ísskáp, mjög ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 74985. Til sölu Lítill fjögurra manna Combi- Camp, 100, tjaldvagn, brúnn Husqvarna frysti- og kæliskáp- ur, ungbarnasæng og koddi og hvít Star skápasamstæða. Uppl. ísíma 627713. Tölva til sölu Til sölu er AMSTRAD PC 1512 DD. Þetta er tveggja drifa vél, fjögurra ára gömul, ekki mikið notuð og vel með farin. Tölv- unni fylgja disklingabox, MS- DOS stýrikerfi, GENM skjástýri- kerfi, GEM Paint teikniforrit, 2 leikir. Bókin um MS-DOS, ritvinnslukerfi (W.P.-4.1) og töflureiknir í LOTUS 1-2-3). Einnig fylhja handbækurnar, sem fylgdu vélinni (eru á ensku en fáanlegar á íslensku. - Upplýsingar gefnar í síma (93) 8 13 27. Prentari til sölu Til sölu er SEIKOSHA SP-180 Al prentari. Prentarinn er fjögurra ára gamall og lítið notaður (ennþá sami prent- borðinn) og vel með farinn. - Upplýsingar gefnar ( síma (93) 8 13 27. Talstöð og loftnet til sölu 40 rása BENCO-stöð (c.b,- stöð) er til sölu. Stöðin hefur aldrei verið sett í bíl, var notuð sem inni-stöð. Shakespeare- loftnet er einnig til sölu. Þetta er hálfbylgju loftnet og stendur vel af sér storma. Loftnetið hefur verið notað í rúmt ár. Þessu getur fylgt 15 til 20 metra langur loftnetskapall, sverari gerðin. - Upplýsingar gefnar í síma (93) 8 13 27. Húsnæði Húsnæði óskast Söngnema og iðnnema vantar tveggja til þriggja herbergja íbúð frá 1. ágúst nk. Æskileg staðsetning Þingholtin eða gamli miðbærinn. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 20585. Námsmenn á leið til Parísar Tveggja herbergja falleg og ný- uppgerð íbúð til leigu á besta stað í París (mjög nálægt Ba- stillutorginu). Er laus frá 1. ág. gæti hentað 2 persónum. Einn- ig er þriggja herbergja íbúð til leigu í mánuð, frá ca. 15. ág. - 15. sept. Uppl. í síma í París (1) 43382318. Hallgrímur og As- hildur. íbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Helst í Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. í síma 72490. Herbergi óskast Óska eftir herbergi til leigu. Reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 16443. Til leigu Einbýlishús á fögrum stað í Álftafirði eystri. Leigist frá 20. júlí, eina viku í senn eða lengur. Uppl. f síma 91-35394. Húsgögn Rúm Eins og hálfs árs gamalt rúm, 1,20 m á breidd til sölu á kr. 20.000. Sími 37338 e. kl. 19. Rúm og náttborð - skrifborð Til sölu fururúm frá IKEA, 1 1/2 breidd ásamt náttborði. Einnig barnaskrifborð. Allt nýlegt og mjög vel með farið - sem nýtt. Selst á hálfvirði. Sími 672463 e. kl. 18. Til sölu fururúm, 160x200 sm, mjög vel með farið. Verð kr. 15-20.000. Uppl. í síma 32243. HeimiIliiS"' og raffæki Sjónvarp - ísskápur Er ekki einhver sem er aflögu- fær um sjónvarp og/eða ís- skáp? Ef svo er þá erum við tveir námsmenn með fremur lítil fjárráð og vantar þessi tæki. Uppl. í síma 20585. Philco þvottavél Næstum ónotuð Philco þvotta- vél til sölu. Uppl. [ síma 16443. Tölva til sölu Commondore 64, ásamt full- komnum litaskjá, diskadrifi, spólutækjum, leikjum og forrit- um. Góð tölva sem aldrei hefur bilað. Uppl. í síma 40618 á kvöldin, Jóhann. Hjói Fjallahjól Ódýrt fjallahjól óskast til kaups. Uppl. í síma 612430. ijyraiiaio Köttur í klandri Gæðablóðið og lýsiströllið, Loki, hvarf frá heimili s(nu á Hverfis- götu 106a, þann 30. júní sl. Loki er að mestu svart-brún bröndóttur en hvítur á fótum, bringu og milli augna. Á bring- unni er bröndótt Batman-merki. Loki er ómerktur en gegnir nafni sínu. Hann er 8 ára gamall og sárt saknað. Viti einhver um hann þá vinsamlegast hringið í síma 91- 626898 eða 91- 674020. Kettlingur fæst gefins Kettlingurinn er grár með gulum doppum. Uppl. í síma 26439. Bílar og varahlutir Til sölu Citroen AS 10, árgerð 1987. Ekinn 38 þúsund km. Bíllinn er til sýnis og prófunar á Bílasölu Garðars við Borgartún. - Stað- greiðsluverð: 313 þús. Nýr Skodi Til sölu nýr Skodi Favorit árgerð „91, ekinn 100 km. 20% afslátt- ur miðað við verð frá umboði. Uppl. í síma 23689. Bíll til sölu Gangfær VW Jette árg. ‘82, þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 30804 eftir kl. 17.00. Lada 1600 Til sölu Lada 1600, árg. '82, gott ástand, nýskoðuð, ekin að- eins 75 þús. km. Níu góðir hjól- barðar á felgum, þar af 4 negld- ir. Reyfarakaup; kr. 70.000 staðgreitt. Sími 620157 e. kl. 19. SAAB 900 Til sölu Saab 900 GLE, árg. '82, ekinn 111 þús. Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp/segulband, 5 dyra með topplúgu. Þarfnast lagfæringa. Tilboð óskast. Sími 672508 e. kl. 18. Trabant station 87 til sölu, ekinn 37.000 km, í mjög góðu lagi. Verð kr. 35.000 stgr. Sími 621292 e.kl. 16. Til sölu Lada Samara 1300, árgerð 87, ekinn 63 þús. km, einn eigandi. Uppl. í síma 623812. Atvinna Aukavinna Nú er pyngjan að léttast og mig bráðvantar aukavinnu, svo sem við ræstingar eða afgreiðslu- störf. Er vön hvorutveggja en margt annað kemur þó til greina. Uppl. í vinnusíma 34122 og 17953. Jakobína. Garðyrkja Tveir garðyrkjumenn óska eftir að taka að sér verkefni fyrir ein- staklinga, húsfélög eða fyrir- tæki. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 17953. hjönusta Viðgerðir Tek að mér smáviðgerðir á hús- munum. Hef rennibekk. Uppl. í síma 32941. B LANDSVIRKJUN Útboð á raðþétti Landsvirkjun auglýsir eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu F.O.B. á 132 kV raðþétti, sam- kvæmt útboðsgögnum HOA-10 fyrir Prestbakka- línu 1 sem staðsett verður í aðveitustöðinni á Hólum. Útboðsgögn verða fáanleg hjá Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 17. júlí 1991 gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 3.000,- fyrir fyrsta eintak en kr. 1.500,- fyrir hvert viðbótar eintak. Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en kl. 11.30, mánudaginn 16. september 1991. Tilboðin verða opnuð kl. 14.00 sama dag á skrif- stofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68 í Reykja- vík. Reykjavík 17. júlí 1991 LANDSVIRKJUN Keflavíkurganga 10. ágúst T991 Skrifstofan í Þingholtsstræti 6 er opin alla virka daga frá kl. 14 til 18. Komið eða hringið og skráið ykkur í gönguna, einnig vantar sjálfboðaliða til að vinna. Hringið í síma 620273 og 620293. í? ajjtix Irolta lemui Itcxnl | UMFERÐAR Iráð GLOFAXI HF. ÁRMÚLA42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Varahlutir í hemla Hemlaviðgerðir Hjólastillingar j Vélastillingar Ljósastillingar adCL/ Almennar viðgerðir Borðinn hf SMIÐJUVEGI 24 SÍMI 72540 RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafVerktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími 641012 Þjóðviljinn Smáauglýsingar Þjóðviljans Opið mánudag til föstudags kl. 9.00 til 17.00 Símar 681310 og 681331 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. júlí 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.