Þjóðviljinn - 18.07.1991, Blaðsíða 16
Arnór Guöjohnsen skorar þriðja mark sitt (leiknum eftir góða fyrirgjöf frá Ólafi Þórðarsyni. Ríkharður Davíðsson fylgist spenntur með. Mynd: Þorfinnur.
Þ.tóðviuinn
Fimmtudagur 18. júlf 1991
Amór jafnar markametið
Áhorfendur áttu aðeins eitt
orð yfir landsleik Isiands og
Tyrklands í gær: Markaregn,
sögðu menn og klöppuðu ís-
lenska landsliðinu lof í lófa er
það gekk af leikvellinum, eftir
5:1 sigur á Tyrkjum.
Amór Guðjohnsen, skoraði
Qögur af fimm mörkum íslendinga
og jafhaði með því fjörutíu ára
markamet úr landsleik sem Rík-
harður Jónsson setti á móti Svíum
árið 1951. Fólk var enn að streyma
inn á völlinn þegar áhorfendur
hoppuðu úr sætum sínum og fögn-
uðu fyrsta marki íslands er Sigurð-
ur Grétarsson skoraði eftir aðeins 1
mínútu og 11 sekúndur. Tyrkir
jöfnuðu metin þegar Ugar skoraði
eina mark Tyrkjanna þegar 14 mín-
útur vom liðnar af leiknum. Næstu
fjögur mörk leiksins skoraði Am-
ór, þijú í fyrri hálfleik og eitt í
seinni.
íslendingar áttu mun meira í
leiknum en Tyrkir og vom oft á
tíðum óheppnir að skora ekki fleiri
mörk. Leikur íslenska liðsins sem
knattspymuáhugamenn kalla fram-
tíðarlið Islands var á margan hátt
til fyrirmyndar. Sóknarleikurinn
var beittur og miðjan var sterk og
skilaði sínu hlutverki vel. Vöm
landsliðsins var aftur á móti óör-
ugg í fyrri hálfleik, en efldist samt
með hverri mínútu sem leið á leik-
inn. Það sama er að segja um Frið-
rik Friðriksson markvörð, hann var
óömggur í úthlaupum í fyrri helm-
ing leiksins, en sýndi góð tilþrif í
þeim seinni og virtist hafa endur-
heimt öryggi sitt.
Tyrkneska liðið haföi mikinn
hraða og lék af mikilli leikni, en
allt kom fyrir ekki, það vom ís-
lendingar sem skomðu mörkin, og
það er það sem gildir. -sþ
Færeyingar
afnema
verðbætur
á fisk
<*ð kröfu
Islendinga
- Svar færeysku lands-
stjórnarinnar er fullnægj-
andi. Hún hefur afráðið að
fella niður þær verðbætur
sem hún hefur greitt fyrir
óunninn fisk sem ísienk fiski-
skip landa í Færeyjum. Þetta
eru ásættanleg málalok fyrir
okkur, sagði Þorsteinn Páls-
son, sjávarútvegsráðherra, en
landsstjórnin hafði áður boð-
ist til að lækka verðbæturnar.
í svari færeysku lands-
stjómarinnar vegna mótmæla
sjávarútvegsráðherra vegna
verðbótanna, segir að Færey-
ingar vilji ekki fyrir nokkum
mun steftia í voða því ágæta
samstarfí sem þjóðimar við
Norður- Atlantshaf hafi átt með
sér.
Þorsteinn sagði að hann
teldi málinu hér með lokið þar
sem færeyska landsstjómin
heföi fallist á athugasemdir ís-
lenskra stjómvalda.
- Ég lýsti því yfir í minu
bréfi að við værum á móti
hverskyns styrkjastefnu af
þessu tagi sem mismunaði
samkeppnisaðilum. Ég er mjög
ánægður með þessi málalok,
sagði Þorsteinn.
Niðurgreiðslur færeyskra
stjómvalda námu sem samsvar-
ar 15 krónum á kílóið af óunn-
um fiski.
-rk
Karlar fleiri á vinnumarkaði
Munurinn á milli kynja
á vinnumarkaðnum
kemur einkum fram í
því að hlutfall karla í
vinnu er talsvert hærra en
kvenna. Einnig eru það nánast
allt konur sem eru heimavinn-
andi. Um þriðjungur fólks á
aidrinum 70-74 ára er enn á
vinnumarkaðnum og einungis
55% þessa aldurshóps telur sig
vera ellilífeyrisþega eða öryrkja,
segir i vinnumarkaðskönnun
meðal einstaklinga sem Hagstof-
an stóð fyrir um miðjan apríl sl.
Könnunin byggist á úrtaki sem
tekið var úr þjóðskrá og náði hún
til þijú þúsund einstaklinga á aldr-
inum 16-74 ára. Spumingamar
vom byggðar á ýmsum fyrirmynd-
um úr sambærilegum könnunum í
nálægum ríkjum. Af þeim er vom
valdir úr þjóðskránni svöruðu
2.633 aðilar eða um 88% þeirra
sem komu í úrtakið.
Athugun á þátttöku á vinnu-
markaðnum eftir kynjum sýndi að
84,7% karla em í einhverri vinnu á
móti 71,9% kvenna. Þeir sem em
heimavinnandi em 5,9% af úrtak-
inu, þar af em 11,8% konur en að-
eins 0,2% karlar. Nemendur í
könnuninni em 9,5% i það heila og
skiptist sá hópur jafnt á milli
kynja. Þegar horft er á þátttöku á
vinnumarkaðnum eftir aldri sést að
44% einstaklinga á aldrinum 16-19
ára em í einhverri vinnu en um
51% í námi. Sá aldurshópur sem er
hvað mest á vinnumarkaðnum er á
bilinu 50-59 ára eða um 92%. Fólk
sem stundar vinnu á aldrinum 70-
74 ára nær 34% en einungis 55,3%
þessa aldurshóps telur sig vera elli-
lífeyrisþega. Búseta virðist skipta
máli í nokkmm þáttum könnunar,
ívið fleirí em atvinnulausir á höf-
uðborgarsvæðinu en á landsbyggð-
inni eða 1,3% á móti 0,9% lands-
byggðarinnar.
Einnig sést glögglega, þegar
horft er á muninn á milli lands-
byggðar og höfúðborgarsvæðis, að
ellilífeyrisþegar og öryrkjar em
fleiri á höfuðborgarsvæðinu eða
4,1% á móti 3% á landsbyggðinni.
Stærsti hluti svarenda eða rúm
17% vinnur við iðnað í aðalstarfi
sínu. Rösklega 15% vinna við
verslun og þjónustu. Við fmm-
framleiðslugreinamar, landbúnað
og fiskveiðar, vinna samtals 10,5%
svarenda. Mun fleiri karlar en kon-
ur vinna við fiskveiðar, veitur og
mannvirkjagerð. Konur er hins
vegar hlutfallslega fleiri en karlar
við þjónustugreinar, svo sem í heil-
brigðis- og félagslegri þjónustu,
við menntastofnanir og fjármála-
þjónustu.
Nokkrar spumingar könnunar:
innar snerast um vinnutíma. I
fyrsta lagi var spurt hvort fólk væri
í fullu starfi eða hlutastarfi. 70,8%
svarendahópsins sögðust vera í
fúllu starfi. Hlutfall kynja í þessum
þætti er að 88% karla er í fúllri
töpum í dag um 200 þúsund krón-
um á sólarhring. Nú bíðum við og
sjáum hvað setur, en við getum
ekki beðið í langan tíma til að fá
ákveðin svör um hvort ráðneytið
vilji nýta álmuna. Við verðum ein-
faldlega að fara út í það að setja
þama inn fólk sem er á þeim bið-
listum sem em fyrir hendi, en á
þeim em fleiri hundmð manns,
sagði Gunnlaugur.
Þórarinn Tyrfingsson, formað-
ur SÁÁ, segir að ekki standi á
þeim að færa starfsemina frá Sogni
til Hveragerðis.
- Við áttum í viðræðum við
ráðuneytið í dag um þetta. Þar vom
rædd ýmis praktísk mál, það er t.d.
kostnaðarauki fyrir okkur að rýma
Sogn til að réttargeðdeildin fýrir-
hugaða geti flutt þangað. Það er til
lítils fyrir okkur að flytja inn í
vinnu en aðeins 49% kvenna.
Lengd vinnuviku er einnig mis-
munandi eftir kynjum, karlar vinna
að jafúaði 51,4 klst. í viku hverri á
móti 35 klst. hjá konum. Venjuleg
vinnuvika var áberandi lengst í
fiskveiðum eða 69 klst. Næst kom
starfsfólk í landbúnaði með 52
klst., og starfsfólk við veitur vann
að meðaltali 52 klst.
-sþ
Heilsuhælið ef við getum ekki
borgað það sem Náttúmlækninga-
félagið setur upp. En nú er byijað
að hilla undir lausn, svo það verður
sjálfsagt ekki löng bið á því að við
flytjum, sagði Þórarinn.
Aðspurður hvort rétt væri að
SÁÁ vildi ekki flytja fyrr en búið
væri að ganga frá formlegri sölu á
einbýlishúsi sem samtökin eiga að
Sogni, sagði Þórarinn að það væri
hin mesta firra. - Salan á þeirri
eign fer bara eðlilega leið. Húsið er
nú þegar orðið hluti af húsakosti
staðarins. Fulltrúar fjármálaráðu-
neytisins munu meta húsið og gera
oklcur tilboð í það. Við hjá SÁÁ
munum ekki á nokkum hátt standa
í vegi fyrir því að réttargæslugeð-
deild verði komið á að Sogni,
sagði Þórarinn.
-sþ
Tafir á tafir ofan á undirbún-
ingi réttargeðdeildarinnar
Heil álma í Heilsuhælinu í Hveragerði stendur nú auð.
Ástæðan er að sögn Gunnlaugs Kr. Jónssonar, stjórnar-
manns hjá Náttúrulækningafélagi íslands, að í sam-
komulagi við heilbrigðisráðneytið hafi átt að rýma álm-
una fyrir 15. júlí, þar sem starfsemi SAÁ á Sogni átti að flytjast
þangað. Þórarinn Týrfingsson, formaður SÁA, segir að ekki
standi á þeim að rýma meðferðarheimilið að Sogni og flytja til
Hveragerðis með starfsemina. Að sögn Þórarins er það á valdi
heilbrigðisráðneytisins hvenær það verður.
Það er skammt stórra högga á
milli þegar málefni heilbrigðisráð-
neytisins ber á góma. Gagnrýni
hefur komið fram á ráðneytið frá
Náttúmlækningafélaginu, þar sem
samið var um að félagið rýmdi
heila álmu í Heilsuhælinu í Hvera-
gerði. 1 þeirri _álmu er fyrirhugað
að starfsemi SÁÁ sem verið hefur
að Sogni undanfarin ár verði hald-
ið áfram. Að Sogni er síðan ætlun-
in að starfsemi réttargeðdeildar
verði í framtíðinni. Að sögn Gunn-
laugs Kr. Jónssonar er óhemjudýrt
að láta áðumefnda einingu á
Heilsuhælinu standa auða.
- Það getur hver maður séð að
það tekur tíma að tæma svona
álmu. Þama hafa rúm staðið auð
mun lengur heldur en síðan á
mánudaginn. Þetta er byijað að
skipta verulegum upphæðum, við