Þjóðviljinn - 07.08.1991, Page 11
VlÐHOKF
A Ottó Másson skrifar
Framtíð Suður-Afríku og loka-
barátta gegn aðskilnaðarkerfinu
Anýafstöðnu þingi Afríska þjóðarráðsins, sem haldið var dag-
ana 2.-7. júlí s.l. í Durban, var mörkuð stefnan framávið í bar-
áttunni fyrir afnámi aðskilnaðarkerfisins og lýðræðislegum
stjórnarháttum í sameinaðri Suður-Afríku. Afríska þjóðrráðið
segir stjórnina heyja stríð gegn svarta meirihlutanum, samtimis því að
hún tali í anda friðar.
En Afríska þjóðarráðið vill láta
reyna á það til fullnustu hvort ekki
sé hægt á ffiðsaman hátt að gera lýð-
ræðislega byltingu svo þjóð geti
myndast í landinu. Þingið komst að
þeirri niðurstöðu að efla þurfi fjölda-
starf samtakanna og ryðja öllum
hindrunum úr vegi samningavið-
ræðna við stjóm de Klcrk í Pretoríu.
Lokaáfanginn er hafinn.
A sama tíma hafa stjómvöld í
Bandaríkjunum og víðar aflétt við-
skiptaþvingunum, og nú fyrir
skemmstu kom utanríkisráðherra ís-
lands í íjölmiðla með þá yfirlýsingu
að hann hyggist beita sér fyrir því að
afnema viðskiptabann það sem Al-
þingi samþykkti fyrir um þremur ár-
um. Jón Baldvin notar svipuð rök og
bandarískir stjómmálamenn: Að de
Klerk sé að rífa niður aðskilnaðar-
kerfið og þurfi „siðferðilegan styrk“
til að halda því áfram.
Hvað er þá að gerast í Suður-
Afríku? Er forysta Þjóðarflokksins
að rífa niður aðskilnaðarkerfið sem
hún sjálf setti á stofn fyrir um 40 ár-
um? Hvað með fjárhagslegan stuðn-
ing stjómarinnar við Inkatha, sem
hefur farið með ofbeldi gegn stuðn-
ingsmönnum Afríska þjóðarráðsins
um margra ára skeið? Stuðningur
þessi heftir farið dult, en er nú orð-
inn að hneyksli.
Fyrst skulum við átta okkur á
því sem er ekki að gerast: Þjóðar-
flokkurinn er ekki að rífa niður að-
skilnaðarkerfið og færi aldrei að
gera það sjálfviljugur. Staðreyndin
er sú að de Klerk, sem er líkt við
krossfara gegn aðskilnaðarstefnunni
á alþjóðavettvangi, hefur verið í for-
ystu fyrir Þjóðarflokknum um ára-
tugaskeið og er ekkert annað en einn
af smiðum aðskilnaðarkerfisins.
Engar af þeim mikilvægu tilslökun-
um sem stjómvöld hafa gert, komu
til sögunnar án baráttu blökku-
manna. Þvert á móti. Á fáum stöðum
i veröldinni hefúr þurft að kosta
jafnmiklu til í jafnerfiðri baráttu og í
Suður-Afríku fyrir einfoldum og
sjálfsögðum réttindum.
Þótt ýmsir lagabálkar hafi verið
afhumdir stendur vemleiki aðskiln-
aðarkerfisins enn óbreyttur að
mestu. Enn em pólitískir fangar í
haldi. Enn hafa blökkumenn ekki
öðlast kosningarétt. Þeir geta ekki
eignast jarðir og í efnahagslífinu em
þeir með öllu valdalausir. Þeir hafa
margfalt lægri laun en hvítir og
ótrygga atvinnustöðu.
Stjómvöld í Suður-Afríku munu
ekki ganga lengra í því að rífa niður
kerfið ótilneydd. Afturhaldssamir
hópar rísa upp á afturlappimar og
vilja beita ofbeldi og hvaða brögðum
sem er til að hindra það sem ekki
verður stöðvað: Sigur lýðræðisins í
Suður-Afríku, ósigur andstyggileg-
ustu afturhaldsafla sem mn getur.
Fjölmiðlar em iðnir við að flytja
okkur fféttir um „innbyrðis ofbeldi"
blökkumanna sem þeir stundum hafa
líka kallað átök milli Afríska þjóðar-
ráðsins og Inkatha. Þessi átök em
ekki nýtilkomin. Þama er um að
ræða skipulegar ofbeldisaðgerðir
Inkatha-hreyfmgarinnar, sem hafa átt
sér stað allar götur síðan 1983. Afir-
íska þjóðarráðið hefúr lengi bent á
að Inkatha nýtur stuðnings ríkislög-
reglu Suður- Afríku í þessum dráps-
ferðum og dómur sem féll fyrir rétti
í fyrrahaust staðfesti það. Núna er
komið fram að ríkisstjóm de Klerks
hefúr stutt Inkatha fjárhagslega til
verka sinna. Inkatha, sem lýtur for-
ystu ættarhöfðingjans Buthelezi
(ættarhöfðingi Zulumanna fyrir til-
stuðlan aðskilnaðarstjómar hvíta
minnihlutans), getur aldrei komið í
stað Afríska þjóðarráðsins. Inkatha
er hreyfing bundin við Zulu-ættbálk-
inn, en ekki sameiningarafl allrar al-
þýðu landsins, óháð ættbálkum, líkt
og Affiska þjóðarráðið sem reyndar
hefur sterka stöðu meðal Zulu-
manna.
Stuðningur stjómvalda við Ink-
atha sýnir að heilindi þeirra em eng-
in. Baráttuhreyfingin gegn aðskiln-
aðarkerfinu getur ekki reitt sig á
neitt nema mátt sinn og megin.
Alþjóðleg samstaða er enn mik-
ilvæg. Viðskiptaþvinganir gegn Suð-
ur-Afríku ætti ekki að nema úr gildi.
Affíska þjóðarráðið hvetur til þess
að þeim sé viðhaldið. Sama gera
önnur fjöldasamtök í Suður-Affiku,
þar á meðal verkalýðshreyfingin,
COSATU. Vilji menn rífa niður að-
skilnaðarkerfið, er nær að fylgja ráð-
um Afriska þjóðarráðsins en að
ímynda sér að Þjóðarflokkurinn og
de Klerk hafi tekið stökkbreytingu
og orðið það sem þeir aldrei hafa
verið.
í vændum er lokabarátta fyrir af-
námi aðskilnaðarkerfisins.
Á alþjóðavettvangi hljótum við
að styðja þá stefnu sem Afríska
þjóðarráðið setur á oddinn: Beijast
þarf fyrir fijálsum kosningum, milli-
þingastjóm og stjómlagaþingi sem
getur lagt grunninn að alveg nýju
ríkiskerfi, sem verður reist á rústum
aðskilnaðarríkisins. Allir íbúar
landsins eiga að njóta sömu réttinda,
lagavemdar, jafnrétti til launa,
mennta, heilsugæslu og jafúan rétt til
að eignast jarðnæði.
Höfundur er verkamaður í
Reykjavík.
, lóhannes Guðnason skrifar
Standið við kosningaloforðin
Engir nýir samningar án lækkaðra skatta. Skattar á almenn
Iaun eru í dag allt of háir, þar koma ýmsar leiðir um breyt-
ingar til greina, ein er sú að stórluykka persónuafsláttinn, þá
myndu skattleysismörkin hækka. Eg held að það væri hyggi-
legri leið að notast við krónutöluregluna - ekki síst ef verið er að
semja á sama tíma fyrir 100 þúsund krónu manninn og 400 þúsund
krónu manninn, hækkun persónuafsláttar kæmi 100 þúsund krónu
manninum að mun meira gagni“, segir Guðmundur J. í nýja Dags-
brúnablaðinu.
Þetta eru stór orð og mætti
halda að Guðmundur J. væri kom-
inn í Mótframboðið, en hann er
velkominn. Ég hélt nú að formað-
urinn vissi betur en þetta, ég veit
ekki hvar þessi 100 þúsund króna
launataxti finnst, en ég væri hætt-
ur allri baráttu innan Dagsbrúnar
ef Guðmundi J. tækist að standa
við þessar yfirlýsingar í samning-
unum, í haust, og styð allar hans
aðgerðir til að ná þessu fram, en
ég hef því miður enga trú á þeim í
stjóm Dagsbrúnar, til að gera
góða samninga nú, frekar en áður.
Miðað við greiningu Þjóð-
hagsstofnunar á stöðu efnahags og
atvinnumála er ekki hægt að búast
við ka"upmáttaraukningu hjá laun-
þegum í næstu kjarasamningum,
þvert á móti segir Þjóðhagsstofn-
un að búast megi vjð einhverri
kaupmáttarrýrnun. Ég minnist
þess ekki að Þjóðhagsstofnun hafi
spáð öðru en versnandi þjóðarhag
og kaupmáttanýmun þegar kjara-
samningar eru framundan.
Þrátt fyrir allt tal um gífurleg-
an fjárhagsvanda og aflasamdrátt
munu samtök Launafólks fylgja
eftir kröfunni um kaupmattar-
aukningu við gerð kjarasamninga
í haust. Verðbolga mælist nú tæp-
lega 14% á ársgmndvelli, miðað
við síðustu þrjá mánuði, og hefur
hún ekki verið hærri, miðað við
þriggja mánaða viðmiðun, síðan
svokallaðir þjóðarsáttarsamningar
vom gerðir t febrúar á siðasta ári.
Verðbólgan í síðasta mánuði
mældist 17,7% á ársgrundvelli, þó
er ekki inni í þeirri tölu hækkun á
lyíjakostnaði almennings, sem er
að drepa hina lægst launuðu og
ætti Alpýðuflokkurinn hiklaust að
víkja Sighvati úr ráðherraembætt-
inu, því að við teljum hann ekki
hæfan, og ætti hann að lesa
stefnuskrána betur áður en hann
ræðst á gamla fólkið og hina lægst
launuðu, á síðu 16 í stefnuskránni
stendur: „Ljóst er að til lengdar
helst sáttin ekki nema launafólk
og fyrirtæki beri sanngjarnar
byrðar og njóti sanngjamar hlut-
deildar í öllum ávinningi". Þá
verður brýnasta verkefnið að bæta
kjör þeirra sem þyngstar byrðir
hafa borið á yfirstandandi sam-
dráttarskeiði. Jöfnum skrefum
þarf að bæta launakjör lág-
að mun hafa verið 1. maí í
vor sem Morgunblaðið birti
viðtal við Jón Baldvin
Hannibalsson, fyrrverandi og
núverandi utanríkisráðherra. Þá
voru þeir kumpánar, Jón Bald-
vin og Davíð Perlukóngur, ný-
búnir að undirrita „stefnuyfir-
lýsingu“ við borð Skúla heitins
fógeta úti í Viðey og hafa trúlega
einhverntíma verið undirrituð
merkari plögg og kannski af
merkari mönnum við það ágæta
borð.
I viðtalinu, eða þó öllu heldur
eintalinu, er Jón Baldvin að tíunda
það, sem ríkisstjómin ætli sér að
gera, (ef henni endist lif og heilsa),
- og skortir nú hvergi á yfirlætið
né gorgeirinn. Taldir em upp
nokkrir málaflokkar „sem Sjálf-
stæðisfiokkurinn eigi að nafa
frumkvæði að“ breytingum á og
aðrir, sem „Alþýðuflokkurinn hef-
ur frumkvæði um“. Og „fjórða
stóra málið er að ljúka samningum
okkar við Evrópubandalagið, ná
tollfijálsum aðgangi fyrir sjávaraf-
urðir...“. „Við eigum að hafa verk-
stjóm í þessu máli.“ Þessir „við“
em raunar hvorki meira né minna
en Jón Baldvin sjálfur. Verður vart
annað af þessu ráðið en Jón telji
launafólks og lækka fram-
færslukostnað. Og á bls. 30
Ég studdi þessa
ríkisstjórn í byrjun,
en nú er ég kominn á
þá skoðun að Jón
Baldvin hafi gert sín
mestu mistök á
stjórnmálaferlinum
og hreinlega gert útaf
við Alþýðuflokkinn
stendur: „Á næstu áratugum mun
hlutfall aldraða í þjóðfélaginu
sig sjálfkjörimi sem einskonar yfir-
verkstjóra Evrópu. Og nú hefur
Jón setið með sveittan skallann við
verkstjómina að undanfomu með
þeim árangri að „fjórða, stóra mál-
ið“ er rekið í strand að sögn sjálfs
verkstjórans vegna þess að við-
mælendur hans taki meira mark á
nokkmm kasúldnum síldarbrönd-
um en hinum þorginmannlega
verkstjóra ofan af Islandi.
Um landbúnaðarmálin hefur
Jón þetta að segja, en á þeim hefur
hann auðvitað meira vit en aðrir
menn, sem og á fiestu öðm:
„Breyta þarf landbúnaðarstefn-
unni. Hún verður auglýst gjald-
þrota í haust, nánar tiltekið í sept-
ember við sláturtíð, þegar 55 þús.
fjár verða felld ofan í fjöldagröf.
Sú útfor verður útför lanabúnaðar-
stefnunnar. Halldór Blöndal,
bekkjarbróðir minn, á að sjá um þá
útför, ég ætla að vera viðstaddur“.
Það fer ekki milli mála hver
segir þama fyrir verkum. Það er
ekíci landbúnaðarráðherrann heldur
utanríkisráðherrann, það furðulega
fyrirbrigði. Þú átt að sjá um útför-
ina, Halldór bekkjarbróðir, en ég
ætla að vera útfararstjóri og eins-
konar heiðursgestur svo að virðu-
leikablær verði nú á athöfninni. Sá
hroki, yfirlæti og óskammfeilni,
stórhækka er áætlað hlutfall efltir-
launafólks verði um 20% eftir 25
ár en er nú 11 %“. Fyrirsjáanleg er
því stóraukin þörf fyrir aðstoð. Ef
Sighvatur telur þær aðgerðir, sem
hann beitt á gamla fólkið og þá
lægst launuðu vera aðstoð, pá
spyr ég nú bara, hvað er fátækt í
hans augum, og vona ég nú að
Dagsbrún láti ,heyra í sér vegna
þessara mála. Ég studdi þessa rík-
ísstjóm í byrjun, en nú er ég kom-
inn á þá skoðun að Jón Baldvin
hafi gert sín mestu mistök á
stjómmálaferlinum og hreinlega
ert útaf við Alþýðufiokkinn, því
essi stjóm er ekkert nema fiokk-
ur auðvalds og bissnessmanna allt
fer upp nema lágu launin. Hvar
em loforðin við launafólkið um
hækkun á lægstu launum, skatta-
sem lýsir sér í þessum ummælum
er sem betur fer sjaldgæft, og þeir
sem búnir em slíkum eigindum
hafa yfirleitt vit á að reyna að
leyna þeim. Var það ekki Indriði
skáld frá Fjalli sem sagði eitt sinn
að „þá er eins og hræfugls-hljóð
hlakki í kistusmiðnum“.
Svo virðist sem sumir menn
séu viðþolslausir nema þeir geti
komið sér upp einhvetjum óvini og
skiptir þá ekki öllu máli hvort
hann er raunvemlegur eða ímynd-
aður. Svo er að skilja á nýkrötum
að flest það, sem aflaga þvkir fara
í íslensku efnahagslífi, sé landbún-
aðarstefnunni að kenna og þá sér-
staklega sauðfjárframleiðslunni.
Segjast þeir lengi hafa varað við
offramleiðslu á kindakjöti. Það er
efni í annan pistil að fjalla um úr-
ræði krata. Én e.t.v. minnast ein-
hverjir leiðbeininga dr. Gylfa, sem
um eitt skeið var aðal landbúnað-
arsérfræðingur krata. Hann ráð-
lagði bændum að framleiða meiri
ulí en minna kjöt. Mönnum gekk,
vægast sagt, neldur báglega að
koma þessum „vísindum" hag-
fræðiprofessorsins heim og saman
og töldu öll tormerki á því að
framleiða ull án þess að henni
fylgdi kjöt.
Og nú ætlar Jón Baldvin að
Á FÖMMPM VEGI
lækkun og hækkun skattleysis-
markanna? Hvemig væri að fara
að standa VIÐ KOSNINGALOF-
ORÐIN?
Ekkert hefur heyrst um þessi
loforð nú. Þá bið ég nú frekar um
fyrri stjóm. Við í mótframboðinu
ipunum bjóða aftur fram í febrúar.
Ég gaf þessari stjóm loforð um
stuðning frarr yfir samninga og
við það stendur Mótframboðið,
yfirlysingar Guðmundar J. lofa
góðu, en ég minni menn á að það
hefur ekki skort stóra orðin áður,
og tökum við þessum yfirlýsing-
um með fyrirvara, af fyrri reynslu.
Jóhannes Guðnason er trún-
aðarmaður Dagsbrúnar og fé-
lagi í Alþýðuflokknum.
A Magnus H. Gíslason skrifar
standa á bakka fjöldagrafarinnar í
haust og telur þá væntanlega ofan í
gröfina. Menn hafa svo sem áður
trúað því að hægt væri að leysa
vandamál með því ^ð urða lífverur
í Qöldagröfum. Á sínum tíma
kenndu Hitler heitinn og nasistar
hans Gyðingum um allt það, sem
afiagp þótti fara í þýsku efnahags-
lífi. Á pví skyldi raðin bót með út-
iýmingu Gyðinga, og dysjun þeirra
í fjöldagröfum. Ég geri ekki ráð
fyrir að Jón Baldvin muni þessa
tima þar sem hann man ekki einu
sinni eftir aðild sinni að falli við-
reisnarstjómar íhalds og krata fyrir
20 áram. Aðfarir Hitlers og kump-
ána hans leystu ekki úr neinum
vanda, en við þær setti hroll að
allri heimsbyggðinni. Þótt ólíku sé
saman að jafna fer ekki hjá því, að
strákslegt tal Jóns Baldvms minni
á þessa tíma. Lausn vandamála átti
að leysa með íjöldagröfum. Jón
Baldvin má vita, að pjóðin hefúr
andstyggð á svona tali um vanda-
mál, sem bæði era erfið úrlausnar
og viðkvæm. Hún ætlast til, að
þeir menn, sem skolað hefur inn í
stjómarráðið, hagi orðum sínum af
meiri háttvísi og ábyrgðartilfinn-
ingu þar en ef þeir væru í helgar-
fyTlirii niðri í Austurstræti.
- Síða 11
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. ágúst 1991