Þjóðviljinn - 07.08.1991, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 07.08.1991, Qupperneq 12
Kyikmymdahús Laugavegi 94 Sími 16500 Fmmsýr.ir Börn náttúrunnar Aðalhlutverk: Glsli Halldórsson, Sigríður Hagalln, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Hall- dórson, Margrét Ólafsdóttir, Magn- ús Ólafsson, Kristinn Finnsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðson, Bruno Ganz, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Saga úr stórborg L.A. Story Sýnd kl. 7 óg 9 LAUGARÁS = = SÍMI32075 Leikaralöggan “COMICALLY PERFECF, SmartAndFun!” Hér er kominn spennu-grinarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leik- ara sem er að reyna að fá hlutverk I löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan I New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. *”1/2 H.S. Entm. Magazine. SýndíA-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Miðaverð 450 kr. Táningar BGDÍCof IDVE Guys need all the help they can get. The Doors Jim Morrison og hljómsveitin The Doors - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL- achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol í einni stórbrotnustu mynd allra tima (leikstjóm Olivers Tone. Sýnd kl. 11 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7, 300.- kr. Dansað við Regitze Pottormarnir TALKING T00 Sýnd kl. 5 Sannkallað kvikmyndakonfekt. Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits Helmuth. Leikstjóri: Kaspar Rostrup Sýnd I C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 ! TBebHÁSKÚLABÍÖ SÍMI 2 21 40 Frumsýnir Beint á ská 2 1/2 Lyktin at óttanum Hver man ekki eftir fyrri myndinni. Framhaldið er stærra og gegg- jaöra. Þess vegna var ekki nóg að nefna myndina Beint á ská 2 held- ur Beint á ská 2 1/2. Sama leikaragengi er i þessari mynd og var (þeirri + einhverjir aðrir. David Zucker er leikstjóri eins og áður. Mynd sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og svo ekki meir, eða hvað.................? Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Lömbin þagna Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Lögin hans Buddys Sýnd kl. 7, 9 og 11 Júlía og elskhugar hennar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Danielle frænka HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara, Kevin Kostner I aöalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd sem aliir hafa gam- an af. Myndin hefur nú halað inn yfir 7.000 miljónir i USA og er að slá öll met. Þetta er mynd sem að þú mátt ekki láta fram njá þér fara. MBL. *** ÞJV. *** Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við úlfa ) Morgan Free- man (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Sýnd f A-sal kl. 5 og 9 Sýnd i D-sal kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Dansar við Úlfa Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV Mbl. *** PÁ DV **** Sif Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9 Glæpakonungurinn cicc SNORRABRAUT37 SÍMI11384 Lagarefir Stórleikarar Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastrantonio leika hér feðgin og lögfræðinga sem fara heldur betur I hár saman I magn- aðri spennumynd. Það eru fram- leiðendurnir Ted Field og Robert Cort sem koma hér með enn eina stórmyndina, en þeir hafa áður gert metaðsóknarmyndir eins ot „Three men and a little Baby* og „Coctail*. „CLASS ACTION* - mögnuð úr- valsmynd sem svíkur enganl Aðalhlutverk: Gena Hackman, Mary Elizabet Mastrantonio, Colin Friels og Joanna Merlin. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Á valdi óttans Sýnd kl. 7, 9 og 11 Eddi klippikrumla Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 12 ára ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SÍMI7Rqnn Myndin sem setti allt á annan end- ann i Bandaríkjunum New Jack City msmvssœ m UAmnsmms fvmsnm New Jack City myndin sem garðl allt vltlauat I Bandarlkjunum og or- sakaðl mlkll lætl f Loa Angelea er hér komin. Þetta er mikill spennu tryllir sem slegið hefur rækilega I gegn ytra. Þeir félagar Wesley Snipes, lce T. og Mario Van Pee- bles þrir af efnilegustu leikurum Hollywood (dag. New York City myndin sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Wesley Nipes, Mario Van Peebles, Judd Nelson. Leikstjóri: Mario Van Peebles. Bónnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í kvennaklandri Too Hot to handle, toppgrinmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldvin, Robert Loggia, Elisabeth Shure. Framleiðandi: David Permut Handrit: Neil Simon Leikstjóri: Jerry Rees Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, síðustu sýningar. Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradísar- bíóið. Endursýnd ( nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 5 Aðvörunl Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Ryð (Rust) English version Sýnd kl. 5, verð kr. 750,- Nýja „James Bond" myndin Ungi njósnarinn Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5 James Bond mynd ársins 1991 Ungi njósnarinn Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 5 TTAIJPIÍÐ Svarta bylgjan Blökkumenn láta æ meira að sér kveða í bandarískri kvik- myndargerö, þökk sé Spike Lee. Svartir kvikmynda- gerðarmenn njóta nú mun meiri virð- ingar i bransanum, en stutt er síðan þeir voru aðeins til uppfyllingar í kvikmyndum hvítra. Einn svartur og upprenn- andi leikstjóri er John Singleton, sem nýlega gerði myndina „Boyz N the Hood". „Spielberg var mitt goð þegar ég var 14, en ég vissi að hann gerði ekki myndir um mig. Þá varð Spike Lee í uppá- haldi hjá mér, en nú á ég engin slík lengur," segir hinn 23 ára Singleton. Þegar hann var í kvik- myndaskóla stóð hann upp, innan um 500 manns, á fundi með Ro- bert Solo, framleiðanda kvikmynd- arinnar „Colors", og lét hann heyra það. Myndin væri um tvær hvítar löggur en ekki um klíkur svartra. Aliir klöppuðu fyrir ummælum hans og það gerðu margir líka f Cannes þegar „Boyz“ var sýnd þar í vor. Columbia gerði strax þriggja ára samning við piltinn. Háskólabíó Lömbin þagna (Silence of the lambs) Ógnvekjandi mynd um leit lögreglu aö fjöldamoröingja sem húöflettir fórnar- lömb sln. Blóðugt efni sem Demme kemur óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og Jodie Foster eru stórkost- leg I aðalhlutverkunum. Julia og elskhugar hennar Ást við fyrsta símtal. Yndislega óvenju- leg og erótlsk mynd um sérkennilegt ástarsamband. Ekki missa af henni. Lögin hans Buddy '< Lögin hans Buddy eru sykursaet og þaö er Buddy líka. Daltrey er það hins- vegar ekki. Hafmeyjarnar (Mermaids) JYiViY Sérstaeð og skemmtileg mynd um ein- staka einstæöa móður og samband hennar við dætur slnar tvær. Cher og Ryder eru feiki góðar. Danielle frænka Y-wr-iY Sátie Danielle) anielle frænka hlýtur að vera ein andstyggilegasta kvenpersóna sem hefur birst á hvíta tjaldinu I langan tlma, án þess að vera fjöldamoröingi eða geimvera. Bittu mig, elskaðu mig (Atame) '< ?< Ekki alveg það sem maður býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir I eitt- hvað öðruvlsi þá er þetta spor I rétta átt. Allt í besta lagi '< '< '< Það em endursýningar á þessari hug- Ijúfu mynd Tornatores, um að gera aö ná henni I þetta skiptið. Bíóborgin Á valdi óttans -< '< Cimino og Rourke tekst ekki nógu vel upp, þvl miöur. En þetta er samt ágæt- is afþreying. Eddi klippikrumla '< -< Jr (Edward scissorhands) Óvenjuleg ævintýramynd úr smiðju Burtons um strák sem er með skæri I staðin fyrir hendur. Leikur og sviös- mynd tií fyrirmyndar. Ungi njósnarinn (Teen Agent)tY Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn faar stjörnu. Bíóhöllin í kvennaklandri „Y Basinger og Baldwin eru bæði ansi myndarieg en það er ekki nóg. Ungi njósnarinn (Teen Agent)ýY Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn fær stjörnu. Sofið hjá óvininum tYiY* (Sleeping with the enemy) Ándstyggilega spennandi mynd I nokk- uð klassiskum stíl. Þeim sem fannst Hættuleg kynni of krassandi ættu að sitja heima. Regnboginn Hrói höttur prins þjófanna lYjYtY Hrói er sjarmur og sveinarnir I Skíris- skógi sériega kátir en vondi fógetinn af Nottingham er bestur. Hittir I mark. Stál í stál (Blue steel) JYvY Vel leikin og spennandi mynd um kvenlögregluþjón í New York sem lendir I því að einkalífið og atvinnan blandast saman á blóöugan hátt. Cyrano de Bergerac 1Y1Y1Y1Y Eitt af listaverkum kvikmyndasögunn- ar. Þaö væri grátlegt aö mlssa af henni. Dansar vlA úlfa lYiYvinY (Dances with wolves) Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hrífandi og mögnuð. Stjörnubíó Böm náttúrunnar iY-Y-sY Ný þjóðvegamynd frá Friöriki Þór, f A Umsjón: Sif Gunnarsdóttir þetta skipti um gamalt fólk sem lætur drauma sina rætast. Falleg og sérstak- lega vel leikin. Saga úr stórborg (L.A. StoryjvYiY Steve Martin leikur veðurfræðing í L.A. sem á í vandræðum með kvenfólk. Oft bráðfyndin. Avalon tYY Helst til langdregin mynd um sögu inn- flytjenda í Ameríku en afskaplega vel leikin. Doors tYtYtY Val Kilmer fær eina stjömu fyrir túlkun slna á Morrison, tónlistin fær hinar tvær. Laugarásbíó Leikaralöggan /The hard way)-YiY Asskoti smelliri inynd um ósamstæða löggufélaga á götum New York borgar. Woods og Fox I klæöskerasniðnum rullum. Tánlngar W Þeir sem hafa aldrei séð unglinga- mynd áður hafa örugglega gaman af þessari, aðrir ekki. Dansinn við Regitze -Y-YiY Ljúf, fyndin og einstaklega „dönsk" mynd um lífshlaup (ó)venjulegra hjóna. Dansiö alla leið upp I Laugarás- bíó. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. ágúst 1991 Síða 12

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.