Þjóðviljinn - 14.09.1991, Blaðsíða 12
Skólar þvingaðir til að skera niður
Björn Teitsson skólameistari Menntaskóians á ísaflrði segist
vera vongóður um að ekki muni koma til 10% niðurskurð-
ar á kennsiustundum í skólanum í vetur, eftir að hafa rætt
við Hörð Lárusson yflrmann framhaldsskóladeildar menntamála-
ráðuneytisins.
I fyrradag bárust Menntaskól-
anum á ísafirði bréfleg fyrirmæli
frá ráðuneytinu um að skera niður
kennslu í skólanum sem nemur um
60 tímum á viku, eða um 10%.
Þessi fyrirmæli komu eins og köld
vatnsgusa framaní stjómendur
skólans, enda kennsla hafin fyrir
nokkru. Bjöm sagði að yfirmaður
Igær var haldinn stofnfundur
undirbúningsfélags fyrir nýtt
fyrirtæki í ullar- og band-
vinnslu sem mun koma í stað ull-
arþvottastöðvar Alafoss hf. í
Hveragerði og bandvinnsludeild-
ar í Mosfeilsbæ. Helstu aðilar að
því eru Stéttarsamband bænda,
Landssamtök sauðfjárbænda og
fjórir fyrrverandi starfsmenn
Aiafoss ásamt fleiri aðilum. Þeg-
ar hafa safnast um 60 miljónir
króna í hlutafé og talið er að
heildarstarfsmannafjöldi verði
um 57 manns.
Fram til þessa hafa samnin-
gaumleitanir við Framkvæmdasjóð
Islands um leigu á húsnæði Ala-
foss undir starfsemina, verið ár-
angurslausar og ber mikið í milli.
Þar segir að sýnin komi beint
úr olíutunnu, úr jarðvegi sem raf-
geymir lá á, notaðri smurolíusíu og
svo framvegis. Sigurður R. Þórðar-
son, fulltrúi landeigenda, segir að
því hafi aldrei verið leynt hvar
sýnin hafi verið tekin en bendir
einnig á að sýni sem var l.d. tekið
úr olíutunnu hafi sýnt mun minni
svörun um mengun en sýni sem
tekið var úr jarðvegi þar sem engin
framhaldsskóladeildar ráðuneytis-
ins hefði sagt í sín eyru að hann
mundi sjá til þess að þetta yrði
leiðrétt og það jafnvel með hand-
afli.
Bjöm sagði að þessi vinnu-
brögð menntamálaráðuneytisins
væru alveg ný af nálinni og það
næði engri átt að vera að koma fyr-
Framkvæmdasjóður vill fá 24 milj-
ónir í leigu á ári fyrir húsnæðið, en
undirbúningsfélagið hefur boðið
10 miljónir og þá í formi greiðslu
gjalda og viðhalds á húsnæðinu.
Því tilboði hafnaði stjóm Fram-
kvæmdasjóðs nú nýverið. Hins-
vegar hafa viðbrögð Byggðastofn-
unar verið jákvæð, en stofnuninn
er stærsti kröfuhafinn í eigur ullar-
þvottastöðvarinnar sem og hluta af
vélbúnaðinum í Mosfeilsbæ. Guð-
jón Kristinsson talsmaður undir-
búningsfélagsins segir að ef ekki
takist samningar um leigu á hús-
næðinu við Framkvæmdasjóð geti
svo farið að bandvinnslan verði
komið á fót annars staðar á landinu
en í Mosfellsbæ. Haukur Halldórs-
son formaður Stéttarsambands
yfirborðsmengun var sjáanlcg.
Sýnin séu því fyllilega marktæk
þótt þau skeri að sjálfsögðu ekki úr
um hver meðalmengun sé í öllu
fjallinu.
Auk þess hafi umhverfisráð-
herra lagst eindregið gegn því í
bréfi í júlí að tekin væru sýni með
stórvirkum vinnuvélum, og land-
eigendur eigi bágt með að sjá
hvaða Ieiðir þeim hafi verið færar
irmælum um niðurskurð á fram-
færi svona seint. Hann sagði það
líka vera athyglisvert að þessi fyr-
irmæli skuli hafa verið send út á
sama tíma og Örlygur Geirsson,
yfirmaður fjármáladeildar ráðu-
neytisins væri staddur erlendis.
Ólafúr Amarson aðstoðarmað-
ur Ólafs G. Einarssonar mennta-
málaráðherra segir að vissulega sé
verið að þvinga stjómendur fram-
haldsskóla til að vera innan ramma
fjárlaga þegar skólunum er sniðinn
jafn þröngur stakkur og raun ber
vitni um. Varðandi skólann vestra
bænda segir að tíminn til að koma
hinu nýja fyrirtæki á fót sé orðinn
æði knappur og því ríði á að samn-
ingar takist um húsnæðið sem allra
fyrst. Haukur segir að ef einhver
aðrar til að geta sýnt fram á að
mengun væri til staðar á fjallinu.
Landeigendur hafa krafið Jón
Gunnar um opinbera afsökunar-
beiðni á ummælum hans í útvarpi,
þar sem þeir séu „beinlínis sakaðir
um falsanir á sönnunargögnum
frammi fyrir alþjóð," eins og þeir
orða það. Biðjist Jón Gunnar ekki
afsökunar hyggjast landeigendur
höfða meiðyrðamál á hendur um-
hverfisráðuneytinu og krefjast þess
að hann verði dæmdur frá embætti.
Jón Gunnar hefur svarað þess-
ari kröfu með opnu bréfi til fjöl-
miðla. Þar ítrekar hann þá afstöðu
umhverfisráðuneytisins að niður-
stöðurnar úr sýnatökunum séu
sagði aðstoðarmaður ráðherra að ef
forsendur þar hefðu breyst yrði það
mál skoðað og tekið til endurskoð-
unar. Ólafúr sagði að vissulega
væru þessi fyrirmæli um niður-
skurð seint á ferðinni, en á móti
hefðu stjómendur skólans átt að
vita að til niðurskurðar mundi
koma.
I Menntaskólanum á Isafirði
em skráðir í dagskóla alls 230
nemendur og um 50 í öldunga-
deild. Svipaður fjöldi verður við
nám á vegum skólans í öldunga-
deild á Patreksfirði. -grh
dráttur verði á stofnun fyrirtæksins
geti svo farið að viðskipti uppá
tugi miljón króna geti tapast.
marklausar og segi ekki til um
mengun á fjallinu. 1 lok bréfsins er
það ítrekað að ráðuneytið muni
„áfram vinna skipulega að rann-
sókn á mengun á Heiðarfjalli, og
leita þar eins og áður aðstoðar sér-
fræðinga á sviði efnamengunar.“
Af þessum orðum má skilja að fyr-
irhugað sé í ráðuneytinu að standa
að frekari rannsóknum á Heiðar-
fjalli. Aðspurður staðfesti Páll Lín-
dal ráðuneytisstjóri þann skilning
en kvaðst ekki vita hvers konar
rannsóknir það yrðu né hvenær
þær myndu hefjast. Ekki náðist í
Jón Gunnar Ottósson í gær né
heldur umhverfisráðherra.
-vd.
Hallinn 4
eða 64
miljarðar
Friðrik Sophusson Ijár-
málaráðherra lagði fram í
gær ríkisreikning fyrir árið
1989. Hann er nokkuð seint á
ferðinni vegna þeirra breyttu
vinnubragða að nú eru tekn-
ar inn í reikninginn skuld-
bindingar ríkissjóðs. Gamlar
skuldbindingar eru því allar
látnar falla á árinu 1989.
Þetta þýðir að með skuld-
bindingunum var hallinn
64.451 miljónir króna á árinu
1989. Samkvæmt gömlu að-
ferðinni var hallinn hinsvegar
4.445 miljónir króna. Þetta er
fyrsta skrefið í umbótum á
gerð fjárlaga og var vinnan
hafin í tíð fyrri fjármálaráð-
herra Ólafs Ragnars Grímsson-
ar.
Með því að færa skuldind-
ingamar inn í ríkisreikninginn
er verið að vinna sig út í það
að fjárlög verði lögð fram á
rekstrargrunni en ekki
greiðslugrunni. Það er að segja
menn vilja gjaldfæra skuld-
bindingar framtíðarinnar á þvi
ári sem þær eru teknar. Og ein-
blína þannig ekki eingöngu á
það sem útúr kassanum fer í
beinhörðum peningum.
Langstærstu skuldbinding-
amar em vegna lífeyrissjóða
eða uppá tæpa 44 miljarða
króna. Vaxtakostnaður er tal-
inn um 6,5 miljarðar, skuld-
bindingar við sveitarfélög em
upp á 3,3 miljarða, 2,5 miljarð-
ar em skuldbindingar vegna
Utvegsbankans, 3,5 vegna
orkuveitna, miljarður vegna
landbúnaðarins og minna í
annað. Flest em þetta skuld-
bindingar sem ógreiddar em í
dag. A blaðamannafundi kom
fram að eitthvað hefðu þessar
skuldbindingar hækkað síðan
198_9, en að það væri ekki mik-
ið. I heild sinni vom þær rúm-
ur 61 miljarður árið 1989. Ár-
lega er talið að þurfi að greiða
3-5 miljarða vegna fyrri skuld-
bindinga.
Ullariðnaðurinn í
kapphlaupi við tímann
Guöjón Kristinsson t.v. og Haukur Halldórsson formaður Stéttarsambands
bænda á blaöamannafundi I gær þar sem kynntar voru hugmyndir að stofnun
nýs ullarþvottar- og þandvinnslufyrirtækis. Mynd: Kristinn.
-grh
Hart deilt um mengunina á Heiðarfjalli
Jón Gunnar Ottósson, fulltrúi umhverfísráðuneytisins, og landeig-
endur Eiðis við Heiðarfjall deila nú harkalega um hvort sýnatök-
ur hinna síðarnefndu á fjallinu séu marktækar um mengun á
æðinu eður ei. Jón Gunnar segir í opnu bréfi til fjölmiðla að af-
staða ráðuneytisins sé m.a. byggð á skýrslu formanns heilbrigðis-
nefndar Þórshafnar.
Takmarkió er 2000 nýir áskrifendur
Nýir áskrifendur eru nú orðnir vel á 9. hundrað.
Við stefnum á töluna 1000 um helgina!
Áskriftarsími Þjóðviljans er 91-681333.
í dag, laugardag, er afgreiðslan opin kl. 9 til 16
á morgun, sunnudag, er opið kl. 13 til 16