Þjóðviljinn - 01.10.1991, Síða 11
Rúsínan
Seráír
Jafnrétti
í símaskrána
Jafhréttisnefndin í Vest-
mannaeyjum birtir þarfa ábend-
ingu til kvenna í síðasta tbl.
Frétta í auglýsingadálki bæjarfé-
lagsins. Auglýsingin er stutt og
laggóð og á erindi til fleiri en
Eyjakvenna: „Kona! Hvemig get
ég hringt í þig ef ég veit ekki
hvað maðurinn heitir? Aukanafn
í símaskrá kostar aðeins 404,50.“
KGB í mennta-
málaráðuneytinu
í Vestfirska fréttablaðinu
birtist fyrir stuttu grein þar sem
formaður skólanefndar Reykja-
nesskóla, Ágúst Gíslason, sendir
menntamálaráðherra kaldar
kveðjur vegna ákvörðunar hans
um að „slá af‘ skólann. Ágúst
deilir mjög á vinnubrögðin og
segir m.a. frá þvi að skólanefnd
hafi fyrst heyrt af áformum ráð-
herra í Svæðisútvarpinu um
miðjan ágúst. Þá greinir hann frá
samskiptunum við ráðuneytið og
segist hafa skilað því umbeðinni
samantekt um fjölda nemenda
þann 3. september. Ákvörðun átti
að laka í ljósi þeirra upplýsinga
sama dag. Undir hádegi næsta
dag labbar skólanefndarformaður
sig niður í ráðuneyti til að fá svör
um hvort af skólahaldi verði. En
þegar hann kemur inn til for-
stöðumanns grunnskóladeildar,
situr sá við símann og er að
hringja í foreldra og athuga sann-
leiksgildi upplýsinganna. For-
maðurinn undrast þetta í grein
sinni og segir: „Þetta vekur þá
spumingu hversu margt fólk
skyldi vera í vinnu í ráðuneytinu
við að tortryggja og gegnumlýsa
skjöl sem opinberir embættis-
menn úti á landi senda þangað.
Helst að manni dytti i hug ein-
hverKGB-starfsemi."
Ágúst botnar grein sína á
þeim orðum að eftir þessa
ákvörðun sé Olafúr G. kominn
„a.m.k. einni tröppu ofar í met-
orðastiganum en hann geti talist
maður fyrir“.
Stýrimannaskólinn aldargamall
' dag er liðin ðld slðan Stýri-
T mannaskólinn I Reykjavfk
I tók til starfa. Hann var sett-
JLur I fyrsta sinn 1. október
1891 og hefur útskrifað hetjur
hafsins allar götur síðan. Þess
verður minnst næstkomandi
laugardag með hátíðardagskrá
sem hefst i Sjómannaskólanum
á hádegi með því að gamlir
nemendur skólans hitta núver-
andi nemendur að máli. Þegar
stýrimenn hafa borið sarnan
bækur sínar verður gengið
fyiktu liði til Borgarleikhússins
þar sem deginum verður fagnað
með lúðrablæstri og sðng.
Sögusjóður Stýrimannaskól-
ans var stofnaður fyrir tæpum
áratug og hafa eldri nemendur
skólans látið í hann peninga af
hendi rakna. Síðastliðið haust va
því mögulegt að hefja ritun sögi
skólans. Einar_ S. Amalds tól
verkið að sér. í sögulegu yfirliti
sem Einar sendi Þjóðviljanum
segir m.a., að þörfin fyrir stofnun
skólans hafi verið orðin brýn
undir lok nítjándu aldar. Þá var
þilskipaútgerð landsmanna í örum
vexti og kallaði sú þróun á aukna
menntun skipstjómarmanna. Þil-
skipaútgerðin var upphaf þeirrar
tæknibyltingar_í sjávarútvegi sem
skipað hefur íslendingum í hóp
auðugustu þjóða heims og hefúr
skólinn þannig tengst framafara-
sókn þjóðarinnar frá öndverðu.
Fyrstu árin starfaði skólinn í
svonefndu Doktorshúsi við Rán-
argötu, i viðbyggingu sem Mark-
ús F. Bjamason, fyrsti skólastjóri
Stýrimannaskólans, lét reisa á
eigin kostnað við ibúðarhús sitt.
Fyrsta starfsár skólans vom nem-
endur ijórtán talsins. Próf vom
íyrst haldin vorið 1893 og luku
þeim sex nemendur. Haustið 1898
flutti skólinn í húsnæði við Öldu-
götu. Fram á flórða áratuginn
væsti ekki um nemendur í hinu
stóra húsi, en þegar Vélskóli ís-
lands flutti þangað árið 1930 fór
brátt að bera á þrengslum.
Fimmtán árum síðarvar lokið
byggingu Sjómannaskólans á
Rauðarárholti og fluttu þá bæði
Gamli Stýrimannaskólinn við Öldugötu má muna sinn flfil fegri. Þar voru bæði
Vélskóli Reykjavíkur og Stýrimannaskólinn til húsa þar til nýi Sjómannaskólinn
var vfgður á fimmta áratugnum. Reykjavlkurborg leigöi siðan húsið undir Vest-
urbæjarskóla um langt skeið. I nokkur ár hefúr húsið staðið autt. Þar hafa að
vísu nokkrir leikhópar fengiö inni, en hið söguríka hús er I mikilli niðumfðslu,
eins og sjá má.
Sjómannaskólinn á Rauðarárholti var
tekinn I notkun haustið 1945. Húsið
er eitt hiö glæsilegasta i borginni. f
turninum er leiðarviti fyrir innsigling-
una til Reykjavikur. Myndir Kristinn.
in, eins og gefur að skilja. Sér-
staklega hefur tækjakostur skipa
breyst mikið og um leið einnig
þau tæki sem notuð eru við
kennsluna. í sumar var opnuð
sýning í Sjóminjasafninu í Hafh-
arfirði helguð skipstjómarfræðslu
á íslandi og Stýrimannaskólanum
í Reykjavík. Sú sýning stendur
enn og er opin allar helgar milli
kl. 14 og 18 síðdegis.
Það verður sem sagt lif og íjör
hjá ungum og öldnum stýrimönn-
um næsta laugardag. Þegar hátíð-
ardagskránni í Borgarleikhúsinu
lýkur tekur við_ kvöldverðarboð
og dansleikur í íþróttahúsinu við
Digranesveg í Kópavogi.
BE
Stýrimannaskólinn og Vélskólinn Kennsla og próf hafa tekið
þangað. miklum breytingum i gegnum ár-
Sjónvarp
18.00 Sú kemur tlö... (26)
Lokaþáttur
18.25 Iþróttaspegillinn (1) [
þættinum verður m.a. sýnt
frá úrslitum I 5. flokki
drengja i knattspyrnu, Bryn-
dls Hólm kemur f heimsókn
og litið verður inn á karate-
og júdóæfingu hjá ungu
fólki. Umsjón Adolf Ingi Er-
lingsson.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Á mörkunum (36)
19.25 Hveráaðráða? (8)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Tónstofan Að þessu
sinni er gestur I Tónstof-
unni Hilmar Öm Hilmarsson
tónskáld, sem meðal ann-
ars hefur fengist við tón-
sköpun með tölvum. Um-
sjón Láms Ýmir Óskarsson.
16.45 Nágrannar
17.30 Tao Tao Teiknimynd
17.55 Táningarnir i Hæðar-
gerði Fjörug teiknimynd um
tápmikla táninga.
18.20 Barnadraumar Fræð-
andi þáttur fyrir börn og
unglinga þar sem krakkar fá
að sjá óskadýrið sitt.
18.30 Eðaltónar Fullorðins
tónlistarþáttur.
19.19 19.19
20.10 Leyndardómar grafhýs-
anna Enn þann dag i dag
vekja þessi minnismerki eg-
ypskra konunga furðu
manna en i þessum þætti
verður fjallaö um sögu pir-
amfdanna sem er dulin og
leyndardómsfull.
21.10 Heimsbikarmót Flug-
leiða '91
21.20 VISA-Sport Vandaður
innlendur iþróttaþáttur. Um-
21.00 Brasilia - Auðæfi og ör-
lög Stuttmynd eftir Kristján
Siguriónsson.
21.25 Barnarán (2) Breskur
spennumyndaflokkur I sex
þáttum. Aðalhlutverk Mir-
anda Richardson og Fre-
deric Forrest.
22.20 Kastljós Jón Ólafsson
fjallar um viðurkenningu
Sovétrlkjanna á sjálfstæði
Eystrasaltsrikjanna I þætt-
inum Laus úr heimsveldinu.
Þá fjallar Unnur Úlfarsdóttir
um átökin ( Júgóslavfu, af-
skipti Evrópubandalagsins
af þeim og misheppnaðar
tilraunir þess til að koma á
friði I landinu.
23.00 Ellefufréttir og skák-
skýringar.
23.20 Dagskráriok
sjón: Heimir Karlsson og
Valtýr Björn.
21.50 Heimsbikarmót Flug-
leiða '91
22.05 Hættuspil Breskur þátt-
ur um svikahrappinn Derek
Love.
23.00 Fréttastofan Bandarisk-
ur framhaldsþáttur.
23.45 Hneyksli Það var árið
1963 sem fýrirsögnin „Ráð-
herra, tlskusýningarstúlka
og rússneskur njósnari“
birtist I bresku pressunni og
olli gifuriegu flaðrafoki á al-
þjóðlegan mælikvarða. Að-
alhlutverk: John Hurt, Jo-
anne Whalley-Kilmer, lan
Mc-Kellen og Jeroen
Krabbe. Leikstjóri: Michael
Caton-Jones. 1989. Stang-
lega bönnuð bömum.
01.35 Dagskráriok.
Rás 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Haraldur M. Kristjánsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Svemsson. 7.30
Fréttayfirlit. Gluggað I blöð-
in. 7.45 Daglegt mál, Mörður
Árnason flytur þáttinn.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.03 Á ferð Umsjón Steinunn
Haröardóttir. (Endurt.)
9.45 Segðu mér sögu „Litli lá-
varðurinn" eftir Frances
Hodgson Burnett. (25)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með
Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur Þáttur um heimilis-
og neytendamál. Umsjón
Guðrún Gunnarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Tónlist 19. aldar.
Umsjón Sólveig Thoraren-
sen.
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan (Endurt.)
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.05 ( dagsins önn - Sam-
starf heimila og skóla Um-
sjón Ásdfs Emilsdóttir Peter-
sen.
13.30 Setning Alþingis. a.
Guösþjónusta f Dómkirkj-
unni b. Þingsetning
14.30 Miödegistónlist Kvartett
númer 1 I a-moll fyrir pfanó,
flautu og lágfiðlu WQ 93 eftir
Carl Philipp Emanuel Bach.
„Les Adieux" leika. Flautu-
kvartett K285a f G-dúr eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
„Rampal - kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspiall Barði Guð-
mundsson leikari (Endurt.)
16.00 Fróttir
16.05 Völuskrln Kristln Helga-
dóttir les ævintýri og bama-
sögur.
16.20 Tónlist á sfðdegi
17.03 „Ég berst á fáki fráum"
Þáttur um hesta og hesta-
menn. Umsjón Stefán Sturia
Sigurjónsson. (Endurt.)
17.30 Hér og nú Fróttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu. 17.45
Lög frá ýmsum löndum
18.00 Fréttir
18.03 I rökkrinu Þáttur Guð-
bergs Bergssonar.
18.30 Auglýsingar.
18.45Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál (Endurt.)
20.00 Tónmenntir Bohuslav
Martinu. Fyrri þáttur. Umsjón
Valdemar Pálsson. (Endurt.)
21.00 Rætt við Eirík grafara 83
ára Hornstrending sem
stundar nám við öldunga-
deild Menntaskólans á Isa-
firði. Umsjón Guöjón Brjáns-
son. (Endurtekinn þáttur úr
þáttarööinni I dagsins önn
frá 18. sept.)
21.30 Lúðraþytur Breskar og
franskar herfúðrasveitir leika
marsa.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: Apa-
loppan" eftir W.W. Jacobs
Þýðandi Kari Guðmunds-
son. Leikstjóri Ámi Blandon.
Leikendur Kari Guðmunds-
son, Steindór Hjörieifsson,
Þóra Friðriksdóttir, Gunnar
Helgason, Amar Jónsson,
Sigurður Skúlason og Krist-
ján Franklln Magnús. (End-
urt.)
23.20 Djassþáttur Umsjón Jón
Múli Ámason.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál (Endurt.)
01.10 Næturútvarp á báöum
rásum til morguns.
Rás 2
FM 90.1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
til Iffsins Leifur Hauksson og
Eirfkur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpið heldur áfram. Þættir
af einkennilegum mönnum
Einar Kárason flytur.
9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón-
list I allan dag. Umsjón: Þor-
§eir Ástvaldson, Magnús R.
inarsson og Margrét Blön-
dal.
12.00 Fréttayfiriit og veður.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist i vinnu, heima og á
ferð. Umsjón: Margrét Blön-
dal, Magnús R. Einarsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
22.30 Rás 1. - Leikrit vikunn-
ar, Apaloppan. Leikstjóri er
Ámi Blandon
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fróttir Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins, Anna
Kristfne Magnúsdóttir, Berg-
liót Baldursdóttir, Katrfn
Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá hefdur
áfram. Furðusögur Oddnýjar
Sen úr daglega lifinu.
17.30 Hér og nú Fréttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu. 18.00
Fréttir.
18.03 Þjóöarálin - Þjóðfundur I
beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús Umsjón Ámi Matt-
hlasson.
20.30 Mislétt mllli llða Andrea
Jónsdóttir við spilarann.
21.00 Gullsklfan: „Leaming to
crawl" með Pretenders frá
1984.
22.07 Landið og mlðin Sigurð-
ur Pétur Harðarson spjallar
við hlustendur til sjávar og
sveita.
00.10 [ háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Stöð 2
Síða 11
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. október 1991