Þjóðviljinn - 08.10.1991, Page 4
10. umferð:
Hvítt: Anatolij Karpov
Svart: Ulf Andersson
Bogo - indversk
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. RO Bb4+
(Andersson þreytist aldrei á að
tefla Bogo-indversku vömina gegn
Karpov þótt hann tapi æ ofan í æ.
Þegar menn eru búnir að koma sér
upp kerfi halda þeir sig við það
hvað sem á gengur.)
4. Bd2 Bxd2 5. Dxd2 0-0 6.
g3 d5 7. Bg2 Rbd7 8. Dc2
(Karpov hefur áður leikið 8. O-
O ásamt 9. De2 og - Rbd2. Þessi
litla breyting virtist slá Svíann út
af laginu.)
8. .. c6 9. Rbd2 De7 10. 0-0
e5 11. cxd5 Rxd5 12. e4 R5f6 13.
Hfel Hd8 14. Hadl exd4 15.
Rxd4 Rb6 16. R2b3 Bg4 17. O
Be6 18. Dc5
(Alls ekki 18. .. Dxc5 19. Rxc5
Bc8 20. Rxc6! og vinnur. Karpov
hefur algerlega áreynslulaust feng-
ið yfirburðastöðu.)
18... De8 19. e5 Rfd7 20. Dcl
Rf8 21. f4 Bxb3 22. Rxb3 Re6 23.
Hd6 Rc8??
(Staða svarts er vitaskuld afar
erfið en þetta er afleitur leikur
byggður á yfirsjón, betra var 23. ..
g6 eða jafnvel 23. .. Hxd6 þótt yf-
irburðir hvíts séu miklir eftir 24.
exd6.)
a b c d e f g h
24. Hxc6
- Nú fannst Ulf komið nóg og
gafst upp. Eftir 24. .. bxc6 25.
Bxc6 fellur hrókurinn á a8 bóta-
laust og 24. .. Re7 er svarað með
25. Hd6 o.s.frv. Flestir hefðu hald-
ið baráttunni áfram en Svíinnn
þekkir tækni Karpovs nógu vel til
að vita að framhald er vonlaust.
Samt hefði hann átt að reyna.
Ivantsjúk kemst
uppað hliðinni
á Karpov
í elleftu umferð vann Ivantsjúk
og komst þar með upp að hliðinni
á Karpov. Sá er munurinn á þess-
um tveimur að Ivantsjúk vinnur
margar skákir með svörtu en and-
stæðingar Karpovs virðast tefla
beint upp á jafntefli gegn Karpov
hafi þeir hvítt og þeim tekst það
yfirleitt því byijanakerfi heims-
meistarans fyrrverandi bjóða uppá
þetta.
11. umferð:
Hvítt: Vasilij Ivantsjúk
Svart: Boris Gulko
Skoski leikurinn
1. e4 e5 2. RORc6 3. d4
(Skoski leikurinn hefúr ekki
sést áður í þessu móti. Þótt þessi
Anand búinn aö leika í skák sinni viö Helga Áss Grétarsson. Mynd: Kristinn.
Indverjinn eldsnösgi
Skákskóli Islands tefldi
klukkufjöltefli við ind-
verska stórmeistarann An-
and í gær. Kristján Guömunds-
son skólastjóri sagði að valið
hefði verið úr öllum hópum í
skólanum, en þeir sem tefldu eru
nokkurs konar drengjalandslið,
18 ára og yngri. Það voru þeir
Héðinn Steingrímsson, íslands-
meistarinn frá því í fyrra, Helgi
Áss Grétarsson, nýbakaður ís-
landsmeistari i drengjaflokki,
Magnús Örn Úlfarsson, ingi
Fjalar Magnússon, Snorri Karls-
son, Jón Viktor Gunnarsson,
Bragi Þorfinnsson og Guðmund-
ur Daðason frá Bolungarvík.
Úrslit urðu þau að Anand fékk
7 vinninga en skákskólamenn einn.
Magnús Öm Úlfarsson og Héðinn
Steingrímsson gerðu jafntefli.
Kristján sagði að nemendum hefði
þótt fjölteflið lærdómsríkt og
skemmtilegt. Hann sagði jafnframl
að Anand myndi tefla flciri fjölt-
cfli, m.a. á Akurcyri. Það scm kom
okkur í opna skjöldu á þessu móti,
sagði Kristján, var að okkar menn
lcntu allir í tímahraki. Það sýnir
hvc ótrúlega fljótur þcssi maður er
að hugsa og hreyfa sig. Það er með
ólíkindum hvc fljótur hann er að
ákvcða sig. I seinni hluta klukku-
fjöltcflis er venjulega mikil pressa
á stórmeistaramum og hann er
hlaupandi milli borða, en Anand
virtist ekkert þurfa að nota þennan
tíma scm hann hafði, sagði Krist-
ján að lokum .- kj
ævafoma byijun hafi verið tekin til
meðferðar tvisvar í einvígi Ka-
sparovs og Karpovs í Lyon í fyrra,
er, eins og menn reikni ekki með
henni. Gulko leikur þegar í stað
slökum leik og á sér ekki viðreisn-
ar von eftir það.)
3.. . cxd4 4. Rxd4 Bc5
(Sennilega er 4. .. Rf6 traustara
en þannig tefldust áðumefndar
skákir í Lyon.)
5. Be3 Df6 6. c3 Rge7 7. Bc4!
(Þetta er án efa skarpasti leik-
urinn í stöðunni og svartur verður
að tefla geysilega nákvæmt til að
eiga jafna möguleika. En Gulko
leikur þegar í stað ónákvæmum
leik.)
7.. . Dg6?
(Vilji svartur Dg6 vinna peð er
betra að leika fyrst 7. .. Re5 og eft-
ir t.d. 8. Be2 þá 8... Dg6.)
8. Rxc6!
(Jafnvel enn sterkara en 8. 0-0
sem einnig gefur betra tafl.)
8.. . Dxc6
(Þvingað, annars tapar svartur
manni t.d. 8. .. Dxg2 9. Hfl Bxe3
10. Rxe7 o.s.frv.)
9. Bxf7+! Kxf7 10. Dh5+ Rg6
11. Df5+ Ke8 12. Dxc5 Dxe4 13.
Rd2!
(Svartur hefur náð að jafna
liðsmuninn en á i geysilegum erf-
iðleikum vegna þess að hann hefur
glatað hrókunarréttinum. Nú er 13.
.. Dxg2 svarað með langri hrókun.)
14. 0-0-0 Dc6 14. Dh5 d6
15.0-0 Be6 16. Bd4 Kd7
(Allt væri í himnalagi hjá
svörtum gæti hann hrókað.)
17. f4! Re7 18. f5!
(Ivantsjúk gefúr engin grið. Nú
er 18. .. Rxf5 svarað með 19.
Hxf5! g6 20. Dh6 Bxf5 21. Bxh8
Hxh8 22. Dg7+ og vinnur.)
18.. . Bxf5 19. Hael! g6
(Hvað annað?)
20. Hxe7+! Kxe7 21. Dg5+
Kd7 22. Bxh8 Db6+
(Þótt frekari barátta sé nánast
vonlaus heldur Gulko áfram. Hann
sá að 22... Hxh8 er svarað með 23.
Hxf5! gxf5 24. Dg7+ og vinnur.)
23. Bd4 Dxb2 24. g4! Be6 25.
Hbl Dxa2 26. Db5+ Ke7 27.
Dxb7 Hd8 28. Hfl! Dxd2 29.
Dxc7+ Bd7
(Eða 29. .. Hd7 30. Bf6+ Kf7
31. Bg5+ og vinnur heilan hróka
a.m.k. Þá má svara 29. .. Ke8 með
30. Dg7 þó aðrar vinningsleiðir
finnist einnig.)
30. Bf6+ Ke6 31. Dc4+
og Gulko gafst up því 31. .. d5
er svarað með 32. Da6+, t.d. 32. ..
Bf7 33. Bg5+ og drottningin fellur.
Glæsileg vinningsskák hjá Ivant-
sjúk.
HEIMSBIKARMÓT
FLUGLEIDA
1991
Hér stendur aö
stjórnmálamenn
irnir foröist sviös
Ijósiö
©1990 Tribune Medla Servíces, Inc
All Rights Reserved
Það kemur í sjálfu
sér ekki á óvart ef
litið er til allra
myrkraverka
þeirra.
HiraiMSiRiiiKAiRMáfirro f rkák ■
A Helgi Ólafssons skrifar
Ivantsjúk að
hlið Karpovs
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. október 1991
Síða 4