Þjóðviljinn - 08.10.1991, Side 11
Fméttir
Pressumenn
í klemmu
Á dögunum auglýsti vikublaöiö
Pressan eftir blaöamönnum til
starfa vegna aukinna umsvifa þar
á bæ. I Ijosi þeirra erfiðleika sem
eru I rekstri Tlmans og Þjóðvilj-
ans - búið að segja upp starfs-
fólki og óvíst um aframhaldandi
útgáfu blaðanna - aældu Pressu-
menn við þá von að meðal um-
sækjenda yrðu kannski helstu
blaðamenn viðkomandi fjölmiðla.
En einhverra hluta veana sótti
enginn þeirra um starf á Press-
unni. Heimildir þar innandyra
herma þó að fjöldi umsæklenda
hafi verið töluverður, en synu
mest um byrjendur I faginu.
Pressumenn eiga þvi annasama
daga framundan við að þjálfa
upp dugandi blaðamenn; ef þeir
auglýsa ekki aftur, sem alls ekki
er utilokað.
Frá ráðhúsi
til ráðdeildar
Þessa dagana velkjast uppköst
að hinni svokölluðu Hvítu bók r(k-
isstjórnarinnar á milli ráðuneyta
því erfitt hefur reynst að fá menn
til að samþykkja þann texta sem
þar hefur verið festur á blað. Eins
og nafn bókarinnar gefur til
kynna er hér á ferðinni stefna rík-
isstjórnarinnar sem forsætisráð-
herra mun gera grein fyrir þepar
hann flytur stefnuræðu sína a Al-
þingi á næstunni. Vinnuplagg
umræddrar bókar ber nafnið
Þjóðreisn en gáraunaarnir hafa
þó bent á annað og betra heiti
sem er: Frá ráðhúsi til ráðdeildar.
Villandi
auglýsingar
Áhugamenn um frambærilega
rokktónlist láta sig sjaldan vanta
þegar slíkt efni er á boöstólum.
Hinsvegar hefur það viljað
brenna nokkuð oft við að áður
auglýstur tónleikatími hefur verið
nokkuð á reiki. Sem dæmi um
það má nefna að á dögunum var
auglýst að ein af stórsveitum
landsins ætti að spila á ónefndu
veitingahúsi á ákveðnum degi.
En þegar til kom hóf sveitin ekki
að spiía fýrr en klukkan var langt
yfir miðnætti og kominn nýr dag-
ur. Það var þvi hálf ankannalegt
að siá á sama stað auglýsingu
um aðurnefnda tónleika sem ekki
voru einu sinni byrjaðir þegar við-
komandi dagsetning tilheyrði
gærdeginum.
Irlandsheimsókn Forseta
Islands tókst mjög vel
Frú Vigdls Finnbogadóttir leggur blómsveig að Minnismerki óþekkta her-
mannsins I Garði minninganna I Dyflinni. Myndir: G.T.K.
Forseti Islands gróðursetur tré ( garðinum við forsetahöllina I Dyflinni. (
garðinum eru tré sem ýmsir þjóðhöfðingjar hafa gróðursett.
Opinberri heimsókn Vigdís-
ar Finnbogadóttur forseta
íslands til írlands lauk á
fostudag. Heimsóknin tókst vel í
alla staði.
I gær fór Vigdís Finnbogadóttir
til Bandaríkjanna, en þar mun hún
hitta George Bush Bandaríkjafor-
seta í Hvíta húsinu á degi Leifs Ei-
ríkssonar, 9. október nk.
Frú Vigdls Finnbogadóttir skoðar gömul handrit I Marsh’s Library.
SlÓWAMP & TÚTVARP
Sjónvarp
18.00 Líf I nýju Ijósi (1)
Franskur myndaflokkur um
mannsllkamann. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Leik-
raddir Halldór Björnsson og
Þórdls Arnljótsdóttir.
18.30 Iþróttaspegillinn (2)
Fylgst vefður meö skíðaæf-
ingu hjá ungum víkingum.
Þá verður veggtennisíþrótt-
in kynnt og sýndur dans.
Umsjón Adolf Ingi Erlings-
son.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Á mörkunum (39). Þýð-
andi Reynir Harðarson.
19.25 Hver á að ráða? (9).
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Sjónvarpsdagskráin
20.45 Tónstofan Gestur er
Inga Backman söngkona.
Umsjón og dagskrárgerð
Lárus Ýmis Óskarsson.
21.15 Barnarán (3) Breskur
spennumyndaflokkur. Aðal-
hlutverk Miranda Richard-
son og Frederic Forrest.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
22.10 Fjárlaust á Fjöllum Þátt-
ur um Hólsfjöll I Norður-
Þingeyjarsýslu, en þau hafa
nú verið friöuð fyrir ágangi
búfjár og verða grædd upp.
Umsjón Gisli Sigurgeirs-
son.
23.00 Ellefufréttir og skák-
skýring
23.20 Dagksráriok
Stöð 2
16.45 Nágrannar
17.30 Tao Tao.
17.55 Gilbert og Júlía.
18.25 Eðaltónar Tónlistarþátt-
ur
19.19 19.19 Vandaður frétta-
þáttur. Fréttir fréttatengt
efni, veður og íþróttir.
20.05 Einn I hreiðrinu Nýr
bandarlskur gamanþáttur.
Þessi þáttur er gífurlega
vinsæll I Bandarlkjunum og
er það ekkert skrltið því
hann er sprenghlægilegur.
20.35 Hættuspil Fjórði þáttur
af sjö um skálkinn Stephen
Crane sem nú gengur undir
sínu rétta nafni, Derek Lo-
ve.
21.30 Fréttastofan Bandarlsk-
ur framhaldsþáttur sem ger-
ist á fréttastofu.
22.15 Bangkok-Hilton Sér-
staklega vönduð áströlsk
framhaldsmynd þremur
hlutum. Myndin segir frá
Katrinu sem fer frá Ástralíu
til Englands ( leit að föður
slnum sem hún hefur aldrei
séð. Aöalhlutverk: Nicole
Kidman, Denholm Elliot,
Hugo Weaving og Joy
Smithers. Leikstjóri Ken
Cameron.
23.45 Sá illgjarni Þessi kvik-
mynd er byggö á sam-
nefndri bók rithöfundarins
Wade Davis. Hérna segir
frá ungum mannfræðingi
sem kynnist gömlum töfra-
lækni, en sá er sérfræðing-
ur I vúdú töfratrú. Leikstjóri
myndarinnar var óspar á
tæknibrellur ýmiss konar og
þykja þær afbragös vel úr
garði geröar. Aðalhlutverk:
Bill Pullman, Cathy Tyson,
Zakes Mokae og Paul
Winfield. Leikstjóri Wes
Craven. (1988) Bönnuð
börnum.
01.10 Dagskráriok
Rás 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra
Haraldur M. Kristjánsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit. Gluggaö I blöð-
in. 7.45 Daglegt mál, Mörður
Árnason flytur þáttinn. (Einn-
ig útvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fréttir.
8.10 (Einnig útvarpað kl.
12.01)
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.03 Það var svo gaman... Af-
þreying I tali og tónum. Um-
sjón Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segöu mér sögu „Litli lá-
varðurinn" eftir Frances
Hodgson Bumett. Sigurþór
Heimisson les (30).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu á meöan á nefinu
stendur Þáttur um heimilis
og neytendamál. Umsjón
Guðrún Gunnarsdóttir (Frá
Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Tómas Tómas-
son kynnir óperuþætti og
Ijóðasöngva. (Einnig útvarp-
að að loknum fréttum á mið-
mætti).
11.53 Dagbókin
12.20 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan (Endurt.)
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.05 I dagsins önn Umsjón
Ásdís Emilsdóttir Petersen.
(Einnig útvarpað I næturút-
varpi kl. 3.00)
13.30 Létt tónlist
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Fleyg og
ferðbúin" eftir Charlottu Blay
Bríet Héðinsdóttir les þýö-
ingu sína (3).
14.30 Miðdegistónlist Þrjár
sónötur eftir Domenico
Scariatti. Valda Aveling leik-
ur á sembal. Sónata og Pa-
van eftir Henry Pucell. Pur-
ell-kvartettinn leikur. Þrlr
Madrlgalar eftir Claudio
Monteverdi. „Amaryllis Con-
sort" sveitin flytur.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt I burtu og þá
Mannlifsmyndir og hug-
sjónaátök frá sl. hundrað ár-
um. Gestur Pálsson og hlut-
ur hans I landsmálabarátt-
unni á síðari hluta 19. aldar-
innar. Umsjón Friörika Be-
nónýsdóttir. (Einnig útvarpaö
sunnudag kl. 21.10)
16.00 Fréttir
16.05 Völuskrin Kristín les æv-
intýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á slðdegi eftir Jo-
hann Sebastian Bach I Mus-
ici kammersveitin leikur
Brandenborgarkonserta nr.
1 I F- dúr BVW 1046 og nr. I
F-dúr BVW 1047.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu lllugi Jökuls-
son sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú Fréttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2).
17.45 Lög frá ýmsum löndum
18.00 Fréttir.
18.03 I rökkrinu Þáttur Guð-
bergs Bergssonar.
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Mörð-
ur Árnason flytur.
20.00 Tónmenntir Bohuslav
Martinu. Seinni þáttur.
Umsjón: Valdemar Pálsson.
21.00 Samstarf heimila og
skóla Umsjón Ásdls Emils-
dóttir Petersen. (Endurtek-
inn þáttur úr þáttaröðinni I
dagsins önn frá 1 .okt. sl.)
21.30 I þjóðbraut Bandarisk
þjóðlög, meðal annars
indlánatónlist, negrasálmar
og gömul sönglög.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Útvarpsleikrit I 60 ár.
Leikrit vikunnar: „Kalda
borðið" eftir Jökul Jakobs-
son. Leikstjóri: Þorsteinn
Gunnarsson. Leikendur: Er-
lingur Glslason, Þóra Frið-
riksdóttir, Kristbjörg Kjeld,
Róbert Arnfinnsson, Guö-
björg Þorbjarnardóttir, Glsli
Alfeðsson, Guðrún Þ Steph-
ensen, Bessi Bjarnason,
Sigríður Hagalln, Karl Guð-
mundsson, Guðrún Ás-
mundsdóttir og Margrét
Helga Jóhannsdóttir. (End-
urtekið frá fimmtudegi).
23.20 Djassþáttur Umsjón Jón
Múli Árnason. (Einnig út-
varpaö á laugardagskvöldi
kl. 19.30).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál (Endurtekinn
þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
FM 90.1
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað
til lífsins Leifur Hauksson og
Eiríkur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpiö heldur áfram. Þættir
af einkennilegum mönnum.
Einar Kárason flytur.
9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón-
list I allan dag. Umsjón: Þor-
geir Ástvaldsson, Magnús
R. Einarsson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirfit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist I allan dag. Umsjón:
Þorgeir Ástvaldsson, Magn-
ús R. Einarsson og Margrét
Blöndal.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins, Anna
Kristíne Magnúsdóttir, Berg-
Ijót Baldursdóttir, Katrln
Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson, og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur
áfram. Furðusögur Oddnýjar
Sen úr daglega lifinu.
17.30 Hér og nú Fréttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1). -
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur
I beinni útsendingu, þjóðin
hlustar á sjálfa sig Sigurður
G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein sitja við slmann,
sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Blús Umsjón Ámi Matt-
hfasson.
20.30 Mislétt milli liða Andrea
Jónsdóttii við spilarann.
21.00 Gullskífan
22.07 Landið og miðin Sigurð-
ur Pétur Harðarson spjallar
við hlustendur til sjávar og
sveita. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.
01.00 I háttinn
01.00 Næturútvarp.
Síða 11
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. október 1991