Þjóðviljinn - 29.10.1991, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1991, Síða 1
Barist í bökkum í Bolungarvík Stjórnarformaður fyrirtækisins Einars Guðfinnssonar hf. í Bol- ungarvík segir orðróm um yfirvofandi greiðsiustöðvun fyrirtæk- isins ekki eiga við nein rök að sfyðjast Staðan sé ekki góð en enn hafi ekki komið tii tals í stjórn að sækja um greiðslustöðvun. Fyrirhugaður er óformlegur fundur forráðamanna fyrirtækisins með yfirmönnum Byggðastofnunar en Einar Guðfinnsson hf. er, að Álafossi gengnum, langstærsti skuldari Atvinnutryggingasjóðs útfiutnings- greina og skuidar honum samtals 323 miljónir króna. Næstur í röð skuldunauta sjóðs- ins er Hraðftystistöð Vestmannaeyja með 263 miljóna króna skuld. E.G. hf. á einnig um helmings- hlut í útgerð loðnuskipsins Júpiters sem skuldar Atvinnuftyggingasjóði um 60 miljónir króna. Auk skulda við Atvinnutryggingasjóð skuldar E.G. Byggðastoftnm tugi miljóna króna en ekki er upp gefið hversu há skuldin nákvasmlega er. A síðasta ári felldi Byggðastoftiun niður um 30 miljónir af skuld E.G. við stoín- unina og þrátt fyrir miklar eignir fyrirtækisins eru veð þess nú uppur- in að sögn Bjarka Bragasonar, for- stöðumanns fyrirtækjasviðs Byggðastofiiunar. E.G. hf. á tvo togara, Heiðrúnu ÍS og Dagrúnu ÍS, en hefur selt tog- arann Sólrúnu ÍS til Frosta hf. í Súðavrk. Sólrún landar hluta afla síns áfram í Bolungarvík samkvæmt löndunarsamningi til nokkurra ára. Bæjarstjórinn í Bolungarvík, Ól- afur Kristjánsson, segir skuldastöðu E.G. við bæjarsjóð „með eðlilegum Tilgangslaus gjaldþrot Af um im gjaidþrotum ein- staklinga var aðeins i 17 tilfellum sem til voru einhverjar eignir í þrotabúunum. Önnur gjaldþrot höfðu einungis í för með sér kostnað auk persónulegs sársauka og félagslegra vandamála. Hægt er að mæta þessu vandamáli með löggjöf um greiðsluaðlögun að mati Jóns Magnússonar iög- manns og formanns Neytendafé- lags höfuðborgarsvæðisins. Slík löggjöf felur í sér að ein- staklingur sem á í greiðsluerfiðleik- um getur snúið sér til skiptaréttar og farið ffam á greiðsluaðlögun. Skiptaréttur skoðar þá búið og kröf- uniar og ef hann heimilar greiðslu- jöfnun pá ákveður skiptaréttur hve stóran nluta krafhanna viðkomandi einstaklingur á borga. Við þá ákvörðun er miðað við hvað einstaklingurinn getur borgað af tekjum sínum að ffádregnum eðlilegum framfærslueyri. Ólíkt því sem nú tiðkast við gjaldþrotameð- ferð og nauðungarsamninga nú, þá er það skiptarétturinn en ekki kröm- hafar sem taka ákvörðun. Greiðslu- aðlögun er yfirleitt veitt nema sér- stakar aðstæður mæli gegn því og einstaklingar geta venjulega fengið hana einu sinni. Jón Magnússon kynnti löggjöf um greiðsluaðlögun á fundi Neyt- endasamtakanna um gjaldþrot ein- staklinga, sem haldinn var um helg- ina. Jón segir svona lögggjöf í gildi í Danmörku, auk þess sem ffumvarp um greiðsluaðlögim liggur fyrir í Sviþjóð og Noregi. Hann telur að svona löggjöf muni nýtast vel hér, því fjöldi gjaldþrota hér sé bara kostnaður: „Fólk er gert að hálf- gerðum ræningjum og tekin ffá því vonin og möguleikamir." -ag hætti miðað við þá stöðu sem fisk- vinnslufyrirtækin eru í“, eins og hann orðaði það. „Menn hafa auðvitað áhyggjur af þessu. Við vitum að það eru erfið- leikar hjá öllum fyrirtækjum á Vest- fjörðum og Bolungarvik er ekki nein undantekning þar á en ég veit ekki hversu alvarlegt þetta er,“ sagði Ólafur. „Kvótaskerðingin heftir mikil áhrif á fyrirtækið og auk þess hefur verið aflaleysi síðustu fjórar vikur. Þetta hefur gífurleg áhrif á fyrirtæki með þrönga fjárhagsstöðu. Það má ekki við neinu.“ E.G. er aðalatvinnufyrirtækið í Forstjóri Þjóðhagsstofnunar teiur eina ráðið í áfram- haldandi samdrætti sjávar- útvegsins að dregið verði úr tilkostnaði við veiðar og vinnsiu og að óhagkvæmustu fyrirtækin í greininni hætti starfsemi og afla- kvótar þeirra verði fluttir til hag- kvæmari fyrirtækja. Þetta kom ffam í erindi hans um Bolungarvík og auk útgerðar og fiskvinnslu rekur það verslun, bygg- ingavömdeild og fleira í þænum sem er aðskilið ffá rekstri sjávarút- vegsfyrirtækisins. Fyrirtækið skuldar Landsbank- anum einnig töluverðar upphæðir en saxað var á þær með sölunni á Sól- rúnu IS. Jón Guðbjartsson, bæjarfulltrúi Samstöðu, sem er í minnihluta bæj- arstjómar, segist ekki vita hversu slæm staða E.G. sé og bæjarstjóm hafi ekki vitað til þessa að ástæða væri til að biðja um upplýsingar. Nú hafi hins vegar gripið um sig ótti i bæjarfélaginu og bæjarfulltrúar séu að leita upplýsinga eins og aðrir um stöðu mála. Samkvæmt upplýsingum frá veðdeild Landsbankans skuldar E.G. einhveijar upphæðir í uppsöfn- uðum skylduspamaði unglinga, eins og fleiri illa stödd fyrirtæki. Stjómarformaður E.G. hf. er andbyr í sjávarútvegi á 50. Fiski- þingi sem sett var í gær. Þórður Friðjónsson ,forstjóri Þjóðhagsstofnunar, sagði leiðir gengisfellingar og sjóðafyrirgreiðslu ekki vænlegar lengur. „Sem dæmi má nefha að hætti þau 10% fyrir- tækja eða deilda sem versta afkomu hafa og flytjist aflakvótar þeirra og ffamleiðsla til annarra fyrirtækja í greininni hækkar verg hlutdeild fjár- Einar Benediktsson. Hann segir að eins og ffam hafi komið áður hafi fyrirtækið átt við erfiðleika að striða síðustu ár og hann dragi ekki dul á að staðan sé erfið núna í ljósi afla- leysis síðustu vikna og kvótasam- diáttar, eins og viðar um landið. Einar tók við stjómarformennsku fyrir fjórum mánuðum og hefur ásamt þremur öðrum nýjum stjóm- armönnum unnið að endurskipu- lagningu fyrirtækisins. Hann segir þeirri vinnu engan veginn lokið og kveðst ekki vilja svara til um hvort lausafjárstaða fyrirtækisins sé orðin mjög erfið. ,J2g get ekki svarað öðm á þess- ari stundu en því að þessi nýja stjóm hefur reynt að bæta efhahag fyrir- tækisins á undanfomum mánuðum og fara ofan í reksturinn sl. 8 mán- uði. Niðurstaða i því máli er ekki fengin enn,“ segir Einar. -vd. rpagns um 2%,“ sagði Þórður. Ahrifin á afkomuna fara þó eftir því hvort og hvað hagkvæmari fyrirtæk- in þurfa að greiða fyrir aflakvótana sem þau fá, sagði hann. Spunnust nokkrar umræður um þetta á þing- inu. Þórður segir útreikninga sýna að að öllu öðm óbreyttu horfi sjáv- arútvegurinn ffam á 7-8 miljarða tekjusamdrátt á næsta ári. -vd. Fiskiþing var sett (gær. Forstjóri þjóðhagsstofnunar telur einu fæm leiðina að fækka óhagkvæmum fyrirtækjum. Óhagkvæm fyrirtæki verði látin flakka Listamenn auglýsa eftir frumkvæði ráðamanna Deilt um námaleyfi í Mývatni

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.