Þjóðviljinn - 29.10.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.10.1991, Blaðsíða 9
Ýmislegt Saxófónn Vantar notaðan saxófón, ódýrt eða helst gefins. Sími 672463. Ingi. Uppl. i sima 674263. Píanó til sölu Amerískt pfanó til sölu. Uppl. i sima 686914. Ný pönkspóla Gallery Krunk hefur gefið út safnspólu með pönkhljóm- sveitunum Dritvík, Drulla, Horver, Kazbol, Indýana og Kjaftæði. Spólan kostar kr. 400 oa fæst hjá Gallery Krunk, Alakvísl 54. Stórtónlelkar í eigin húsi Nú getur þú samið eigin verk á hljómborð því ég hef til sölu Roland 5-10 samp- ling hljómborð á ca. kr. 35.000 og TX 81Z tone generator/sound module á ca. kr. 25.000. Endilega hringið i sima 674263 til þess að svala forvitni ykkar um undratæki þessi eftir kl. 17 alla daga. Spyrjið um Pétur Öm. Til sölu Fischer hljómtækjasam- stæða án geislaspilara til sölu á kr. 15.000,-. Einnig ný og ónotuð Blizzard skíði m/stöfum, poka og skíða- klossum. Uppl. f sima 620475. Ættir Dalamanna Er ekki einhver sem á bæk- umar „Ættir Dalamanna" og vill selja mér þær? Hafðu samband f sima 42828. Bátur - krókveiðileyfi- skipti Vil skipti á 2,2 tonna Skag- strendingi með kvótaleyfi og stærri aflaheimildalaus- um bát, eða selja beint. Uppl. isima 95-12435. Skíði og kerra Fischer gönguskíði, stafir og skór nr. 40 til sölu. Einn- ig bamakerra á sama stað. Selst ódýrt. Vinnusími 681333, heimasími 627218. Vilborg. Bækur Timaritið Iðunn, nýr flokkur frá 1915 til sölu. Uppl. í síma 689614. Husnæði Húsnæði óskast 5 manna fjölskylda sem er að flytja heim frá Sviþjóð óskar eftir húsnæði til leigu næsta vor, 3-5 herbergja íbúð eða litlu húsi í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 674263 á kvöldin. Ibúð óskast Ung mæðgin vantar íbúð, helst ( vesturbæ eða Hlíð- unum. Greiðslugeta 30- 35000 á mánuði. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 33980 kl. 9-18. fbúð til leigu Fjögurra herbergja ibúð miðsvæðis i Reykjavík til leigu frá 18. des. til 4. jan. Uppl. ísíma 621737. Æfingahúsnæði Hljómsveit óskar eftir æf- ingahúsnæði. Vinsamlega hringið í síma 22727. Kópavogur Herbergi til leigu í Kópa- vogi. Uppl. i síma 45379. Húsgögn Veggklukka Gömul ftölsk veggklukka og vasaúr til sölu. Uppl. ( sima 689614. Kojur Óska eftir notuðum kojum. Simi 98/61185 Hornsófi Óska eftir furuhomsófa fyrir lítinn pening. Uppl. i síma 79464. Sófasett óskast Óska eftir sófasetti fyrir lit- inn sem engan pening. Uppl. í síma 620475. -.Y •• %'■ ' : Gunnlaugur Ólafur Alþýðubandalagið I Reykjavlk Haust- ráðstefna Haustráðstefna ABR veröur haldin laugar- daginn 2. nóvember kl. 10-17 ÍRisinu, Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Setning: Gunnlaug- ur Júlíusson, form. ABR 2. Málefni aldraðra: - Guðrún Kr. Óladótt- ir, varaformaður Sóknar: Heimiiis- hjálp aldraðra ( Reykjavlk. - Ólafur Jónsson, fyrrv. framkvæmda- stj. AB: Málefni aldr- aðra í Kópavogi. - Sigurbjörg Sigur- geirsdóttir, yfirmaður öldrunarþjónustu- deildar Félagsmála- stofnunar: Öldunar- mál hjá Reykjavlkur- borg. 3. Húsnæðismál: - Kristinn H. Gunn- arsson alþingismað- ur: Húsnæðismála- kerfið. - Leifur Guöjónsson, verðlagseftiriiti verkalyösfélaganna: Félagslegar eigna- (búðir. - Guðrún Agústsdóttir varaborgarfulltrúi: Leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg. 4. Evrópumálin: - Ólafur Ragnar Grímsson, form. Al- þýðubandalagsins og fulltrúi (utanrlksi- málanefnd: EES- samningamir og (s- lenskt þjóðfélag. Til ráðstefnunnar er Guðrún Kr. Sigurbjörg Kristinn Leifur Guðrún Ólafur Ragnar sérstaklega boðið aðal- og varafulltmum ABR á Landsfund AB, borgarmálaráði ABR, og öðrum þeim sem gegna trúnaðar- störfum fyrir ABR. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins Reykjanesi verður haldinn laugardaginn 2. nóvember næstkomandi að Þrúðvangi Mosfellsbæ (Félagsheimili starfsmanna Alafoss) klukkan 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Stjómin AB Norðurlandi vestra Tíundi landsfundur Alþýðubandalagsins Tlundi landsfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn dagana 21.-24. nóvember 1991 ( Reykjavík. Fundurinn verður settur fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17:30 og lýkur sunnudaginn 24. nóvemberkl. 14:00. Dagskrá auglýst síðar. Alþýðubandalaglð ABR Skrifstofan opin Skrifstofa Alþýðubandalagsins ( Reykjavík að Laugavegi 3 er opin á mánudögum frá klukkan 17-19. Stjórnln Alþýðubandalagið I Kópavogi Aðalfundur ABK Aöalfundur Alþýðubandalagsins f Kópavogi 1991 verður haldinn miðvikudaginn 30. október kl. 20:30 ( Þinghól (Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagslns 1991. 3. Stjórnmálaviðhorfið: framsögu hafa Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins og Margrét Frlmannsdóttir formaður Þingflokks Alþýðubandalagsins. 4. Önnur mál. Stjórn ABK Ólafur Ragnar Margrét Alþýðubandalagið á Akranesi heldur aðalfund sinn laugardaginn 2. nóvember kl. 14 ( Rein. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Val fulltrúa á landsþing Abl. 21.-24. nóv. Stjómmálaviðhorf: Framsögn hefur Jóhann Arsælsson. Jóhann Alþýðubandalagið Isafirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags (safjarðar verður haldinn laugardaginn 2. nóvember nk. kl. 17:00 ( sal Verkalýðsfélags- ins Baldurs, Pólgötu 2. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning stjómar. 4. Kosning fulltrúa á Landsfund. Gestur fundarins verður Kristinn H. Gunnarsson alþingismað- ur. Stjórnin. Kommóða óskast Óska eftir aö kaupa gamla kommóðu í góðu standi fyr- ir Iftinn pening. Uppl. f sfma 686254. Lftil Ijósakróna og tvö veggljós til sölu. Verð kr. 4.000,-. Uppl. i sima 642009. Gamalt borðstofuborð óskast Á einhver gamalt eikar- borðstofuborð oa vill selja mér það? Uppl. i sfma 74304. Unglingarúm? Til sölu er vandað fururúm, 105 cm breitt ásamt nátt- borði m/einni skúffu. Uppl. í síma 623909. Til sölu 2 hægindastólar og 1 skammel til sölu. Uppl. i síma 685051. Heímilis- og raftæki Skólaritvél Góð skólaritvél á vægu verði til sölu á Nönnugötu 10, gengið inn frá Braga- götu. Uppl. í sima 625008. Óska eftir litlum isskáp meö frystihólfi og eldavél fyrir lítinn pen- ing. Uppl. i síma 98-61185. Til sölu Image Writer prentari, lítið notaður. Uppl. i síma 650415. Fyrir börn Barnagæsla Óskum eftir barngóðri konu eða unglingsstúlku til að gæta tveggja barna (Teiga- hverfi. Börnin eru 7 ára og 4 mánaða. Um er að ræða 2-5 tíma á viku. Frekari upplýsingar hjá Elísabetu i síma 35899. Til söiu Maxi Cosy bílstóll, systk- inasæti, skiptiborö m/baði, gögnugrind og vagn m/burðarrúmi, kerrupoka og sæng. Uppl. i sima 46443. Til sölu vel með farinn Mothercare barnavagn, verð 15.000,- kr. Uppl. (sima 24184. Nýtt þríhjól, mjög fallegt, Ijósblátt að lit, til sölu á kr. 4.500,-. Uppl. f sfma 678748. Útigalli Til sölu er nýr og ónotaður útigalli f stærð 92. Selst á 3.500 kr. Uppl. ( sima 681331 kl. 9-17 og 675862 á kvöldin. Bílar og varahlutir Virðisaukaskattsbíll til sölu Suburban jeppi, árg. '78 með 6 strokka Perkins vél, iftið ekinn á vél, beinskipt- ur. Ný 35“ mudder dekk á 18 gata felgum. Mjög góður bfll. Sími 98/61185. Trabant Vel með farinn, lítið keyrð- ur, skoðaður á þessu ári Trabant skutbill árg. 87 ós- kast seldur. Vetrardekk fylgja. Uppl. hjá Kristni i síma 22727 Kennsla og námskeið Teikninámskeið Haldið verður grunnnám- skeið í teikningu. Hefst i nóvember og stendur ( 4 vikur. Uppl. (sima 17087. Þjónusta Spákona Spái í spil og bolla. Pantið tíma eftir kl. 19. Sfmi 674945. Lokað í dag, þriðjudaginn 29. október, eft- ir hádegi vegna jarðarfarar Hjálmars Vil- hjálmssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu. Félagsmálaráðuneytið FÉLAG ÞROSKAÞJÁLFA Grettisgötu 89 101 Reykjavfk S(mi 629645 Fundarboð Framhaldsaðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn miðvikudaginn 30. október n.k. kl. 20.00 í sal Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, fjórðu hæð. Fundarefni: 1. Siðanefnd og siðareglur Félags þroska- þjálfa 2. Kosning varatrúnaðarmanns í SFR 3. Önnur mál RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafvcrktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími641012 GLÓFAXI HF. ÁRMÚLA42 10^ REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Rennslismælar fri HYDROMETER Sími652633 Siða 9 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. október1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.