Þjóðviljinn - 17.12.1991, Qupperneq 8
Kvikmyndahús
Laugavegi 94
Sími 16500
LAUGARÁS =^
SÍMI32075
LÉBLHÁSKÓLABfti
SÍMI 2 21 40
HVERFISGÖTU 54
SÍMI19000
Þrlðjudagstilboðl
Mlðaverð 350,- kr. á allar myndir
nema „Böm náttúrunnar"
Svik og prettir
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Þríðjudagstilboðl
Tilboðsverö á popp og kók
Jólamynd 11991
Prakkarinn 2
Banvænir þankar
Sýnd kl. 11.25
Þetta er beint framhald af jólamynd
okkar frá I fyrra. Fjörug og
skemmtileg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tortímandinn 2:
Dómsdagur
(Terminator 2: Judgement Day)
Frumsýnir
Freddi er dauður
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára, miöaverö
500,- kr.
mm
November 2, Í984
Börn náttúrunnar
Sýnd kl. 7.15
Miöaverö 700,- kr.
Allir þurfa að nota
ENDURSKINSMERKI!
DÍES
i jii^^^rriTTi'
rim suriintt Bhsi1 Hjfr iasc
Grín og spenna í þrívídd.
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára.
Brot
Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Þriðjudagstilboöl
Miðaverð 300,- kr. á allar myndir
nema „Allt sem ég óska mér I
jólagjöf" og „Hvíti vikingurínn".
Frumsýnir jólamyndina
Allt sem ég óska mér
í jólagjöf
H-&,
T&áí'tím Íin
To>lak-
A’Mtli
C-nw Thwf
íA' i viiifT -toy
«s
IVÚmnh 'Jlio!i3ok
S=r[juiuijhi.:|.
Bráðskemmtileg jólamynd fyrir alla
fjölskylduna, þar sem Leslie Niels-
en (Naked Gun) leikur jólasvein-
inn.
Aöalhlutverk: Harley Jane Kozok,
Jamey Sheridan, tthan Ftandall,
Kevin Nealon og Lauren Bacall.
Leikstjóri Robert Lieberman
Sýnd kl. 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05
Tvöfalt líf Veroniku
Verónika og Véronique, önnur
pólsk, hin frönsk. Tvær llkar konur
frá óllkum heimum. Þær höföu
aldrei hittst, en voru tengdar órjúf-
anlegum tilfinningaböndum.
Áhrifamikil saga frá einum fremsta
leikstjóra Evrópu KRZYSZTOF Kl-
OSLOWSKT (Boðorðin tlu)
Nýstimiö IRENE JACOB fékk
verölauní CANNES fyrir leik sinn
sem báöar VERONÍKURNAR.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Frumsýnir fyrstu
jólamyndina
Ævintýramyndina
Ferðin til Melóníu
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5 og 7, miöaverð 300,- kr.
Skíðaskólinn
Sýnd kl. 5, 7, 9og11
Hvíti víkingurinn
Sýnd kl. 5
Bönnuö innan 12 ára
Otto 3
Sýnd kl. 7.15
The Commitments
Sýnd kl. 9 og 11.10
AMADEUS
5. desember voru liöin 200 ár frá
dánardegi Wolfgangs Amadeusar
Mozarts. Af því tilefni sýnum viö
þessa frábæru mynd
I nokkra daga.
Sýnd kl. 9
Þriðjudagstilboðl
Miöaverö 300,- kr. á allar myndir
nema „Fuglastríðið
i Lumbruskógi"
Frumsýnir metaðsóknarmyndina
Heiður föður míns
UttlUKíS MAICIl PÁCN01 v • Gloire
f *
Metaðsóknamyndin I Frakklandi.
Byggð á atriðum úr ævi hins dáða
franska rithöfundar Marcel Pagnol
sem er meölimur I frönsku Akadem-
íunni. Yndisleg mynd um ungan
srák sem íþyngir móöur sinni meö
uppátækjum sínum. Sjálfstætt fram-
hald myndarinnar, „Höll móöur
minnar", veröur sýnd á næsta ári.
Leikstjóri: Yves Robert
Tónlist: Vladimir Cosma
Aöalhlutverk: Philippe Caubére,
Nathalie Roussel
. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11
Frumsýnir verðlaunamyndina
Ó, Carmela
Borgarastyrjöldin á Spáni geisar ár-
ið 1938 þegar Carmela og Paolino
ásamt heymariausum aöstoöar-
manni skemmta stríöshriáöu fólk-
inu. Þau eru handtekin af Itölum og
umsvifalaust skellt í fangelsi fyrir
pólitískar skoöanir sinar. Hrífandi
mynd byggö á samnefndum söng-
leik i leikstjórn hins eina og sanna
Carios Saura. Aðalleikkonan, Car-
men Maura, fékk Felixverölaunin
árið 1990 fyrir túlkun sfna á Car-
melu.
Leikstjóri: Cartos Saura
Aöalhlutverk: Carmen Maura, Andr-
es Pajeres, Cabino Diego.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Homo Faber
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Kraftaverk óskast
Sýnd kl. 9 og 11
Ungir harðjaxlar
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Fuglastríðið
í Lumbruskógi
Ómótstæöileg teiknimynd meö Is-
lensku tali.
SAMBM
CÍ€C€C
Harley Davidson
and the Marlboro Man
Sýnd í sal 1 kl. 5, 7, 9 og 11
Aldrei án dóttur minnar
Sýnd í sal 2 kl. 5, 7, 9 og 11.05
Hvað með Bob?
Sýnd i sal 3 kl. 5
Lífshlaupið
Sýnd I sal 3 kl. 7, 9 og 11
BÍÓHÖIAlf
Jólamyndin 1991
DUTCH
Þegar John Hughes framleiðandi
„Home Alone", vinsælustu grin-
myndar allra tíma, og Peter Faiman
leikstjóri „Crocodile Dundee" sam-
eina krafta sfna getur útkoman ekki
oröiö önnur en stórkostleg grfn-
mynd.
„DUTCH er eins og Home Alone
meö Bart Simpson...”
— P.S. - TV/LA
Aöalhlutverk: Ed O'Neill, Ethan
Randall og Jobeth Williams
Framleiöendur: John Hughes og
Richard Vane.
Handrit: John Hughes.
Leikstjóri Peter Faiman
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hollywood-læknirinn
Sýnd f sal 1 kl. 5, 7, 9 og 11
Frumskógarhiti
Sýnd kl. 9og 11.20
Blikur á lofti
Sýnd kl. 6.40 og 9.05
Úlfhundurinn
Sýnd kl. 5 og 7
Benni og Birta í
Ástralíu
Sýnd kl. 5
saga-bíó
Góða löggan
Sýnd kl. 5
Thelma pg Louise
Sýnd í sal A kl.Vl5, 6.40, 9 og
11.30
JIJE
iiHirii
c fP
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
Rómeó
og
Júlía
eftir William Shakespeare
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.00
2. sýn. föd. 27. des. kl. 20.00
3. sýn. laud. 28. des. kl. 20.00
4. sýn. sud. 29. des. kl. 20.00
Laud. 4. jan. kl. 20.00
Sud. 5. jan. kl. 20.00
Búkolla
Barnaleikrit eftir Svein Einarsson
Laud. 28. des. 14.00
Sud. 29. des. kl. 14.00
Laud. 4. jan. kl. 14.00
Sud. 5. jan. kl. 14.00
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið
Kæra Jeiena
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Fid. 2. jan. kl. 20.30 uppselt
Föd. 3. jan. kl. 20.30
Himneskt er að lifa
Föd. 3. jan. kl. 20.00
Ath. Fyrsta sýning á
M. Butterfly
eftir hátíöamar veröur
föstud. 10. jan.
Gjafakort Þjóðleikhússins -
ódýr og falleg gjöf.
Miöasalan er opin kl. 13:00-18.00 alla daga
nema mánudaga og fram að sýningunum
sýningardagana.
Auk þess er tekiö á móti pöntunum f sfma
frá kl. 10:00 alla virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Græna línan 996160
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og
laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiöi og þríréttuö mál-
tfð öll sýningarkvöld á Stóra sviöinu.
Boröapantanir í miöasölu.
Leikhúskjallarinn.
LEIKFELAG
REYKJAVIKUR
m
Ljón í síðbuxum
eftir Björn Th. Björnsson
Föstud. 27. des.
Laugard. 28. des.
Litla svið
eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson
Aukasýningar vegna mikillar aösóknar.
Föstudag 27. des.
Laugardag 28. des.
Allar sýningar hefjast kl. 20.
Leikhúsgestir athugiö aö ekki er hægt að
hleypa inn áhorfendum eftir aö sýning er
hafin.
ÍSLENSKA ÓPERAN
‘TöfrafCautan
Örfáar sýningar eftir
Ath. breytingar á hlutverkaskipan
Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir
1. hirömær Elísabet F. Eiríksdóttir
Papagena: Katrfn Siguröardóttir
Föstud. 27. des. kl. 20.00
Sunnud. 29. des. kl. 20.00
Föstud. 3. jan. kl. 20.00
Ósóttar pantanir seldar 2 dögum
fyrir sýningardag.
Miöasalan er opin kl. 15-19, nema
sýningardaga kl. 15-20.
Sími 11475
Töfrandi jólagjöf - gjafakort í óperuna.
HVÍTUR STAFUR
er aðal hjálpartæki
blindra og
sjónskertra
í umferðinni
BLINDRAFÉLAGIÐ ||r5!ðERÐAR
„Æznntýrið “
Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævin-
týrum. /
Laugard. 28. des. kl. 14.00
Sunnud. 29. des. kl. 14.00
fáein sæti laus
Munið gjafakortin - skemmtileg jólagjöf.
Gleöileg jóll
Auglýsið í
ÞJÓÐVILJANUM
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. desember 1991
Síða 8