Þjóðviljinn - 17.12.1991, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 17.12.1991, Qupperneq 10
SMAFRETTIR Fiskvinnslufólk mótmælir Aðalfundur deildar fiskvinnslu- fólks innan Verkalýðsfélags Húsavíkur mótmælir þeim fyrir- huguðu áformum stjómvalda að hrófia við sjómannaafslætti. Jafnframt mótmælir fundurinn harðlega þeirri fullyrðingu sem fram hefur komið hjá stjórn- völdum að fiskvinnslufólk styðji þau áform sem uppi eru um skerðingu sjómannaafsláttar. Grundartangakór- inn Út er kominn geisladiskur og snælda með 16 lögum sem Grundartangakórinn syngur. Meðal laga eru lög eftir Jón Múla Árnason, Sigfús Halldörs- son, Magnús Kjartansson og Magnús Eiríksson. Kórinn er 19 manna karlakór starfs- manna við járnblendisverk- smiðjuna á Grundartanga og hefur starfað nær óslitiö frá 1980. Stjórnandi kórsins er Lárus Sighvatsson og undir- leikari Flosi Einarsson píanó- leikari. Arnar Páil til Akureyrar Amar Páll Hauksson frétta- maður á Ríkisútvarpinu hefur verið ráðinn forstöðumaður svæöisútvarpsins á Akureyri. Hann mun taka viö starfinu snemma á næsta ári. Valsmenn stein- lágu í Barcelona Spænska stórliðið Barcelona átti ekki í vandræðum með ís- landsmeistara Vals í seinni leik liðanna í Evrópukeppni meist- araliða í handknattleik sem fram fór í Barcelona á sunnu- dag. Heimamenn sigruðu 27:15, en staðan í hálfleik var 16:9.1 fýrri leik liðanna sem fram fór i Höllinni fyrir skömmu sigraði spænska liðið 23:19. Tómas sendiherra í Mexíkó Fyrir skömmu afhenti Tómas Á. Tómasson Carlos Salinas De Cortari Mexíkóforseta, trún- aðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Mexíkó. Boris Jeltsín til íslands? Líkur eru á að Boris Jeltsín, forseti Rússlands, heimsæki ísland á næsta ári í fyrirhugaðri ferð sinni um ýmis Evrópulönd þar sem hann kynnir nýja bók sína um síöustu atburði í Sov- étríkjunum. Örlygur Hálfdánar- son bókaútgefandi hefur farið þess á leit við bresku útgef- endur Jeltsíns að hann komi hingað til lands og kynni bók sina í íslenskri þýöingu. í fréttatilkynningu frá Erni og Ör- lygi segir að of snemmt sé að segja til um tilhögun feröaáætl- unar Jeltsíns, en ekki þykir ólíklegt að hann komi hingað til lands næsta haust. Nýr auglýsinga- miðill Kortalist s.f. heitir nýstofnað fyrirtæki í Reykjavík að Veltu- sundi 3b. Þaö er útgáfufyrir- tæki sem sérhæfir sig í vinnslu og dreifingu auglýsingakorta. Kortalist sér venjulega ekki um hönnun kortanna en útvegar þó prentlistamenn til verksins sé þess óskað. VEÐRIÐ APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 13. desember til 19. desember er I Lyfjabergi og Ingólfs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögum). Síöamefnda apótekiö er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk..................« 1 11 66 Neyðam....................« 000 Kópavogur................ « 4 12 00 Seltjamames.................« 1 84 55 Hafnarflörður..............« 5 11 66 Garðabær....................« 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavlk............. Kópavogur....... Seltjamames........ Hafnarfjörður.... Garðabær......... Akureyri........... ....« 1 11 00 ....« 1 11 00 ....«1 11 00 ....« 5 11 00 ....«5 11 00 ....« 2 22 22 Með morgninum lægir heldur og skúrir verða um allt sunnan- og vestanvert landið, en noröaustanlands styttir upp. Vindur gengur slðan til norðurs, fyrst á Vestfjörðum, en slðan I öðrum landshlutum. I kvöld verður allhvöss eða hvöss norðanátt með éljum um norðanvert landið en þurrviðri fýrir sunnan. - Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg sunnanátt og skúrir fyrri hluta dags en fer svo kólnandi og í kvöld má búast við frosti. KROSSGATAN 7— 5“ s ■ 13 14 ■ 1 b 16 17' iy 20 .... ■ ■ Lárétt: 1 vaxa 4 pússa 6 hár 7 stytta 9 góð 12 hryggur 14 tímabil 15 brún 16 fikt 19 kurteis 20 mjög 21 skartgripur Lóðrétt: 2 upphaf 3 tóma 4 fölsku 5 sjó 7 hvössu 8 konunafn 10 að- alsmaður 11 fiskiskip 13 reku 17 fas 18 gagn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 smár 4 fræg 6 úir 7 lykt 9 ómur 12 jafna 14 goa 15 kóð 16 reala 19 líki 20 óðal 21 smiði Loörétt: 2 mey 3 rúta 4 frón 5 æru 7 legill 8 kjarks 10 makaöi 11 riðill 13 fag 17 eim 18 lóð LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 tll 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, slmaráðleggingar og tímapantanir I « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspltalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyðarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavlk: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítálinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Landspitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tfmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Almennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstlg: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefsspltali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavlk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svaraö er I upplýsinga- og ráögjafarsima félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræöistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaðstoö Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-fólagið, Alandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opiö hús” fýrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhllð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22,« 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 16. das. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarlkjad... 57, ,230 57,390 58, 410 Sterl.pund...104, ,173 104,464 103, 310 Kanadadollar.. 50, ,120 50,261 51, 406 Dönsk króna... .9, ,314 9,340 9, 313 Norsk króna... .9, ,206 9,232 9, 194 Saensk króna... .9, ,927 9,954 9, 883 Finnskt mark.. 13, ,404 13,441 13, 367 Fran. franki.. 10, ,600 10,629 10, 595 Belg.franki... 1, ,757 1,762 1, 752 Sviss.franki.. 41, ,019 41,133 41, 009 Holl. gyllini. 32, ,120 32,209 32, 115 Þýslct mark. . . . 36, , 187 36,288 36, 195 ítölsk líra... .0, ,048 0,048 0, 047 Austurr. sch.. -.5, , 143 5,157 5, 142 Portúg. escudo.0, ,406 0,407 0, 406 Sp. peseti.... .0, ,567 0,569 0, 567 Japanskt jen.. • 0, , 445 0, 446 0, 449 írskt pund.... 96, , 516 96,785 96, 523 SDR œ o ,238 80,463 o co 956 ECU 73, 00 co 73,090 73, 716 LANSKJARAVISITALA Júni 1979 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 3205 des 1542 1886 2274 2722 2952 3198 Iss. Hvað er svona merkilegt við vöxt sem er vökvaður með ? peninqum? r' (ar xc ^ (PíiIkW Stundum þegar ég er veikur lestu fyrir mig sögu. Á ég að lesa fyrir Þ'g? Þúer ^ HEYRÐU! indæll. ) GETURÐU ^___; SMITAÐ X MIG? ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. desember 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.