Þjóðviljinn - 20.12.1991, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.12.1991, Síða 1
/ Þjoðvitjinn Föstudagur 20. desember 1991 - 245. tölublað 56. árgangur Verð í lausasölu 170 kr. Utanríkisráðuneyti Sovétríkjanna lagt niður Boris Jeltsín, forseti Rússlands, fyrirskipaði í gær aö sovéska utanríkisráðuneytið skyldi tafarlaust lagt niður Hellisbúar fram á tuttugustu öld Manngerðir hellar hafa verið launungarmál í ís- lenskri byggingarsögu. Árni Hjartarson, Guð- mundur J. Guðmunds- son og Hallgerður Gísla- dóttir gátu ekki unað því Sköpunargleðin er líftaug listamannsins - segja Einar Már og Tolli í opinskáu viðtali. Þeir leiddu saman Ijóð sín og málverk í bók sem er tilnefnd til verðlauna 4 dagar til jóla I dog kemur Bjúgnakrækir tii byggða. Anna Björk Einarsdóttir 8 ára teiknaði þessa mynd af honum m VINNINGSNUMER I HAPPDRÆTTI ÞJOÐVIUANS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.