Þjóðviljinn - 20.12.1991, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 20.12.1991, Qupperneq 9
B æ k u r Ljóð í 27 herbergjum Alla nóttina drukkum við kampavín og skutum á jólakort með myndum af Maríu mey og Jesúbarninu. Þannig hljóðar ein þeirra stemmninga eða eitt þeirra minn- ingabrota sem er að frnna í nýrri ljóðabók Rögnu Sigurðardóttur, 27 herbergi. Bókin hefur að geyma ljósmyndir af hótelher- bergjum og ljóð sem tengjast á margvíslegan hátt. - Hver texti þarf ekki á ein- hverri ákveðinni mynd að halda. Ljóðin mynda eina línu í gegnum bókina og myndimar aðra sam- hliða línu, sagði Ragna í símtali frá Rotterdam. - Myndimar eru á vissan hátt bakgrunnur fyrir text- ann. Herbergin á myndunum era hugsanlega einskonar svið þar sem textinn gæti hafa átt sér stað. Textinn er mjög persónulegur, en ég tel að hafi atburðimir ein- hverja merkingu í mínum huga þá hafi þeir það sennilega í hugum annarra líka. Þessi herbergi era tvennt í senn; þau era mjög náin en jafnframt gjörsamlega óper- sónuleg, líkt og einhverjir al- menningsstaðir. Þegar ég las ljóðin fór ég ósjálfrátt að hugsa um lítil atvik og atburði sem þau á einhvem hátt minntu mig á. - Eg myndi gjama vilja að það rifjuðust upp fyrir lesendum lítil atvik úr lífi þeirra við lestur textans, eða hann kveikti ein- hverjar minningar sem lesandinn hefur lifað í sínu eigin lífi. Ljósmyndimar í bókinni era mjög sérstakar, hvemig vora þær unnar? - Myndimar era úr ferðabæk- lingum og ferðabæklingur er fyr- irmyndin að hönnun á útliti bók- arinnar. Auk þess era myndimar litkópíur af upprunalegu myndun- um og þær era flestar mikið stækkaðar. Þess vegna verða lit- imir skærari og myndimar gróf- komaðar, sem gefur þeim sér- staka íjarlægð og draumkenndan blæ. Bókin 27 herbergi er prentuð í Hollandi, þar sem Ragna er bú- sett. Bókin kemur bæði út á ensku og íslensku. Ragna hefur áður gefið út bækurnar Stefnumót (1987), sem hlaut mikið lof gagn- rýnenda, og Fallegri en flugeldar (1990). Þá hefur höfundur einnig birt ljóð og sögur í blöðum og tímaritum. BE Við sátum á ströndinni, það var maí, sjórinn var ískaldur. Ég hallaði mér að öxl þinni, handleggir þínir voru brúnir og sterkir. Þú snertir’brjóst mín undir hvítri blússunni. Um nóttina settir þú koddann yfir höfuðið og saugst á þér þumalfingurinn. TOPPMYNDIR FYRIR ALLA ALDURSHÓPA: MYNDARLEGUR JÓLAGJAFALISTI TIL AÐ STYÐJAST VIÐ! Því ekki að gefa myndband í jólagjöff Þú getur valið úrfjölda toppmynda með helstu kvikmyndastjömum undanfarinna ára. Þú færð eitthvað fyrir alla á sérstöku jólatilboðsverði í helstu stórmörkuðum og verslunum um land allt. Verð frá 2090 kr. □ Airport'77 □ An American Tail ...2.190.- ...2.190.- □ Back to the Future ...2.190.- □ Back to the Future II ...2.490.- □ Beverly Hills Cop ...2.190.- □ Beverly Hills Cop II ...2.190.- □ Breakfast Club ...2.190.- □ CatPeople ....2.190.- □ Chinatown ....2.190.- □ Earthquake ....2.190.- □ E.T ....2.190.- □ Fatal Attraction .... 2.490.- □ Ghost ....2.490.- □ Godfather ....2.190.- □ Godfatherll .... 2.490.- □ Grease ....2.190.- □ Hunt for Red October ....2.290.- 0 Jaws ....2.190.- 0 Jaws II ....2.190.- □ K-9 ....2.190.- 0 Land before Time ....2.190.- 0 LoveStory ....2.190.- 0 Mask ....2.190.- . 0 Naked Gun ....2.190.- 0 Nighthawks 2.190.- 0 Officer and a Gentleman 2.190.- 0 PetSemetary 2.190.- 0 Raiders of the Lost Ark 2.190.- 0 Indiana Jones & the Last Crusade 2.490.- 0 Indiana Jones & the Temple of Doom... 2.190.- □ Saturday Night Fever 2.190.- 0 Scarface 2.090.- 0 Shirley Valentine 2.290.- 0 StayingAlive 2.190.- 0 Ten Commandments 2.490.- 0 Thing 2.190.- 0 TopGun 2.190.- 0 Twins 2.190.- 0 Uncle Buck 2.290.- 0 Witness 2.190.- 0 Xanadu 2.190.- MYNDBÖND Dreifing: Sími 91-677966 NÝTT HELGARBLAÐ 9 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.