Þjóðviljinn - 20.12.1991, Page 16

Þjóðviljinn - 20.12.1991, Page 16
Kvikmyndahús Laugavegi 94 Sími 16500 Stórmynd Terrys Gilliam Bilun í beinni útsendingu A »«i,oid-iaá»aei susryof pi!t,posmy, ImmwJwss íisí fw rideo cbi œmkrriiip. .Villt og tryllt. Stórkostleg frammi- staða Robin Williams." Newsweek. .Enn ein rósin í hnappagat Terrys Gilliam." Times. Aðalhlutverk: Robin Williams og Jeff Bridge. Kvikmyndahandrit: Richard La Gravenese. Leikstjórn: Terry Gilliam. Samnefnd bók kemur út í íslenskri þýðingu fljótlega. Sýnd i A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 14 ára. Adams fjölskyldan Sýnd í B-sal kl. 3, 5, 7 og 9 Tortímandinn 2: Dómsdagur (Terminator 2: Judgement Day) Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára, miöaverð 500,- kr. Börn náttúrunnar Sýnd kl. 3 Miöaverö 700,- kr. LAUGARÁS= SIMI32075 Frumsýnir jólamyndina Fievel í villta vestrinu Þetta er teiknimynd úr smiðju Spi- elbergs og er framhald af .Drauma- landinu". Mýsnar búa við fátækt I New York eftir að hafa flúið undan kattaplág- unni. Nú dreymir Fievel um að komast I Villta vestriö sem lög- reglustjóri og Tanyu langar til að verða söngkona. Raddir leggja til stórstjörnur eins og: Dom DeLuise, James Stewart, John Cleese o.fl. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Miða- verð kr. 450,-. Sýnd laugardag, sunnudag og Þor- láksmessu kl. 3. Miðaverð kr. 300,-. Tilboð á poppi og kók. Jólamynd 11991 Prakkarinn 2 Þetta er beint framhald af jólamynd okkar frá i fyrra. Fjörug og skemmtileg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr. 450,- Sýnd laugardag, sunnudag og á Þorláksmessu kl. 3. Miðaverð kr. 300,-. Tilboðsverö á poppi og kók. Frumsýnir Freddi er dauður liÖlíN November 2, Í984 ; l DIES Grín og spenna í þrívídd. Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Teiknimyndasafn meö miklu fjöri. Sýnd laugardag, sunnudag og á Þorláksmessu kl. 3. Miðaverð kr. 300,-. Tilboö á poppi og kók. lBBB-,HÁSHIÍUtBl'li SÍMI 2 21 40 Metaðsóknarmyndin Adams-fjölskyldan Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Adams- fjölskyld- an er eln geggjaöasta fjölskylda sem þú hefur augum litið. Frábær mynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia, Christopher Lloyd. Leikstjóri Barry Sonnenfeld. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10 Ath.: Sum atriöi í myndinni eru ekki við hæfi yngstu barna. Lfka sýnd i Stjörnubíói. Frumsýnir jólamyndina Allt sem ég óska mér í jólagjöf Bráðskemmtileg jólamynd fyrir alla fjölskylduna, þar sem Leslie Niels- en (Naked Gun) leikur jólasveininn. Aðalhlutverk: Harley Jane Kozok, Jamey Sheridan, Ethan Randall, Kevin Nealon og Lauren Bacall. Leikstjóri Robert Lieberman Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Tvöfalt líf Veroniku Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Frumsýnir fyrstu jólamyndina Ævintýramyndina Ferðin til Melóníu Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5, miðaverð 300,- kr. Skíðaskólinn Sýnd kl. 7.10, siöasta sinn. Hvíti víkingurinn Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára Thé Commitments Sýnd kl. 7, 9 og 11.10 AMADEUS 5. desember voru liðin 200 ár frá dánardegi Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Af því tilefni sýnum við þessa frábæru mynd i nokkra daga. Sýnd kl. 9 HVERFISGOTU 54 SÍMI19000 Frumsýnir jólamyndina Fjörkálfar Sýnd kl. 16.30,18.45, 9 og 11.15 Frumsýnir metaðsóknarmyndina Heiður föður míns Metaösóknamyndin i Frakklandi. Byggð á atriöum úr ævi hins dáða franska rithöfundar Marcel Pagnol sem er meölimur i frönsku Akadem- iunni. Yndisleg mynd um ungan srák sem iþyngir móður sinni með uppátækjum sinum. Sjálfstætt fram- hald myndarinnar, .Höll móður minnar', verður sýnd á næsta ári. Leikstjóri: Yves Robert Tónlist: Vladimir Cosma Aðalhlutverk: Philippe Caubére, Nathalie Roussel Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 Ó, Carmela Sýnd kl. 9 og 11 Homo Faber Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ungir harðjaxlar Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með ís- lensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500,- SAMKtG dícb Jólagrínmynd árslns Flugásar Frá framleiðendum og leikstjóra ytirplane" og Naked Gun" mynd- anna kemur grínsprengja ársins, „Hot Shots". Aðvörun: Ekki depla augunum, þú gætir misst af brandara! Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Valeria Golino, Cary Elwes og Lloyd Bridges. Framleiðendur: Pat Proft og Bill Badalato. Leikstjóri: Jim Abrahams Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Harley Davidson and the Marlboro Man Sýnd kf. 5, 7, 9 og 11 Aldrei án dóttur minnar Sýnd kl. 4.50, 9og 11 Frumskógarhiti Sýnd kl. 6.45 Jólamyndin 1991 DUTCH Þegar John Hughes framleiðandi „Home Alone", vinsælustu grín- myndar allra tíma, og Peter Faiman leikstjóri „Crocodile Dundee" sam- eina krafta sina getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg grlrt- mynd. „DUTCH er eins og Home Alone með Bart Simpson..." *** P.S. - TV/LA Aðalhlutverk: Ed O'Neill, Ethan Randall og Jobeth Williams Framleiðendur: John Hughes og Richard Vane. Handrit: John Hughes. Leikstjóri Peter Faiman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 S/M3/4r Frumsýning Eldur, ís og dínamít Geggjuð grín- og ævintýramynd er segir frá ótrúlegustu keppni sem um getur, tekin ( hrikalegur um- hverfi Alpafjallanna. Brögð, brellur, fjör og grln að hætti Roger Moore (James Bond) og Shari Belafonte. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hollywood-læknirinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Blikur á lofti Sýnd kl. 9 Úlfhundurinn Sýnd kl. 5 og 7 Góða löggan Sýnd kl. 11.20 ammm ■ ■■■■■ ■ mmmm „Airplane" og „Naked Gun“ mynd- anna kemur grlnsprengja ársins, „ Hot Shots". Aövörun: Ekki depla augunum, þú gætir misst af brandara! Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Valer- ia Golino, Cary Elwes og Lloyd Bridges. Framleiðendur: Pat Proft og Bill Badalato. Leikstjóri: Jim Abrahams Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 From the mskers of the "Airplane" & "Naked Gon" movies. . ...}.rv'i'm" 'u....... T: (-ArH W Jólagrínmynd ársins 1991 Flugásar Frá framleiðendum og leikstjóra Thelma og Louise Sýnd Isal Akl.4.30, 6.45, 9 og 11.20 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 Rómeó o£ J eftir William Shakespeaefe Frumsýning 2. jóladag kl. 20.00 uppselt 2. sýn. föd. 27. des. kl. 20.00 3. sýn. laud. 28. des kl. 20.00 4. sýn. sud. 29. des. kl. 20.00 5. sýn. laud. 4. jan. kl. 20.00 6. sýn. sud. 5. jan. kl. 20.00 7. sýn. fid. 9. jan. kl. 10.00 Búkolla Barnaleikrit eftir Svein Einarsson Laud. 28. des. 14.00 Sud. 29. des. kl. 14.00 Sud. 5. jan. kl. 14.00 Laud. 11. jan. kl. 14.00 Sud. 12. jan. kl. 14.00 Síðustu sýningar. Litla sviöið Himneskt er að lifa Föd. 3. jan. kl. 20.00 Laud. 11. jan. kl. 20.00 Fid. 16. jan. kl. 20.00 Sud. 19. jan.kl. 20.00 M. Butterfly eftir David Henry Hwang Föd. 10. jan. kl. 20.00 Mid. 15. jan. kl. 20.00 Laud. 18. jan. kl. 20.00 Kæra Jelena eftir Ljudmilu Razumovskaju Fid. 2. jan. kl. 20.30 Föd. 3. jan. kl. 20.30 Mid. 8. jan. kl. 20.30 Föd. 10. jan. kl. 20.30 Laud. 11. jan. kl. 20.30 Mid. 15. jan. kl. 20.30 Fid. 16. jan. kl. 20.30 50. sýning Laud. 18.jan. kl. 20.30 Sud. 19. jan. kl. 20.30 Gjafakort Þjóöleikhússins - ódýr og falleg gjöf. Miöasalan er opin kl. 13:00-18.00 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum f síma frá kl. 10:00 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Græna Ifnan 996160 Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Frumsýningargestir: Sérstakur fjórréttaður hátiðarmatseöill 2. jóladag. Borðapantanir i miðasölu. Leikhúskjallar- LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Ljón í síðbuxum eftir Björn Th. Bjömsson Föstud. 27. des. Laugard. 28. des. Föstud. 3. jan- Laugard. 4. jan. Litla sviö eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar. Föstudag 27. des. Laugardag 28. des. föstudag 3. jan. laugardag 4. jan. Allar sýningar hefjast kl. 20. Leikhúsgestir athugið að ekki er hægt að hleypa inn áhorfendum eftir að sýning er hafin. „Ævintýrið “ Bamaleikrít unnið uppúr evrópskum ævintýrum Laugard. 28. des. kl. 14.00 Sunnud. 29. des. kl. 14.00 fáein sæti laus Sunnud. 5. jan. kl. 15.00 Munið gjafakortin - skemmtileg jólagjöf. Gleöileg jóll III íslÍenska óperan Örfáar sýningar eftir Ath. breytingar á hlutverkaskipan Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir 1. hirðmær Elísabet F. Eiríksdóttir Papagena: Katrín Siguröardóttir Föstud. 27. des. icl. 20.00 Sunnud. 29. des. kl. 20.00 Föstud. 3. jan. kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn- ingardag. Miðasalan eropin kl. 15-19, nema sýning- ardaga kl. 15-20. Sími 11475 Töfrandi jólagjöf- gjafakort í óperuna. HVÍTUR STAFUR er aðal hjálpartæki blindra og sjónskertra í umferðinni BLINDRAFÉLAGIÐ ||^ERÐAR ! Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM NÝTT HELGARBLAÐ 16 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.