Þjóðviljinn - 20.12.1991, Síða 19
Happdrætti Þjóóviljans 1991:
U t v a r p
Föstudagur
Rás 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar
I. 7.30 Fréttayfiriit. 7.45
Kritik.
8.00 Fréttir. 8.10 Að utan.
8.15 Veðurfregnir. 8.30
Fréttayfiriit. 8.40 Helgin
framundan.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð“.
9.45 Segðu mér sögu
„Agúrka prinsessa" (15).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlifið.
II. 00 Fréttir.
11.03 Tónmál Jóla- og
stemmningardjass.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfiriit á há-
degi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.05 Útíloftiö Rabb,
Rás 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik aö morgni
dags.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
11.00 I vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 Yfir Esjuna.
15.00 Tónmenntir - Is-
lenskar tónminjar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Rás 1
FM 92.4/93.5
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á
sunnudegi.
9.30 Tónlist á sunnudags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Min-
ervu.
11.00 Messa I Langholts-
kirkju.
12.10 Dagskrá sunnu-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Aug-
lýsingar. Tónlist.
13.00 Ljóðatónleikar.
14.00 Bókaþing.
15.00 Kontrapunktur (7).
16.00 Fréttir.
gestir og tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan _Ástir
og örfok" (13).
14.30 Út i loftið.
15.00 Fréttir.
15.03 Aðventan.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Brotabrot.
17.30 Hérog nú.
17.45 Eldhúskrókurinn.
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan.
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Aug-
lýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kontrapunktur. (6).
21.00 Af öðru fólki.
32.30 Harmoníkuþáttur.
22.00 Fréttir. Orð kvölds-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 I rökkrinu.
23.00 Kvöldgestir.
16.20 Útvarpsleikhús
barnanna: „Þegar fellibyl-
urinn skall á", framhalds-
leikrit eftir Ivan Southall
(11).
17.00 Leslampinn.
18.00 Stélfjaörir.
18.35 Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Langt í burtu og þá.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir. Orð kvölds-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 „Mannæturnar, eins
dauði er annars brauð",
smásaga eftir Sigurð Á.
Friöþjófsson. Höfundur
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög í
dagskráriok.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
16.25 Yngismær verður
þunguð.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Brot úr „Býkúpunni".
18.30 Tónlist. Auglýsing-
ar.Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Aug-
lýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi.
20.30 Hljómplöturabb.
21.10 Brot úr llfi og starfi
Önnu Sigurðardóttur for-
stööumanns Kvennasögu-
safns fslands.
22.00 Fréttir. Orð kvölds-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leik-
hústónlist.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom I dúr
og moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið -
Vaknað tif lifsins.
8.00 Morgunfréttir.
9.03 9-fjögur. Slminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirtit og veð-
ur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur - heldur
áfram. 16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá
heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19þ00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Vinsældalisti Rásar
2 - Nýjasta nýtt.
21.00 Gullskífan.
22.07 Stungið af.
01.10 Fimm freknur.
02.00 Næturútvarp.
Rás 2
FM 90,1
8.05 Laugardagsmorg-
unn.
10.00 Helgarútgáfan. -
10.05 Kristján Þorvalds-
son lítur í blööin. Vikupist-
ill Jóns Stefánssonar. -
11.45 Viðgerðarllnan -
sími 91-68 60 90.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan.
16.05 Rokktlðindi.
17.00 Með grátt i vöngum.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Vinsældalisti göt-
unnar.
21.00 Lög úr kvikmynd-
um.
22.07 Stungið af Margrét
Hugrún Gústavsdóttir spil-
ar tónlist við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældartisti Rásar
2 - Nýjasta nýtt.
01.30 Næturtónar. Nætur-
útvarp.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
FM 90,1
8.07 Vinsældalisti götunn-
ar.
9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan -
heldur áfram. 13.00 Hring-
borðiö. 14.00 Hvervará
frumsýningunni?
15.00 Mauraþúfan.
16.05 Söngur villiandar-
innar.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass.
20.30 PÍötusýnið: Ný
skífa.
22.07 Landið og miöin.
00.10 I háttinn.
01.00 Næturútvarp.
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur Þorláksmessa
Rás 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rás-
ar 1.
7.30 Fréttayfiriit.
7.45 Krítík
8.00 Fréttir.
8.10 Að utari.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfiriit.
8.31 Gestur á mánudegi.
9.00 Fréttir.
9.03 Út í náttúruna.
9.45 Segðu mér sögu - Af
hverju, afi? Sigurbjórn
Einarsson biskup segir
börnunum sögur.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Fólkiö I Þingholtun-
um.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirfit á hádegi
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 Jólablanda I skötu-
líki.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Ástir
og örfok.
14.30 Ný svrpa af lögum
Jóns Múla Árnasonar.
Sinfóniuhljómsveit Islands
frumflytur útsetningu Ólafs
Gauks. Umsjón: Vem-
haröur Linnet.
15.00 Fréttir.
15.03 Jólakveðjur. Al-
mennar kveðjur og óstað-
bundnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrln.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Jólakveðjur.
17.00 Fréttir.
17.03 Jólakveðjur.
18.00 Fréttir.
18.03 Jólakveöjur.
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Aug-
lýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Jólahugleiðing. Vil-
hjálmur Árnason heim-
spekingur hugleiðir merk-
ingu jólanna i nútimasam-
félagi.
20.00 Jólakveðjur. Kveðj-
ur til fólks I sýslum og
kaupstööum landsins.
22.00 Fréttir. Orð kvölds-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Jólakveðjur til fólks
I sýslum og kaupstööum.
Siðan almennar kveðjur.
Leikin jólalög milli lestra.
24.00 Fréttir.
00.10 Jólakveöjur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið.
8.00 Morgunfréttir,-
Morgunútvarpiö heldur
áfram. - lllugi Jökulsson I
starfi og leik.
9.03 9 - fjögur.
9.30 Sagan á bak við lag-
ið.
10.15 Furðufregnir utan úr
hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur.
Sfminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfiriit og veð-
ur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 - fjögur. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús
R. Einarsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dags-
ins spurður út úr.
Afmæliskveöjur klukkan
14.15 og 15.15. Síminn er
91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá
heldur áfram,- Meinhorn-
ið: Óðurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurð-
ur G. Tómasson og Stef-
án Jón Hafstein sitja við
slmann, sem er 91 - 68 60
90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir. Haukur
Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá þvl fyrr
um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
21.00 Gullsklfur: Ellý og
Vilhjálmur synpja jólalög
og Með eld I hjarta með
Brunaliöinu
22.07 Bubbi Morthens á
Borginni. Bein útsending
frá Hótel Borg.
00.10 I háttinn. Gyða
Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
VINNINGAR
Hágæöatölva, Silicon Valley 486, frá Kjama hf. á kr. 300.000.
kom á miða nr. 28283
Dregið var í happdrætti
Þjóðviljans 5. des. s.l. Vinn-
ingar eru 30 talsins, auk
sérstaks aukavinnings,
samtals að fjárhæð
kr.1.765.000. Vinningar
komu á eftirtalin númer:
1. Hágæðatölva, Silicon
Valley 486, frá Kjarna hf. á kr.
300.000. kom á miða nr.
28283
2. Tölva, Silicon Valley
386, frá Kjarna hf. á kr.
145.000. kom á miða nr. 4647
3. -4. Ferð fyrir tvo að eigin
vali með Samvinnuferð-
um/Landsýn, hvor vinningur á
kr. 140.000., kom á miða nr.
7533 og nr. 29128
5.-6. Vidéoupptökuvél,
Nordmende, frá Radíóbúðinni,
hvor vinningur á kr. 85.000,
kom á miða nr. 24098 og nr.
29572
7.-8. Heimilistæki að eigin
vali frá Smith & Noriand, hvor
vinningur á kr. 85.000., kom á
miða nr. 9275 og nr. 22749
9.-10. Myndsegulband,
Panasonic, frá Japis, hvor
vinningur á kr.80.000, kom á
miða nr. 25894 og nr. 28587
11.-12. Örbylgju- og grill-
ofn, frá Einari Farestveit hf.
hvor vinningur á kr. 70.000,
kom á miða nr. 1638 nr. 5192
13-30. Bókaúttekt hjá
bókaforlaginu Máli og menn-
ingu, hver vinningur á kr.
10.000, kom á eftirtalda miða:
nr. 362 nr. 655
nr. 2635 nr. 2753
nr. 3430 nr. 4700
nr. 8128 nr. 8202
nr. 13514 nr. 13626
nr. 15676 nr. 16945
nr. 19227 nr. 19781
nr. 21152 nr. 22451
nr. 24832 nr. 25983
Bónusvinningurinn, mál-
verkið „Lífsblik" eftir Tolla, að
verðmæti kr. 230.000., kom á
miða nr. 9909
Vinningshöfum er bent á
að hafa samband við skrif-
stofu Þjóðviljans í dag, föstu-
daginn 20. desember frá kl. 9-
17 og á Þorláksmessu frá kl.
10-12.
Á milli jóla og nýárs verður
skrifstofan opin föstudaginn
27. desember og mánudaginn
30. desember.
Þjóðviljinn þakkar áskrif-
endum sínum góðar undirtekt-
ir við happdrættið, en mun
fleiri happdrættismiðar seldust
að þessu sinni en árið áður.
M a t u r____
Kæst skata
- iðrahreinsun
Skötuát er lenska, sem
maður fær óbeit á í æsku,
en grípur svo til fegins
hendi á fullorðinsárum til
þess að auka ögn á fjöl-
breytni í siðvenju þessa
siðvenjusnauða ættstofns,
sem hefur alið mann. Allar
okkar hefðir í matarvenjum
eru einkar fábrotnar og
flestar hvort eð er tengdar
súrri ýldu.
Ég vandist á skötuát við illan
leik á unglinsárum fyrir vestan.
Þar var talið þessum sérstæða rétti
til hollustuauka, að menn og
skepnur hefðu migið á hann vik-
um saman. Helst átti að verka
hann í fjóstaði eða úldnu þangi,
var manni sagt. Líklega hafa þess
konar lýsingar þó einkum verið til
þess ætlaðar að auka óhörðnuðum
unglingum og viðkvæmu kven-
fólki lyst á krásunum. Það mun
sönnu nær að menn hafi verkað
þetta af natni og þrifnaði, ekki
ósvipað hákarli, það er að segja,
látið þetta úldna og þrána í eigin
legi og ekki gert sér far um að
míga í þá kös öðrum fiskkösum
fremur.
Á Þorláksmessu angaði hvert
eldhús í þorpinu heima af þessari
ammoníaksblöndnu ýldu, sem var
magnaðri en sú stækasta keytu-
lykt, sem nokkur hlandfor gat
státað af. Skötubörðin voru soðin
í hæfilega stórum stykkjum, kart-
öflur með og hamsatólg brædd til
viðbætis, nema á stöku stað hnoð-
mör. Sumir átu allt upp til agna,
brjóskið með.
Ýldan var kannski ekki það
örðugasta við skötuátið, ekki
heldur að anda að sér ammoníak-
inu. Það sem fór kannski verst
með menn, sem voru viðkvæmir,
var útlitið á skepnunni. Landinn
hefur alla tíð átt erfitt með að
leggja sér til munns ófríðar
skepnur. Skata þótti naumast fag-
ur fiskur úr sjónum, og ekki fríkk-
aði hún við meðferðina: Gulleit,
rauðbleik slepjan, sem leit út eins
og maðkaveita á disknum. Það
var semsagt útlitið sem gerði
manni erfiðast fyrir við neysluna.
Ekki hefðum við boðið í það ég
og mínir kumpánar að leggja okk-
ur tindabykkju til munns, eins og
nú þykir fínt.
Hins vegar blandaðist manni
aldrei hugur um að þetta væri
hollt, meinhollur andskoti. Þess
vegna kannski, fyrst og fremst, lét
maður sig hafa þetta. Enda var
þessi matur ekki alla jafna á borð-
um nema á Þorláksmessu og hver
nennti að vera með múður, svona
rétt fyrir jólin?
Það var líka til í dæminu að
húsmæður gerðu úr tólg og fiski
stöppu, skötustöppu, og gæfu
þrumara með. Slíkt smúlaði iðrin
vel og rækilega og verkaði eins
og þrýstilofTt innanvert.
Það var einmitt talið þessum
rétti til ágætis að hann hreinsaði
iðrin og væri því ákjósanlegur til
neyslu, rétt áður en átveislan
mikla hófst. Sennilega hefur skat-
an skilað gömunum skrúbbuðum
innan og allri iðraveitunni harla
hressari fyrir jólaátið.
En alla jafna hefði manni
fundist þetta óæti hið mesta og
hreinn og klár afarkostur að
leggja sér það til munns.
Löngu eftir að ég fluttist á
mölina, neyddist ég svo eins og
fleiri samkynja til þess að taka
ögn til hendi í eigin eldhúsi.
Verður manni þá ekki hugsáð
heim og viti menn: Gerðar eru til-
raunir á blásaklausu fólki, ungu
sem öldnu, sem aldrei hefur reynt
þetta lyktsterka mataræði. Og mér
hefur, á heilsufars- og hollustu-
forsendum, í nafni sjálfsaga - að
ég segi ekki meinlæta - og með
margvíslegum öðrum fortölum og
brennivíni, tekist að koma þessu
ofan í ótrúlegasta fólk: þenkjandi
sunnlenska bókmenntaunnendur,
gljápíur sunnan frá sjó, hafnfirsk
jafnréttisfrik, reykvíska menning-
arfussara og rauðvínsþefjara,
sunnlenska alþýðufræðara, við-
skiptamenn með smekk fyrir
menningu og listum, hagmæltar
borgfirskar sveitakonur, og svo
mætti lengi telja. Örfáir útlend-
ingar hafa meira að segja lagt sér
þetta til munns, ekki raunar marg-
ir. Það þarf þrátt fyrir allt íslenskt
siðleysi, eða eigum við ekki að
segja siðmenningu, til þess að
skilja hvað þetta úldna tros er gott
- og hollt - útlendingar hafa líka
sitt óæti.
NÝTT HELGARBLAÐ
1 9 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991