Þjóðviljinn - 21.12.1991, Side 17

Þjóðviljinn - 21.12.1991, Side 17
lÓLáBLáÐ MÓBW JANS Jóladagskrá fjölmiðlanna Mánudagur 23. desember 1991 Þorláksmessa Siónvarpið 17.40 Jóíadagatal Sjónvarps- ins. Stjörnustrákur eftir Sig- rúnu Eldjárn. 23. þáttur 17.50 Töfraglugginn. Blandaö erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. End- ursýndur páttur frá miðviku- degi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Á mörkunum (71:78) (Bordertown). Frönsk/kan- adísk þáttaröð. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.20 Roseanne (19:22) Bandarískur gamanmynda- þokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Roseanne. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. 19.50 Jóladagatal Sjónvarps- ins. 23. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Heims um ból. (Silent Mouse). Breskt sjónvarps- leikrit fyrir alla fjöískylduna þar sem segir frá því hvern- ig jólasálmurinn Heims um ból varð til. Leikstjóri: Robin Crichton. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, Gregor Fis- her og Jack McKenzie. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. 21.35 Fólkið í Forsælu (15:22) (Evening Shade). Banda- riskur framhaldsmynda- þokkur. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. Þýöandi: Olafur B. Guðna- son. 22.05 Litróf (9) Farið verður í heimsókn að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og rifjuð upp brot úr liÞ og skáld- skap Hallgríms Pétursson- ar. Tekið verður hús á Ragnari Þorsteinssyni bibl- íusafnara. Elsa Waage óp- erusöngkona lítur inn og Árni Björnsson þjóðhátta- fræðingur verður í Málhorni. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 22.35 Jóladagskrá Útvarpsins Kynningarþáttur. 22.45 Tónleikar prinsins. (The Best of the Prince's Trust Rock Gala). Bresk tónleika- mynd þar sem fram koma m.a. Joe Cocker, Van Morri- son, Eric Clapton, Paul McCartney, George Harri- son, Mark Knopþer, Tina Turner, Phil Collins og RingoStarr. 00.15 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok Stöð 2 16.45 Nágrannar 17.30 Litli Folinn og félagar. Falleg og skemmtileg teikni- mynd. 17.40 Maja býþuga. Teikni- mynd um hressa býþugu og vini hennar. 18.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.30 Kjallarinn 19.19 19:19 20.10 Leiðin til Marokkó. (Ro- ad to Morocco). Bráð- skemmtileg mynd þar sem Bing selur Bob I ánauö. Að- alhlutverk: Bing Crosby, Dorothy Lamour, Bob Hope og Anthony Quinn. Leik- stjóri: David Butler. 1942. 21.35 Sígildar jólamyndir. (Christmas at the Movies). Það er enginn annar en gamla kempan Gene Kelly sem hér minnist nokkurra sigildra jólakvikmynda á borð við „It's A Wonderful Life", „Miracle on 34th Street", „A Christmas Carol'' og „Scrooged" með Bill Murray I aðalhlutverki. 22.30 Áskorunin. (The Chal- lenge). Skemmtileg og spennandi mynd um banda- rískan hnefaleikakappa sem þækist óvænt inn i ætt- arerjur I Japan. Deilan snýst um það hvor tveggja bræðra haÞ rétt til fjölskyld- usverðanna. Aðalhlutverk: Scott Glenn, Toshiro Mifune og Calvin Young. Leikstjóri: John Frankenheimer. 1982. 00.20 Caroline? Líf Carmicha- el fjölskyldunnar gengur sinn vanagang þar til dag nokkurn að ung, ókunnug kona bankar upp á. Þessi unga kona, Caroline, kveðst vera dóttir fiölskylduföður- ins af fyrra njónabandi en talið var að hún hefði látist I þugslysi fyrir þrettán árum. Aðalhlutverk: Stefanie Zim- balist, George Grizzard, Patricia Neai og Pamela Reed. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1989. Lokasýning. 01.55 Dagskrárlok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Þriðjudagur 24. desember 1991 Aðfangadagur Sjónvarpið 12.40 Táknmálsfréttir 12.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Stjörnustrákur eftir Sig- rúnu Eldjárn. Lokaþáttur 13.00 Fréttir og veður 13.20 Jólaíþróttaspegillinn. Jólasveinar keppa I íþrótt- um og sýnt verður frá Is- landsmóti drengja I 6. þokki I handknattleik. Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson. 13.50 Töfraglugginn - jóla- þáttur. Blandað erlent bamaefni. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 14.50 Jólatréö okkar. Ný, ís- lensk teiknimynd eftir Sig- urð Örn Brynjólfsson. Sögu- maður: Helga Sigurðardótt- ir. 15.00 Litla jólatréð. (The Little Crooked Christmas Tree). Þýöandi: Hallgrímur Helga- son. Sögumaður: Jóhannes Ágúst Stefánsson. 15.25 Þvottabirnirnir - jóla- þáttur. Kanadísk teikni- mynd. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 15.50 Fyrstu jólin á Venusi. (Aliens First Christmas). Mynd um mennska fjöl- skyldu sem sest hefur aö á Venusi og kemur þarlend- um á óvart með jólahaldi sínu. Þýöandi: Hallgrímur Helgason. Leikraddir: Sig- rún Waage. 16.15 Pappírs-Pési. Nágrann- inn. Pési og vinir lenda í úti- stöðum við geðvondan granna þegar boltinn þeirra lendir óvart inni í garði hans. Áður á dagskrá 23. desember 1990. 16.30 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Lokaþáttur endursýnd- ur. 16.45 Hlé 21.30 Jólavaka: Máría drottn- ing mild og fin. Óperusmiðj- an, einsöngvararnir Jó- hanna Linnet, Ingveldur Ól- afsdóttir, og Júlíus Vífill Ing- varsson og leikararnir Anna Kristín Arngrímsdóttir og Amar Jónsson minnast Maríu meyjar i tali og tón- um. Umsjón: Sveinn Einars son. Upptöku stjórnar Há- kon Már Oddsson. 22.00 Aftansþngur jóla. Bisk- upinn yfir íslandi, herra Öl- afur Skúlason messar í Laugarneskirkju. Kirkjukór og drengjakór Laugarnes- kirkju syngja undir stjórn Ronalds Turners sem einn- ig er organisti. Bjöllusveit Laugarneskirkju leikur. Jó- hann Ari Lárusson syngur einsöng og Guðrún S. Birg- isdóttir leikur einleik á þautu. 23.00 Jessye Norman syngur jólasöngva. Upptaka frá tónleikum sópransöngkon- unnar Jessye Norman í Notre Dame kirkjunni í Par- ís hinn 19. desember 1990. 23.55 Nóttin var sú ágæt ein. Helgi Skúlason les kvæöið og Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur ásamt Kór Öldutúnsskóla. Umsjón: Sigriður Ragna Sigurðar- dóttir. Þessi þáttur var fyrst á dagskrá 1986 og hefur veriö sýndur á hverju ári siöan. 00.10 Dagskrárlok Stöð 2 09.00 Nellý. Skemmtileg jóla- mynd með filastelpunni Nellý. 09.05 Jólin hjá Mjallhvít. Æv- intýrið skemmtilega um hana Mjallhvít heldur áfram. Hún hefur eignast dóttur og svo skemmtilega vill til að dóttirin lendir i vist hjá ris- um. 10.00 Jólasveinninn og Tann- álfurinn. Skemmtileg teikni- mynd. 10.30 Vesalingarnir. (Les Mis- erables). Fyrsti þáttur af þrettán I vandaðri teikni- mynd, byggðri á sögu Vic- tors Hugo. Þetta er einstak- lega skemmtileg saga og á jafnmikiö erindi til nútímans og hún átti á sínum tíma. Næsti þáttur er á dagskrá á morgun klukkan 13:00. 10.40 Sögur úr Andabæ. (Ducktales). Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna um Andrés Önd og félaga. 11.05 Koddafólkið. Sérstak- lega skemmtileg teiknimynd um koddafólkið sem passar myrkfælin börn á næturnar. 11.30 Besta jólagjöfin. Hver skyldi hún nú vera? Eitt- hvað sem hæfir anda jól- anna, og á jólunum eigum við að gleðja hvort annað. 11.55 Af skuggum og mönn- um. Stutt teiknimynd. 12.00 Tinna. Leikinn fram- haldsþáttur um hnátuna hana Tinnu sem er að und- irbúa jólin ásamt vinum sln- um. Seinni hluti þessa þátt- ar er á dagskrá á annan í jólum. 12.25 Lithvörf. Stutt teikni- mynd. 12.30 Snædrottningin. Þetta er teiknimynd meö íslensku tali, býggð á samnefndu ævintýri H.C. Andersen. 13.30 Fréttir. Fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2. 13.45 Doppa í Hollywood. Gummi, vinur hennar Doppu, er veikur og það er ógurlega dýrt aö fara til læknis. Doppa er ákveðin i að hjálpa honum og fer til Hollywood. Þar ætlar hún að gerast kvikmyndastjarna sem vinnur sér inn mikiö af peningum svo Gummi geti fariö til læknis.. 15.00 Úr ævintýrabókinni. ( þessari skemmtilegu teikni- mynd kynnumst við Ösku- busku eins og hún kemur fyrir sjónir i ævintýrum þriggja þjóða. 15.25 Besta bókin. Falleg og skemmtileg teiknimynd byggð á sögum úr Biblíunni. 15.50 Jólatréö. Hugljúf og fal- leg saga um munaðarlaus börn sem ekki eiga sjö dag- ana sæla. Það líður að jól- um og þá fá börnin óvænt- an glaöning. 16.30 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við óskum öllum lands- mönnum gleðilegra jóla. Við tekur hátíðadagskrá Bylgj- unnar. Miðvikudagur 25. desember 1991 Jóladagur Sjónvarpið 14.30 Kaupmaðurinn í Feneyj- um. (The Merchant of Ven- ice). Leikrit eftir William Shakespeare í uppfærslu breska sjónvarpsins, BBC. Leikstjóri: Jack Gold. Aðal- hlutverk: Warren Mitchell, Gemma Jones, Susan Jameson, John Franklyn- Robbins og Kenneth Cran- ham. Textar: Kristmann Eiðsson. 17.10 Amahl og næturgestirn- ir. Upptaka á óperu eftir Menotti gerð í Sjónvarps- sal. Flytjendur eru kór og félagar í Sinfóníuhljómsveit íslands. I aðalhlutverkum: Svala Nielsen og Ólafur Flosason. Hljómsveitar- stjóri: Magnús Blöndal Jó- hannsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. Fyrst á dagskrá 25. desember 1968. 18.00 Jólastundin okkar. 15 börn úr leikskólanum Kópa- steini syngja. Séra Pálmi Matthíasson talar. Fluttur verður leikþáttur um Bólu og brúöuleikritiö Laumufar- þeginn. Börn úr Kársnes- skóla syngja. Sýnt verður leikritið Leiðindaskjóöa eftir Iðunni Steinsdóttur og loks verður dansaö í kringum jólatré. Umsjón: Helga Stef- fensen. Dagskrárgerö: Kristln Pálsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Ron og Tanja (1:6). Þýskur fjölskyldu mynda- þokkur sem gerist skömmu eftir fall Berlínarmúrsins. Hér er sögð saga Rons og Tönju, sem eru unglingar hvort af sínum þjóðþokki, og um allar þær hindranir sem lagðar eru á leiðir þeirra til samvista. Höfund- ar eru hinir sömu og gerðu þættina um Önnu og um Láru og Luis. Leikstjóri: Ra- iner Boldt. Aðalhlutverk: Le- andro Blanco og Alexandra Henkel. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.20 Séra Friðrik Friðriksson. Heimildamynd um æsku- lýðsleiðtogann séra Friðrik Friðriksson. ( myndinni verður fjallað um líf og starf séra Friðriks, m.a. ritstörf hans, stofnun KFUM og sumarstarf I Vatnaskógi. Handrit: Jónas Gíslason vígslubiskup. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 21.20 í góðu skyni (1:4). (Den goda viljan). Sjónvarpsleik- rit í fjórum þáttum eftir Ing- mar Bergman. (slenska sjónvarpið stóö að gerð þáttanna ásamt hinum nor- rænu stöðvunum og ýmsum evrópskum stöðvum. Leik- stjóri: Bille August. Aðal- hlutverk: Samuel Fröler, Pernilla August, Max von Sydow og Ghita Nörby. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.55 Skugginn hefur þókna vél. I þessari mynd leiða saman krafta .sína myndlist- armaðurinn Örn Þorsteins- son, rithöfundurinn Thor Vil- hjálmsson, tónskáldiö Áskell Másson og kvik- myndagerðarmaðurinn Þór Elís Pálsson. 23.10 Heims um ból, helg eru jól. (Stille Nacht, heilige Nacht). Vínardrengjakórinn syngur jólasöngva. 23.55 Dagskrárlok Stöð 2 13.00 Vesalingamir. (Les Mis- erables). Annar þáttur af þrettán i þessari vönduðu framhaldssögu fyrir alla fjöl- skylduna. Þriðji þáttur verð- ur sýndur í fyrramálið klukk- an 10:35. 13.10 Magdalena. Að þessu sinni fylgjumst við með Magdalenu og skólasystr- um hennar halda jólin há- tíðleg. 13.35 Vetur konungur. Marg- verðlaunuö kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. 15.10 James Galway á jólum. (James Galways Christmas Carol). Þverþautusnillingur- inn James Galway leikur falleg jólalög frá ýmsum löndum. 16.00 Oklahoma! Einn af vin- sælustu söngleikjum allra tíma. Aðalhlutverk: Gordon MacRae, Shirley Jones, Charlotte Greenwood, Rod Steiger og Eddie Álbert. Leikstjóri: Fred Zinnemann. 1955. 18.20 Listamannaskálinn. (The South Bank Show). Hin 26 ára gamli þýski Þðluleikari, Anne-Sophie Mutter, hefur náð mjög langt í Þðluleik sínum. Hún kemur fram 90 sinnum á ári og er undantekningalítið uppselt á tónleika hennar. Öfugt við líflegt og rólegt yf- irbragð hennar dags dag- lega skin einbeitingin úr svip hennar þegar hún stíg- ur fram á sviðið, ávallt klædd hlýralausum Dior- kjól. 19.19 19:19. Hátiðafréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.45 Babar og Jólasveinn- inn. (Babar and Father Christmas). Skemmtileg teiknimynd um bláa fílinn Babar og hinn rauö- klædda jólasvein. Myndin er fyrir alla fjölskylduna. 20.10 Heims um ból. (Silent Night, Holy Night). Ave Maria, Heims um ból, Ju- bilae Domino og mörg þeiri heimsþekkt jólalög leikin og sungin af heimsþekktum lista- mönnum. 21.05 Roxanne.Bráðskemmti- leg gamanmynd, eins konar nútímaútgáfa leik- ritsins um Cyrano de Bergerac. Aðalhlutverk: Steve Martin, Daryl Hannah og Rick Rossivich. Leikstjóri: Fred Schepisi. 1987. 22.50 Leitin að Rauða októ- ber. (The Hunt for Red October). Spennandi stór- mynd byggð á samnefndri metsölubók. Aðalhlutverk: Sean Connery, Alec Bald- win, Scott Glenn, Sam Neil og James Earl Jones. Leik- stjóri: John McTiernan. 1990. Bönnuð börnum. 01:00 Ekið með Daisy. (Dri- ving Miss Daisy). Þetta er fjórföld Óskarsverðlauna- mynd sem gerð er eftir Pu- litzer verðlaunasögu Alfred Uhry. Sagan gerist I Atlanta í Bandaríkjunum og hefst árið 1948. Aðalhlutverk: Jessica Tandy, Dan Aykroyd og Morgan Free- man. Leikstjóri: Bruce Ber- esford. 1989. Lokasýning. 02:35 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Fimmtudagur 26. desember 1991 Annar í jólum Sjónvarpið 14.30 Jólavaka: Máría drottn- ing mild og fín. Endursýnd- ur þáttur frá aöfangadags- kvöldi. 14.50 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar (slands. Hljóm- sveitin leikur létt barnalög og fjórir barnakórar syngja. Stjórnandi: Petri Sakari. 16.10 Litla stúlkan með eld- spýturnar. (The Little Match Girl).Breskur söngleikur eft- ir sögu H. C. Andersens. Aðalhlutverk: Natalie Morse, Roger Daltrey og Twiggy. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 17.40 Pappírs-Pési. Innrásin frá Mars. Þegar geövondur granni rifur kofaborg Pésa og vina hans ákveða þeir að hræða hann duglega. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Leikarar: Magnús Ólafsson, Högni Snær Hauksson, Kristmann Óskarsson, Rannveig Jónsdóttir og Ing- ólfur Guövaröarson. 17.55 Töfraglugginn - jóla- þáttur. Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Ron og Tanja (2:6). Þýskur myndaþokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Þitt fyrsta bros. Dag- skrá byggð á tónlist eftir Gunnar Þórðarson. Dag- skráin er látin gerast í fram- tíðinni þegar vinnustofa Gunnars Þnnst í iðrum jarð- ar. Þegar þett er í gömlum gögnum koma gersemar í Ijós. Fram koma söngvar- arnir Björgvin Halldórsson, Egill Ólafsson, Pálmi Gunn- arsson og Ragnhildur Gísladóttir ásamt dönsurum úr (slenska dansþokknum undir stjórn Láru Stefáns- dóttur og leikhópnum Perl- unni. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 21.10 Skaftafell. Fyrri hluti. Heimildamynd um eina af perlum islenskrar náttúru. Handrit: Jóhann Helgason jarðfræðingur. Dagskrár- gerð: Plús Þlm. 21.40 ( góðu skyni (2:4). Ann- ar þáttur. (Den goda viljan). Norrænt framhaldsleikrit eftir Ingmar Bergman. Leik- stjóri: Bille August. Aðal- hlutverk: Samuel Fröler, Pernilla August, Max von Sydow og Ghita Nörby. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.00 Lifið er leikur. (The Op- timists). Bresk bíómynd frá 1973. Myndin fjallar um tvö börn f fátækrahverÞ sem vingast við gamlan fylliraft. Leikstjóri: Anthony Simm- ons. Aðalhlutverk: Peter Sellers. Þýðandi: Guöni Kolbeipsson. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Stoð 2 09.00 Álfar og tröll. Álfafjöl- skyldur leggjast á eitt um að bjarga tilvonandi álfa- hjónum úr tröllahöndum. 09.45 Hvíti úlfaldinn. Afar skemmtileg teiknimynd um lítinn prins sem eignast afar sjaldséðan hvítan úlfalda. Þeir fara f langt ferðalag saman. 10.35 Vesalingarnir. (Les Mis- erables). Þriðji þáttur af þrettán. Fjórði þáttur er á dagskrá klukkan 17:30 á morgun. 10.45 Kærleiksbirnirnir. Skemmtileg kvikmynd um kærleiksbirnina. Þessir góðu og glöðu birnir komast i hann krappan. 12.00 Tinna. Seinni hluti leik- ins framhaldsþáttar um hnátuna Tinnu og vini henn- ar sem ætia að halda jólin hátiðleg. 12.30 Bakkabræður. (Disorder in the Court:60th annivers- aty of the three Stooges). Á fjórða áratug aldarinnar voru myndir þeirra Bakka- bræðra, Gísla, Eiríks og Helga, eða Larry, Moe og Curly eins og þeir hétu á frummálinu, meðal þess vinsælasta sem boðið var upp á í kvikmyndahúsum um allan heim. Nú minn- umst við 60 ára afmælis þessara bráðskemmtilegu gamanmynda. 14.00 Ópera mánaöarins. Töfraþautan. (Die Zauber- þaute). Hin tvöhundruð ára gamla gamanópera Moz- arts stendur svo sannarlega fyrir sínu. Tónlistarunnend- ur um allan heim hafa tekið ástfóstri við þetta verk enda hefur það staðist timans tönn og er jafn góð skemmtun í dag og daginn sem það var frumþutt. 16.40 Bernskubrek. (The Wonder Years). Sérstakur jólaþáttur af þessum sívin- sæla þætti sem hefur fariö sigurför um ailan heim. 17.00 Jólin allra barna. Ein- staklega skemmtilegur ís- lenskur jólaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Stöð 2 1991. 17.45 Af skuggum og mönn- um. Stutt teiknimynd. 17.50 Úr ævintýrabókinni. Að þessu sinni er það ævintýr- ið um Hans og Grétu sem fær skemmtilega umfjöllun í þessari stórgóðu teikni- mynd. 18.15 Víst er Jólasveinninn til. (There really is a Santa Claus). Fjöldi frægra manna ræða tilvist jólasveinsins. Er hann til eða einungis hugar- fóstur jólabarna? Leitað er álits margra sérfræðinga í málefnum jólasveinsins og reynt aö komast til botns í málinu. 19.19 19:19. Hátíðafréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.45 Maíblómin. (Darling Buds of May). Sérstakur jólaþáttur þessa bráð- skemmtilega myndaþokks sem var á dagskrá Stöðvar 2 fyrr í haust. 20.40 Óskastund. Edda Andr- ésar í jólaskapi og kannski verða Sléttuúlfarnir i jóla- sveinabúningum. Ýmislegt skemmtilegt veröur gert okkur til ánægju og er vist aö skemmtinefndin leggur sitt að mörkum. Umsjón: Edda Andrésar. Stjórn upp- töku: Jón Haukur Edwald. Listrænn stjórnandi: Krist- ján Friðriksson. Stöð 2 1991. 21.50 Pabbi. (Dad). Það eru þeir Jack Lemmon og Ted Danson sem fara með aðal- hlutverkin í þessari hugljúfu og fallegu mynd sem segir frá feögum sem ekki hafa í gegnum tíðina verið neitt sér- staklega nánir. Aðal- hlutverk: Jack Lemmonn, Ted Danson og Kathy Bak- er. Leikstjóri: Gary David Goldberg. 1989. 23.45 Liverpool-óratóría Paul McCartneys Upptaka sem gerð var af þutningi þessa hljómsveitar- verks sem bítillinn fyrrver- andi Paul McCartney samdi til heima- byggðar sinnar. 01.10 Leyfið afturkallað. (Lic- ence to Kill). Fáar myndir Síða 17 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur21. desember 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.