Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
256. TBL. - 85. OG 21. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 8. NOVEMBER 1995.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK
Sakborningurinn í hinu umfangsmikla fjársvikamáli, til hægri, gengur ásamt Brynjari Níelssyni, verjanda sínum, í dómsal í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þar sem mál hans var þingfest. Sakamálið
telst ekki einungis umfangsmikið hvað varðar fjársvik gagnvart fjölda manns heldur einnig sérstakt fyrir þær sakir að maðurinn hreinlega stundaði að fá fólk, aðallega kvenfólk, til að skrifa upp
á fyrir sig eða lána sér peninga. Réttarhöld með viðeigandi dómsyfirheyrslum munu hefjast í janúar en dómur verður að líkindum kveðinn upp í febrúar. DV-mynd Sveinn
;®g]D íR!>ÐG8
W*
Seðlabankinn:
Einkaneyslan
drífur hag-
vöxtinn áfram
- sjá bls. 6
Ritgerð stolið:
Afritið fannst
á víðavangi
- sjá bls. 5
Fred West
ætlaði að
taka á sig
alla sökina
- sjá bls. 9
Alexandra
fékk pels
- sjá bls. 8
—----!—--•-----T-■
Tólf síöna aukablað
um tækni í DV í dag
- sjá bls. 15-26
Kjarasamningamálin:
Lækkun matar-
verðs og jöfnun
lífskjara
- sjá bls. 4
Stækkun álversins:
Heildarfjárfest-
ingin um 17
milljarðar
- sjá bls. 2 og 7