Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 199' 39 Kvikmyndir HASKOLABIO Sími 552 2140 Sími 551 9000 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NETIÐ SHOWGIRLS ■ írirr SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 DANGEROUS MINDS 1« H! M StS! i Mlíílst MURDER IN THE FIRST „Af yfirlögöu ráði." Hörkuspennandi mynd um endalok Alcatraz- fangelsisins. Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til íslands, fyrst allra landa utan Bandarikjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Sýndkl. 4.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10. BRIDGES OF MADISON COUNTY HK, DV. ★★★ Ö.M. Tfminn. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. OFURGENGIÐ Taktu þátt i net- og spumingaleiknum á alnetinu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið. Heimasiða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa biómiðanum „THE NET„ Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. APOLLO 13 ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýnd kl. 7.10. Síðasta sýn. f Sony Dynamic 'mJJ Digital Sound. Þú heyrir muninn ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SPECIES TAR UR STEINI - Sýnd kl. 5, 7 og 9. BRAVEHEART Sýnd kl. 5 og 9. DOLORES CLAIBORNE Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 12 ára. Frumsýning: LEYNIVOPNIÐ A örugglega eftir að setja mark sitt á næstu óskarsverðlauna- afhendingar... hvergi er veikan punkt að finna.“ ★★★★ SV, Mbl. „Þetta er svo hrollvekjandi flott að það var líkt og ég væri að fá heilt frystihús niður bakið á mér“. ★★★★ EH, Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5 og 9. BRIDGES OF MADISON COUNTY DREDD DOMARI STALLOHE Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. ANDRE (Selurínn Andri) Andre Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. Sýnd í B-sal 9. Skífan hf. kynnir fyrstu íslensku teiknimyndina í fullri lengd, Leynivopnið. Leynivopnið, frábær teiknimj'nd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. CRIMSON TIDE Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 9 og 11. MAJOR PAYNE Sýnd kl. 5 og 7. Sony Dynamic Digital Sound„ UMSATRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sviðsljós Faye Dunaway búin að eignast systur í anda Faye Dunaway hefur um langt árabil veriö ein- hver besta og kynþokkafyllsta leikkonan í Holly- wood. Um það eru allir sammála sem á annað borð hafa á því skoðanir. Nú hefur Faye eignast „systur í anda“, eins og sagt er. Og hver skyldi það nú vera? Engin önnur en Sharon Stone sem hvorki er jafn góð leikkona né jafn kynþokkafull. Hún hefur þó gert ýmislegt á síðarnefnda sviðinu til að slá systur sinni út, án árangurs. Það var Sharon sjálf sem hélt uppi systratalinu á sunnu- dag í mikilli veislu sem haldin var til heiðurs Faye Dunaway á veitingastaðnum Elaine’s í Hollywood vestur. En Faye stappaði stálinu í hina ungu Sharon hér á árum áður. Veislan til heiðurs Faye var að sjálfsögðu haldin vegna út- komu bókar hennar, í leit að Gatsby. Mikið var um frægt fólk í veislu þessari, svo sem Walter Cronkite sjónvarpsmann, rithöfundana A.E. Hotchner, Noel Behn og Frederic Morton, og Jean Doumanian sem hefur m.a. unnið það sér til frægðar að hafa framleitt kvikmyndir Woodys Allens, Kúlnahríð á Broadway og Hina miklu Af- ródítu. Að sögn viðstaddra þótti veislan takast af- skaplega vel. NETIÐ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SHOWGIRLS Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Ellsabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýndkl. 6.45,9.10 og 11 í THX/DIGITAL. Bönnuð innan 16 ára. HUNDALIF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. Faye Dunaway hefur gefið út bók og var því slegið upp veislu. mmmmun GLORULAUS i xpm :».ir . Ji JT WÍ»I »« m«ií ai tt’mmfátt Óvæntasti smellur sumarsins í Bandaríkjunum er kominn til íslands til að ylja okkur á svellköldum haustdögum. Frábær grínmynd með Alicu Silverstone (vúha), mesta megabeibi sunnan Surtseyjar (hey, þið vitið dísin úr Aerosmith vídeóinu sem var valið besta myndband allra tíma). Flare GSM-farsími í verðlaun á X-inu þú verður að hlusta til að vinna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabíó glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 LEYNIVOPNIÐ Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 5 og 9. ofrmsEuxras'öwsBK Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 9 og 11.15. JARÐARBER& SÚKKULAÐI Nærgöngul og upplífgándi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Sýnd kl. 5 og 11. Miðaverð 400 kr. ilmiMit-an jum VATNAVEROLD Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 9. TANGO Bleksvört vegagamanmynd, um mann sem vill kála kellu sinni, þar sem er gert óspart grín að öllum karlmennskuímyndum hins vestræna heims, eftir hin hæfileikaríka leikstjóra Patrice Leconte, sem á að baki myndir eins og: „Monsieur Hire“ og „Hairdresser’s Husband". Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára. Miðaverð 400 kr. Eicapt b íopMI*I« jm’ii e*9|Wo_ MILLE BOLLE BLU Skemmtileg ítölsk mannlífslýsing um nágranna í stórri blokk sem allir bíða í ofvæni eftir sólmyrkva. Gamlir kærastar stinga upp kollinum. Ættingjamir rífast um arfinn er þjónustustulkan erfir allt. Sýnd kl. 7 og 9. Miðaverð 400 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.