Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995
13
Bankahasar hér og þar
Með og
á móti
Alltaf er verið að segja okkur að
það verði að einkavæða ríkis-
banka. Vegna þess að með því
móti fáist meiri arður af fjármagni
og hagræðing og síðar hagvaxtar-
kippur og fleira gott.
Þetta er svo heilög þula að eng-
inn dirfist að efast um að hún sé
pottþétt.
Mér verður samt hugsað til
Nicks Leesons sem sat í Singapore
og hafði á sér hið besta orð sem
ungur verðbréfasnillingur. Þar til
honum tókst að tapa milljarði
punda með nokkrum símhringing-
um og fitli við skýrslur og tölvuút-
skriftir. Þar með fór banki hans,
Barings, á hausinn, öflugt og virt
fyrirtæki í Bretlandi.
Einn svartur sauður?
Peningakirkjur heimsins hafa
síðan sungið þá messu að Leeson
hafi verið einn svartur sauður í
annars siðprúðri bankafjölskyldu.
Nýleg bók sem út er komin um
hrun Baringsbanka segir þó aðra
sögu. Bæði af miklu launa- og fríð-
indasukki hjá bankanum og þeirri
veruleikafirrtu græðgi sem heimt-
ar bjálfalega bjartsýni. Sumir kol-
legar Leesons játa það eftir á að
hagnaður sá sem Leeson þóttist fá
hafi verið ótrúlegur. En þeir tóku
ekki við sér, segir fyrrnefnd bók,
„vegna þess að allir vildu trúa því
að gróðinn væri raunverulegur".
Saga Leesons er heldur ekki
einsdæmi. Nýverið játaði japansk-
ur banki að einn starfsmaður hans
hefði tapað milljarði dollara á ljós-
fælnu braski í New York. Og snill-
ingarnir tveir eiga sér marga smá-
tækari bræður eins og hver getur
sagt sér sjálfur.
Vitanlega lenda ríkisbankar lika
í alls konar vandræðum. Þeir geta
tapað á pólitískum fyrirgreiðslum
rétt eins og einkabankar tapa á
fjárhættuspili. Þeir eru sukksamir
í hæstu launum og verklokasamn-
ingum. En við megum þó telja
sæmilega líklegt að íhaldssamar
og svifaseinar stofnanir eins og
ríkisbankar séu að öðru jöfnu var-
færnari í sinni hegðun.
Sósíalismi andskotans
En svo er annað. Einkabankar
fá stundum að fara á hausinn eins
Laugardaginn 4. nóv. 1995 var
Itzhak Rabin, forsætisráðherra
ísraels, ráðinn af dögum í Tel Aviv
af öfgasinnuðum síonista.
Ein afleiðing þessa morðs var að
ísraelski herinn lokaði alla íbúa
Gazasvæðisins, 800 þús. manns,
bak við gaddavír, eins og ísraels-
menn gera bæði við sorg og gleði.
Þess ber að geta að samkvæmt
„friðarsamningum", sem Itzhak
Rabin og Yassir Arafat bera
ábyrgð á, er ísraelsmönnum í
sjálfsvald sett að rjúfa tengsl
Palestínumanna við umheiminn
þegar þeim sýnist.
Harðfylginn síonisti
Itzhak Rabin var sannfærður og
harðfylginn síonisti. Hann hataði
ekki araba. Eins og fyrirrennarar
hans, Ben-Gúrion og Golda Meir,
leit hann á tilvist Palestínuaraba í
Palestínu sem truflandi þátt í ætl-
unarverki síonismans, sem sé að
breyta Palestínu í hreinræktað
gyðingaríki. Hann sveifst einskis
málstaðnum til framdráttar.
Enginn annar Israelsmaður, lif-
andi eða látinn, ber ábyrgð á jafn
víðtækum stríðsglæpum og hann:
- Árið 1948 fyrirskipaði hann
hermönnum sínum að reka á brott
arabíska íbúa tveggja kaupstaða,
Lydda og Ramleh, alls um 50 þús-
und manns, frá heimilum sínum.
Til að ná þessum árangri urðu
Kjallarinn
Árni Bergmann
rithöfundur
og fyrrnefndur Baringsbanki. Þeir
súpa þá sjálflr seyðið af heimsku
sinni - sem og tiltölulega saklaus-
ir viðskiptavinir þeirra. Hitt er þó
algengara: að einkabankar sigli í
strand á misreiknuðum fasteigna-
ævintýrum og verðbréfaleikflétt-
um og öðru sem þeir ráðast í af
„óþolinmóðri ábataþrá" (svo við
notum falleg orð í staðinn fyrir
græðgina, sem er áreiðanlega ann-
Kjallarinn
Elías Davíösson
tónlistarmaður
hermenn Rabins að fremja
fjöldamorð og stunda nauðganir.
- Árið 1967 fyrirskipaði hann
ísraelska hernum að reka á brott
íbúa þriggja þorpa milli Tel Aviv
og Jerúsalem og sprengja í loft upp
öll hús þeirra. íbúunum, 10.000
manns, hefur ekki verið leyft að
snúa aftur til heimkynna sinna
allt fram á þennan dag.
- Árið 1988 fyrirskipaði hann
ísraelskum hermönnum að brjóta
með barsmíðum - án dóms og laga
- hendur og fætur palestínskra
aðhvort sótt í Biblíuna eða vinstri-
villukver). Og þá er rekið upp mik-
ið gól: komi nú elsku mamma (rík-
ið) og lyfti sínum pilsfaldi og
bjargi okkur frá hruni! Svo gerist
það á Norðurlöndum og Bandaríkj-
unum og víðar, að ríkið er neytt til
að bjarga hálfgjaldþrota banka-
stofnunum með miklum framlög-
um - ekki af fyrirgreiðslukærleika
heldur til að komast hjá uppnámi
sem það hefði í för með sér ef al-
menningur missti skyndilega trú á
bankakerfínu sjálfu.
Með öðrum orðum: bankakerfið
er víðast hvar í reynd baktryggt af
sósíalisma andskotans sem Vil-
mundur Jónsson kallaði svo. En
hann er í því fólginn að gróðinn er
einkavæddur (þegar allt gengur
vel má ríkið ekki skipta sér af
unglinga sem köstuðu grjóti á her-
menn.
- Árið 1993 fyrirskipaði hann
ísraelska hernum að gera víðtæk-
ar loftárásir á 90 þorp í suðurhluta
Líbanons með það fyrir augum að
hrekja hundruð þúsunda ibúa frá
heimilum sínum.
Kaldhæðnisleg örlög
Öll ofangreind verk eru skil-
greind sem stríðsglæpir í þjóða-
rétti og ber aðildarríkjum Genfar-
sáttmálans að lögsækja einstak-
linga sem bera ábyrgð á slíkum
glæpum. Þessi verk eru sambæri-
leg við þá stríðsglæpi sem Bosníu-
Serbar eru sakaðir um í dag.
Itzhak Rabin hefur aldrei viljað
ræða um þátttöku sina í þessum
glæpum. Sterk pólitísk staða hans,
m.a. stuðningur bandarískra yfir-
valda, hefur gert honum kleift að
neinu) en töpin eru þjóðnýtt.
Því sýnist mér það sé ekki nema
sanngjarnt að leyfa mönnum að
eiga þess kost að skipta við ríkis-
banka, enda hafa þeir ekki gert
mikið annað af sér en passa ekki
inn í sjálfvirkt tískuhjal um alls-
herjarblessun einkavæðingar.
Menn sem við þá skipta geta seint
búist við ævintýralegri ávöxtun -
en heldur ekki ævintýralegu tapi,
eins og orðið getur þegar menn
spila á eigin ábyrgð. Ef hins vegar
er reiknað með því að bankar séu
baktryggðir af elsku ríkismömmu
hvort sem er, er þá ekki hreinlegra
að skipta beint við hana, en þykj-
ast ekki leika djarfan verðbréfa-
víking á heimsins ólgandi fjár-
málasjó?
Árni Bergmann
láta allar ásakanir um stríðsglæpi
sem vind um eyru þjóta og komast
hjá yfirheyrslum og réttarhöldum.
Það eru kaldhæðnisleg örlög
hans að einmitt skoðanabróðir
hans, síonisti, skuli ráða hann af
dögum. Og þótt Itzhak Rabin eigi
ekki eftir að framkalla hörmungar
yfir þúsundir saklausra manna,
þurfa ísraelsmenn enn að horfast í
augu við þau illvirki sem þessi
maður hefur framið í nafni þeirra.
ísraelsmönnum er enginn greiði
gerður með því að hlífa þeim við
sannleikanum. Siðferðisleg skylda
þeirra sem bera kærleik til gyð-
inga og araba og vilja einlægan
frið er að hjálpa ísraelsmönnum
að vakna úr timburmönnum valds
og hroka og sýna þeim sem Itzhak
Rabin gerði að landlausum flótta-
mönnum samúð og samstöðu.
Elías Davíðsson
„Því sýnist mér það ekki nema sanngjarnt að leyfa mönnum að eiga þess kost að skipta við ríkisbanka ..." seg-
ir Árni m.a. í greininni.
Eftirmæli
„Siöferðisleg skylda þeirra sem bera kær-
leik til gyðinga og araba og vilja einlægan
frið er að hjálpa ísraelsmönnum að vakna
úr timburmönnum valds og hroka . .
„Með öðrum orðum: bankakerfið er víð-
ast hvar í reynd baktryggt af sósíalisma
andskotans sem Vilmundur Jónsson kall-
aði svo. En hann er í því fólginn að gróð-
inn er einkavæddur en töpin eru þjóð-
nýtt.“
Úrsögn úr SÞ
Einskisnýt
og spillt
stofnun
„Ég hef lengi
fylgst með gagn-
rýni á starfsemi
Sameinuðu þjóð-
anna. Ég mán að
þegar Samein-
uðu þjóðirnar
voru stofiiaðar í
lok striðsins
varð mér hugsað
til gamla Þjóða-
bandalagsins
sem gat ekki
hindrað neinar
styrjaldir en ætlaði alltaf að
bjarga heiminum. Sameinuðu
þjóðirnar hafa einnig verið einsk-
is nýtar með fullt af spilltum póli-
tíkusum. Fyrsti framkvæmda-
stjórinn var á valdi kommahatara
í Bandaríkjunum og safnaði um
i sig liði sem var ofstækisfullt og
óheiðarlegt. Svo kom hommi sem
fyllti stofnunina, að því er sagt
var, af hommum og lesbíum og
svo kom hver ræfillinn á fætur
öðrum. Það hefur aldrei verið
gagn í þessum samkundum. Þetta
var eins og þegar íslenskt Alþingi
hefur verið verst samsett af linku-
mönnum og pólitískum rasssleikj-
urum.
Ég er sannfærður um að þetta
getur aldrei orðið að neinu gagni.
Ég vil að ísland hafi forystu um að
segja sig úr þessu og komi í hlut-
verki drengsins sem sagði í sögu
Andersens um keisarans nýju
klæði: Keisarinn hafði engin
klæði, hann var allsber. Þessi
stofnun sem er keisari alls heims-
ins er allsber spilltur keisari og
einskis nýtur. Þess vegna vil ég að
þetta verði rökstutt svo vel að
minni þjóðirnar geti sagt sig úr
henni og hætti að borga og þetta
verði lagt niður.“
Umbætur
skynsam-
legri
„Þótt mikillar
óánægju og
óþolinmæði
gæti nú í garð
Sameinuðu
þjóðanna ætti
gagnrýni á þær
frekar að bein-
ast að aðildar-
ríkjum þeirra
en að samtökun-
um sjálfum og
þá einkum að
stórveldunum
með neitunarvaldið í Öryggisráð-
inu sem ráða algerlega ferðinni á
þeim bæ og hafa óneitanlega
brugðist forystuhlutverki sínu.
Ef leggja ætti Sameinuðu þjóð-
imar niður yrði að vera um það
víðtæk samstaða aöildarríkjanna
og augljóslega þyrfti þá að stofna
ný og hliðstæð alheimssamtök í
þeirra stað og ekki víst að betur
til tækist. Skynsamlegra virðist að
freista þess að gera alvarlega úr-
slitatilraun til að koma á nauðsyn-
legum breytingum og umbótum á
núverandi samtökum.
Eins og sakir standa er beinlín-
is lífshagsmunamál fyrir íslend-
inga að vera aðilar að Sameinuðu
þjóðunum vegna þess að á þeim
vettvangi kasta menn á milli sín
fjöreggi íslensku þjóðarinnar:
skipan hafréttarmála í heiminum.
Ef tsland eitt landa segði sig úr
Sameinuðu þjóðunum yrði það
auðvitað mikil auglýsing fyrir
þjóðina: hún yrði að viöundri um
allan heim.
Gunnar Bjarnason
ráðunautur.