Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Side 7
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 27 DV Spánn Real Madrid - Atl. Madrid.1-0 Barcelona - Albacete.......3-0 Betis - R. Sociedad........3-1 Zaragoza - Sevilla.........0-1 Compostela - Salamanca.....0-0 Valencia -Tenerife.........2-2 Oviedo - Racing.......... 2-1 Vallecano - Sp.Gijon.......2-0 Merida - Espanol...........0-1 Valladolíd - Celta.........1-1 Atl. Bilbao - Coruna.......1-0 Barcelona....l3 9 3 1 33-10 30 Atl. Madrid .13 9 3 1 21-4 30 Espanol....13 9 3 1 20-6 30 Compostela.13 7 1 5 18-16 23 R.Madrid....l3 6-3 4 23-17 21 Raul Gonzales skoraöi mark meistaranna í Real Madrid á 9. mínútu og batt þar með enda á sigurgöngu Atletico Madrid. Ro- bert Prosinecki, sem nýlega var keyptur til Barcelona, skoraði eitt af mörkum Börsunga en hin tvö skoruðu rúmensku landsliðs- mennirnir, Hagi og Popescu. Sviss Grasshopper - Lausanne.. Xamax - St.Gallen Basel - Aarau l-l 3-0 2-1 Luzern - Yorn Böy s 3-1 Servette - Zúrich 0-0 Sion - Lugano 5-2 Grasshopper ..........19 12 4 3 34-16 40 Xamax.....19 11 3 5 35-20 36 Luzern ...19 10 6 3 2 32-21 36 Sion......19 11 3 5 33-25 36 Belgía Standard - Harelbake.......2-1 Charleroi - Searing........4-2 Lierse - Anderlecht........3-2 ClubBrúggel6 10 4 2 36-13 34 Lierse....16 9 5 2 29-17 32 Anderlecht.,16 9 3 4 35-19 30 Molenbeek ..16 7 6 3 18-14 27 Sonur Passarella lést Sebastian Passarella, eldri son- ur argentínska landsliðsþjálfar- ans í knattspyrnu, Daniels Pass- aralle, lést í umferðaslysi í Buen- os Aires á föstudagskvöldið. Hann var 18 ára gamall. Þær dönsku unnu Danska kvennalandsliðið í knattspymu vann Spán, 0-1, í Cordoba i gær þegar þjóðirnar mættust þar í Evrópukeppninni. Viborgáfram Dönsku meistararnir í hand- knattleik kvenna, Viborg, kom- ust í gær í 8-liöa úrslit Evrópu- keppmnnar með þvi að sigra Ljubljana frá Slóveníu, 22-15. Sló- venska liðið hafði unnið fyrri leikinn með sama mun en Viborg komst áfram á fleiri mörkum á útivelli. Drammen kom á óvart Norska liðið Drammen sló franska liðið Paris Asnieres, út úr borgakeppni Evrópu í Noregi í gær, 21-18. Liðin höfðu áður gert jafntefli í París svo Drammen vann samanlagt 43-40. Þessi úr- slit komu nokkuð á óvart enda var Parísarliðiö eitt af þeim liðum sem var spáð velgengi í keppn- inni. Royle seldi Barlow Joe Royle, stjóri Everton, gekk um helgina frá sölu á Stewart Barlow til Oldham fyrir 45 millj- ónir króna. Royle var í Rússlandi á dögunum til að fylgjast með rússneska landsliðsmanninum Viktor Onopko sem er lykilmaö- urinn í liði Sparta. Royle sagði við blaðamenn við heimkomuna að hann heföi mjög hrifist af leik Rússans. íþróttir ítalska knattspyman: 17 ára strákur stal senunni - í toppslag Parma og AC Milan sem gerðu markalaust jafntefli Toppliðin AC Milan og Parma gerðu stórmeistarajafntefli, 0-0, í uppgjöri toppliðanna í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Bæði lið hugsuðu fyrst og fremst um að verjast og tóku litla áhættu. 17 ára strákur, Gianluigi Buffon, vara- markvörður Parma, sem var að leika fyrsta deildarleik sinn, skyggði á stórstjörnur á borð við Roberto Baggio, George Weah og Gianfranco Zola en strákurinn sýndi á köflum stórglæsilega markvörslu og stal senunni. Fyrsti sigur Juventus í tæpa tvo mánuði Alessandro Del Piero færði meistur- um Juventus fyrsta sigur sinn í ít- ölsku 1. deildinni í tvo mánuði þegar hann skoraði sigurmarkið með skalla í fyrri hálfleik. Með sigrinum komst Juventus upp í 5. sæti og er liðið fjórum stigum á eftir toppliðun- um. Hollendingurinn Aron Winter og Pierluigi Casiraghi skoruðu mörk Lazio gegn Cremonese og Lazio er í toppslagnum aðeins tveimur stigum á eftir efstu liðunum. Inter á uppleið Inter Milan færist hægt og sígandi upp stigatöfluna og liðið vann góðan sigur á Udinese þar sem Marco Branca, sem var að leika sinn fyrsta leik með Inter, og Benito Carbone skoruðu mörkin. Hvorki gengur né rekur hjá Sampdoria og liðið er komið í botn- baráttuna eftir tap gegn Atalanta, 3-2. Herrera, sjálfsmark frá Kerebeu og Tovalieri gerðu mörk Atalanta en Maniero og Seedorf skoruðu fyrir Sampdoria. Úrslit leikja á Ítalíu: Parma-AC Milan... 0-0 Fiorentina.... 10 6 0 4 16-12 18 Atlanta-Sampdoria 3-2 Piacenza-Roma 1-0 Juventus 10 5 2 3 15-10 17 Inter-Udinese 2-1 Cagliari-Torino 1-0 Napoli 10 4 5 1 11-7 17 Juventus-Fiorentina 1-0 Staða efstu liða: Atalanta 10 4 4 2 13-12 16 Lazio-Cremonese 2-1 ACMilan 10 6 3 1 16-9 21 Udinese 10 4 3 3 11-10 16 Napoli-Viacenca 1-1 Parma 10 6 3 1 16-9 21 -GH Padova-Bari 3-0 Lazio 10 5 4 1 18-9 19 Argentinski landsliðsmaðurinn Gabriel Batistuta komst lítt áleiðis gegn varnarmönnum Juventus í leik liðanna i gær þar sem Juventusfór með sigur af hólmi, 1-0. Símamynd Reuter HM á skíðum: Fyrsti sigurinn hjá Elfi Eder Elfl Eder frá Austurríki sigraði í sinni fyrstu heimsbikarkeppni á skíðum á laugardaginn þegar'hún vann fyrsta svigmót vetrarins í kvennaflokki í Colorado. Elfi hafði aldrei áður komist á verðlaunapall í heimsbikarnum og ekki einu sinni verið fyrst eftir fyrri ferð á fimm ára ferli sínum meðal þeirra bestu. Þó tókst henni að ná í silfurverðlaun á ólympíu- leikunum 1994. Hún hefur staðið í skugga eldri systur sinnar, Sylviu Eder, og stundum veriö ruglað saman við hana. Sigurinn hjá Elfl Eder var örugg- ur en næstar á eftir henni voru Marianne Kjörstad frá Noregi og Gabriella Zingre-Graf frá Sviss. Frábær seinniferð hjá Von Grunigen Michael Von Grúnigen frá Sviss renndi sér glæsilega í síðari ferð stórsvigs karla 1 Colorado aðfara- nótt laugardagsins. Hann var tæpri sekúndu á eftir Lasse Kjus frá Nor- egi eftir fyrri ferðina en vann það forskot upp í þeirri síðari. Kjus varð annar og Urs Kálin frá Sviss þriðji. Tomba er óhress með nýjar reglur Alberto Tomba mætti til leiks en tilkynnti ekki fyrr en á síðustu stundu að hann yrði með. Tomba er óhress með nýjar reglur um að þrjátíu efstu renni sér í öfugri röð í síðari ferð í mótum heimsbikars- ins. ítalinn frægi varð að gera sér sjöunda sætið að góðu. Tritscher vann fyrsta svigmótið - Tomba hafnaði í þriðja sæti Austurríkismaðurinn Michael Tritscher sigraði á fyrsta svigmóti vetrarins í heimsbikarkeppninni en mótið fór fram í Beaver Creek í.Col- orado í gærkvöldi. Tritscher hafði forystu eftir fyrri ferðina og sýndi mikið öryggi í síðari ferðinni. Þetta var aðeins þriðji sigur Austurríkis- mannsins á skíðabrautinni á 10 ára ferli hans. Frakkinn Sebastien Amiez varð í öðru sætinu eftir frábæra síð- ari ferð en hann var í 10. sæti eftir fyrri umferðina. ítalinn Alberto Tomba náði þriðja sætinu. Svisslendingurinn Michael Von Grúningen, sem vann sigur í stórs- vigskeppninni aðfaranótt laugardag- ins, missti úr hlið og var dæmdur úr leik. Norðmaðurinn Kjetil Andre Ámodt hafnaði í fjórða sætinu og var sekúndubroti á undan landa sínum, Lasse Hamre. Becker sigurvegari Boris Becker sigraði Bandaríkja- manninn Michael Chang í úrslitaleik á ATP-heimsmeistaramótinu í tennis sem fram fór í Frankfurt í Þýska- landi í gær. Dyggilega studdur af 9.000 löndum sínum náði Becker að vinna öll settin, 7-6, 6-0 og 7-6. Chang vann glæsilegan sigur á Pete Sampras, tennisleikara númer eitt í heiminum, í undanúrslitum mótsins á laugardaginn, 6-4 og 6-4Eftir þá frammistöðu var jafnvel búíst við því að hann myndi sigra Becker en það tókst ekki. Becker vann Thomas Enqvist frá Svíþjóð í hinum undan- úrslitaleiknum, 6-4, 6-7 og 7-5. Becker fagnar hér sigri sínum á Michael Chang. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.