Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER -
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Innrömmun
innrömmunarefni og karton til sölu.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s.
567 0520.
Tölvur
PC CD ROM leikir. Langbesta veröiö.
• SAM & MAX (ótrúlega góður) .2.990.
• Panzer General, besti straegi .2.990.
Yfir 200 PC CD Rom titlar á staðnum.
Sendum lista frítt hvert á land sem er.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Betri bónus á tölvum i Listhúsinu !!!
Pardus PC & Macintosh tölvur, minni,
harðdiskar, margmiðlun, forrit, leikir,
HP prentarar & rekstrarvörur o.fl.
Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880.
Tökum í umboössölu og selium notaöar
r GSM-: '
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar: 386, 486 og Pentium tölvur.
• Vantar: Allar Macintosh tölvur.
Tölvxdistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Þannig virkar tölvan! Frábær bók sem
útskýrir með myndum og auðskildum
texta hvemig tölvan vinnur. Bókin sem
hefur vantað! Bók og geisladiskur á til-
boðsverði. Pöntunarsími 515 8000.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drifi
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Optical geisladrif til sölu, les og skrifar á
680 Mb MO diska SCSI-2, 1 diskur
fylgir, mjög lítið notað. Selst á aðeins
25-410 þús. Sími 557 6827 eftir kl. 18.
Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar,
sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS,
PC og Machintosh.
Örtækni, Hátúni 10, sími 552 6832.
□
Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóverkst., Laugav. 147. Vlðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, opið laugard. 10-15.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
gð, ~ ' ’ '
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.
Notuð sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma, klippi-
stúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178,2, hæð, s. 568 0733.
Videoviögerðir. Gerum við allar
tegundir. Fljót og góð þjónusta.
Rafeindaverk, Laugavegi 178
(Bolholtsmegin), sími 588 2233.
cC(>f
Dýrahald
Hundafóður. Landsins mesta úrval af
hundafóðri á einum stað. Peka, Próm-
ark, Pedigree, IIillps sience diet og
Jazz. Verð og gæði við allra hæfi. Verð-
dæmi: Lamb og Rice 18 kg, 3.990.
Tokyo, sérverslun hundsins,
Smiðsbúð 10 Garðabæ, sími 565 8444.
Opið mán.-fos. 10-18 og laug. 10-14.
Ný verslun. Dillandi Skott. Iams og
Eukanuba fóður og vörur f. hunda og
ketti. Kynnið ykkur opnunartilb. okkar
í Nethyl 2, op. frá 14-19, s. 567 1277.
Til sölu 7 vikna border collie tík, mjög
Verð
falleg og efnilegur smalahundur.
20.000. Uppl. í síma 567 4765.
V Hestamennska
Gleöikvöld. Félag hestaklúbba
framhaldsskólanna stendur fyrir gleði-
kvöldi í félagsheimili Gusts laugardag-
inn 25.11. Hljómssveitin KFUM & The
Andskodans spila. Léttar veitingar.
Húsið opnað kl. 22.17. Aðgangseyrir
300 kr. Allir velkomnir.
Skeiöáhugamenn takiö eftir. Nú er það
komið, alvöru skeiðmannafélag með al-
vöru takmörk. Skeiðáhugamenn, fjöl-
mennum. Stofnfundur verður haldinn í
félagsheimili Andvara, Kjóavöllum,
sunnudaginn 26. nóv. kl. 20.
land. Mjög vel útbúinn aldrifs-MAN
m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann-
ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson,
s. 85-47000. Íslandsbílar, s. 587 2100.
Aöalfundur hestamannafélagsins And-
vara verður haldinn lau. 25. nóv., hefst
kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Léttar
veitingar og spjall á eftir. Stjómin.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega norður og um Snæfellsnes.
Vel útbúinn bíll. Sólmundur
Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483
4134.
Til sölu 8 vetra klárhryssa meö tölti,
ásamt merfolaldi. Verð aðeins 120.000.
Einnig 5 vetra leirljós foli, hálftaminn.
Verð aðeins 80.000. Sími 567 4765.
Til sölu mjög snyrtileg fimm vetra svört
klárhryssa með tölti af skagfirskum
ættum. Upplýsingar á kvöldin í síma
482 2570, Brynjar, og 482 3247, Þórður.
Tilboð. Tvö 7 vetra rauðstjömótt og ein
móvindótt vetur gömul hross til sölu á
aðeins 200 þús. staðgr. öll saman. Upp-
lýsingar í síma 466 3140.
Til leigu eru 2-3 básar í góðu húsi
v/C-tröð í Víðidal. Uppl. í
síma 551 5045.
Hey til sölu.
Upplýsingar í síma 435 0026.
Óska eftir plássi fyrir einn hest
í Víðidal. Upplýsmgar í sfma 557 9943.
ém
Mótoifijól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þlnum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Vélsleðar
Nýir og notaöir vélsleöar í sý
"" ' IJÍí"
Gísli Jónsson hfi, Bíldshöfða 14
sími 587 6644.
Sumarbústaðir
eig<
Handunnin viðarskilti úr íslenskum
nytjaskógum. Pantið tímanlega fyrir
jól. Hringið og leitið upplýsinga í síma
421 1582. Skiltagerðin Veghús.
Sumarbústaöur til sölu, ca 20 mínútna
akstur frá Reykjavík, heitt vatn og
heitur pottur. Verð aðeins 11/2 milljón.
Kjörið tækifæri. Sími 853 7271.
Fyrir veiðimenn
Stangaveiöimenn, ath.
Námskeið í fluguköstum hefst sunnu-
daginn 26. nóv. í Laugardalshöllinni kl.
10.20 árd. Við leggjum til stangir.
Kennt verður 26. nóv., 10. og 17. des.
Ath. aðeins 3 tímar fyrir jól. Skráning á
staðnum. KKR, SVFR og SVFH.
Til sölu reytingarvél (Bingham, blá),
vacuumpökkunarvél, Sinupull, ásamt
mörgu öðru sem við kemur verkun á
fuglum, gæs, önd, svartfugli o.fl.
S. 565 7938 og 568 8080. Om.
Byssur
Skotveiðimenn. Yfirfer og geri við allar
" " ’ i. Aflili’' ’
gerðir af skotvopnum. Alhliða byssu-
viðgerðir og byssusmíði, blámun.
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður,
diploma í byssu- og skeftissmíði frá
Liége í Belgíu. Sími 568 0634.
é
Fyrirtæki
Gott tækifæri. Meðeigandi óskast að
þekktum skyndibitastað með góðri
veltu. Verð 6 milljónir. Svarþjónusta
DV, slmi 903 5670, tilvnr. 60400.
d>
Bátar
30 tonna réttindanámskeiö, 4.-16. des.
Kennsla 9-16 alla daga, nema sunnu-
daga. Upplýsingar og innritun í síma
588 3092. Siglingaskólinn.
Linubalar 70,80 og 100 lítra.
Fiskiker 300, 350,450, 460, 660 og
1000 lítra. Borgarplast hf. Gæðavottað
fyrirtæki, Seltjarnamesi, s. 561 2211.
Perkins batavelar. lll algreiðslu strax
80-130 og 215 ha. bátavélar. Gott verð.
Vélar og tæki hfi, Tryggvagötu 18,
símar 552 1286 og 552 1460.
Óska eftir aö kaupa bát með
veiðiheimild um 4 tonn, t.d. færeying
eða Skel. Hafið samband í síma 438
1561 eftir kl. 20.
Til sölu glæsilegur, úreltur 30 feta
hraðfiskibátur.Upplýsingar í síma
853 0000 og fax 438 1093.
Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Felgur í flestar gerðir. Eigum til nýja
og notaða varahluti í eftirtalda bíla:
Mazda 323, 626, 929, Accord, Aries,
Audi 100, Benz 126, 190, BMW 300,
Bronco II, Camiy, Cabstar, Carina E,
II, Charade, Cherokee, Civic, Colt,
Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf,
HiAce, HiJet, Hyundai, Exel, Pony,
Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, L-200, L-
300, Lada, Lada Sport, Lancer,
LandCruiser, Isuzu pickup, 4 d.,
Laurel, Legacy, Micra, Nissan 100 NX,
Nissan coupé, Ascona, Corsa, Rekord,
Vectra, Peugeot 205, 405, Prelude, Pri-
mera, Pulsar, Renault 4, 9 og Clio,
Rocky, Saab 9000, Samara, Sierra,
Space Wagon, Subaru, Sunny, Swift,
Tercel, Topaz, Transporter, Tredia,
Trooper, Vanette, Vento, Vitara, Volvo.
Visa/Euro raðgr. Sími 565 3323.
Viö neöri hluta lyftunnar kemst
Tarsan að þvi aö veröirnir halda
enn yfirráðum yfir
undankomuleiöinni
... Þeim tekst aö komasffram
hjá öllum hindrunum og ná
niöur á sléttlendið!
Leggstu á magann og
taktu tíu armbeygjur.
Þú ætlar ekki að segja mér
að þú hafir klárað allar
armbeygjurnar, Venni vinur..