Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 37 Skjaldhamrar Leikfélag Hveragerðis sýnir um þessar mundir hið skemmti- lega leikrit Jónasar Árnasonar, Skjaldhamra. Leikstjóri er Anna Jórunn Stefánsdóttir. Leikarar eru sex: Rúnar Hartmannsson, Sigríður Valgeirsdóttir, Sigfús Sigurjónsson, Sigurður Blöndal, Davíð Kárason og Hugrún Ómarsdóttir. Leikfélagið hefur gert sitt td að gera sýninguna Leikhús sem best úr garði en það e'r mik- ið verk fyrir áhugaleikfélag að koma upp leiksýningu og eru það í allt nálægt þrjátíu manns sem koma nálægt sýningunni á einn eða annan hátt. Sýningar á Skjaldhömrum eru á Hótel Ljósbrá. Þar sem jólaannir nálgast eru ekki fyrir- hugaðar sýningar á löngum tíma og er áætlað að enda á sunnudagskvöld. Næsta sýning er í kvöld, á morgun verður mið- nætursýning og lokasýningin er svo á sunnudagskvöld. Deep Jimi skemmtir í Rósen- bergkjallaranum í kvöld. Tónleikar Deep Jimi í dag sendir hijómsveitin Deep Jimi and The Zep Creams frá sér aðra hljómplötu sína og í tilefni útgáfunnar heldur hljóm- sveitin útgáfutónleika i Rósen- bergkjallaranum í kvöld. Gestur á tónleikunum er Texas Jesú. Menningarkvöld Breiðabliks Knattspyrnudeild Breiðabliks heldur sitt árlega menningar- kvöld í kvöld í Félagsheimili Kópavogs og hefst fagnaðurinn kl. 20.00. Samkomur Skólahljómsveit Akraness Afmælistónleikar Skólahljóm- sveitar Akraness verða í sal Fjölbrautaskóla Vesturlands á morgun kl. 15.00. Bogomil á Ömmu Lú Bogomil Font heldur ásamt hljómsveit tónleika og skemmtir á Ömmu Lú i kvöld. Listiðnaðarsýingí Kringlunni Hópur listamanna er með list- iðnaðarsýningu á fyrstu hæð í Kringlunni um helgina og lýkm- henni á sunnudaginn. KÍN -leikur að læra! Vinningstölur 7. október 1995 6»8*9*10»17«21«26 Eldri úrslit á sfmsvara 568 1511 Nætiirgalinn: Fánar á Galanum Hljómsveitin Fánar, sem hefur tekið breytingum, mun í kvöld og annað kvöld leika á Næturgalan- um sem er til húsa að Smiðjuvegi 14. Þeir sem skipa Fána eru engir aukvisar í tónlistinni. Hafa þeir allir mikla reynslu að baki og er helmingurinn úr gömlu Brimkló, þannig að Brimklóarandinn svífur Skemmtanir yfir vötnum í Næturgalanum yfir helgina. Þeir sem skipa Fána eru Ágúst Ragnarsson, sem leikur á gítar og syngur, Haraldur Þor- steinsson, sem leikur á bassa, Ragnar Sigurjónsson, sem sér um trommusláttinn, og Þorsteinn Magnússon sem leikur á gítar. í Næturgalanum er stórt sjón- varpstjald og þar koma margir til að horfa á útsendingar frá fótbolta- Fánar leika í kvöld og annað kvöld á Næturgalanum. leikjum og verður enski boltinn á fullu á Sky-sport en kunnugir segja að skilyrðin gerist ekki betri en í Kópavoginum og gefst gestum kostur á að sjá fþrjá leiki á næstu dögum Víða snjó- mokstur Beðið er átekta með snjómokstur á Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði og Vatnsskarði. Mokstur er hafinn frá Færð á vegum Húsavík austur um Tjömes í Mý- vatnssveit, sömuleiðis á Dynjandis- heiði og Hrafnseyrarheiði fyrir vest- an. Sandbylur er á Mýrdalssandi. Að öðru leyti er þokkaleg færð á landinu, en varast ber þó hálku sem getur myndast. Ástand vega Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörSt°ÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Herra Reykjavík Myndarlegi herramaðurinn, sem hér sést, kom í heiminn á fæðingar- deild Landspítalans 14. nóvember klukkan 10.52. Við fæðingu var hann bæði stór og sterkur, eða 3720 Barn dagsins grömm að þyngd og 52 sentímetrar á lengd. Ánægðir foreldrar hans eru Guðný Þorbjörg Ólafsdóttir og Ólafur Þór Hauksson. Litli piltur- inn á einn bróður, Halldór Bjarka, sem er tveggja ára. Fjölskyldan býr í Reykjavík. Michelle Pfeiffer, í hlutverki kennslukonunnar LouAnne Johnson, með nokkrum nem- endum. Hættulegir hugir Bíóborgin og Saga-bíó sýna um þessar mundir Dangerous Minds en hún er byggð á sönn- um atburðum úr ævi LouAnne Johnson sem gengur úr hernum eftir niu ára herþjónustu og læt- ur draum sinn rætast og fer í kennaranám. Meðan hún er í námi er henni fengið það verk- efni að kenna einum bekk í grunnskóla í Kalifomíu og eiga nemendurnir, sem hún fær í kennsluna, eftir að breyta lífs- viðhorfum hennar og hún þeirra. Bekkurinn er dæmigerð- ur vandræðabekkur, með nem- endum sem treysta engum. Til að ná sambandi við þá verður Kvikmyndir Johnson að búa til eigin reglur og gleyma mörgu af því sem hún hefur verið að læra. Aðalhlutverkið leikur Michelle Pfeiffer og bjó hún sig vel undir það, eyddi löngum tíma með Johnson sem fór í gegnum allt ferlið með henni og heimsótti skólann þar sem at- burðirnir gerast. Þá hafði hún einnig samband við fleiri kenn- ara. Nýjar myndir Háskólabíó: Fyrir regnið Háskólabíó: Jade Laugarásbíó: Feigðarboð Saga-bíó: Sýningarstúlkurnar Bíóhöllin: Mad Love Bíóborgin: Dangerous Minds Regnboginn: Kids Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 277. 24. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,310 64,630 64,690 Pund 100,600 101,120 101,950 Kan. dollar 47,450 47,740 48,430 Dönsk kr. 11,7440 11,8070 11,8280 Norsk kr. 10,3290 10,3860 10,3770 Sænsk kr. 9,8670 9,9210 9,7280 Fi. mark 15,2490 15,3390 15,2030 Fra. franki 13,2210 13,2960 13,2190 Belg. franki 2,2142 2,2275 2,2311 Sviss. franki 56,4800 56,7900 56,8400 Holl. gyllini 40,6400 40,8800 40,9300 Þýskt mark 45,5300 45,7600 45,8700 it. líra 0,04039 0,04065 0.0405É Aust. sch. 6,4680 6,5090 6,5240 Port. escudo 0,4347 0,4374 0,4352 Spá. peseti 0,5309 0,5342 0,5296 Jap. yen 0,63680 0,64070 0,63480 irskt pund 103,600 104,250 104,670 SDR 96,38000 96,95000 96,86000 ECU 83,7100 84,2100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan 7 4 3 _ * io 8 3 \o TT rr H , . , 1 rr 15 1 i(e /? w i4 Lárétt: 1 bleyða, busla, 8 vitlausa, 9 rófurnar, 10 málmur, 12 einnig, 13 neð- an, 14 ára, 15 forfaðir, 16 lélegir, 18 lög- un, 19 hvíldist. Lóðrétt: 1 tápmiklu, 2 ílát, 3 eyða, 4 vegur, 5 hreyfist, 6 nes, 8 svikul, 11 götin, 12 klafinn, 14 erfiði, 15 hæð, 17 leyfist. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 grjúpán, 7 laut, 8 eld, 10 afl- ir, 11 ha, 12 tal, 13 kvöl, 14 afar, 15 ill, 16 sló, 18 ösla, 19 tálmi, 20 er. Lóðrétt: 1 glatast, 2 rafafl, 3 julla, 4\ úti, 5 pervisi, 6 ál, 9 dallar, 11 höll, 13 kröm, 17 61.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.