Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (279) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hvíta kisa (We All Have Tales: White Cat). Bandarísk teiknimynd. 18.30 Fjör á fjölbraut (5:39) (Heartbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.45 Dagsljós. Framhald. 21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik- ur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. 21.50 í hefndarhug (Rancho Notorious). Banda- * rískur vestri frá 1952 um mann sem leggur upp í mikla leit að morðingja unnustu sinn- ar. Leikstjóri er Fritz Lang og aðalhlutverk leika Marlene Dietrich, Arthur Kennedy, Mel Ferrer og Jack Elam. 23.30 Perry Mason og þrjóska dóttirin (Perry Mason: The Case of the Defiant Daughter). Bandarísk sakamálamynd frá 1993. Lögmaðurinn snjalli, Perry Mason, tekur að sér að verja mann í Las Vegas sem sakaður er um morð. Leikstjóri: Christ- ian I. Nyby II. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, William R. Moses, Robert , Vaughn og Ken Kercheval. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok S T Ö Ð .19.30 Blátt strik (Thin Blue Line) Stöð 3 hefur nú sýningar á nýjum gamanþáttum með Row- an Atkinson (Mr. Bean) í aðalhlutverki 20.00 Díana prinsessa - óritskoðað einkaviðtal. Stöð 3 sýnir nú óritskoðað sjónvarpsviðtal við Díönu prinsessu en viðtalið var fyrst sýnt í Panorama-þættinum á BBC sjón- varpsstöðinni síðastliðinn mánudag. 20.55 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air). Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna með Grammy-verðlaunahaf- anum Will Smith. (1:24) 21.25 Sakamál í Suðurhöfum (One West Waikiki). Spennandi bandarísk sakamála- mynd með þeim Richard Burgi og Cheryl Ladd (Charlie’s Angels) í aðalhlutverkum. 23.00 Hálendingurinn (Highlander-The Series). Hér eru á ferðinni þættir með ævintýraleg- um og spennandi blæ, enda ekkert til spar- að þegar tæknibrellur eru annars vegar. 23.50 Pointman Jack Scalia leikur hér kaupsýslu- manninn Connie Harper sem er ranglega sakfelldur fyrir stórfelld fjársvik. 1.25 Sláttumaðurinn. Jeff Fahey og Pierce Brosnan fara með aðalhlutverkin í þessari spennumynd sem er eftir metsölubók Stephens Kings. 3.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Valdemar. Fimmti og síðasti þáttur. 13.20 Spurt og spjallað. Umsjón: Helgi Seljan og Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Fréttir. Róbert Arnfinnsson les útvarpssög- una á rás 1. 14.03 Útvarpssagan, Kjallarinn. Róbert Arnfinnsson 14.30 Hetjuljóð, Atlakviða. Fyrri þáttur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) .17.00 Fréttir. ^17.03 Þjóðarþel - Þorvalds þáttur víðförla. Lokalest- ur. Aðalsöguhetjan í Hálendingnum er ódauðlegur stríðsmaður sem berst gegn hinu illa. Stöð 3 kl. 23: Hálendingurinn Hér eru á ferðinni þættir með ævintýralegum og spennandi blæ enda ekkert til sparað þegar tæknibrellur eru annars vegar. Aðalsöguhetjan er ódauðlegur stríðsmaður sem man tímana tvenna. Duncan MacLeod er kall- aður Mac af vinum sínum en hin- ir ódauðlegu kalla hann Hálend- inginn. Hann lifir í dauðlegum heimi og berst gegn hinu illa. Með aðalhlutverk fer Adrian Paul en í öðrum hlutverkum eru Stan Kirsch og Jim Byrnes. Til gamans má geta þess að Christopher Lambert kemur fram í einum þáttanna. Þættirnir eru gerðir eft- ir kvikmyndunum vinsælu um Hálendinginn sem orðnar eru þrjár talsins og fór Christopher með aðalhlutverkið í þeim öllum. Stöð 2 kl. 21.25: Saga Bítlanna Stöð 2 hefur í kvöld sýningar á nýrri þáttaröð í þremur hlutum um sögu Bítl- anna. Þættirnir hafa vakið mikla athygli erlendis og þykja ein- stæðir. Þrír eftirlif- andi meðlimir hljóm- sveitarinnar rekja sögu hennar með eig- in orðum, sýndar eru myndir úr einkasafni Bítlanna og við heyr- Bítlarnir hafa snúið aftur og gefið út safn fágætra laga. um upptökur af Bítla- lögum sem aldrei hafa heyrst áður. Óhætt er að segja að í þessum þáttum komi ýmislegt fram um Bítlana sem ekki var almennt vitað áður. Fyrsti þátturinn verður sýndur í kvöld, annar þáttur á sunnu- dagskvöld en þriðji og síðasti hlutinn verður sýndur á mánudags- kvöld. 17.30 Síðdegisþáttur rásar 1. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram. - Frá Alþingi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. (Endurflutt kl. 8.15 í fyrramál- ið á rás 2.) 20.15 Hljóðritasafnið. 20.45 Blandað geði viö Borgfirðinga. (Áður á dag- skrá sl. miövikudag.) 21.25 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju- dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Endurtekinn þátturfrá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á barnum kvöldið áður mæt- ir og segir frá. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Ágúst Héðinsson spilar danstónlist- ina frá árunum 1975-85. BYLGJAN FM98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. Föstudagur 24. nóvember @sm 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.25 Lois og Clark (Lois and Clark: The New Adeventures of Superman II) (22:22). 21.25 Saga bítlanna I. The Beatles Anthology I (1:3). Fyrsti hluti af þremur í nýrri, einstæðri heimildarmynd um sögu Bítlanna. Annar og þriðji hluti myndarinnar verða sýndir á mánudags- og þriðjudagskvöld. 23.05 Skuggar og þoka (Shadows and Fog). Spennandi og gamansöm Woody Allen- mynd sem gerist á þriðja áratugnum. Dul- arfullir atburðir gerast í smábæ eftir að sirkusinn kemur þangað. Morðingi leikur lausum hala og skelfing grípur um sig. Fjöldi stórstjarna leikur í myndinni en í hel- stu hlutverkum eru Woody Allen, Mia Far- row, John Malkovich, Madonna, Jodie Foster, Kathy Bates og John Cusack. 1992. Bönnuð börnum. 0.30 Staðgengillinn (The Temp). Peter Derns aðstoðarframkvæmdastjóri er í sárum og nokkrum fjárhagskröggum eftir að hann skildi við eiginkonu sína. Það birtir þó yfir honum þegar sæt stelpa, Kris Bolin, er lausráðin sem ritari hans. En þegar dular- full slys verða til þess að það losnar um stjórnunarstörf í fyrirtækinu fær Peter á til- finninguna að Kris beiti mjög svo róttækum aðferðum til að skjótast á tindinn. Aðalhlut,- verk: Timothy Hutton, Lara Flynn Boyle og Faye Dunaway. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Dýragrafreiturinn II (Pet Semetary II). Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 03.40 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. Myndbönd úr ýmsum átt- um. 19.30 Beavis og Butt-head. Gamanþáttur um seinheppnar teiknimyndapersónur 20.00 Mannshvarf. (Missing Persons 2) Banda- rískur myndaflokkur um ráðgátur. Byggt á sannsögulegum atburðum. 21.00 Tvírætt samband (A Business Affair) Kvik- mynd. Tveir menn takast á um ást einnar konu, Aðalhlutverk leika Carole Bouquet, Christopher Walken og Jonathan Pryce. Bönnuð börnum. 22.45 Svipir fortíðar (Stolen Lives). Ástralskur myndaflokkur. Annar þáttur af 13 um konu sem uppgötvar það þegar móðir hennar deyr að henni hafði verið stolið þegar hún var ungbarn. Við tekur leit að sannleikan- um. icans). Endursýnd mynd um bandarískan lögregluforingja sem sendur er til London til hjálpar við leit að fjöldamorðingja. Aðalhlut- verk: Harvey Keitel og Viggo Mortensen. Titillag myndarinnar er samið og flutt af Björk Guðmundsdóttur. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Jóhann Jóhannsson 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Dans- tónlistin frá árunum 1975- 1985. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón- list. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.05 Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILTFM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060. BROSID FM 96.7 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Jóhannes Högna- son. 16-18 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18-20 Ókynntir ísl. tónar. 20-22 Sveita- söngvatónlist. Endurflutt. 22-9 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97J 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. Cartoon Network 5.00 A Touch of Blue in the Stars. 5.30 Spartakus. 6.00 The Fruities. 6.30 Sparlakus. 7.00 Back to Bedrock. 7.15 Tom and Jerry. 7.45 The Mask. 8.15 World Premiere Toons. 8.30 The New Yogi Bear Show. 9.00 Perils of Penelope. 9.30 Paw Paws. 10.00 Biskitts. 10.30 Dink, the Little Dinosaur. 11.00 Heathcliff. 11.30 Sharky & George. 12.00 Top Cat. 12.30 Jetsons. 13.00 Flintstones. 13.30 Popeye. 14.00 Wacky Races. 14.30 The New Yogi Bear Show. 15.00 Down Wit Droopy D’. 15.30 Bugs and Daffy. 15.45 Super Secret, Secret Squirrel. 16.00 The Addams Family. 16.30 Little Dracula. 17.00 Scooby & Scrappy Doo. 17.30 The Mask. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 World Premiere Toons. 18.45 2 Stupid Dogs. 19.00 Scooby Doo. 19.30 Top Cat. 20.00 The Bugs and Daffy Show. 20.30 Wacky Races. 21.00 Clos- edown. BBC 0.20 A Very Peculiar Practice. 2.15 The District Nur- se. 3.05 Last of the Summer Wine. 3.30 Intensive Care. 4.00 Cardiff Singer of the World. 4.45 The Great British Quiz. 5.10 Pebble Mill. 5.55 Weather. 6.00 BBC Newsday. 6.30 Rainbow. 6.45 Dodger, Bonzo and the Rest. 7.10 The All- Electric Arcade. 7.35 Weather. 7.40 The Great British Quiz. 8.05 Nanny. 9.00 Weather. 9.05 Kilroy. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Good Moming with Anne and Nick. 11.00 BBC News and Weather. 11.05 Good Morning with Anne and Nick. 12.00 BBC News and Weather. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Weather. 13.00 In- tensíve Care. 13.30 Eastenders. 14.00 Howards's Way. 14.50 Hot Chefs. 15.00 Rainbow. 15.15 Dod- ger, Bonzo and the Rest. 15.40 The All-Electric Amu- sement Arcade. 16.05 The Great British Quiz. 16.30 Weather. 16.35 All Creatures Great and Small. 17.30 Top of the Pops. 18.00 The World Today. 18.30 Wog- an’s Island. 19.00 Children in Need. 19.30 The Bili. 20.00 All Quiet on the Preston Front. 20.55 Weather. 21.00 BBC News. 21.30 The Young Ones. 22.00 La- ter with Jools Holland. 23.00 Us Girls. Discovery 16.00 Untamed Africa. 17.00 Vanishing Worlds: Na- gas. 18.00 Invention. 18.35 Beyond 2000.19.30 On the Road again. 20.00 Lonely Planet. 21.00 Wings over the World. 22.00 Best of British Wings: Buccaneer. 23.00 Azimuth: Eurofighter. 24.00 Clos- edown. MTV 5.00 Awake on the Wildside. 6.30 The Grind. 7.00 Europe Music Awards 1995: The Morning After. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 Music Non-Stop. 14.00 3 from 1.14.15 Music Non-Stop. 15.00 CineMatic. 15.15 Hanging out. 16.00 News at Night. 16.15 Hanging out. 16.30 Dial MTV. 17.00 Real World London. 17.30 Hanging out. 19.00 Greatest Hits. 20.00 Most Wanted. 21.30 Bea- vis & Butt-head 22.00 News at Night. 22.15 CineMat- ic. 22.30 Oddities Featuring the Head. 23.00 Partyzo- ne. 1.00 Night Videos. Sky News 6.00 Sunrise. 10.30 ABC Nightline. 13.30 CBS News This Mornina 14.30 Parliament Live. 15.00 Sky News. 15.30 Parliament Live. 16.00 World News and Business. 17.00 Live at Fíve. 18.30 Tonight with Adam Boulton. 20.30 Entertainment Show. 21.00 World News and Business. 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News Tonight. 1.30 Tonight with Adam Boulton. 2.30 Target. 3.30 The Lords. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News Tonight. CNN 6.30 Moneyline. 7.30 World Report. 8.30 Showbiz. 9.30 CNN Newsroom. 10.30 World Report. 12.00 News Asia. 12.30 Sport. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King. 15.30 Sport. 16.30 Business in Asia. 19.00 World Business. 20.00 Larry King Live. 22.00 Business Today. 22.30 Sport. 23.30 Showbiz. 0.30 Moneyline. 1.30 Crossfire. 2.00 Larry King. 3.30 Showbiz. 4.30 Inside Politics. TNT 21.00 Zigzag. 23.00 The Gardener. 0.50 Cool Breeze. 2.35 Thé Day the Robbed the Bank of Eng- land. 5.00 Closedown. EuroSport 7.30 Figure Skating. 9.00Tennis. 9.30 Eurofun. 10.00 Triathlon. 11.00 Live Weighlifting.. 13.00 Football. 14.00 Live Figure Skating. 16.30 Weighlifting. 17.30 Eurosport News. 18.00 Figure Skating. 21.00 Equestrianism. 22.00 Pro Wrestling. 23.00 Boxing. 24.00 Eurosport News. 0.30 Closedown. Sky One 7.00 The DJ Kat Show. 7.30 Double Dragon. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Jeopardy. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessey Raphael. 12.00 Spellbound. 12.30 Designing Women. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.20 Kids TV. 16.30 Double Dragon. 17.00 StarTrek: The Next Generation. 18.00 Mighty Morpin Power Rangers. 18.30 Spellbound. 19.00 LAPD. 19.30 M*A‘S*H. 20.00 Who Do You Do? 20.30 Coppers. 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00 Law and Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 Smouldering Lust. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 10.00 Jane’s House. 12.00 Sky Riders. 14.00 A Perilous Journey. 16.00 Thé Great American Traffic Jam. 18.00 Jane’s House. 20.00 Jack Reed: Badge of Honour. 22.00 Ghost in the Machine. 23.40 Bruce Lee: Curse of the Dragon. 1.15 Through the Eyes of a Killer. 2.50 Beyond Ob- session. 4.20 A Perilous Journey. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Horniö. 19.45 Orðiö. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord. Óflugasti þróðlausi síminn Æ SPR-916 ” Dregur 4-500 metra Innanhúss-samtal Skommval 20 númera minni Styrkstillír ó hringingu Vegur 210 gr m/ra(hl. 2 rafhlöður fyigja 2x60 klst. rafhl.ending Ibiðl 2x6 klst. stöðugri notkun Fljótandi krislalsskjór Biðtónlist o.m.fl. Utir: svartur/bleikur/grór Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 Hraðþjónusta við landsbyggðina - Grœnt númar: 800 &&&£>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.