Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Síða 31
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 39 Kvikmyndir 3egn tramvisun biómiðans i nóv. og des. færöu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá bílabótinni Álfaskeiöi 115 Hafnarfirói. Sími 553 2075 NEVERTALKTO STRANGERS Sími 551 6500 - Lauga£jj|jj4 DESPERADO Þú heyrír muninn Ástin getur stundum banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Phiiadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvem. Hvern sem er. Alla. Suðrænn hiti. Suðræn sprengjuveisla. Það er púður í þessari. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð f allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjóri í Hollywood f dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svlasti leikstjórí Hollywood f dag. Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sfn vel f SDDS hljómkerfinu er það DEPERADO. Sýnd í THX og SDDS kl. 5, 7, 9,11 og 00.50 eftir miðnætti. B.i. 16 ára. Slmi 551 9000 KIDS Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur i gegn um aUan heim. SannköUuð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin tU að risa... Sýndkl. 5, 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. EINKALÍF ^Sony Dynamic J 1#I#J Digital Sound. Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tið. Sýndkl. 5,7,9og11. B.i. 14 ára. UN COEUR EN HIVER ★★★★ ÓT, Rás 2. Sýnd kl. 5 og 11. MURDER IN THE FIRST Sýnd kl. 6,50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7, BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. Þú heyrír muninn BENJAMÍN DÚFA ★★★ mc. nr\, uv. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst ★★★★ Helgarpósturinn ★★★★ Tfminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5. NETIÐ Sýndkl. 9. B.i. 12 ára. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd f B-sal kl. 6.50. KVIKMYNDA-HÁ TÍÐ PICTURE BRIDE Riyo, 18 ára gömul japönsk stúlka, giftist vinnumanni á Hawaii eftir Ijósmynd. Lífiö á bandarísku sælueyjunni reynist erfiöara og jaröbundara en draumar stúlkunnar hugöu. Um síðir rennur það upp fyrir stúlkunni aö ástin er þaö eina sem máli skipti. Sýnd kl. 7. Enskur texti. CLERKS Þessi margverðlaunaða frumraun leikstjórans Kevins Smiths sló í gegn í Bandaríkjunum. Smith byggir myndina á eigin reynslu af afgreiöslustörfum og segir sérstaka og gamansaga sögu. Sýnd kl. 9. Taktu þátt f spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLI'NAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sviðsljós Emma Thompson getur verið alveg viðbjóðsleg Emma Thompson er einstaklega góð kona, ef eitthvað er að marka öll hlutverkin sem hún hefur leikið í bíómyndum af ýmsum gerðum. Hún fékk t.d. óskarsverðlaunin fyrir að vera agalega góð og trygg í garð Anthonys Hopkins í Howard’s End. Varla var hún verri í Dreggjum dagsins. Ekki vill hún þó viður- kenna að þessi góðmennska eða hvað sem má nú kalla það sé svo inngróin að ekkert annað komist fyrir. „Ég get verið viðbjóðsleg. Mig langar til að vera viðbjóðsleg. Ég vil fá tæki- færi til að vera hryllileg og ógeðsleg," segir þessi geðþekka leikkona án þess svo mikið sem hiksta eitt andartak. Hún er ekki í nokkrum vafa um hvaða ótuktarmanneskju hún vilji leika, fái hún til þess tækifæri. „Mig langar til að leika Leni Riefenstahl," segir Emma. En eins og allir muna var Leni uppá- haldskvikmyndagerðarkona Hitlers og kump- ána hans í Þriðja ríkinu. Gallinn er bara sá að blondínan Madonna hefur líka áhuga. „ViO Madonna leika Leni Riefenstahl? í al- vörunni? Nei! Er það?“ segir Emma Thomp- son, alveg steinhissa. Eins og fLeiri. Emma Thompson er ímynd hjartagæskunnar. HÁSKOLABÍÓ Símí 552 2140 „Óvenju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta f bænum“. ★★★ 1/2 GB, DV. .Lokakaflinn er ómenguð snilld’ ★★★★ SV, Mbl. C».(WVv, 6+>!,r4-< klLr.ÁI'eií,* | ★★★ OHT, ras 2. „Áhrifamikil og sterk mynd“ ★★★ HK, DV. ,Enn eitt listaverkið frá Zhang Yimou...Lætur engan ósnortinn" ★★★ 1/2 Mbl. FRUMSYNING JADE Milljónamæringur er myrtur og morðinginn viröist vera háklassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Lindu Fiorenton) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um aö vera Jade. Hversu hættuleg er hún? Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FYRIR REGNIÐ Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk! frá Madedóníu sem sækir umfjöllunarefniö í stríðið í fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið i hverjum manni. Hefur hlotiö glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verölaun viða um heim, sigraói m.a. á kvikmyndahátíðinni i Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. GLORULAUS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboöi. Dietkók og Háskólabíó glórulaust heilbrigöi! APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. Tilboð 400 kr. Síðustu sýningar. VATNAVEROLD Sýnd kl. 9.15. Tilboð 400 kr. Siðuslu sýningar. [íílitf SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 DANGEROUS MINDS BRIDGES OF MADISON COUNTY SHOWGIRLS Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 4.50, 7.10 og 9.30. rxx 111111 iiiiiiiiiiniiiii Tvær skærustu ungstjörnur Hollywood í dag koma hér saman S klikkaðri mynd um flótta, ást, rokk og önnur venjuleg viðfangsefni ungs fólks í dag. MAD LOVE - Frábær tónlist, frábær mynd!!! Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. BENJAMÍN DÚFA BféHfil ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900 MAD LOVE/NAUTN Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. V. 700 kr. SHOWGIRLS Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. NETIÐ Sýndkl.7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. CRIMSON TIDE Sýnd kl. 11. B.i. 12. ára. HLUNKARNIR Sýnd kl. 5 og 7. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Frumsýning: BOÐFLENNAN iiiiiiiiinxT DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 5, 7,9og11. I » f Tf I I I I I I I 1 I I I I I I H I I I 1 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.