Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 67 íþróttir 16 liða úrslit UEFA-keppninnar í gær: Klinsmann með samanlagt 6 gegn Benfica Nottingham Forest, Roma, PSV, Barce- ona og Bayem Munchen tryggðu sér sæti 8 liða úrslitum UEFA-keppninnar í gær- ;völdi. Jurgen Klinsmann fór illa með varnar- nenn Benfica eins og hann gerði einnig í yrri leiknum í Múnchen. Klinsmann koraði tvö mörk í Lissabon í gærkvöldi :n í fyrri leiknum skoraði hann öll íjögur nörkin í 4-1 sigri. Bæjarar unnu því lenfica sannfærandi í báðum leikjunum ig fara áfram, 7-2. Valdo Filho kom Benfica yfir á 13. mín- itu en síðan fylgdu í kjölfarið tvö mörk rá Klinsmann en þriðja markið skoraði tndreas Herzog. Roma áfram á elleftu stundu )anska liðið Bröndby hélt til Rómar með -1 sigur úr fyrri leiknum í Kaupmanna- löfn. Roma skoraði fyrstu tvö mörkin í siknum en sóknir Bröndby þyngdust til nuna eftir því sem á leið en Roma lagði Ilt í varnarleikinn. Mikil spenna hljóp í eikinn þegar Peter Möller minnkaði mun- nn fyrir Danina sex mínútum fyrir leiks- ok. Það var síðan Amedeo Carboni sem erði vonir Bröndby að engu þar hann koraöi þriðja markið mínútu fyrir leiks- 3k og ætlaði allt um koll að keyra á með- al 46 þúsund áhorfenda á Ólympíuleik- vanginum í Rómaborg. Áður höfðu Franc- esco Totti og Abel Balbo skoraði fyrir Rómarliðið. PSV er komið í 8 liða úrslit UEFA- keppninnar eftir markalaust jafntefli við Werder Bremen í Þýskalandi. PSV vann fyrri leikinn á heimavelli, 2-1. Hollenska liðið mátti þakka fyrir jafnteflið í gær- kvöldi þvl Bremen sótti mun meira í leikn- um og skapaði sér hættulegri tækifæri. Leikurinn var nokkuð harður og sex leik- mönnum var sýnt gula spjaldið. Frost var í vellinum í Bremen og gerði það leik- mönnum erfitt fyrir. Jose Bakero, Gica Popescu og Roger Carcia skoruðu mörk Barcelona í 3-1 en fyrri leiknum í Sevilla lyktaði með jafn- tefli, 1-1 sigri á Sevilla. Gabriel Moya skor- aði eina mark Sevilla. Hið geysisterka lið Barcelona er því komið áfram. Forest lá í vörn í Lyon Nottingham Forest lagði áherslu á varnar- leikinn gegn Lyon í Frakklandi. Forest vann fyrri leikinn á City Ground, 1-0. Lyon sótti meira og þegar upp var staðið mátti enska liðið teljast heppið. Florian Maurice var vikið af leikvelli fjórum mín- útum fyrir leikslok. Belgíski landsliðsmaðurinn Luc Nilis og Brasilíumaðurinn Ronaldo fagna hér innilega eftir að hafa slegið þýska liðið Werder Bremen út úr keppninni. Simamynd Reuter Það er efftir miklu að slægjast Þýska knattspyrnusambandið ætlar landsliði sínu stóra hluti í úrslitakeppni Evrópumótsins á Englandi næsta sum- ar. Hverjum leikmanni liðsíns er heitið 4,5 milljónum xslenskra króna fari þeir alla leið og hreppi EvróputitUinn. Ef liðíð kemst ekki nema í undanúrslit fær hver maður 2,2 milljónir. Þýska liðið lék mjög vel í riðlakeppni mótsins spá því margir góðu gengi á Englandi næsta sumar. Hjá flestum veðbönkum eru Þjóðverjar ~ settir í fyrsta sætið. Mjög mikill samhugur er ríkjandi i þýska landsliöinu og fyrir skemmstu var Jurgen Klinsmann falið að semja við þýska knattspyrnusam- bandið um kaup og kjör meðan keppn- in í Englandi stendur yfir. Á dögunum komust aðilar að sam- komulagi og voru landsliösmenn ánægð- ir með frammistöðuKlinsmanns. Enginn annar kom til greina til að semja við þýska sambandið enda þykir Klinsmann mjög slunginn í peningamálum. World Soccer: Viallisábesti Gianluga Vialli, framherji ítölsku meistaranna í Juventus, er knatt- spyrnumaður ársins aö mati lesenda knattspyrnutímaritsins World Socc- er Magazine. Vialli hlaut 18,6% at- kvæða lesenda í valinu. Félagi hans hjá Juventus, Alessandro Del Piero, varð annar og Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann, leikmaður Bayern Múnchen og þýska landsliðsins, hafnaði í þriðja sæti. Lið Ajax frá Hollandi var að mati lesenda lið árs- ins. -GH • Jim Jackson og félagar hans i Dall- as náðu ekki að sigra NY Knicks í nótt. NB A-deildin í körfuknattleik í nótt: Hardaway f ór enn á kostum hjá Orlando - og skoraöi 38 stig í öruggum sigri Orlando gegn LA Clippers Þrátt fyrir að Shaquille O’Neal leiki ur leikið stórkostlega með Orlando ell skoraði 35 stig fyrir 76ers og átti ekki með Orlando Magic þessa dag- það sem af er tímabilinu. Loy Vaught stórleik. ana vinnur liðið glæsilega sigra og skoraði 21 stig fyrir Clippers. • Patrick Ewing skoraði 22 stig fyr- ljóst má vera að liðið verður ekki • Phoenix átti ekki í teljandi vand ir Knicks gegn Dallas og hirti 12 frá- árennilegt er risinn verður frískur ræðummeðnýliðaVancouver.Nýlið- köst. Jamal Mashbum var stigahæst- að nýju eftir meiðsh. í nótt vann Or- inn í hði Phoenix, Michael Finley, ur hjá DaUas með 21 stig. lando lið LA CUppers á útivelU og fór skoraði 25 stig og lék stórvel. Charles • Meistaramir í Houston hefndu létt með það. Barkley skoraði einnig 25 stig og tók ófaranna á heimavelU sínum gegn að auki 12 fráköst. Utah á dögunum með því að sigra á Úrslitin í nótt urðu sem hér segir: • Shawn Kemp var bestur í annars heimavelU Utah í nótt. Karl Malone Indiana-76ers.......108-91 jöfnu liði Seattle Supersonics gegn skoraði 27 stig fyrir Utah en Hakeem NY Knicks-DaUas.......92-87 Toronto. Kemp skoraði 21 stig. Tracey Olajuwon skoraði 25 stig fyrir Hous- Utah Jazz-Houston...100-103 Murry skoraði 23 stig. Bestan leik hjá ton. Olajuwon tryggði Houston sigur- SASpurs-LALakers.....117-89 Toronto átti þó hinn smávaxni D. Sto- irm með Utlu húkki í lokin en eftir Phoenix-Vancouver...112-108 udamirre. Hann skoraði 20 stig, tók það brenndi Malone af þriggja stiga Seaattle-Toronto.....119-89 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. skoti. LA CUppers-Orlando....105-114 Líklegt er að þessi smái en knái leik- • David Robertson skoraði 24 stig • Anfernee Hardaway átti enn einn maður verði vaUnn nýUði ársins og fyrir SA Spurs í öraggum sigri Uðsins stórleikinn fyrir Orlando gegn LA þegar farið að ræða um hann sem gegn LA Lakers. Cedric CabaUos Clippers. Hardaway skoraði 38 stig sUkan. skoraði 16 stig fyrir Lakers. og skoraði mörg þeirra með því að • Reggie MiUer skoraði 23 stig fyrir -SK troða knettinum í körfuna. Hann hef- Indiana gegn 76ers en Vernon Maxw- Ajólaleikurá Vinningshafi 5. des. 1995: Davíð Örn Þorsteinsson Fosshóli, Hvammstanga VINNINGUR DAGSINS: YOKO YPR-200 FM-STEREO ÚTVARPSTÆKI með segulbandi að verðmæti 3.990 kr. frá Bónus Radíó Grensásvegi 11 Þú getur tekið þátt í jólaleik Bónus Radíó á hverjum degi til 23. des. með því að hringja í sima 904 1750 og svara þremur spurningum. Verð 39,90 mínútan. Glæsilegir vinningar eru í boði: 20 YOKO útvarpstæki með segulþandi sem eru dregin út frá mánudegi til föstudags að verðmæti 3.990 kr. 3 öflugir Affinity GSM símar sem dregnir eru út á laugardögum, að verðmæti 54.890 kr. Á Þorláksmessu verður dregið úr nöfnum allra þátttakenda um aðalvinninginn sem er fullbúin CMC margmiðlunartölva að verðmæti 202.804 kr. Jólaleikur Bónus Radíó er i síma 904 1750 . Verð 39,90 mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.