Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Blaðsíða 26
*<íl
78
Miðvikudagur 6
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER
SJONVARPIÐ
13.30 Alþingi Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir
17.05 Leiðarljós (287) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jóladagata! Sjónvarpsins: Á baökari til
Betlehem. 6. þáttur.
18.05 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Sóml kafteinn (21:26) (Captain Zed and
the Z-Zone). Bandarískur leiknimynda-
flokkur.
18.55 Úr ríki náttúrunnar Vísindaspegillinn - 4.
Vísindaleg hugsun (The Science Show).
Fransk/kanadískur Iræðslumyndaflokkur.
19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Dagsljós, framhald.
20.45 Víkingalottó.
20.55 Peytingur. Blandaður skemmtiþáttur úr
byggðum utan borgarmarka. Að þessu
sinni sjá Borgnesingar um að skemmta
landsmönnum. Stjórnandi er Gestur Einar
Jónasson.
21.50 Lansinn (1:4) (Riget). Danskur mynda-
llokkur eftir Lars von Trier.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum
siðustu umferðar í ensku knattspyrnunni,
sagðar fréttir a( fótboltaköppum og einnig
spá giskari vikunnar og íþróttafréttamaður í
leiki komandi helgar.
23.50 Dagskrárlok.
17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street).
17.45 Krakkarnir í götunni
18.10 Skuggi
18.35 Önnur hlið á Hollywood
19.00 Ofurhugaíþróttir
19.30 Simpson.
19.55 Ástir og átök (Mad About You). Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur með Helen Hunt og
Paul Reiser í hlutverkum nýgiftra hjóna.
(2:22)
20.20 Eldibrandar (Fire). (2:13)
21.10 Mannaveiðar
22.05 Hrakfallabálkurinn (The Baldy Man).
Breskir stuttþættir með gamanleikaranum
Gregor Fisher í aðalhlutverki.
23.00 David Letterman.
23.45 Sýndarveruleiki (VR-5). Sidney kemsl að
því að einn starfsmannanna er að stela frá
fyrirtækinu. Hún reynir að vara hana við en
lær engar undirtektir. (2:12)
00.30 Dagskráriok Stöðvar 3.
Draugasagan er í senn dularfull, skemmtileg og rosalega spennandi.
Sjónvarpið kl. 21.50:
Nútíma
draugasaga
Næstu miðvikudagskvöld sýnir
Sjónvarpið danskan myndaflokk í
fjórum þáttum sem nefnist Lans-
inn eða Riget og er eftir hinn róm-
aða stílista Lars von Trier.
í lyftuhúsinu á Landspítalanum
í Kaupmannahöfn er lítil stúlka
sem grætur, lítil látin stúlka sem
finnur ekki frið í gröf sinni. Hún
dó árið 1919 en getur hugsast að
hún hafi verið myrt? Og hver var
vondi maðurinn? Enn á okkar
dögum gengur litla stúlkan aftur
og fær ekki að hvíla í friði fyrr en
sannleikurinn er kominn fram.
Þessi nútíma draugasaga er í
senn dularfull, skemmtileg og
rosalega spennandi.
I aðalhlutverkum eru Kirsten
Rolffes, Jens Okking, Ernst Hugo,
Jaregárd, Ghita Norby og Soren
Pilmark.
§swm
§jsvn
17.00 Taumlaus tónlist Nýjustu myndböndin og
vinsæl eldri myndbönd.
19.30 Evrópukeppni meistaraliða: Real Madrid
- Borussia Dortmund. Bein útsending frá
stórleik í Evrópukeppninni í knattspyrnu.
21.30 í dulargervi (New York Undercover Cops).
(2) Hörkuspennandi myndaflokkur um lög-
reglumenn sem sinna sérverkefnum og
villa á sér heimildir meðal glæpamanna.
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 í Vinaskógi.
17.55 Jarðarvinir.
18.20 VISA-sport (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.1919:19.
20.20 Eiríkur.
20.50 Melrose Place. (Melrose Place) (7:30).
21.50 Fiskur án reiöhjóls. Spennandi þáttur um
tísku og tíðaranda, spennandi fólk og
spennandi lífsstíl. - Umsjónarmenn eru
Kolfinna Baldvinsdóttir og Heiðar Jónsson.
22.25 Tildurrófur. (Absolutely Fabulous) (1:6).
23.00 Tíska. (Fashion Television).
23.25 Lögregluforinginn Jack Frost 6 (A Touch
of Frost 6). Ný bresk sjónvarpsmynd um
störf lögregluforingjans Jacks Frost sem
virðist að þessu sinni hafa fengið óvenju
auðvelt mál að glíma við en ekki er allt sem
sýnist. Aðalhlutverk: David Jason, Billy
Murray, James Hayes og Dorian MacDon-
ald. 1994. Lokasýning.
01.10 Dagskrárlok.
Stöð 3 kl. 20.20:
Eldibrandar
Eldibrandar eða
Fire eru klukkustund-
arlangir 'þættir sem
sýndir eru á miðviku-
dagskvöldum á Stöð 3.
í þessari þáttaröð er
fjallað um nútímahetj-
ur, slökkviliðsmenn-
ina. Á hverri einustu
vakt standa þeir
frammi fyrir lífs-
hættulegum verkefn-
Eldibrandar fjallar um
nútímahetjur.
um þar sem ein örlítil
mistök, hik eða ótti,
geta kostað þá og fé-
laga þeirra lifið.
Þáttaröðin fjallar þó
ekki einungis um
þetta heldur einnig fé-
lagsskapinn á stöð-
inni, samheldnina og
samvinnuna sem
stundum gengur jafn-
vel fyrir fjölskyldunni.
22.30 Star Trek - Ný kynslóö (2) Spennandi
bandarískur ævintýraflokkur sem gerist í
framtíðinni.
23.30 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Kattavin-
urinn eftir Thor Rummelhoff. Þriðji þáttur af tíu.
13.20 Viö flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bók-
menntir og þýðingar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þór-
arinssonar. 7. lestur.
14.30 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn-
um.(Endurflutt nk. sunnudagskvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Blandað geði við Borgfirðinga. (Endurflutt nk.
föstudagskvöld.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tóniist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Bókaþel. Lesiö úr nýjum og nýútkomnum bók-
um.
17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum
með leik íslenskra tónlistarmanna.
18.00 Fréttir.
18.03 Síðdegisþáttur rásar 1.
18.48 Dánarfregnir og auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
20.40 Uglan hennar Mínervu. (Áöur á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.30 Gengið á lagið. (Áður á dagskrá sl. mánudag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Vigfús Hallgríms-
son flytur.
22.20 Þrír ólíkir söngvarar. (Áður á dagskrá 16. sept-
ember sl.)
23.10 Kristin fræði forn. (Áöur útvarpaö 1983-1984.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá.
RÁS2
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Óklndin.
15.15 Rætt við íslendinga búsetta erlendis.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttir:
Haukur Hauksson flytur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.35 íþróttarásin. Bikarkeppnin í handknattleik.
22.00 Fréttir.
22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
23.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98.9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 ivar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fráttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar Iréllir Slöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer
Helgason.
Kristófer Helgason hefur umsjón
með kvölddagskrá Bylgjunnar.
22.30 Undir miönætti. Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur
dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk
tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05
Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik •
Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
SÍGILT FM 94.3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn?
23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón-
leikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guömundsson.
19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs-
augaö. Þórhallur Guðmundsson miöill. 1.00 Nætur-
vaktin.
Fróttir klukkan 9.00 -10.00 - 11.00 - 12.00 -13.00 -
14.00-15.00-16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endur-
tekið).
Inga Rún og Amor eru á dagskrá
Aðalstöðvarinnar í kvöld.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Fréttir og[ íþróttir. 13.10 Jólabrosið framhald.
16.00 Ragnar Órn Pétursson og Haraldur Helga-
son. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Hljómsveitir
fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn. 24.00 Ókynnt tón-
list.
X-ið FM 97.7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetlssúpan. 1.00 Endurtekið
efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Cartoon Network
05.00 A Touch Of Blue In The Stars. 05.30 Spar-
takus. 06.00 The Frutties. 06.30 Spartakus. 07.00
Back to Bedrock. 07.15 Tom and Jerry. 07.45 The
Addams Family. 08.15 Worid Premiere Toons.
08.30 The New Yogi Bear Show. 09.00 Perils of
Penelope Pitstop. 09.30 Paw Paws. 10.00 Pound
Puppies. 10.30 Dink, The Little Dinosaur. 11.00 He-
athcliff. 11.30 Sharky and George. 12.00 Top Cat.
12.30 The Jetsons. 13.00 Flinstones. 13.30 Flints-
tone Kids. 14.00 Wacky Racers. 14.30 The Bugs
and Daffy Show. 15.00 Droppy D. 15.30 The Yogi
Bear Show. 16.00 Little Dracula. 16.30 The Add*
ams Family. 17.00 Scooby And Scrabby Doo. 17.30
The Mask. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Flintstones.
21.00 Closedown.
BBC
00.50 The World At War. 01.50 Howard’s Way.
02.40 70s Top of The Pops. 03.35 Wildlife . 03.40
Omnibus. 04.40 Going, Going, Gone. 05.10 Pebble
Mill. 05.55 Weather. 06.00 BBC Newsday . 06.30
Button Moon. 06.45 Count Duckula . 06.45 Count
Duckula. 07.10 Wild And Crazy Kids. 07.35 Going,
Going, Gone . 08.05 The Onedin Line. 08.55 We-
ather. 09.00 Hot Chefs . 09.10 Kilroy . 10.00 BBC
News and Weather. 10.05 Can’t Cook, Won't Cook.
11.00 BBC News and Weather. 11.05 Can't Cook,
Won’t Cook. 12.00 BBC News And Weather. 12.55
Weather. 13.00 Wildlife . 13.30 Eastenders. 14.00
All Creatures Great And Small. 14.50 Hot Chefs.
15.00 Button Moon . 15.15 Count Duckula. 15.40
Wild and Crazy Kids. 16.05 Going, Going, Gone.
16.35 . The Nanny. 17.30 A Question of Sport.
18.00 The World Today. 18.30 Intensive Care.
19.00 Ffizz . 19.30 The Bill. 20.00 Barchester Cron-
icles. 20.55 Prime Weather. 21.00 BBC World
News . 21.25 Weather. 21.30 999 . 22.25 Come
Dancing. 23.00 Ffizz. 23.30 Intensive Care . 00.00
Barchester Cronicles.
Discovery ✓
16.00 Human / Nature. 16.30 Charlie Bravo: As
Good As A Bloke. 17.00 Man on the Rim: The
Peopling of the Pacific. 18.00 Invention. 18.30 Bey*
ond 2000.19.30 Deadly Australians . 20.00 Conn-
ections II With James Burke.. 20.30 Top Marques:
Ford. 21.00 Seawings: The Viking. 22.00 Subs!:
Submarines. 23.00 Voyager: Flight From The
Volcano. 23.30 Nature Watch With Julian Pettifer.
00.00 Closedown.
MTV ✓
05.00 Awake On The Wildside. 06.30 The Grind.
07.00 3 from 1.07.15 Awake on the Wildside. 08.00
Music Videos. 10.30 SalfN Pepa Past, Present &
Future. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTVs Gre-
atest Hits. 13.00 Music Non- Stop. 14.45 3 from 1.
15.00 CineMatic. 15.15 Hanging Out. 16.00 News
at Night . 16.15 Hanging Out . 16.30 Dial MTV.
17.00 The Zig & Zag Show. 17.30 Hanging Out .
19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 Most wanted .
21.30 Beavis & Butthead. 22.00 MTV News At
Night. 22.15 CineMatic. 22.30 The State. 23.00 The
End? . 00.30 Night Videos.
CNN ✓
06.30 Moneyline. 07.30 World Report. 08.30
Showbiz Today. 10.30 World Report. 11.00
Business Day. 12.00 Worid News Asia. 12.30 World
Sport. 13.00 Worid News Asia. 13.30 Business
Asia. 14.00 Larry King. 15.30 World Sport. 16.30
Business Asia. 19.00 Worid Business. 20.00 Larry
King Uve. 21.45 Worid Report. 22.30 World Sport.
23.00 Worid View. 00.30 Moneyline. 01.30 Inside
Asia. 02.00 Larry King Live. 03.30 Showbiz Today.
04.30 Inside Politics.
TNT
19.00 Invitation to Dance, 21.00 Mannequin. 23.00
Go Naked in the Worid. 00.50 A Yank At Eton.
02.30 A Yank at Oxford. 05.00 Closedown.
Eurosport ✓
07.30 Aerobics. 08.30 Olympic Magazine. 09.00
Motors. 10.00 Football. 12.00 Euroski. 13.00 Live
Snooker. 15.00 Snooker. 15.30 Equetrianism.
16.30 Rally. 17.30 Nunchaku. 18.30 Eurosport
News. 19.00 Live Snooker. 21.00 Boxing. 22.00
Supercross. 23.00 Equestrianism. 00.00 Eurosport
News. 00.30 Closedown.
NBC Super Channel
05.30 NBC News 06.00 ITN Worid News 06.30
Steals and Deals 07.00 Today 07.30 ITN News
08.00 FT Business Morning 09.00 Super Shop
10.00 European Moneywheel 14.00 US Mo-
neywheel 17.30 FT Business Tonight 18.00 ITN
World News 18.30 Documentary 19.30 The Selina
Scott Show 20.30 Dateline International 21.30 ITN
World News 22.00 The Best of the Tonight Show
with Jay Leno 23.00 NBC Super Sport 00.00 FT
Business Tonight 00.30 Nightly News 01.00 Real
Personal 01.30 The Tonight Show With Jay Leno
02.30 The Selina Scott Show 03.30 Real Personal
04.00 Dateline International 05.00 FT Business
Tonight
i! ' einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 The D.J. Kat Show. 7.01 New Transformers.
7.30 Superhuman Samurai Syber Squad. 8.00
Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your
Luck. 9.00 Court TV. 9.30 Oprah Winfrey Show.
10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael.
12.00 Jeopardy. 12.30 Designing Women. 13.00
The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30
The Oprah Winfrey Show. 16.20 Mighty Morphin
Power Rangers. 16.40 Shoot! 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeop-
ardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Earth 2.
21.00 Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next
Generation. 23.00 Law and Order. 24.00 Late Show
with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30
Smouldering Lust. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.05 Showcase. 8.00 Alice Adams. 10.00 Jane’s
House. 12.00 The Further Adventures of the Wild*
erness Family. 14.00 Sky Riders. 16.00 A Long
Last Love. 18.00 Jane’s House. 19.30 News Week
in Review. 20.00 Philadelphia. 22.00 Red Sun Ris-
ing. 23.50 Bare Exposure. 1.20 Wilder Napalm.
3.05 Crackers. 4.30 Sky Riders.
OMEGA
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700
klúbburinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið. 9.15 Orð-
ið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartón-
list. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega.
19.30 Homiö. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn.
20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn.
21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the
Lord.