Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 71 JMl Atvinna óskast 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir at- vinnu í Rvik. Hefur reynslu og góð meðmæli af skrifstofu- og afgreiðslu- störfum. Allt kemur til greina. Hafið samband við Söru i sima 587 9175. Húsasmiöur óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax og er vanur allri úti- og innivinnu. Uppl. í síma 587 4202. Tvítugur maöur óskast eftir vinnu í desember. Allt kemur til greina. Á sama stað óskast sófasett gefins. Upp- lýsingar í síma 553 7366. Barnagæsla Óska eftir barnapfu, 14-16 ára, til að assa 3 böm á kvöldin. Æskilegt að við- omandi búi í Setbergshverfí. Upplýsingar í síma 565 3690. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. S Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Lærið þar sem vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni. Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Visa/euro. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ’95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Sveinn Ingimarsson, VW Golf, s. 551 7097, bflas. 896 3248. Finnbogi Sigurðsson, VW Vento s. 565 3068, bflas. 852 8323. Birgir Bjamason, Mercedes Benz, s, 555 3010, bflas. 896 1030._____ 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- róf, útvega öll prófgögn. Engin bið. . 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. 1Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272._ Erótík & Unaösdraumar. Sendum vörulista hvert á land sem er. Ath., tækjalistinn kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588. Einkamál 36 ára grannvaxin og hláturmild kona v/k fjárhagslega sjálfstæðum karl- manni, 40-53 ára, með tilbreytingu í huga. Skránr. 401110. Nánari uppl. á Rauða Thrginu í s. 905 2121.________ 38 ára einkar viöræöugóö og skemmtileg kona v/k fjárhagslega sjálfst. karlmanni, 38-55 ára, með tilbreytingu í huga. Skránr. 401108. Uppl. á Rauða Thrginu í s. 905 2121. 45 ára grannvaxin, félagslynd kona í góðu starfi v/k reyklausum karlmanni, 42-48 ára, með vinskap eða varanlegt samband í huga. Skránnr. 6156. Uppl. hjá Amor, s. 905-2000.______________ Ertu einmana? Óskarðu varanlegra kynna við konu/karlmann? Láttu Ámor um að kynna þig fyrir rétta aðil- anum í fyllsta trúnaði. Frekari upplýs- ingar í síma 588 2442.______________ 39 ára kona, skapheit, rómantisk, v/k at- orkusömum karlmanni með vinskap eða varanlegt samband í huga. Skránnr. 6158. Amor, s. 905-2000. 54 ára giaölyndur karlmaöur v/k góðri og huggulegri konu með varanlegt samband í huga. Skránnr. 2196. Uppl. hjá Amor í s. 905-2000. Bláa Lfnan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín,____________ Hávaxinn, reglusamur karlmaöur, 40 ára, v/k karlmanni, klæðskipting, aldure.a. Skránr. 951016. Nánari uppl. á Rauða Tbrginu i s, 905 2121. Lífsqlatt par, 29/28 ára, vill kvnnast karimanni eða pari með skemmtun í huga. Skránr. 801016. Nánari uppl. á Rauða Tbrginu í s. 905 2121. Makalausa Ifnan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. )$ Skemmtanir Vantar tónlist á jólaballiö? Réttu stemninguna færðu hjá okkur, sérhæfðir í jólaböllum. Mikil reynsla. Bókunarsími/símsv. 587 6186. f Veisluþjónusta Veislusalir - Einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105. S. 562 5270/896 2435. +4 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifúnni 19. Sími 588 9550._______________________ Ertu í vanda meö bókhaldiö eða fjármálin, hafðu þá samband við okkur og saman leysum við vandann. Fjárráð, sími 565 5576. 0 Þjónusta Verktak hf.,sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. Fyrirtæki fagmanna.__________________ Langar þig til aö Iffga upp á heimili þitt eða vinnustað? 'Ibk að mér lagfæringar og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr vinna. Uppl. í síma 896 9651. Smiöur. Tek að mér alla trésmíði úti sem inni fyrir einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í s. 553 1615 eða símb. 842 0225. Þakdúkalagnir - þakviög. Útskipting á þakrennum, niðurföllum, lekaviðg., háþrýstiþvottur, móóuhreinsun gleija o.fl. Þaktækni hf., s. 565 8185/893 3693. Jk. Hreingemingar Eöalhreinsun, s. 897 0 896. Þrífúm allt sem þarf, svo sem stigaganga, teppi, húsgögn, glugga, sorpgeymslur og sorprennur. Gerum tilboð. Vönduð vinnubrögð. Sími 897 0 896._____ Þrífum inni sem úti, íbúðir, stigaganga o.fl. Gluggaþvottur, teppahremsun. Tilboð eða tímavinna. Skjót og örugg þjónusta. Hreingemingaþj. Skin og skúrir, S. 581 3484,____________ Ath.l Hólmbræður hafa vant og vandvirkt fólk til hreingeminga, teppahreinsunar og bónvinnu. Upplýsingar í síma 551 9017.____ Teppahreinsun Elfnar og Reynis. Við náum árangri og emm ódýr. Verð á stigagang, 3 hæðir, kr. 10.500, 4 hæðir, kr. 14.500. Tímapant. i s. 566 7255. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif f heimahúsum. Er vön. Upplýsingar í síma 557 7811. Geymið auglýsinguna. IV 77/ bygginga Ódýrt þakjárn. Ódvrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjám og faÞ legar veggldæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Bændur. Bændur. Vetrartilboð á fjárhúsamottum, 3x6 fet, 10 stk., kr. 27.500 stgr. 2”x6”, 84 stk. í búnti, 3,6 og 4,2 m, verð pr. m 135, stgr. Smiðsbúð, Garðabæ, s. 565 6300, fax 565 6306. Potan byggingarkranar. Getum boðið ýmsar stærðir af Potan byggingarkrön- um á mjög hagstæðu verði, sjálfreisandi, og tumkrana. HauCon a/s, sími 853 0320. Björn, fax 426 7401. Mótatimbur til sölu, 2”x”4, ca 230 stk., 3,0-3,9 m og l”x6”, 1160 m. Uppl. í síma 557 7260 e. kl. 19 á kvöldin. Vélar - verkfæri Rafalar - dfsilrafstöövar. Newage Stam- ford rafalar og F.G. Wilson rafstöðvar til afgr. með skömmum fyrirvara. Mar- afl, s. 565 8584, fax 565 8542. Landbúnaður Mjólkurkvóti óskast. Uppl. í síma 452 7171. ® Sport Billjarövörur: Kjuðar, töskur, kúlur, krít- ar, leður, billjarðdúkar. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 551 6770 og 581 4455. £ Spákonur Erframtföin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Les í lófa og spil, spál f bolla, ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upplýsingar í síma 557 5725. Ingirós. Geymið auglýsinguna. Gefms 6 systkini, 7 vikna gömul, 3 búin að eignast heimili en 3 vantar heimili. Pabbi er hreinræktaður íslenskur en mamma er border collie. Sími 564 3147. 3 nfu vikna blendingshvolpar (undan smáhundum) fást gefins. Upplýsingar í síma 565 1112. Fallegur golden retriever hvolpur fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 486 6597. Hornsófi m/bláköflóttu áklæöi, sófaborö og fataskápur fást gefins. Uppl. í síma 567 3295 á kvöldin. Hreinræktaöur irish setter hundur óskar eftir nýju heimili. Upplýsingar í síma 555 2494. Sjö mánaöa labradortfk fæst geflns. Búin að fara á hlýðnisnámskeið. Uppl. í síma 424 6767. Hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma 587 4844. 77/ sölu A m e r h e i 1 s i s k u urnar Jólatilboö f Rekkjunni. Dýna, Queen stæró, frá kr. 47.800 stgr. Amerísku/kanadísku kírópraktora- samtökin mæla með og setja nafn sitt v/Springwall Chiropractic dýnumar. Úrval af nýjum rúmgöflum. Allt á rúmið. Betri dýna, betra bak. -------v--------- Rekkjan hf. Skipholti 35 - Sfmi 588 1955 Mundu Serta-merkiö þvf þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. ÞANNIG tr VIRKAR TÖLVAN R O X WII! T 6 Burt meö tölvuhræösluna! Bókin sem beðið hefúr verið eftir. Litprentuð, auð- skilin, einföld. Jafút fyrir byrjandann sem atvinnumanninn. Tilboð á bók og geislad. Pöntunars. 515 8000. Amerfsk rúm. Englander Imperial Ultra plus, king size, queen size heilsurúm. Síðasta sending fyrir jól. Hagstætt verð. Heilsurúm. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Verslun Jólablaö tfmaritslns Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efúis er viðtal við Fannýju Jónmundsdóttur. Einnig er grein um karlmennsku og ofbeldi eftir Ingólf V. Gíslason, Anna Gunnarsdóttir fatastflsráðgjafi skrifar um skartgripa- val og fjallað er um Thorvaildsensfélagið og Hússtjómar- skólann í Reykjavík, svo eitthvað sé nefút. í handavinnuþættinum em upp- skriftir með góðum leiðbeiningum að fallegum jólagjöfúm og í matreiðsluþættinum em fjölbreyttar uppskriftir að jólamatnum. Árgangur tímaritsins Húsfreyjunnar kostar kr. 2.100 í áskrift og fá nýir kaupendur árgangsins þijú eldri jólablöð í kaupbæti. Útgefandi Húsfreyjunnar er Kven fé- lagasamband íslands og ritstjóri er Hrafnhildur Valgarðsdóttir. Tímaritið Húsfreyjan, sími 551 7044 og 551 2335. Hirsihmann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfu um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. Ceres markaöur, Nýbýlavegi 12, símar 554 2035 og 554 4433. Opið frá kl. 12-18 virka daga og 12-16 laugard. Bamabuxur, bolir, náttföt og leggings á 500 kr. Dömukjólar frá kr. 3.000. Nátt- kjólar frá kr. 1.000. Joggingbuxur, bol- ir, pils og buxur frá kr. 1.000. Mikið úr- val í 100 kr. körfúnni. Sjón er sögu rflcari. Sendum í póstkr. Húsgögn íslensk framleiösla. Hjá okkur fáió þið sófasett, horns. og stóla í miklu urv. áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. % Hjólbarðar BFGoodrích Gæði á wDekk verðí Geríö gæða og verösamanburö. Trail T/A 30-15”.......kr. 10.795 stgr. Trail T/A 31”-15”......kr. 11.903 stgr. Trail T/A 33”-15”......kr. 13.482 stgr. All-Terrain 30”-15”....kr. 11.610 stgr. AU-Terrain 31”-15” ....kr. 12.987 stgr. All-Tterrain 32”-15”...kr. 13.950 stgr. All-Tterrain 33”-15” ..kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15” ...kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bflabúð Benna, sími 587-0-587. S Bílaleiga Tískufatnaöur f str. 44-60 fyrir ungar og hressar stelpur. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335 og póstversl. Skautar, skautar, skautar....... Listskautar, svartir og hvítir. Stærðir: 28-45, frá 3.978 kr. stgr. Einnig hokkfskautar, st. 40-46. Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Mýir Toyota-bilar. Á daggjaldi án kflómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og554 3811. * A nœsta sölustað eða í áskrift í síma 550 5000 M Dagskrá Sjónv. Í21 Dagskrá St. 2 c3l Dagskrá rásar 1 [41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 9 0 4 -1 700 Verð aðeins 39,90 mín. [ð Myndbandagagnrýni Í61 fsl. listinn - topp 40 [?) Tónlistargagnrýni B Nýjustu myndböndin [91 Gerfihnattadagskrá i »x’i SIMAtohg 9 0 4 •17 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.