Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Síða 4
32
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995
íþróttir
„Ekki í höf n“
- segir Siggi Jóns á Skaganum
„Vindla-
veisla“ í
KA-heimili
DV, Akuieyrí:
Þaö var hálfgert skemmtíkvöld
í KA-heimilinu á föstudagskvöld-
iö þegar KA sigraði ÍH 29-29 í 16
liða úrslitum Bikarkeppni HSÍ.
„Vindlarnir" í KA-liðinu fengu
að spila lengstan hluta leiksins,
og „glöggir" áhorfendur
skemmtu sér m.a. við að syngja
afmælissönginn til heiðurs Jul-
ian Duranona sem varð þrítugur
þá um daginn.
Það má eiginlega segja að
„vindlarnir“ í KA-liðinu séu hálf-
geröir „smávindlar“, þvl þeir eru
sumir á aldrinum 17-19 ára. Þrír
þeirra voru að leika sinn fyrsta
alvöruleik og stóðu sig vel, eins
og þeir Heimir Árnason, Heimir
Haraldsson og Heiðmar Felixson
sem eru stórefnilegir strákar. Um
leikinn sjálfan er það að segja aö
hahn var aldrei spennandi, en
það var létt yfir mönnum.
Markhæstu menn KA voru Pat-
rekur Jóhannesson og Heímir
Haraldsson með 5, Heimir Árna-
son og Heiðmar Felixson með 4.
Hjá ÍH skoruðu Ólafur Thordar-
son og Ingvar Reynisson 5 hvor.
-gk
ÍH tapaði
Akureyri
DV, Akmeyri:
Handknattleikslið ÍH fór enga
frægðarför til Akureyrar um
helgina. Liðið tapaöi bikarleik
sínum gegn KA á föstudagskvöld
og síðan leik i 1. deildinni gegn
Þór daginn eftir.
Þórsarar höfðu ávallt yfirhönd-
ina í þeim leik, 10-6 í leikhléi og
lokatölur urðu 21-18. Úrsiitin
breyta litlu um stöðu liöanna í
deildinni, Þórsarar eru nær ör-
ugglega búnir aö missa af topplið-
unum og ÍH er enn neðar á stiga-
töflunni.
Markhæstu menn voru hjá Þór
þeir Geir K. Aðalsteinsson meö 7
og Sævar Ámason með 5, en hjá
ÍH skoraði Ólafur Thordarsen 6
mörk.
• Fylkir sigraði Breiðablik um
helgina, 28-22, í 2. deildinni.
Leikjum BÍ frá ísafirði, sem fyrir-
hugaðir vora um helgina, var fre-
stað vegna veðurs.
-gk
HM í knattspyrnu:
Íslandí
fjórða styrk-
leikaflokki
ísland er í ijórða styrkleika-
flokki í riðlakeppni heimsmeist-
aramótsins í knattspyrnu en
dregið veröur í riöla keppninnar
í París á morgun. 1 fjórða styrk-
leika með Islendingum eru Lett-
land, Wales, Ungverjaland, Kýp-
ur, Úkraína, Slóvenía, Georgiaog
Júgóslavía.
í fyrsta styrkleikaflokki eru
Þýskaland, Spánn, Ítalía, Rúss-
land, Noregur, Danmörk, Hol-
land, Svíþjóö og Rúmenía. íslend-
ingar munu veröa með einhverju
jessara liða í riðlí en síðdegis á
morgun kemur i ljós hvemig rið-
ill íslenska liðsins lítur út. Riðl-
arnir verða skipaðír fimm eða sex
rjóðum. íslendingar munu að öll-
um líkindum leika 2-3 leiki í riðl-
inum strax á næsta hausti.
„Mín mál eru ekki í höfn enn þá
og meira vil ég ekki segja á þessu
stigi málsins," sagði Siguröur Jóns-
son, landsliðsmaður í knattspyrnu, í
samtali við DV í gærkvöldi.
Svo virðist sem Akranes og Örebro
hafi komist að samkomulagi og sam-
Ríkharður Daðason, knattspyrnu1
maður úr Fram, sem leikur með há-
skólaliði sínu í New York, er álitinn
besti leikmaðurinn í háskóladeild-
inni ef marka má styrkleikalista leik-
manna sem nýlega var birtur. Þegar
liðin í nýstofnaðri atvinnumanna-
deild velja leikmenn úr háskólunum
fyrir tímabilið, sem hefst næsta vor,
DV, Akureyri:
Þórsarar léku sinn besta leik á
Akureyri í vetur þegar þeir unnu
auðveldan 117-84 sigur gegn Val í
gærkvöld. Sérstaklega var sóknar-
leikur liðsins annar og betri en verið
hefur, boltanum spilað í góð færi sem
gaf góða hittni og ef hraðaupphlaup-
in gengu ekki upp róuðu menn sig
niður og settu upp.
Hefðu Þórsarar einbeitt sér betur
að því að spila hjálparvörn á Ronald
Baylers heföi sigurinn orðið miklu
stærri. Hann fékk að leika lausum
hala með einn mann á sér og skoraði
41 stig með mjög góöri skotnýtingu.
Heldur en Valsliðið léiegt og tætings-
Akranes - KR
(37-47) (91-91)
106-100
9-12, 16-29, 26-31, 30-42, (37-47),
51H51, 62-66, 86-86, (91-91), 102-100,
106-100.
• Stig Akraness: Milton Bell 38,
Bjarni Magnússon 22, Dagur Þór-
isson 18, Haraldur Leifsson 11, Jón
Þór Þórðarson 8, Siguröur E. Þó-
rólfsson 5, Siguröur Jökull Kjart-
ansson 2, Jóhannes Guðjónsson 2.
• Stig KR: Jonathan Bow 31,
Hermann Hauksson 29, Ingvar
Ormarsson 27, Atli Einarsson 9,
Óskar Kristjánsson 4.
3ja stiga körfur: Akranes 10, KR
16.
Dómarar: Kristján Möller og
Sigmundur Már Hermannsson,
ágætir.
Áhorfendur: Um 500.
Maður leiksins: Milton Bell,
Akranesi.
kvæmt heimildum DV er kaupverðið
10 þúsund sænskar krónur. Sömu
heimildir segja að mál Sigurðar
gagnvart Akranesi séu alls ekki í
höfn og enn era fyrirhuguð funda-
höld um málið á næstu dögum.
er Ríkharður þar efstur á blaði.
Ríkharður hefur sagt að hann sé
spenntur fyrir að leika í atvinnu-
mannadeildinni sem hefst næsta vor.
Félög í 1. deild hér heima hafa einnig
verið spennt fyrir Ríkharði en hann
hefur enn ekki ákveðið hvar hann
leikur næsta sumar.
legt og það kann ekki góðri lukku
að stýra þegar leikmenn eins og
Ragnar Jónsson og Brynjar Karl Sig-
urðsson koma með hangandi haus til
leiks. Valsmönnum veitir ekki af ein-
hverju öðru.
Enginn Þórsara lék betur í gær-
kvöld en Kristján Guðlaugsson sem
átti geysigóðan leik bæði í vörn og í
sókn þar sem hann skoraði m.a. 6
þriggja stiga körfur. Annars var
Þórsliðiö jafnt og sterkt og á mikið
hrós skiliö. Liðið sýndi aö gagnrýni
á það í vetur hefur átt fullan rétt á
sér vegna þess hvað það getur þegar
menn taka á og spila skynsamlega.
-gk
Þór - Valur
(58-42) 117-84
6-6, 17-16, 27-20, 37-32, (58-42),
68-46,83-54,94-62,102-74,117-84.
• Stig Þórs: Kristján Guölaugs-
son 29, Fred Williams 26, Kristinn
Friðriksson 17, Böövar Kristjáns-
son 12, Konráö Óskarsson 9, Birgir
Öm Birgisson 7, Hafsteinn Lúö-
viksson 6, Björn Sveinsson 6, Dav-
íö Hreiðarsson 3, Stefán Hreinsson
2.
• Stig Vais: Ronald Beylers 41,
Bjarki Guðmundsson 13, Pétur
Sigurðsson 7, Ragnar Jónsson 7,
ívar Webster 5, Bjarki Gústafsson
5, Guðbjörn Sigurðsson 4, Brynjar
Karl Sigurösson 2.
Þriggja stiga körfur: Þór 11,
Valur 5.
Áhorfendur: Um 100.
Dómarar: Einar Einarsson og
Einar Þór Júliusson, slakir en
óvenjugóöir á Akureyri.
Maöur leiksina: Kristján Guð-
laugsson, Þór.
Ríkharður álitinn
besti leikmaðurinn
Annar slagur á Skaganum
Lið Akraness og KR drógust saman í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ
þegar dregið var í gær.
í hinum leiknum í undanúrslitunum leika Haukar og Þór frá Akur-
eyri. Flestir spá Haukum í úrslitin og greinilegt er, ef marka má úrslitin
á Akranesi í gærkvöldi, aö þar verður hart barist. Leikirnir fara fram
þannl4.janúar. -SK
Yfirburðir
Þórsara
- Þór sigraði Val, 117-82, á Akureyri
• Eiríkur Önundarson sækir af hörku að körfu Keflvíkinga en til varnar eru Falur Harc
„Kominn tím
snúa við bla
- Keflavík sigraði ÍR í Seljask(
Þóröur Gíslason skrifer:
„Viö töpuöum öllum leikjunum hér í
Seljaskóla í fyrra og það var kominn tími
til að snúa við blaðinu. Við vorum
ákveðnir í að gera betur en í undan-
förnum leikjum en að tapa tveimur leikj-
um í röð er meira en nóg fyrir okkur,“
sagði Einar Einarsson, hðsstjóri Keflvík-
inga, eftir sigur Keflvíkinga á ÍR-ingum,
8(U88, í Seljaskóla í DHL-deildinni í gær.
Úrsht leiksins réðust á síðustu fjórum
mínútunum en leikurinn var í járnum
fram að þeim tíma. Jón Örn Guðmunds-
son fékk sína fimmtu villu og fékk dæmt
á sig tækniviti í leiðinni. Keflvíkingar
gerðu fimm stig í þeirri sókn og breyttu
stöðunni úr 74-74 í 74-79. í kjölfarið léku
ÍR-ingar mjög ómarkvissan sóknarleik
síöustu mínúturnar og tóku skot úr erf-
iðum færum. Keflvíkingar léku hins veg-
ar yfirvegað og unnu góðan sigur.
John Rhodes lék vel hjá ÍR-ingum, var
gríðarlega sterkur undir körfunni og tók
23 fráköst. Eiríkur Önundarson kom
snemma inn á í fyrri hálfleik og átti frá-
bæran leik, hreinlega hélt sínum mönn-
um á floti löngum stundum. Jón Örn