Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Side 7
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 35 Iþróttir „Tókum Tobba á orðinu" DV, Vestmannaeyjum: „Fyrri hálfleikur var alveg hræöilegur og Tohbi sagöi okkur í leikhléi að druilast til aö spila vörn. Við tókum hann á orðinu. Sigurinn var ótrúlega mikilvægur þvi meö tapi hefðum viö verið niöri í skítnum," sagði Eyjamað- urinn Davíð Þór Hallgrímsson eft- ir sigur ÍBV gegn KR í 1. deildinni í handbolta á fóstudagskvöld. Varnarleikurinn virtist auka- atríði hjá báðum hðum og ein- staklingsframtakið allsráðandi. Vörn KR var eins og ostur kominn vel fram jdir síðasta söludag. „Þetta var ekki nógu gott Þeir komu miklu ákveðnari til leiks i síðari hálfleik en við. Þetta verður óneitanlega mjög erfitt hjá okkur en við gefumst ekki upp,“ sagði Einar B. Árnason, fyrirliði KR. -ÞG „Sanngjarnt“ Pjetur Sigurðssan skrifer „Jafhtefli voru líklega sann- gjörn úrslit í þessum leik. Það mátti búast við erfiðum leik, enda berjast leikmenn Gróttu vel og þá var Sigtryggur að verja mjög vel í markinu hjá þeim. FH- vörnin lék vel og ef markvarslan hefði komið með hefði þetta lík- lega komið hjá okkur,“ sagði Guðmundur Karlsson, þjálfari FH, eftir að lið hans hafði gert jafntefli, 23-23, við Gróttu á Sel- tjarnarnesi í leik sem á köflum átti lítið skylt við handknattleik. FH-ingar voru framan af sterk- ari aðilinn í leiknum, en undir lokin náðu Gróttumenn frum- kvæðinu. Bestir í Gróttuliðinu voru þeir Sigtrj'ggur Albertsson, Þórður Ágústsson og Júri Sadovski. FH-ingar voru án bræðranna Guðjóns Árnasonar, sem var veikur, og Magnúsar Ámasonar, sem þjáist af bem- himnubólgu, en Sigurjón Sig- urðsson var langbestur FH-inga. Stórsigur Haukanna Róbert Róbertsson skrifar: Haukar unnu stóran sigur á Selfyssingum, 31-22, í Hafnarfirði í gærkvöldi. Það stefndi fátt til sigurs Hauka í byrjun leiks því Selfyssingar byrjuðu með mikl- um látum og höfðu undirtökin fyrstu 12 mínútumar. En þá kom Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, í vörnina og þá var skellt i lás. Selfoss skoraði ekki mark í rúmar 16 mfnútur á meðan Hauk- ar gerðu 8 mörk í röð. í síðari hálfleik juku Haukar forskotið jafhtogþétt og sigruðu glæsilega. Aron Kristjánsson og Bjarni Frostason voru bestir í sterku liði Hauka en Hallgrímur Jónasson og Valdimar Sigurðsson voru bestir Selfyssinga. „Víð vorum á hælunum í byrj- un en vöknuðum síðan til lífsins. Vörnin var góð hjá okkur og það gerði útslagið," sagði Aron eftir leikinn. Létt verk hjá Stjörnunni Guðmundur Hí]maiason skri&r: Stjömumenn áttu ekki í mikl- um vandræðum með að leggja ÍR-inga á heimavelli sínum í Garðabæ í gærkvöldi. Heima- menn gerðu nánast út um leikinn með góðum leikkafla snemma í fyrri hálfleik, skoruðu þá 7 mörk í röð og eftír þaö var á brattann að sækja fyrir ÍR-inga. Stjörnumenn komu langt út á móti ÍR-ingum í vörninni og áttu Breiðhyltingar í stökustu vand- ræðum með að brjóta sér leið fram hjá henni. Dmitri Filoppov og Konráð Olavson léku best í liði Stjörn- unnar en meðalmennskan var alls ráöandi hjá ÍR. • Julian Duranona, eða „Dúndra-núnaeins og Siggi Sveins kallar hann, reynir markskot gegn Víkingum í Vikinni í gærkvöldi. Duranona skoraði aðeins þrjú mörk utan af velli og hefur oft leikið betur. DV-mynd Brynjar Gauti Patti hélt KA- liðinu á floti Sigurður Valur Sveinsson skrifar: KA-menn verða að leika betur i .vetur ef þeir ætla sér að vera meö áfram í toppbaráttu Nissandeildar- innar í handknattleik. KA sigraði Víking í gærkvöldi, 24-25, í skemmti- legum leik sem lengst af var mjög spennandi. Leikurinn var jafn lengst af og þeg- ar 15 sekúndur voru eftir fengu Vík- ingar tækifæri til að jafna en tókst það ekki. Patrekur var langbestur hjá KA og hélt liðinu á floti lengst af. Guðmund- ur A. Jónsson varði mjög vel í marki KA og Leó Örn Þorleifsson var einn- ig góður. Oft hefur borið meira á Duranona eða „Dúndra-núna“ og skoraði hann óvenjulítið. Hjá Víkingi var Guðmundur Páls- son mjög góður og einnig Reynir Reynisson í markinu. Róbert var frábær - skoraði 12 mörk er Afturelding tapaði fyrir Val Víkingur - KA (12-12) 24-25 1-1, 3-3, 6-6, 8-8, 11-8, (12-12), 13-15, 16-16, 19-19, 19-23, 23-25, 24-25. • Mörk Víkings: Guðmundur 11/3, Knútur 7/1, Birgir 5, Halldór 1. Varin skot: Reynir Reynisson 20. • Mörk KA: Patrekur 10, Dur- anona 6/3, Leó Örn 5, Jóhann 2, Björgt'in 1, Heiðmar 1. Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 17. Brottvísanir: Víkingur 2 min., KA 6 mín. Dómarar: Egill og Örn Markús- synir, sæmilegir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Patrekur Jó- hannesson, KA. Vann leikinn fyr- ir KA. ÍBV-KR (15-15) 32-26 0-2, 4-2, 7-5, 9-10, 12-12, (15-15), 19-16, 23-19, 25-20, 29-20, 30-22, 31-25, 32-26. • Mörk ÍBV: Davíö Þór 6, Arnar 6/4, Gunnar B. 6, Dudkin 5, Svavar 5, Haraldur 2, Emil 1, Valdimar 1. Varin skat: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 8. • Mörk KR: Hilmar 6/1, Sigur- páll 6/3, Einar 3, Gylfi 3, Ágúst 2, Guðmundur 2, Björgvin 2, Eiríkur 2. Varin skot: Sigurjón Þráinsson 8, Hrafn Margeirsson 3. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Örn Haraldsson, bestu menn vallarins. Áhorfendur: 210. Maður leiksins: Davíð Þór Hall- grímsson, ÍBV. Þórður Gíslason skriíar: „Þetta var ágætur sigur og mikil- vægt að ná að halda áfram á sigur- braut. Sóknarleikurinn var ágætur hjá okkur en við áttum í mesta basli með Róbert á línunni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við eigum í vand- ræðum með línumann andstæðing- ana en náum að stöðva skyttur þeirra," sagði Jón Kristjánsson, þjálfari og leikmaður Vals eftir sigur Grótta- FH (10-10) 23-23 1-3,4-7,8-8,(10-10),13-13,13- 15,17-19,21-19,23-23. Mörk Gróttu: Sadovskí 10/3, Jón Þ. 3, Þórður 3, Davíð 2, Jens 2, Róbert 2, Jón Örvar 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 22 Mörk FH: Sigurjón 10/1, Gunnar 4, Sigurður 4, Guðmundur 3, Hans 1, Hálfdán 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 7/1 Brottvísanir: Grótta 4 mín. FH 10 mín. Rautt spjald: Jökull Þórð- arson markv. FH Dómarar: Guöjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson. Sæmilegir Áhorfendur: 220 Maður leiksins: Sigtryggur Al- bertsson, Gróttu. Vals á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 22-25. Einar Þorvarðarson var ekki mjög hress í leikslok og sagði í samtali við DV: „Þetta var í jámum meira og minna. Við gerðum mistök í lokin þegar tvö vítaköst fóru forgörðum. Ég held að dómaranefnd HSI ætti að íhuga það að senda ekki sama dóm- araparið tvisvar í röð hjá sama félag- inu. Spennustigið hækkaði verulega hjá mínum mönnum þegar þessir Stjaman-ÍR (12-7) 26-19 0-1, 2-2, 4-4, 11-4, (12-7), 13-7, 14-11, 17-11, 20-14, 22-17, 26-19. Mörk Stjörnunnar: Filippov 10/2, Konráö 8/1, Magnús 4, Sigurð- ur 2, Viöar 1, Ingvar 1, Varin skotdngvar 10. Mörk ÍR: Einar 4, Frosti 4,, Daði 3, Magnús 3, Guðfinnur 2, Ólafur 1, Ólafur 1, Jóhann 1. Varin skot: Magnús 10. Brottvisanir: Stjaman 12 mín., ÍR 2 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson, ágætir. Áhorfendur: Um 300. Maðurleiksins: Dmitri Filippov, Stjörnunni. dómarar gengu í salinn." Guðmundur Hrafnkelsson og Jón Kristjánsson voru bestir Valsmanna en Ingi Rafn Jónsson lék einnig mjög vel. Hann kom að mestu í stað Dags Sigurðssonar sem var veikur og lék lítið. Hjá Aftureldingu var Róbert stór- kostlegur á línunni og Bergsveinn Bergsveinsson varði mjög vel í mark- inu. Þá kom Þorkell Guðbrandsson sterkur út í síðari hálfleik. Haukar - Selfoss (14-9) 31-22 1-0, 1-3, 3-5, 4-7, 12-7, 12-8, (14-9), 16-10, 18-12, 19-15, 23-16, 25-18, 30-18, 31-22. Mörk Haukar: Aron 9, Óskar 5, Gústaf 4/3, Jón Freyr 3, Baumruk 3, Halldór 2, Hinrik 1, Björgvin 1, Einar 1, Sveinberg 1, Ægir 1. Varin skot: Bjarni 15/1. Mörk Selfoss: Valdimar 11/5, Einar Gunnar 4, Sigurjón 3, Björg- vin 2, Finnur 1, Hallgrímur 1. Varin skot: Hallgrímur 15/1. Brottvisanir: Haukar 2 mín., Selfoss 6 mín. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 450. Maður leiksins: Aron Kristjáns- son, Haukum. Staðan Valur....11 9 1 1 272-241 19 Haukar...11 8 1 2 290-254 17 KA....... 9 8 0 1 258-229 16 Stjarnan.... 10 7 1 2 263-234 15 FH.......11 4 3 4 284-269 11 Grótta...11 4 2 5 262-265 10 Aftureld.... 10 4 1 5 245-246 9 Selfoss..11 4 0 7 250-291 8 ÍR.........11 3 1 7 235-262 7 ÍBV........ 9 3 1 5 217-226 7 Víkingur... 11 3 0 8 248-257 6 KR.........11 0 1 10 249-319 1 • Síðasti leikur fyrir jólaleyfi í 1. deild er KA og Stjörnunnar á Ak- ureyri á miðvikudagskvöldiö. Sama kvöld verða fimm leikir í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar. Leika þá Grótta b-Víkingur, Val- ur-FH, HK-Fram, Breiðablik-Þór og Selfoss-Afturelding. UMFA - Valur (10-10) 22-25 1-0, 4-4, 8-8, 8-10, (10-10), 12-12, 16-16, 17-20, 18-22, 20-24, 22-25. • Mörk Aftureldingar: Róbert Sighvatsson 12, Jóhann 3, Þorkoll 3, Bjarki 3/2, Páll 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 18/1. • Mörk Vals: Jón 9, Ólafur 6/3, Ingi Rafn 4, Sígfús 2, Davíð 2, Júi- íus 1, Valgarð 1. Varín skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 16/1. Brottvísanir: Afturelding 10 mín., Valur 6 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjaríansson, misstu tök- in í síðari hálfieik. ■ / V /; Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Róbert Sig- : hvatsson, Aftureldingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.