Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Page 31
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996
spurningakeppni
35
j»
»
h
Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu íþróttir Vísindi Landafræði
„Hvemig er hægt að stjóma landi þar sem völ er á 246 ostategundum," sagði út- lendi stjórnmálamaðurínn sem hér er spurt um snemma á sjöunda áratugn- um. „Það er hægt að granda manni en ekki sigra hann," skrifaði rithöfundurinn sem hér er spurt um í íslenskri þýðingu árið 1952. Spurt er um bandaríska spennumynd sem framleidd var árið 1988. Meðal leik- ara í myndinni var ballet- dansarinn Alexander Godu- nov. Spurt er um mál sem kom upp hér á landi i febrúar áríð 1930 en það snerist um ásakanir eins manns á hendur öðrum. Spurt er um stefnu í banda- rískum utanríkisstjómmál- um. Hón var meðal annars sett fram af hr. X í tímaritinu Utanríkismálum. Spurt er um mann sem á ámm áður var snjall íþrótta- maður og hárskeri og hefur um árabil stýrt stóm sam- bandi innan ÍSÍ. Spurt er um uppfmningu en venjulega er hón eignuð Sir Robert Watson-Watt þótt margir hafi komið að upp- finningunni. Spurt er um stað á íslandi sem ber nafn sitt eftir fomu höfuðbóli. Jörðin lagðist í eyði á þessari öld. Upphaf- leg bærinn stóð allmiklu vestar en núverandi bær en varð undir hrauni sem rann um jörðina árið 1151 að talið er.
Á fjórða áratugnum gagn- rýndi hann stjómvöld í heimalandi sínu fyrir áhersl- ur þeirra í varnarmálum. Gagnrýnin kom fram í bók sem hét Her framtíðarinnar. Fyrir vikið var hann settur ót í kuldann en reyndist sann- spár og reis nokkmm ámm seinna til æðstu metorða. Hann fæddist áríð 1899 í Oak Park í lllinoisríki í Bandaríkjunum en eyddi summnum þar til hann iauk námi við Wallon vatn í Michigan. Eftir að hann lauk hins vegar námi gerðist hann blaðamaður. Myndin gerist í háhýsi í Los Angeles borg. Rót málsins er oft rakin til skipunar í landlæknisemb- ættið en dómsmála- og heilbrigðisráðherra var tal- inn hafa misbeitt valdi sínu er hann skipaði í það. Hr. X var í raun sagnfræð- ingur en á þeim tíma sem hann setti kenninguna eða stefnuna fram, skömmu eft- ir seinni heimsstyrjöldina, var hann formaður áætlun- arnefndar utanríkisráðu- neytisins bandaríska. Þessi maður stundaði bolta- íþrótt og lék með KR. Þótt uppfinningin hafi gegnt stóru hlutverki í hernaði þegar í upphafi þá hafa not hennar minnkað hin seinni árþar sem nútímatækni hef- ur gert það að verkum að uppfinningin þjónar ekki alltaf tilgangi sínum Enn má sjá róstir bæjarins í jaðri hraunsins sem heitir Úgmundarhraun.
Hann varð forseti heima- lands síns og á sjöunda ára- tugnum stóð hann fyrir því að neitunarvaldi var beitt þegar greidd voru atkvæði um það hvoit Bretland fengi inngöngu í Efnahagsbanda- lag Evrópu. Flestar bóka hans em skáld- sögur byggðar á hans eigin upplifunum. Undir lok ævi sinnar bilaði geðheilsa hans og batt hann enda á lífdaga sína með haglabyssu. Tvær framhaldsmyndir hafa veríð gerðar með sömu söguhetju í aðalhlutverki. „Er konan mín var komin inn fyrir þröskuldinn grípið þér þétt með báðum höndum um handleggi hennar og segið dauðaþungum og al- varlegum rómi: Vitið þór að maðurinn yðar er geðveik- ur," skrifaði sá sem varð fyrír ásökununum. Stefnan beindist gegn Sov- étríkjunum. Höfundur eða hvatamaður stefnunnar hét George F. Kennan. Hann var kjörinn íþrótta- maður ársins árið 1966. Ein stétt manna hér á landi starfar mikið með uppfinn- inguna. Stéttin sagði nær öll upp störfum sínum fyrir nokkm. Staðurinn var heil kirkjusókn um aldir og þar var stórbýli með mörgum hjáleigum fram á síðustu öld. Þar er einnig kirkja, sem reist var 1857, en hón erhrörleg orð- in.
| Hann fæddist árið 1890 í Lille í Frakklandi og gerðist hermaður. Eftir að hafa starfað sem blaðamaður að loknu námi árið 1917 gerðist hann sjókrabílstjóri Rauða kross- ins á Ítalíu og skrífaði bók sín Vopnin kvödd um þá upplifun. Aðalsöguhetja myndarinnar heitir John McClane og er lögreglumaður í New York borg. Stuðningsyfiriýsingar gengu á víxl í málinu sem varð að dómsmáli en það féll niður án þess að niðurstaða feng- ist í því. Stefnunni var fyrst beitt í íransdeilunni áríð 1946 en Sovétmenn ásældust olíu- lindir í íran. Sonur hans lék körfubolta með KR og landsliðinu við góðan orðstír en er nó þjálf- ari og leikmaður með linda- stóli á Sauðárkróki. Uppfinningin var notuð í orr- ustunni um Bretland með góðum árangri til varnar landinu. Svæðið er mikið jarðhita- svæði og heitir stærsti hver- inn þar Austurengjahver. Hann er skammt frá Græna- vatni.
Hann leiddi andspyrnuhreyf- ingu Frakka og her frjálsra Frakka frá London í seinni heimsstyrjöldinni. Þá var hann hershöfðingi en varð seinna forseti. Hann var fróttaritarí í spænska borgarastríðinu og varð það starf hans þar til að hann skrifaði eina af sínum frægustu bókum, Hverjum klukkan glymur. Hann hlaut bæði Nóbels-verðlaunin og Pulitzer-verðlaunin banda- rísku. Með aðalhlutverk í mynd- inni fer Bruce Willis. Málið er oft kallað einu nafni en samheiti þess er að ftnna í sprengju. Gengið var ót frá því sem vísu að Sovétmenn stefndu að óíþenslu yfirráðasvæðis síns. Nauðsynlegt værí að spyma við slíkum fyriræti- unum hvar í heiminum sem á þyrfti að halda. Maðurínn er formaður Körfu- knattleikssambands íslands. Uppfinningin er meðal ann- ars notuð til að fylgjast með flug- og skipaumferð og til veðurspágerðar. Á svæðinu eiga og reka samtök fyrir böm og ung- linga sem glíma við fíkni- efnavandann meðferðar- heimili.
-bjuoo bqb BunujajsjBun>|0|!UU! uin jjnds jba !Uun6ossufojuuBiu jn 'Bunquioq njojs uin jjnds jea juun6qsspuB|sj jn 'PJBH 3!Q J3 UjpuAunjjAX Aem6u!UJ3h jsauja jb uujjnpunjoqjiu aiinBg ap soijbuq ja uu!JnqBUiB|quiujq[js
%
- mætast á ný að viku liðinni
Það ætlar að ganga erfiðlega að fá fjórða keppandann í vitringahóp spurn-
ingakeppni DV. Undanfarið hafa keppendur ýmist verið að vinna með
fárra stiga mun eða skilja jafnir. Hið síðamefnda gerðist í dag þegai
Guðmundur Þorsteinsson, starfsmaður IÐNÚ bókaútgáfunnar, og
Bjarki Diego lögmaður skildu jafnir. Báðir fengu þeir 26 stig.
Guðmundur sigraði í seinustu viku Ármann Harra Þorvaldsson,
forstöðumann hagdeildar Kaupþings, með tveggja stiga mun og
sló hann þannig út. Ármann skoraði á Bjarka til að hefna
sinna en þeir þekkjast úr spurningakeppni framhalds-
þar sem þeir kepptu og sigruðu fyrir nokkrum
árum.
Til að knýja fram úrslit verða Guðmundur og Bjarki að
á ný að viku liðinni. Enn heldur því spurninga-
keppnin áfram í þessu formi, að minnsta kosti þar til vitr-
ingahópurinn fyllist.
Guðmundur
og Bjarki skilja jafnir
Árangur Bjariia 4 4 4 3 2 5 3 1 26
Árangur þinn
Árangur Guömundar 3 5 5 5 0 5 2 1 26
Árangur þinn