Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Side 35
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 nlist 39 ísland -plöturog diskar— | 1.(1) Crougie D'ou LÁ Emilíana Torrini t 2. (4 ) Palli. Páll Oskar t 3.(12) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 4. (11) Gleðifólkið IKK I 5. ( 3 ) Pottþétt 1995 Ýmsir t 6. ( - ) Drullumall Botnleðja t 7. (Al) Melon Collie and the Infinite ... Smashing Pumpkins t 8. ( - ) Gangsta's Paradise Coolio t 9. (Al) Stripped Rolling Stones 110. (Al) Temple of the Boom Cypress Hill 411. ( 5 ) Reif í skóinn Ýmsir 112. (Al) Insomniac Green Day f 13. ( 6 ) The Memory of Trees Enya 114. (Al) D'eux Celine Dion 115. ( - ) Soul af lífi og sál Ýmsir 116. (13) Acid Jazz & Funk Sælgætisgerðin 117. (15) One Hot Minute Red Hot Chili Peppers 118. (Al) Dísirvorsins Karlakórinn Heimir 119. ( 7 ) Post Björk t 20. (Al) Crazysexycool TLC London -lög- J 1.(1) Earth Song Michael Jackson J 2. ( 2 ) Father and Son Boyzone t 3. ( - ) So Pure Baby D t 4. ( 5 ) Missing Everything but the Girl t 5. ( 6 ) Wanderwall Oasis t 6. ( - ) Creep 96 TLC t 7. ( 8 ) I am Blessed Eternal t 8 (4) It's oh so Quiet Björk t 9. (10) If You Wanna Party NoLella Feat Outhere Brothers t 10. ( 7 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV NewYork J 1. (1 ) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men J Z ( 2 ) Exhale (Shoop Shoop) Whitney Houston J 3. ( 3 ) Hey Lover LL Cool J t 4. ( 5 ) Gangsta’s Paradise Coolio Featuring LV t 5. ( 4 ) Fantasy Mariah Carey t 6. ( 7 ) Diggin' on TLC t 7. ( - ) Merkinball/Long Road Pearl Jam t 8. ( 9 ) Name Goo Goo Dolls t 9. ( 6 ) You Madonna t 10. ( - ) Breakfast at Tiffany's Deep Blue Something Bretland —plötur ug diskar t 1.(2) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 2. ( 1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome t 3. ( 4 ) Different Class Pulp t 4. ( 3 ) History - Past Present and Future .. Michael Jackson J 5. ( 5 ) Said and Done Boyzone t 6. ( 7 ) Something to Remember Madonna t 7. ( 6 ) Made in Heaven Queen J 8. ( 8 ) Power of a Woman Eternal t 9. (14) The Memory of Trees Enya t 10. (12) Love Songs Elton John ^ Bandaríkin * J 1. (1 ) Anthology 1 The Beatles t 2. ( 3 ) Daydream Mariah Carey t 3. \ 2 ) Fresh Horse Garth Brooks J 4. ( 4 ) Christmas in the Air Mannheim Steamroller J 5. ( 5 ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd J 6. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette t 7. ( 7 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 8. ( 9 ) The Greatest Hits Collection Alan Jackson t 9. do) Mellon Collie and The Infinite ... Smashing Pumpkins t10. (Al) Crazysexycool TLC Eno og Pavarotti Hvaða myndir... ? Fyrsta lagið á plötunni er úr myndinni „United Colours of Plu- tonium“ og heitir „United Colours“. Myndin er eftir Tetsuji Kobayashi frá Japan og fjaliar um ókannað svæði milli ógnarhræðslu og gam- anmála. Notkun lita, sjónarhorn myndavélarinnar og fellinískur söguþráður koma því til leiðar að myndin á sér engan jafnoka. Auk Enos, Bonos, Claýtons, Edges og Mullens jr. (sem spOar einnig á eitt- hvað sem kallast „Rythm synthesiz- er“ i laginu) spUar David Herbert á saxófón. Annað lagið er úr samnefndri bíó- mynd eftir Peter Von Heineken frá Þýskalandi og heitir „Slug“. „Slug“ er þriðja mynd Heinekens og er í sama stU og hans fyrri myndir. Söguþráðurinn kemur vægast sagt á óvart. Þriðja lagið er úr kvikmynd Wim Wenders og Michelangelo Anton- ioni. Myndin heitir „Lieyond the Clouds“ en lagið „Your Blue Room“. Þess má geta að U2 hafa áður unnið að kvikmyndatónlist hjá Wim Wender. Myndin íjaUar um ástar- fundi, bæði þegar við finnum hvort annað og töpum hvort öðru. Hér er að finna fjórar slíkar sögur. Þess má geta að The Edge spUar á orgel auk gítarsins í þessu lagi og bassaleikar- inn Adam Clayton leiðir okkur í gegnum lagið með rödd sinni. „Always Forever Now“ heitir fjórða lagið og er úr samnefndri kvikmynd eftir John Leng Qi frá Hong Kong. Kvikmyndataka og söguþráður hafa gert það að verk- um að mynd þessa 22 ára gamla Hong Kong-búa hefur verið bönnuð eða klippt verulega í flestum þeim löndum þar sem hún hefur verið sýnd. Auk Enos og U2 drengjanna sá Des Broadbery um „sequencer" í laginu og Paul Barrett útsetti strengi. Fimmta lagið heitir „A Different Það hlýtur að teljast til tíðinda þegar tónlistarmenn á borð við Brian Eno, Bono, The Edge, Adam Clayton, Larry Mul- len jr. og Luciano Pavarotti leiða saman hesta sína. Kind of Blue“ og er úr kvikmynd- inni „An Ordinary Day“ eftir Lur- lene Clewman frá Bandaríkjunum. Myndin fjallar um fólk sem flytur inn í íbúð í New York. Hlutir fara að breytast verulega og loks kemur í ljós að íbúðin er tímavél og þau eru að yngjast. Góðar spurningar um tíma, minni og ást koma fram í myndinni. í þessu lagi hefur Brian Eno upp raust sína. En hvernig stendur á því að ten- órinn Luciano Pavarotti kemur fram á plötu með U2 og Brian Eno? Bono svarar: „Hann lét okkur ekki í friði" „Það er ekki möguleiki að stoppa manninn," segir Bono. „Hann hringdi daglega, stundum oft á dag og þegar ég H°mst ekki i simann öskraði hann á þjónustufólkið „Biddu Guð um að hringja í mig“. Það endaði með því að við létum til leiðast og sjáum ekki eftir því.“ U2 og Pavarotti hittust fyrst á góðgerð- arsamkomu til styrktar stríðshrjáð- um börnum í Bosníu og sungu þá lagið „Miss Sarajevo" sem er að finna á plötunni. Lagið er auk þess að finna í samnefndri heimildar- mynd Bill Carters sem fjallar um nokkra listamenn sem tóku sig sam- an í miðju stríðinu og stóðu fyrir fegurðarsamkeppni. Auk U2, Pavarottis og Enos sá Craig Arm- strong um strengjaútsetningu í þessu gullfallega lagi. Pavarotti fær víst alltaf sínu framgengt. Áttunda lagið á plötunni er úr myndinni „Ito Okashi/Something Beautiful" og heitir „Ito Okashi“. Myndin sýnir gjörning listakonunn- ar Ritu Takashina á Wakari Hotel Theatre Centre í Fukushima. „One Mintue Warning" er níunda lag plötunnar og er úr myndinni „Ghost in the Shell" sem fjallar um tölvuglæpamann sem er kallaður „Brúðumeistarinn" sökum þess hve hann á létt með að stjórna hugum annarra. Myndin er eftir Mamoru Oshii frá Japan. „Corpse (These Chains Are Way too Long)“ er úr kvikmyndinni „Gibigiane" eftir Aldo Gianniccolo. „Elvis Ate America" er úr sam- nefndri mynd eftir Jeff Koons. „Plot 180“ er úr myndinni „Hypnotize" eftir Peter Sedgeley. „Theme from the Swan“ er úr myndinni „The Swan“ eftir Joseph Mamat og „Theme from Let’s Go Native" er úr myndinni „Let’s Go Native“ eftir Rodger Vuijkers frá Suður-Afriku sem er ekki enn komin út. Hér sést glögglega að Passengers ferðast með listinni frekar en pen- ingunum. Kannski mætti vekja áhuga þeirra á íslenskri kvik- myndagerð, hver veit? GBG Það hlýtur að teljast til tíðinda þegar tónlistarmenn á borð við Bri- an Eno, Bono, The Edge, Adam Clayton, Larry Mullen jr. og Luci- ano Pavarotti leiða saman hesta sína. Passengers: Original Soundtracks 1 er afrakstur sam- starfs þessara manna og er að því leyti frábrugðin öðrum útgáfum að alla tónlistina má finna í hinum ýmsu kvikmyndum, myndum sem við fáum ekki að sjá í bíó. U2, Brian 23 ára hlé fram undan ærið The K Foundation vakti mikið umtal í Bretlandi á ný- ári, sem og reyndar á árinu 1994 fyrir umdeild uppátæki. K Foundation samanstendur af þeim Bill Drummond og MS Manning sem gerðu garðinn frægan á árum áður sem hljómsveitin KLF sem hlaut meðal annars Brit Award verðlaunin sem besta breska hljóm- sveitin 1992. Sama ár tilkynnti sveitin aö hún væri hætt störfum og við tóku ýmis furðuleg uppátæki og náðu þau hámarki í ágúst 1994 þegar þeir Drummond og Manning brenndu eina milljón punda eða eitt hundrað milljónir íslenskra króna á skosku eyjunni Jura! Lengi vel trúðu menn ekki sögunni en í fyrra birtu þeir félagar kvikmynd brennunni til sönnunar. Og nú um jólin tilkynntu þeir að búið væri að leysa The K Foundation upp í 23 ár og þeir slúttuðu með því að keyra um Lundúnaborg með þrjú og hálft tonn af bjór í dósum, alls 6237 dósir, og gáfu ölþyrstum vegfarendum! -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.