Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Side 37
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996
Sími 550 5000 Þverholti 11 4k.
Tilsölu
Fallegt sófasett, 3+2+1, ljóst pluss, djúp-
bólstrað, m/háum bökum, 2 mjög góð
sófaborð fylgja. Verð kr. 40 þús. HiUu-
samstæða í stofu, dökk, kr. 20 þús. 2
hvítir fataskápar, 60 cm breiðir, 2,10 á
hæð, kr. 8 þús. stk. 2 hvítar kommóður,
75x110 cm, kr. 6 þús. stk. Mjög faUegt
ljóst beykihjónarúm, 160x210 cm, með
heilli dýnu og eggjabakkayfirdýnu,
náttborð fylgja, kr. 40 þús. Svartur
sjónvarpsstóU (leður), með skemb, kr. 7
þús. Stór Panasonic örbylgjuofn
m/sndiski, kr. 8 þús. Margt fleira á
góðu verði. S. 551 4168.____________
Ný glæsileg eldhúsinnrétting og AEG
eldhústæki. Innrétting úr mahóníi og
með sprautuðum skápahurðum. Kaup-
andi getur sjálfur vaUð Utinn. AEG eld-
hústæki, undhofn, keramikheUuborð
og vifta. Innréttingin er uppsett og tál
sýnis. BeykihiUusamstæða frá Lín-
unni, vel með farin, 3 einingar, sjón-
varpsskápur, skúffueining og glæsileg-
m- glerskápur. Stofu- stáss. Uppl. í
síma 564 2655 e.kl. 14.
Vilt þú opna austurlenska kiydd-
vöruverslun eða heildverslun? Ég hef
allt sem tíl þarf nema húsnæði, m.a.
verslunarhillur og lagerhiUur, af-
grborð, sjóðvél, einnig lager af austur-
lenskum mat- og kry’ddvörum ásamt
nokkurra ára sölusögu og upplýsingar
um seljendur. HeUdarverðmæti
2.170.000. Selst á hálfvirði. Uppl. í
sfma 565 4070.______________________
1 stk. kæliborð m. pressu, stærð
200x98x125 cm, 1 stk. Levin frystikista
án pressu, stærð 310x150x88 cm, 2 stk.
búðarkassar ásamt rúllu-afgreiðslu-
borði fyrir peningakassa. Bendi hf.,
sími 587 2260 eða 564 1401._________
V/flutn. tll sölu barnarúm, matarstóll, bU-
stóll, Maxi Cosy bUstóU, burðarrúm,
gamalt skrifborð, sturtubotn, ryksuga,
6 manna hústjald, bUagrind, eldhús-
borð, 2 stólar, hljómtækjaskápur og
hjónarúm. Uppl. í síma 551 9226.
Ódýrt - Ódýrt!
Gegnheilt gallað ljóst mósaikparket,
kr. 1675 pr. frn, málning frá kr. 295 pr.
1., veggUísar frá kr. 1250 pr. fin og filt-
teppi, 14 litir, frá kr. 310 pr fm.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Antik-útsala. Síöasti dagur útsölunnar.
SprengitUboð á nokkrum vörum í dag
kl. 12-16. Antikverslun GaUerí
Borgar, Faxafeni 5, fiytur bráðlega í
Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsið).
Bílskúrshuröaþjónustan auglýslr:
BUskúrsopnarar með snigil- eða keðju-
drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. AU-
ar teg. afbfiskúrshurðum. Viðg. áhurð-
um. S. 565 1110/892 7285.
25” Pioneer Nicam Hifi stereo sjónv. tU
sölu, með textavarpi og fullkominni
fjarstýr., 2 ára gamalt. Kostaði nýtt
125 þ., selst á 55-60 þ. stgr. S. 567
5948.________________________________
6 gamlar hurðir meö körmum til sölu, verð
20 þús., 2 rimlarúm m/nýjum dýnmn,
verð 4 þús. stk., og tvíburavagn, grár,
verð 15 þús, S. 483 3952. Anna.______
Aromatherapy jurtameöferöin getur verið
lausnin. Láttu jurtasápu-lotion- leir-
bólupenna frá Samuel Par vinna sam-
an. Formula B fæst í apótekum.
Barnavagn og bátur. Til sölu Marmet
bamavagn, verð 13.000, og árabátur
með mótor, 2,2 hö. Upplýsingar í síma
587 3916.____________________________
Cam baöborð, nýlegt, til sölu, einnig
Chicco ungbamastóll og Siemens
hrærivél með hakkav. blandara.
Upplýsingar í síma 438 1610,_________
Flísar á gólf - flísar á veggi.
Hreinlætistæki, blöndunartæki,
sturtukl. Baðtæki frá Baðstofunni.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
GSM - NMT og jeppakerra. Motorola
8200 GSM, 40 þús., NEC 450 NMT, 30
þús., öflug, lokuð jeppakerra á 35”
dekkjum, 90 þús. S. 565 8185/893 3693.
GSM - GSM. Til sölu nokkrir nýir Erics-
son GH 198 með 30 tíma rafhlöðu og
tvöfoldu hleðslutæki. Verð 29.700.
Takmarkað magn. Sími 896 896 5.
GSM-sími, Motorola Flair. Verö 32 þ.,
Nordmende video á 8 þ., Sanyo digital
Hi-fi stereo video á 25 þ., kennslupíanó,
tölvut., Mac., á 30 þ. S. 565 4036.
Hjónarúm, hillusamstæður, sjónvarp,
video, kommóða, stofuborð, glerhillur,
hansagardínur og fl. Einnig Daihatsu
Charade turbo ‘84, til sölu. S. 897 1016.
King size vatnrúm til sölu, 3 ára, verð
35-40 þúsund, einnig 6 stk. fulninga-
innihurðir, tilboð. Upplýsingar í síma
426 8480 efth kl. 20.________________
Leöurjakki! Til sölu lítið notaður,
vel með farinn leðurjakki. Rúmlega
eins árs, stærð 42. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 462 6466 e.kl. 19.______________
Ljósabekkur, verö 30 þús., og gler-
sófaborð til sölu. Einnig óskast kæh-
skápur, ekki hærri en ca 1,25 m.
Upplýsingar í síma 554 3954,_________
Motorola sfmboöi með númeri,
Emmaljunga tvíburakerruv., lítið not-
aður, tvíburaregnhlífarkerra, vel með
farin, og vsk-grind í Lödu Sport. S. 588
4253.________________________________
Nafnspjöldin samdægurs!
Prentstofan, Hverfisgötu 32, Rvík,
s. 552 3304. Á sama stað óskast tvö
ódýr golfsett fyrir karlmann og kven-
mann.
Naglabyssa f tösku, kr. 8 þús. Lítill
vinnupallur til innivinnu, kr. 4 þús.
Háþrýstiþvottadæla, kr. 12 þús. Halon
slökkvitæki, kr. 2 þús. Sími 5514168.
Sanyo þráölaus sfmi m/símsvara, 15 þ.
Olympus OMIO myndavél með 35-70
mm zoom-linsu, 50 mm linsu og flassi
(taska fylgir), 18 þús. S. 557 2863.
Springdýna frá RB, 90x190, 9.000, stór
gamall sófi m/kam'gulu plussáklæði
(er einnig svefhsófi), 5.000, og stórt,
svartsófaborð, fæst gefins. S. 565 6939.
Sv. ieöurlúx sófas., 3+2+1, furueldhúsb.,
140x77, stór svalav., Cam göngu gr.,
hv. skúffusk., h. 127, b. 80. Óska eftir
eldhúsb., litasjónv. S. 567 4558.____
Til sölu 8 feta snokerborö, 8 feta
poolborð, 1 og 1/2 tonna bílkrani og
JVC 80 watta hljómflutningssam-
stæða. Selst fyrir lítið. Simi 437 2102.
Tii sölu mjög góöur söluvagn
(pylsuvagn), einnig nýr 3ja hólfa
hitaskápur fyrir veitingahús. Uppl. í
síma 588 9910 eða 552 0844.
Til sölu ónotaöur næturkfkir, einnig
dökkblár Silver Cross bamavagn af
stærstu gerð, notaður eftir eitt bam.
Upplýsingar í síma 551 6976._________
Verkir, vöövabólga, æðaþrengsli? Hefur
þú prófað frábæm Amicu áburðina
Ormsalva og Ormasalvaplus. Fást í ap-
ótekum. Pöntunarsími 567 3534._______
Þvottavél, hjónarúm, klappstólar,
ísskápur, hljómflutningstækjaskápur,
hljómflutningstæki, snjóbretti, video-
tæki, einstaklingsrúm o.fl. S. 564 3131.
Antik skatthol, Mazda 323, árg. '79,
hægindastóll, Lundia hillur og hom-
hilla til sölu. Uppl. í sfma 562 0460.
Billjarðborö til sölu, 12 feta, með öllu, ný-
leg borð, verð 150 þúsund.
Upplýsingar í síma 462 1713._________
Farsfmi. Til sölu Stomo-farsími, árg.
‘92, mjög lítið notaður. Uppl. í
síma 421 4035._______________________
Lftiö notaöur kvenfatnaöur f stæröum
46-56 til sölu. Selst mjög ódýrt.
Upplýsingar í síma 551 9264._________
Notuö baöinnrétting meö vaski, baökar,
blöndunartæki og ofn til sölu, selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 565 5888.
Nær ónotuö SilverReed EZ21 ritvél til
sölu. Verðhugmynd 10-15 þús.
Upplýsingar í sfma 557 3757._________
Siemens S3+ GSM-simi til sölu með
hleðslutæki. Verð 25 þús. Upplýsingar
í síma 561 3103. _____________________
Weider æfingabekkur til sölu, kr.
17.000. Einnig kven- og karl- DBS,
3 gíra reiðhjól. Uppl, f síma 567 5734.
Barnasaumavélar til sölu.
Upplýsingar í síma 554 3525._________
Búslóö til sölu vegna flutninga.
Uppl. í síma 557 2308.
Nýr Ericsson 198 GSM-sfmi til sölu.
Uppl. í síma 554 0417 og 896 6099.
Sturtuklefi meö blöndunartækjum til
sölu á kr. 5 þús. Uppl. í síma 551 4809.
Óskastkeypt
Kaupum bækur, íslenskar og erlendar,
heil söfii og dánarbú, einnig húsmuni
og húsgögn og allskonar gamla muni,
gamlar dúkkur, leikföng, vefnað,
saumaskap, gardínur, útskurð, gamalt
silfur og ótal margt fleira. Metum
fyrir dánarbú og tryggingarfélög.
Aratuga reynsla. Bókavarðan,
Vesturgötu 17, s. 552 9720.
Vantar nauösynlega vel meö farin eintök
af eldri bókum dr. Jóns Óttars Ragn-
arssonar: Næring og heilsa, frá ‘79, og
Matvælaefnafræði, sama ár. Vinsam-
lega sendið uppl. ásamt verðhugmynd
til DV, merktar „X-5126“.
Óska eftir vel meö förnum Roland 5
áttundu midi samhæfðum synthesizer
í skiptum fyrir Pioneer bflageislaspil-
ara (DEH 415), magnara (GM-2200) og
9 banda surround equalizer
(FQ-800). Uppl. í síma 567 5659.
Innihuröir m/körmum, 80 cm br., óskast.
Einnig óskast frystiskápur og tæki fyr-
ir bakstur, t.d. eltikar, hrærivél,
kleinuhringjavél, valsari, smákökuvél
o.fl. S. 555 4323 og 853 6345._______
Hjálp! Par með 1 barn, sem er að byija
að búa, óskar eftir ýmsum húsgögnum,
helst gefins eða ódýrt. Uppl. í síma
551 2778 eftir kl. 16 eða 896 8180.
Gott skrifborö, skrifborðsstóll, sófi, 2ja
eða 3ja sæta, eða sófasett óskast.
Upplýsingar í síma 565 6090.
Hjólhýsi óskast. Má þarínast
lagfæringar. Uppl. í síma 478 1055 alla
daga og 562 1988 á sunnudag. Inga.
Radionette Soundmaster 30
útvarpsmagnari óskast keyptur. Uppl.
í síma 557 9913 eftir kl. 18.
Vantar skál og þeytara í 40-50 ára
gamla Kitchen Aid hrærivél. Uppl. í
síma 461 2766.
Óska eftir aö kaupa ódýran, vel meö far-
inn bamavagn. Upplýsingar í síma 564
4578.________________________________
Óska eftir gömlum borðstofuhús-
gögnum, mega þarfnast mikilla við-
gerða. Uppl. f síma 471 1365.
Óskum eftir ryöfrfum mjólkurtönkum,
1000-2000 1. Vinsamlega faxið í
473 1699.
Verslun
Söluvagnar- eldhúsáhöld.
Þinn eigin herra. Gott úrval af
viðurkenndum söluvögnum í öllum
stærðinn. Bæklingur á staðnum.
Raftnagn/gas. Sérsmíðað eftir þínum -
óskum með þeim tækjum sem þú óskar
eftir. Stuttur afgreiðslufrestur. Einnig
úrval af eldhústækjum, Candyflossvél-
um, poppvélum, Nacosskápum og
margt fleira. GBÓ, sími 568 5560 og fax
568 2360. Bjami og Ólafur.___________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Kínversku heilsuvörurnar eru frábærar.
Bættu heilsuna meðan þú sefur.
Silkikoddar, herðahlífar og fleha, með
jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er
og fáðu bækling. Gríma, Ármúla 32,
sími/bréfasími: 553 0502.
4?
Fatnaður
Stretsbuxur frá Jennýju.
Stretsbuxur í stærðum 38-50,
4 skálmalengdir í hverri stærð.
Þú færð þær hvergi annars staðar.
Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2.
hæð á Torginu, sími 552 3970.
Glæsil. samkvæmisblússur f stórum st.
til sölu og úrval af öðrum fatnaði til
sölu eða leigu. Fataleiga Garðabæjar,
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Mikiö úrval af samkvæmis-, brúöar- og
skímarkjólum, brúðarskóm, smóking^,
um og kjólfötum. Brúðarkjólaleiga
Katrínar, Gijótaseli 16, s. 557 6928.
Vegna breytinga seljum viö á niöursettu
verði brúðarkjóla, samkvæmiskjóla og
hatta. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18
og lau. 10-14, s. 565 6680.
Til sölu smóking og kjólföt nr. 54.
Upplýsingar í síma 555 1174.
Barnavörur
Silver Cross barnavagn, grár, 22 þús.,
ungbamarúm með dýnu, 120x60, hvítt,
úr jámi með kopar, kr. 12.500, hvíth
bamarúm með dýnu, 162x68, kr. 8.500, ”
2 stk. amerísk pflárarúm, brfm, pól-
emð, 130x70 án dýna, á 7 þús. stk.,
hvftar Ikea-kojur, 200x85, með dýnum,
22 þús., afsýrt antikfururúm (bónda),
88x195, með dýnu, 16 þús. Allt vel með
farið. Sími 566 7151 e.kl. 13 í dag.
ý<
þjónustuauglýsingar
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
mm IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
= VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
AUGLYSINGAR
SIMI 550 5000
Askrifendur
fá 10%
afslátt af
smáauglýsingum
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtiibob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
Bsmv mm'
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út I kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stíflur.
I I
/~7JT/~7JT
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Kársnesbraut 57 ♦ 200 Kópavogi
Simi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO
RORAMYNDAVEL
TIL AÐ SKOÐA OG STAÐSETJA
SKEMMDIR í LÖGNUM
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/m 896 1100 • 568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
&
Virðist rcnnslið vafaspil,
vandist lausnir Imnnar:
hugunnn stcfnir stöðugt til
Stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úrfrárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasimi 587 0567
Farsími 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(W) 852 7260, símboði 845 4577
VISA