Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Qupperneq 41
45
I>"V LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996
smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhoin 11
Dodge Power Wagon 200 ‘80, 40” dekk,
Dana 60 hásingar, no spin læsingar,
selst í heilu eða pörtum. Einnig
Ski-doo Skandic vélsleði 377 ‘81. Upp-
lýsingar í síma 456 2777.
Toyota Hilux, árgerö ‘80, lítið ekinn á
vél, 1800, 123 ha. vél, 38” dekk, nýlega
skoðaður, í toppstandi. Verð 350 þús-
und staðgreitt, skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. í síma 555 1158.
Bronco II, árg. ‘87, til sölu, mjög góður
bíll, upphækkaður, með brettakanta,
30” dekk og álfelgur. Uppl. í
síma 566 6951.
Daihatsu Feroza Efi ‘90, vel með farinn,
upph., grár, á 32” dekkjum og álfelg-
um, m/útv./segulb. og toppgrind. Góður
staðgreiðsluafsl. S. 581 3115.
Mitsubishi Pajero EXE, stuttur, ‘88,
dísil, turbo, sjálfskiptur, mjög fallegur
og góður bíll. Upplýsingar í símum
555 1899 og 565 4685._______________
Nissan Patrol ‘85 disil, upph., er á 35”
dekkjum, ekinn 208 þús. km, þarfnast
aðhlynningar á boddíi, einnig Toyota
Tercel 4WD ‘84, ódýr. S. 567 7108.
Suzuki Fox 410, árg. ‘87, til sölu, með
blæju, nýleg 33” dekk, gormar að
aftan, lítur vel út, skoðaður ‘97. Ath.
ýmis skipti. S. 421 4039 og 854 0108.
Til sölu Range Rover ‘79 (72),
upphækkaður á 33” dekkjum, þarfiiast
lagfæringa, verð 200 þús. Oll skipti
koma til greina. Uppl. í síma 557 5722.
Til sölu Scout ‘76, 8 cyl., 345, bein-
skiptur, 4 gíra, nýmálaður. Jeppaskoð-
aður. Þarfnast lagfæringar fyiir skoð-
un. Uppl. í síma 853 4820 eða 588 5952.
Willys ‘46, vél AMC 290, uppgerö,
hásingar DANA 44, fljótandi öxlar, no
spin, 3 gíra kassi, white spoke felgur, 5
gata, 14” breiðar. S. 451 2565.
CherokeeUmited, árg. ‘90, til sölu.
Öll skipti athugandi. Uppl. í
síma 566 8772.______________________
Suzuki Fox 413, árg. ‘85, til sölu.
Einn með öllu. Gott verð. Uppl. í
síma 562 6892 og 561 4613.__________
Toyota Hilux, árgerö ‘80, til sölu, 5
manna, upphækkaður, 31” dekk, skoð-
aður ‘96. Uppl. í síma 588 3238.
Lada Sport, árg. ‘87, til sölu. Uppl. í
síma 588 6645 eftir kl. 17.
Nissan Patrol, árg. ‘91, til sölu. Uppl. í
símum 587 7272 og 588 9866.
Scout ‘74 meö bilaðri vél til sölu.
Upplýsingar í síma 554 4105.
iPallbílar
Dodge pickup 4x4, árg. ‘85, til sölu, á
góðu verði ef samið er strax. Uppl. í
sima 552 9910 eða 555 1976.
Til sölu Chevrolet pickup, árg. ‘84,
4x4, 6,2 1 dísil. Gott eintak.
Uppl. í síma 566 7031.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, gaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Eigum fjaörir i flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð,
flaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubíla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200.______________________
Mótor úr Volvo, N12, árg. ‘78,
ek. 290 þús. km frá upphafi, til sölu á
sanngjömu verði. Uppl. í
síma 451 1138. Ingimundur.
Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar
og margt, margt fleira í Scania 111,
140, 141 og 142. Gott verð. Upplýsing-
ar í síma 566 7073.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Volvo F12 ic., árg. ‘92, 2ja drifa, allur á
loftflöðrum, með kojuhúsi og dráttar-
stól. Mjög fallegur og vel með farinn
bíll. Sími 565 5333 og 565 0317.
Vélaskemman: Vesturvör 23, 564 1690.
Varahlutir og vörubílar: Til sölu
kojuhús á Volvo F12 ásamt fleim. M.
Benz 2244 6x2 1987, gott verð.
MAN19-280, árg. ‘80, til sölu, búkkabíll,
með ökurita. Góð kjör eða skipti. Upp-
lýsingar í síma 461 2640.
Til sölu þýsk snjótönn, vökvastýrö, fyrir
vörubíl, 3,40 metrar á breidd.
Upplýsingar f síma 892 0269.
Óska eftir aö kaupa 2-3 ára Scania 95
með krana eða sambærilega bíl.
Upplýsingar í síma 567 3555.
*fS Vinnuvélar
Atlas 1702 beltagrafa, árg. 1988,
ekinn aðeins 5.000 vinnustundir,
lagnir fyrir fleyg, ástand mjög gott.
Verð 3.900.000 + vsk.
Krupp HM600 vökvafleygur, 1000 kg,
nýuppgerður. verð 470 þús. + vsk.
Kraftvélar ehf., sími 563 4500.-'
• Alternatorar og startarar í flestar
gerðir vinnuvéla. Beinir startarar,
niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð!
(Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.)
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120._________
• Alternatorar og startarar í JCB, M.
Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, BrOyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð.
• Einnig gasmiðstöðvar.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Catipiller hjólagrafa 206, árg. ‘86,
‘Catipiller hjólaskófla 966 C, árg. ‘81,
snjótönn fylgir, Scania vörabíll 141,
árg, ‘79. Sími 557 1376 og 892 1876.
Snjóblásari á dráttarvél til sölu.
Upplýsingar í síma 486 1180.
• Lyftarar í mjög góöu ásigkomulagi
til sölu:
• Boss PX25, 2,5 tonn, dísil, árg. ‘91.
Kr. 950.000 þús. án vsk.
• Boss PX25, 2,5 tonn, rafmagn, árg.
‘89. Kr. 900.000 þús. án vsk.
• Boss EFG25,2,5 tonn, rafmagn, selst
í varahluti. Kr. 150.000 þús. án vsk.
Ath. Allt gámagengir lyftarar.
Kraftvélar ehf., Funahöfða 6,
sími 563 4504.
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og
dísillyftarar. Einnig hillulyftarar.
Viðg,- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
fH Húsnæði í boði
Ef þiö þurfið á samastað að halda í óá-
kveðinn tíma, t.d. vegna legu skyld-
menna, þá er ég með íbúð til Teigu með
húsg. sem er örstuttan spöl frá Land-
spítalanum. S. 555 2066, 555 2056.
Til leigu fyrir karlmann fremur lítið en
hlýtt og gott herbergi á jarðhæð í ein-
býlishúsi í Breiðholti 3. Hægt að vera
með eigin síma. Stöð 2 og fleira. Leiga
15 þ., 2 mán. fyrir fram. S. 557 4131.
3ja herbergja íbúö til leigu á svæöi 104.
Aðeins fámenn, reglusöm flölskylda
kemur til greina. Svör sendist DV,
merkt „RegIusemi-5122”._____________
Garöabær. Til leigu bjöit og hlýleg ein-
stakl.íbúð (40 m2 ) með sérinngangi í
nýl. húsi, miðsvæðis í Garðabæ. Reglu-
semi áskilin. Sími 565 8538.
Góö 2ja herbergja ibúö á jaröhæö f efra
Breiðholti til leigu strax. Sanngjörn
leiga. Upplýsingar í síma
552 1014 um helgina.
Kjallaraherbergi nálægt HÍ með sér-
inngangi til leigu. Leigist reyklausum
námsmanni. Aðg. að snyrtingu og eld-
unaraðstöðu. Sími 562 2285.
Meðleigjandi óskast í góða 3ja herbergja
íbúð á svæði 101, helst umgengnisgóð-
ur kvennmaður. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60754._______
Reglusamur, reyklaus meöleigjandi
óskast strax í Mosfellsbæ, helst kvk.,
ódýr leiga. Upplýsingar í síma
566 7358 og 566 7279._______________
Sjálfboðaliðinn, búslóðaflutningar.
2 menn á bíl (stór bíll m/lyfltu) og þú
borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074
eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers.
Til leigu í Vogunum á Vatnsleysuströnd:
4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli,
leiga 30 þús. á mán., er laus strax.
Uppl. f síma 424 6594. Tóta.________
Vogar Vatnsleysuströnd. Mjög góð 4-5
herbergja íbúð til leigu, laus strax,
leiga á mánuði 28 þús.
Upplýsingar í síma 555 2538.________
3 herb. íbúö til leigu í Fossvogi.
Laus strax. Tilboð óskast. Svar sendist
f pósthólf 3271,123 Reykjavfk.______
Herbergi til leigu meö sérinngangi og
snyrtingu, á svæði 104. Laust strax.
Upplýsingar í síma 567 2827.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Meöleigjendur, á aldrinum 20-30 ára,
óskast að íbúð í miðbænum. Uppl. í
síma 89-64825 og 551 3529.
Til leigu Iftil 2 herb. séribúö á svæöi 101.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60279.
Til leigu í Kópavogi. Lftil íbúð, eitt her-
bergi, eldhús og bað, allt sér.
Upplýsingar í síma 554 5395.________
Tveggja herbergja einstaklingsíbúö í
austurbæ Rvíkur til leigu. Upplýsingar
f síma 554 4723.____________________
íbúö til leigu f miöbænum, ca 100 fm, 3
herbergi + eldhús. Upplýsingar í síma
557 6105.___________________________
3-4 herb. fbúö til leigu f vesturbæ.
Upplýsingar í sima 452 4436.________
Einstaklingsíbúð til leigu f Seljahverfi.
Uppl. í sima 557 7901.______________
Til leigu 2ja herbergja íbúö í kjallara við
Lynghaga. Uppl. í síma 551 9790.
© Húsnæði óskast
Hugguleg 3-4 herb. fbúö óskast,
miðsvæðis í Reykjavík. Langtímaleiga.
Við hjónin emm í öruggri vinnu, reglu-
söm, heitum snyrtimennsku og skilvís-
um greiðslum. Upplýsingar í símum
897 2420, 894 2914 eða á kvöldin í
sfma 587 3949.______________________
Bráövantar. Tvær reglusamar stúlkur í
öruggri vinnu óska eftir rúmgóðri 3-4
herbergja íbúð í Reykjavík. Helst á
svæðum frá 101-108. Skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 562 2611.
511 1600 er sfminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Leigusalar athugiö!
Útvegum leigjendur, göngum frá leigu-
samningi og tryggingum ykkur að
kostnaðarlausu. Ibúðaleigan, lögg.
leigum., Laugavegi 3,2. h., s. 5112700.
Reyklaust og reglusamt erlent par óskar
eftir að leigja 2 herb. íbúð í ár eða leng-
ur á höfúðborgarsvæðinu, 30-35 þús. á
mánuði með hita og raftnagni. S. 553
8328, lau kl. 18-22, sun. 12-16.
29 ára reglusamur maður, reykir hvorki
né drekkur, óskar eftir 2ja herbergja
húsnæði eða stúdíóíbúð í miðbæ
Reykjavíkur. Sími 562 2821._________
3ja herbergja fbúö óskast, helst á Hlíða-
svæðinu. Góðri umgengni, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
gefúr Ingi í síma 561 3365._________
4-5 herbergja fbúö óskast á höfúð-
borgarsvæðinu, greiðslugeta 40 þús. á
mán. Verð í Reykjavík, fostudag og
laugardag, f síma 555 1255._________
62 ára öryrkja bráövantar strax lltla fbúö á
jarðhæð eða þar sem lyfta er. Bindind-
ismaður. Greiðslugeta ca 22 þús. á
mán. Uppl, í síma 554 4277 og 564 4666.
Barnlaus mlðaldra hjón óska eftir 3ja
herbergja íbúð. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 552 5651.______________________
Barnlaust par óskar eftir 2 herbergja
íbúð til leigu á svæði 104-108. Öruggar
greiðslur. Uppl. í símum 557 4533 eða
551 4649 e.kl. 19.__________________
Bráövantar 4ra-5 herb. íbúð í suðurbæ
Hafnarflarðar. Reglusemi og skilvísum
gr. heitið. Meðmæli. S. 555 0135 e.kl.
13 fostud. og allan laugard.________
Elnstaklings- eöa tveggja herbergja íbúð
óskast leigð í Mosfellsbæ. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið
(reyklaus). Uppl. í s. 566 7331.____
Einstæö móöir með 7 mán. bam óskar eflt-
ir 2-3 herb. íbúð á svæði 105 eða 108.
Reyklaus og reglusöm. Greiðslugeta 35
þús. á mán. S. 555 0318. Helga.
Garöyrkjufræðingur óskar eftir 2-3 herb.
íbúð í Rvík eða Mosfellsbæ, aðgangur
að garði æskil. og meðmæli ef óskað er.
S. 552 7835 eða 893 5788.___________
Hjón meö tvö börn óska eftir 4-5
herbergja íbúð sem fyrst í hverfi 103,
105 eða 108, í eitt ár. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 568 8645.____
Mig og pabba sárvantar fbúö á höf-
uðborgarsvæðinu, helst 3-4 herb. P.S.
Ég vil hafa garð, stórt dótaherbergi og
stórt bað. S. 565 1003 eða 896 2260.
Par meö eins árs gamlan strák óskar eft-
ir tveggja til þriggja herbergja íbúð á
sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma
587 0334._________________._________
Reglusöm, fertug kona óskar eftir
2 herb. íbúð í Hafúarfirði. Góðri
umgengni og öruggum greiðslum
heitið. Upplýsingar i síma 555 4686.
Sem fyrst. Háskólamenntuð hjón með
stálpað barn óska efltir 4 herb. íbúð f
Hlíðahverfi. Reykl., öruggar gr. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60433.
Sölustjóri hjá hugbúnfyrirtæki óskar e.
tveggja til þriggja herb. íbúð. Er
reglusamur og reyklaus. Greiðslugeta
30 þ. S. 565 9003 eða 896 4073, Finnur.
Traustir leigjendur óska eftir 2-3ja
herbergja íbúð á svæði 101, 105, 107.
Greiðslugeta 30-35 þús. Skilvísum
greiðslum heitið. S. 553 0336 e.kl. 16.
Tvo unga og reglusama menn
bráðvantar 3 herb. íbúð við miðbæ
Reykjavíkur. Upplýsingar í símum
568 5700 og 562 4693._______________
Tvær 19 ára stelpur óska eftir 2-3 herb.
íbúð til langtímaleigu. Vinna báðar á
svæði 108. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60289._______
Ung kona aö noröan óskar eftir Iftilli íbúð
til leigu eða herbergi m/aðgangi að
öllu. Er nemi í HÍ, reyklaus og reglu-
söm. Uppl. f síma 587 0772._________
Ungur maöur, 22 ára, óskar eftir að
leigja einstaklíb. á svæði 101/107.
Greiðslug. 25-30 þ. á mán. Fyrir fram
ef óskað er, Símboði 842 0050. Ragnar.
Viö erum reglusamt par og bráðvantar
2-3 herb. íbúð strax. Ömggar mánað-
argreiðslur. Góðri umgengni heitið.
Endilega hafið samb. f síma 551 2217.
Óska eftir fallegri og rúmgóöri 2-3 herb.
íbúð á rólegum stað miðsvæðis, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast
hafið samband f s. 896 8125. Pétur.
2-3 herbergja fbúö óskast til leigu á
svæði 101 eða 105. Upplýsingar í síma
588 9948.
3 herbergja ibúö óskast f Hólunum,
Breiðholti, tvennt fullorðið. Upplýsing-
ar í síma 557 1547.________________
4ra herbergja fbúö óskast strax,
miðsvæðis í Reykjavík. Ömggar
greiðslur. Uppl. í sfma 483 1378,__
4-5 herbergja fbúö óskast, reglusemi og
ömggum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 553 5747.
5 manna fjölskylda óskar eftir 4 eða 5
herb. íbúð í Rvík. Skilvísar greiðslur og
reglusemi. Elín, s. 568 5433.
Par meö 1 barn óskar eftir 3ja
herbergja íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 587 2096.
Reglusamur maöur óskar eftlr 2
herbergja íbúð á höfúðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 456 3669._____________
Ung stúlka óskar eftir einstaklings- eöa
stúdíóíbúð. Uppl. í síma 565 4894
eftir kl. 19.______________________
Ung, reglusöm hjón meö eitt barn óska
eftir 3ja herbergja íbúð.
Uppl. f síma 553 7098._____________
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð sem fyrst. Langtfma
leiga. Uppl. í síma 567 6733.______
Óska eftir íbúö á leigu á svæði 105, 108
eða 107. Greiðslugeta 25-30 þús., skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 564 4649.
Óska eftir snyrtilegri 2 herb. íbúö
miðsvæðis. Greiðslugeta 25-30 þús. á
mán. Uppl. í síma 588 4073. Hrönn.
1-2 herbergja íbúö óskast miösvæöis f
Reykjavfk. Nánari uppl. í s, 421 3434.
Óska eftir ca 1-2 herbergja fbúö, helst á
svæði 105. Uppl. í síma 557 4293.
Geymsluhúsnæði
Óska eftir ca 100 m2 geymsluhúsnæöi,
upphituðu, með góðrrm aðkeyrsludyr-
um. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunarnúmer 61253.
Atvinnuhúsnæði
Stórt iðnaðarhúsnæöi til leigu eöa sölu
rétt utan við Selfoss. Húsið er stein-
steypt og einangrað að utan, 52 m að
lengd, 10 m breitt, á 2 hæðum að hluta.
Hentar vel f grófari iðnað eða ffam-
leiðslu, t.d. báta- eða skútusmíði.
Einnig er stórt 2 íbúða hús á staðnum
sem getur fylgt með að hluta eða allt.
Upplýsingar í síma 482 1679.________
Stórt pláss. Vantar húspláss þar sem
ég get dittað að stóru bíldruslunum
mínum, án þess að vera úti í
kuldanum. Leigutími ca 2 mánuði.
Uppl. í síma 552 4343 og 562 2820.
135m2 ájaröhæö.
Til leigu er 135 m2 nýstandsett
atvinnuhúsnæði að Dugguvogi 19. Inn-
keyrsludyr. Uppl, í síma 896 9629.
Til leigu 60 fm húsnæöi á 3. hæð við Bol-
holt, hentar fýrir skrifstofu eða léttan
iðnað. Upplýsingar í síma
553 5770 eða 581 2725.______________
Til leigu nú þegar iðnaöarhúsnæöi í góðu
ástandi við Súðarvog 48, stærð um 150
m2 . Innkeyrsludyr. Húsnæðið er til
sýnis sunnud. 14. jan. kl. 15-17.
[ bláu húsunum viö Suðurlandsbraut er á
2. hæð til leigu ca 110 m2 skrifstofú-
pláss. Laust nú þegar. Upplýsingar í
síma 568 2560 og 557 3471. _________
Óska eftir aö taka á leigu 100-150 m2 at-
vinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu,
með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma
588 0696 eða 897 0144.______________
Óska eftir iönaðarhúsnæöi miösvæöis f
Rvík sem fyrst. Verður að vera með
innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma
896 1656. Jonni.
# Atvinna í boði
Getum bætt viö okkur áhugas. söluað-
ilum um allt land. Um er að ræða
snyrtivörur sem seldar era beint til
viðskiptav. Mikilv. að viðk. hafi fram-
kvæði og geti starfað sjálfst. Há sölu-
laun og góðir tekjumögul. fyrir rétta
aðila. Hafið samb. og pantið viðtal í
síma 587 2949 virka daga frá kl. 11-14.
Góöur starfskraftur óskast f heimil-
ishjálp til aldraðrar konu í Hlíðunum,
2 klst. á eftirmiðdögum alla daga vik-
unnar. Æskilegt að viðk. hafi bíl til um-
ráða. Áhugasamir hringi í síma
437 1490 næstu daga, milli kl. 17 og 19.
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Fíberglassneglur. Naglaskraut. Nagla-
skartgripir. Naglastyrkingu.
Upplýsingar gefur Kolbrún.________
Starfskraftur óskast, ekki yngri en 30
ára, í matvælaiðnað sem einnig gæti
séð um bókhald fyrirtækisins. Vinnu-
tfmi ca 7.30 til 15. Meðmæli óskast.
Svör sendist DV, merkt „Matur 5098”.
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Vanan mann vantar á sérhæft véla-
verkstæði. Þarf að geta unnið sjálf-
stætt. Létt vinna. Sveigjanlegur vinnu-
tími. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61241.____________________
Aukavinna. Fyrirtæki óskar eftir
áhugaljósmyndara til myndatöku o.fl.
Þarf að hafa bfl til umráða. Svör send-
ist DV, merkt „H-5125”.
Framtíöarstarf.
Vantar vélgæslumann á malara í
námu. Uppl. í síma 853 2997 eða á
skrifstofútíma f síma 555 4016._____
Jámiönaðarmenn. Viljum ráða
jámiðnaðarmenn eða menn vana járn-
smíði. Mikil vinna fram undan. Upp-
lýsingar í síma 567 2060.
Morgunhress og stundvfs starfskraftur
óskast í sjoppu við Hlemm. Vinnutími
frá 06.30 virka daga. Upplýsingar í
síma 551 0929.______________________
Málmsmiðir-rafsuðumenn. Óskum
eftir nokkram réttindamönnum til
starfa. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61247.____________
Röskur og hress starfskraftur óskast í
sölutum f austurborginni frá kl.
13-18. Ekki yngri en 20 ára. Svör
sendist DV, merkt „A-5118“._________
Nuddarar, athugiö. Heilsulindin óskar
eftir menntuðum nudduram til starfa.
Uppl. í síma 554 6460 eða 565 7218.
Vanir menn óskast til stllllnga og
keyrslu á iðnaðarvélum. Svör sendist
DV, merkt „M-5117“.
Vantar au pair til Boston f maí. Upp-
lýsingar í síma 551 2676.
K Atvinna óskast
Loksins, loksins. Leitinni er lokið, ég er
tvítugur, hörkuduglegur, þrælsterkur,
fluggáfaður, áreiðanlegur og óvenju
fríður stúdent sem bráðvantar vinnu
fram í maí. Vanur hótelstörfum, unnið
lengi á hóteli í Englandi, tala reiprenn-
andi ensku og dönsku. Sjálfmenntaður
næringarfræðingm1, mikill áhugi á lík-
amsrækt. Vinna í líkamsræktarstöð
kemur vel til greina. Öll mögul. og
ómögul. störf koma einnig til greina. Ef
þú getur útvegað mér vinnu er ég með
5000 kr. sem bráðvantar nýjan eig-
anda.
Allar nánari uppl, f s. 555 1553.___
26 ára gamall Færeyingur, sem falar
góða íslensku, óskar eftir vinnu sem
fyrst. Ymsu vanur. Flest kemur til
greina. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 61311.________________
19 ára strákur frá ísafiröi, en búsettur í
Reykjavík, óskar eftir að komast út á
sjó hvaðan sem er á landinu.
Úpplýsingar í síma 587 6074.________
21 árs stúlka, meö stúdentspróf og góða
þýskukunnáttu, óskar eftir vinnu í 3-4
mánuði, getur byijað strax.
Upplýsingar í sfma 587 4095.________
Er á 19. ári, reyklaus, reglusöm,
brosmild og vantar vinnu. Hef reynslu
við umönnum og verslunarstörf. Uppl.
f síma 555 2036.____________________
Hef áhuga á aö taka aö mér heimil-
ishjálp, heimahjúkrun, þrif eða vera
þín stuðningsflölskylda (sem ég starfa
við). Uppl. í síma 565 5083.
Hörkuduglegur 20 ára trésmíðalær-
lingur óskar eftir vinnu, allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 567 5107.
Pétur.______________________________
Reglusamur 36 ára gamall maöur óskar
eftir vinnu strax. Er þaulvanur
málningarvinnu og húsaviðgerðum en
allt kemur til greina. Sfmi 587 4489.
Röskan 27 ára fjölskyldumann, ný-
kominn frá Bandaríkjunum, vantar
góða framtíðarvinnu. Fjölhæfur og
reglusamur. Jón Steinar í s. 437 1851.
Tveir framhaldsskólanemar leita að
kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til
greina. Hafið samband við Ágúst í
síma 567 4434.______________________
33 ára karlmaður óskar eftlr vinnu á
Reykjavíkursvæðinu. Flest kemur til
greina. Sfmi 551 2484.______________
Er á sautjánda ári, reyklaus og
reglusöm og óska eftir vinnu. Allt kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma 552
4006.
Rússneskan myndlistarnema, konu,
vantar sem fyrst vinnu með náminu,
4-5 daga í viku. UppL f síma 554 2304.
Vanur maður óskar eftir beitningu eöa
góðu skipsplássi á skipi sem er gert út
allt árið. Uppl. í síma 552 6399.
VEEDER ROOT
EES ökuritar
Sala-ísetning-Þjónusta
Hagstætt verð
Pantaðu í tíma
H %0jÆá Bíla og Vagna
I ÞJónustan hf.
Drangahrauni 7, Hafnarfirði
sími 565-3867, fax 565-3876