Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Síða 43
I
iDV LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996
Ford Econoline ‘87 til sölu, dísil, 9,6, ek-
inn 80.000, skoðaður ‘97, innréttaður,
með háum toppi. Verð 1950.000. Skipti
möguleg á dýrari/ódýrari. Uppl. í sima
551 4405 eða 557 4189.
Toyota Celica ‘90, 4x4, turbo, ekinn 83
þús. km, allt rafdrifið. Upplýsingar í '
síma 581 1710 eða 853 9411.
Isuzu Piazza, árgerð ‘84, til sölu, rauður,
skoðaður ‘96, ekinn 113.000 km, í topp-
standi. Verð 590-690.000. Skipti á dýr-
ari/ódýrari jeppa eða fólksbíl. Uppl. í
síma 551 4405 eða 552 7055.
Vegna mikillar söiu vantar okkur allar
gerðir nýlegra bíla á söluskrá
og á staðinn.
MMC Lancer GLi ‘93 til sölu, blár, ekinn
38 þús. km, nýskoðaður, ný vetrar-
dekk, sumardekk, útvarp/segulband,
samlæsingar. Gott eintak. Engin
skipti. Upplýsingar í síma 564 3131.
sölu, útlit og ástand eins og nýtt.
Gullfallegur bíll. Einnig til sölu
Renault 19, GTS, 5 dyra, árg. ‘90,
ekinn 58 þús. Ástand og útlit mjög gott.
Skipti á ódýrari koma til greina. Símar
567 3320, 557 8806 og 853 1185.
Lada Sport, bla, arg. ‘90, ekin 55 þus.,
nýr umgangur af dekkjum, léttstýri.
Uppl. í síma 552 1019.
Tveir góöir til sölu.
Toyota Corolla XLi ‘95 og Toyota
Corolla GTi ‘88. Upplýsingar í síma 557
4160 og 855 0068 milli 14 og 19.
Mercedes Benz 230E, árg. ‘91, til sölu,
ek. 96 þús., sjálfskiptur, mjög fallegur
bíll með öllu. Verð 2.850 þús., skipti
möguleg. Uppl. í síma 568 4769.
Til sölu Subaru station 4x4, árg. ‘87, ek-
inn 112 þús., sjálfskiptur, allt rafdr.,
útvarp/segulband, vetrardekk, dráttar-
kúla. Mjög góður bfll. Gangverð 590
þús., selst á 430 þús. stgr. eða skipti á
mjög ódýrum bfl. Uppl. í síma 587
6912.
dísil, innfluttur nýr, emn eigandi, ek-
inn 58 þúsund mflur. Ath. skipti.
Sími 553 9212.
Til sölu Ford Econoline, árg. ‘91,
upphækkaður, með drif á öllum,
glæsilega innréttaður sem ferða- og
fjölskyldubfll. Upplýsingar í síma
554 3732 eftir kl. 19.
Econoline. Ford Econohne club wagon
‘91, 11 manna, 7,3 dísil, ekinn 97.000
km, tvflitur, rauður/grár. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 565 0155.
Sérstakur BMW 2032 ‘72, sk. ‘95 og ‘96
án athugasemda, rauður, álfelgur,
topplúga, low profile dekk, 4 gíra. Góð-
ur bfll. S. 565 8613 eða 565 2496.
Til sölu Dodge Grand Caravan SE, árg.
‘95, ek. 28 þús. mflur. Sem nýr. Uppl. í
síma 421 4538 og 422 7346.
Nissan king cab ‘91, 6 cyl., sjálfskiptur,
rafdr. rúður, sóllúga, ekinn 28 þús. mfl-
ur, ásett verð 1.250.000. Góður stað-
grafsl. Upplýsingar í síma
562 8934 eða 435 0112.
Nissan 100 NX, árgerö ‘91, til sölu, 2,01,
T-toppur, álfelgur o.fl. Einstaklega vel
með farinn bfll. Einn eigandi. Uppl. í
síma 567 9535.
smáauglýsingar-sími 550 5000 Þverholtill
gglv
Hópferðabílar
MMC L-300 GLX, árg. 1990, 5 gíra,
ljósblár met., 4wd, 7 manna, álfelgur,
sóllúga o.fl., ekinn 109 þús. km. Góð
kjör, skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis
hjá Brimborg hf., Faxafeni 8, sími
515 7010. Opið laugardag 12-16.
Jeppar
M. Benz 200, árg. ‘87, ekinn 150 þús.,
álfelgm, rafdr. topplúga. Toppeintak.
Nýyfirfarinn. Verð 1.550 þús. Upplýs-
ingar í síma 896 0655 eða 552 0351.
Honda Civic, árgerö ‘91, ekinn 105
þúsvmd. Uppl. í síma 421 5876.
395 þúsund staðgreitt. Audi 100, 5 cyl.,
vel með farinn og góður bfll. Til sýnis og
sölu 1 Skeifunni 9, Bflaleigu Akureyrar.
S. 568 6915 og 561 1185, símboði 845
8579. Bjöm Ingi.
Sendibílar
tdr Ýmislegt
Óska eftir Econoline feröabíl, helst 4x4,
með háum toppi. Uppl. í síma 462 2139
eftir kl. 17.
Patrol. Nissan Patroí 2,8 turbo dísil,
árg. ‘91, til sölu, allt rafdrifið.
Upplýsingar í síma 566 6863.
nutui ui auiu.
M. Benz 711, árg. 1988, 20 sæta.
M. Benz 409, árg. 1988,17 sæta.
Ford Econoline 350, árg. 1993,14 sæta.
Upplýsingar í síma 462 3510.
Til sölu Ford F150, árg. ‘80,6,2, dísil. Ek-
inn 70 þús. mílur. Góður ferðabfll.
Uppl. í síma 587 6644 eða 567 2679.
Ford Bronco sport ‘74, 302, ekinn ca 17
þ. km, 4 hólfa blönd. Edelbrock
Performer millihedd, nýl. startari, 4 g.
kassi með extra lágum 1. gír. NP 205
millikassi, læstur: no-spin aftan, loft
framan, 38” dekk, 8000 p.
Wam-spil. Sími 587 2040. Birkir.
Daihatsu Rocky, árg. ‘85, til sölu,
langur, upphækkaður. Einnig óskast
lítill fólksbdl. Verðhugm. ca 200 þús. S.
567 1946 eða 897 2099.
Nissan Patrol SLX dísil, árg. ‘94, ekinn
40 þús., dökkgrænn/drapp, 33” dekk,
álfelgur, intercooler, geislasp., þjófav.
Ath. skipti. Uppl. í síma 588 5296
eða 892 5189.
Jeep Cherokee Laredo, árg. ‘90, 4,0 I.
Mjög vel með farinn, hlaðinn aukabún-
aði. Skipti möguleg. Verð 1.900.000.
Uppl. í síma 565 2359.
Willys CJ7, árg. ‘82, sjálfskiptur, Pontiac
350 vél, læstur að framan og aftan.
Upplýsingar í síma 567 7179.
Econoline 350 XL, árg. ‘87, 6 cyl. EFi, til
sölu, ekinn 89.000 kin, innréttaður, 33”
dekk og álfelgur, nýtt lakk. Verð 790
þús. stgr. Uppl. í síma 588 5919.
Daf 45, árg. ‘91, ekmn 125 þús., kæh- og
hita-bíll. Hlutabréf á stöð getur fylgt.
Upplýsingar í símum 568 8328 og 892
8266.
auglýsingar
DEILISKIPULAG
Lóð Kennaraháskóla íslands og Sjómannaskólans í Reykjavík
við Stakkahlíð-Háteigsveg
Að ósk menntamálaráðuneytis hefur verið unnið deiliskipulag
að ofangreindum lóðum þar sem gerð er grein fyrir uppbygg-
ingu á lóðunum í áföngum á næstu árum og til lengri framtíðar.
Teikningar ásamt greinargerð og líkani eru til sýnis í kynningar-
sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa að Borgartúni 3, 1.
hæð, kl. 9.00-16.00 virka daga frá 15. janúar til 16. febrúar nk.
Þeir sem vilja koma á framfæri athugasemdum eða ábending-
um geri það skriflega til Borgarskipulags í síðasta lagi
16. febrúar 1996.
Menningarsjóður útvarpsstöðva auglýsir
Samkvæmt útvarpslögum og reglugerð um Menningarsjóð útvarpsstöðva er hlutverk
sjóðsins m.a. að veita styrki til eflingar innlendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjón-
varp, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu.
Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Til úthlutunar
eru u.þ.b. kr. 30.000.000. í umsóknum skulu eftirfarandi upplýsingar koma fram:
1. Nafn umsækjanda, kennitala og heimiiisfang, ásamt upplýsingum um aðstandendur
verkefnis og samstarfsaðila og skriflegum staðfestingum allra aðila um þátttöku í
verkefninu.
2. Heiti verkefnis og megininntak.
3. ítarleg og sundurliðuð kostnaðaráætlun ásamt greinargerð um fjármögnun, þ.m.t.
um framlög og styrki frá öðrum aðilum sem fengist hafa eða sótt hefur verið um,
eða fyrirhugað er að sækja um.
4. Fjárhæð styrks sem sótt er um.
5. Nákvæm áætlun um framvindu verkefnis og greinargerð um það til hvaða verkþátta
sótt er um styrk.
6. Handrit eða nákvæm lýsing verkefnis.
7. Yfirlýsing útvarpsstöðvar um að fyrirhugað sé að taka dagskrárefni, sem sótt er um
styrk til, á dagskrá.
Umsóknum og öllum fylgigögnum ber að skila í þríriti á skrifstofu ritara stjórnar, Bjarna
Þórs Óskarssonar hdl., Laugavegi 97,101 Reykjavík, eigi síðar en 15. febrúar nk.
Úthlutunarreglur sjóðsins og umsóknareyðublöð fást afhent á sama stað.
Ekki verður tekið tillit til umsókna sem ekki uppfylla öll framangreind skilyrði né eldri
umsókna.