Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Side 44
48 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 H>"V ADALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR ÞRÓTTAR verður haldinn sunnudaginn 21. janúar í Þróttheimum, kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- Irfarandi eignum: Austurströnd 8, íbúð nr. 0402, Sel- tjamamesi, þingl. eig. Málfríður Jóns- dóttir og Helga Guðjónsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf., mið- vikudaginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. Álakvísl 74,4ra herb. íbúð, hluti af nr. 68-74, þingl. eig. Elín Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. Hofsvallagata 57, neðri hæð og 1 herb. í kjallara auk 39% lóðar, merkt 0101, þingl. eig. Birgir Guðbjömsson og Hansína Rut Rútsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. Hrísrimi 35, íbúð neðri hæð, merkt 0101, þingl. eig. íris Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa-ísland, Huginn, fasteignamiðl- un hf., Iðnlánasjóður, íslandsbanki hf., útibú 526, og Kreditkort hf., mið- vikudaginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. Hverfisgata 114, 3. hæð og ris, þingl. eig. Hafsteinn Sigurjónsson, gerðar- beiðendur Einar Sigurjónsson og Helga Pétursdóttir, miðvikudaginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. Karfavogur 52, kjallaraíbúð, þingl. eig. Valborg B. Wdowiak, gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, miðvikudaginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. Klukkurimi 9, íbúð nr. 3 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Anna Oddný Helgadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. Skólavörðustígur 38, hluti, þingl. eig. Viðar Friðriksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guðmimdsson hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 17. janúar 1996 kl. 13.30. Víðiteigur 34, Mosfellsbæ, þingl. eig. Signý Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Mosfellsbær, Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins og Steypustöðin hf., miðvikudaginn 17. janúar 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Fréttir Besta togara- sala erlendis i 4 ar Þrír togarar Fiskiðjunn- ar/Skagfirðings hf. á Sauðár- króki seldu afla erlendis á fyrstu dögum ársins fyrir samtals 82 millj. króna. Besta salan var hjá Skagfirð- ingi SK í Bremerhaven, 219 tonn af karfa sem seldust á 37,4 millj. Það mun vera mesta verð sem ís- lenskt skip hefur fengið fyrir afla í sölutúr í fjögur ár. Hegra- nes seldi sömuleiðis í Þýska- landi 133 tonn af karfa fyrir 20,5 millj. og Skafti seldi 170 tonn af þorski, ýsu og grálúðu í Hull fyr- ir 24,2 millj. króna. Gísli Svan Einarsson útgerð- arstjóri sagði að heildarútkoman hjá þessum þremur skipum væri vel viðunandi. Menn tækju alltaf áhættu varðandi sölur á upp- boðsmörkuðum erlendis og að þessu sinni hefði eitt skipið náð mjög góðri sölu en hin fengið þokkalegt verð. Skafti verður í slipp næstu 2-3 vikur en Skagfirðingur og Hegranes fara fljótlega á veiðar aftur. -ÖÞ Tilkynningar ÞORRABLÓT brottfluttra Patreksfirðinga og Rauðstrendinga verður haldið í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, Gullhömrum, fóstudaginn 26. jan. kl. 20. Miðar seldir á sama stað fimmtudaginn 18. jan. milli kl. 17 og 19 og laugardaginn 20. jan. milli kl. 14 og 16. Allir Patreksfirðingar, Rauðstrendingar og aðrir Barð- strendingar velkomnir. Aldís, s. 426 8010, Edda, s. 553 2482, Bryndís, s. 557 7473. Andlát Reynir Björnsson, Hávallagötu 38, lést að morgni 11. janúar á Landa- kotsspítala. Jarðarfórin verður aug- lýst síðar. Lilja Ingvarsdóttir, Dvalarheimil- inu Kirkjuhvoli, Hvolshreppi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 10. janúar. Jarðarförin auglýst síðar. Helga Magnúsdóttir, Tómasar- haga 41, er látin. Jarðarfarir Andrés Kjerúlf verður jarðsung- inn frá Reykholtskirkju laugardag- inn 13. janúar kl. 14. Ingibjörg Gísladóttir frá Giljum verður jarðsungin frá Goðdala- kirkju laugardaginn 13. janúar kl. 14. Guðjón G. Torfason frá Vestri- Tungu, Vestur-Landeyjum, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 13. janúar kl. 14. Sigurgeir Jónatansson frá Skeggjastöðum, Bergstaðastræti 28, Reykjavík, sem lést að morgni 8. janúar síðastliðinn, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 16. janúar kl. 15. Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir Sandprýði, Vestmannaeyjum, sem lést 4. janúar, verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 13. janú- Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir í síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: t til þess a5 svara auglýsingu S til þess að hlusta á svar auglýsandans s:i (ath.i á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar) .. ef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör — eða tala inn á skilaboðahólfið þltt sýnishorn af svari Frístundanám Kvöldnámskeið í Miðbæjarskóla og Gerðubergi íslenska: íslenska, stafsetning og málfræði. ítarleg yfirferð. íslenska fyrir útlendinga I, II.JII, IV (í I. stig er raðað eftir þjóðerni nemenda). Islenska fyrir útlendinga I - hraðferð. Kennt fjögur kvöld í viku. Erlend tungumál: (byrjenda- og framhaldnámskeið) Danska, norska, sænska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spænska, portúgalska, gríska, búlgarska, rússneska, japanska, arabíska, kínverska. Talflokkar í ýmsum tungumálum. Áhersla lögð á tjáningu daglegs máls. Lesnar smásögur, blaðagreinar o.s.frv. Verklegar greinar: Fatasaumur, bútasaumur, skrautskrift, postulínsmálun, bókband, glerskurður, teikning, málun, módelteikning, handmennt, tréskreytilist. Aðstoð við skólafólk og námskeið fyrir börn. Stærðfræði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Fámennir hópar. Stafsetning og málfræði. ítarleg yfirferð. Danska, norska, sænska, þýska, spænska fyrir 6-10 ára gömul börn til að viðhalda kunnáttu þeirra í málunum. Byrjendanámskeið í þýsku og spænsku. Ný námskeið: íslam; upphaf, einkenni og saga. Samanburður við önnur trúarbrögð og þýðing íslam í samtímanum. Kennari Dagur Þorleifsson. Fyrrverandi Júgósiavía. Saga og trúarbrögð. Áhrif pólitískrar sögu, trúar- bragða- og hagsögu á viðhorf þjóðanna, örlög þeirra og samskipti innbyrðis og út á við. Kennari: Dagur Þorleifsson. Kínverska I. Kennari María Chang. Kínverska II. Kennari: Fenglan Zou. Listasaga. Fjallað verður um helstu tímabil listasögunnar frá upphafi mynd- gerðar fram á okkar daga. Kennari. Oddur Albertsson. , Ritlist I, að skrifa fyrir börn. Kennara-: Elísabet Brekkan og Arni Arnason. Ritlist II: Framhaldsnámskeið. Kennarar: Elísabet Brekkan og Árni Árnason. Samskipti og sjálfsefli fyrir konur. Kennari: Jórunn Sörensen. Handverk - blönduð tækni. Kennari: Jóhanna Ástvaldsdóttir. Öskjugerð. Kennari: María Karen Sigurðardóttir. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, dagana 18. og 19. janúar kl. 16.30 - 19.30. Uppl. í síma 551 2992. Prófadeild - grunnskóli, framhaldsskóli. Innritun stendur yfir. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 6. sýn. lau. 13/1, fáein sæti laus, græn kort gilda, 7. sýn. sunnud. 14/1, hvít kort gilda, 8. sýn. fimmt. 18/1, brún kort gllda. LÍNA LANGSOKKUR eftlr Astrid Lindgren Sun. 14/1 kl. 14, laud. 20/1 kl. 14, sunnud. 21/1 kl. 14. LITLA SVIÐ KL. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Lau. 13/1, fáein sæti laus, næstsíðasta sýning, lau. 20/1, síðasta sýning. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föst. 19/1, síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föst. 19/1, uppselt, lau. 20/1 kl. 23.00. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin aila daga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. ^lsLENSKA ÓPERAN ---11111 Sími 551-1475 MADAMA BUTTERFLY Föstud. 19/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA Frumsýning laugard. 13/1 kl. 15. Laud. 20/1 kl. 15, sund. 21/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, sýningardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni Sýningar hefjast kl. 20.30 alla dagana. 3. sýn. laugd. 13. janúar 4. sýn. sunnud. 14. janúar 5. sýn. fimmtud. 18. janúar 6. sýn. föstud. 19. janúar 7. sýn. laugd. 20. janúar 8. sýn. föstud. 26. janúar 9. sýn. laugd. 27. janúar 10. sýn. sunnd. 28. janúar. Miðapantanir f síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í leikhúsi frá kl. 17 sýningardaga. WÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 20/1, uppselt., sud. 21/, nokkur sæti laus, Id. 27/1, uppselt, md. 31/1. DONJUAN eftir Moliére 6. sýn. í kvöld ld., nokkur sæti laus, 7. sýn. fid. 18/1, 8. sýn. fid. 25/1, 9. sýn. sud.28/1. GLERBROT eftir Arthur Miller Föd. 19/1, föd. 26/1. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Á morgun sud. 14/1 kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 17.00, uppselt, Id. 20/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 21/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, Id. 27/1 kl. 14.00, sd. 28/1 kl. 14.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN 4. sýn. í kvöld ld., uppselt, 5 sýn. sud. 14/1, 6. sýn. fid. 18/1, uppselt, 7. sýn. föd. 19/1, 8. sýn. fid. 25/1, 9. sýn. föd. 26/1. SMÍÐAVERKSTÆÐID KL. 20.00. Leigjancfinn eftir Simon Burke Þýðandi: Hallgrímur H. Helgason Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson Hljóðmynd: Georg Magnússon Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson Lelkendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Pálmi Gestsson, Stefán Jónsson og Anna Kristín Arngrfmsdóttir. Frumsýning í kvöld ld., örfá sætl laus, 2. sýn. fid. 18/1, 3. sýn. föd. 19/1,4. sýn. fid. 25/1, 5. sýn. föd. 26/1, 6. sýn. sud. 28/1. Athugið að sýnlngin er ekki viö hæfi barna. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mánd. 15/1 kl. 20.30. DONJUAN Dagskrá í umsjón Ásdísar Þórhallsdóttur. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! nýtt íslenskt lejkrit eftir Kristínu Ómarsdóttur hræðilegur ærslaleikur 9. sýn. 13/1, lokasýning. . Aliar sýningarnar hefjast kl. 20.30. Miöaverð kr. 1000 - 1500. miðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaga || pöntunarsími: 5610280 |||N llllMllIIIIll allan sólarhringinn llllllllllllillllU GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.